Josemi í spænska landsliðið

La Marca [telja nú líklegt að Josemi verði valinn í fyrsta landsliðshóp Luis Aragones](http://www.marca.com/edicion/noticia/0,2458,515232,00.html) (frétt á spænsku. Mjög bjöguð þýðing [hér](http://translate.google.com/translate?hl=en&sl=es&u=http://www.marca.com/edicion/noticia/0,2458,515232,00.html&prev=/search%3Fq%3Djosemi%2Bsite:marca.com%26hl%3Den%26lr%3D%26ie%3DUTF-8%26sa%3DG)).

Aragones, hinn nýji landsliðsþjálfari Spánar er hrifinn af Josemi og telur að hann sé rétti maðurinn til að veita Michel Salgado keppni í hægri bakverðinum.

Þetta eru náttúrulega frábærar fréttir fyrir Liverpool. Það er vonandi að Josemi fái að spreyta sig í landsliðinu, því það mun án efa styrkja hann sem leikmann.

Vignal kominn til Rangers

Baros vill fara (til Barcelona)