Erfiður fyrst leikur.

Á næsta tímabili mun Liverpool byrja á því [að keppa við Tottenham](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/3835401.stm) á White Hart Lane. Það er ljóst að það verður erfiður leikur. Fyrsta umferðin verður 14. ágúst.

Í næstu umferð á eftir mun Liverpool spila við Manchester City á Anfield.

[Hér má nálgast lista yfir alla leikina í ensku deildinni](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/fixtures/default.stm)

Liverpool verður á Old Trafford 18. september, á Stamford Bridge 2. október og Arsenal kemur á Anfield 27. nóvember. Síðasti leikurinn verður svo á heimavelli gegn Aston Villa, 14. maí 2005.

2 Comments

  1. Orðrómur dagsins er…Það er búið að sparka Joe Corrigan og talið er að Sammy Lee sé jafnvel á leiðinni í full time jobb hjá FA.

    soon to be confirmed

    Rafa Benítez has appointed fellow countryman Francisco Herrera to be his assistant.

    Benítez is keen to have a fellow Spaniard as his number two and requested Herrera, who spent last season in charge with Segunda División side, RC
    Recreativo de Huelva. Francisco Ayestarán, physical trainer at Valencia, has also accepted Benítez?s offer to join him at Liverpool as has goalkeeper trainer, José Manuel Otxotorena.

    Modest posts
    Herrera, 50, has trained several clubs in Spain?s lower leagues including: CD Badajoz, UD Mérida, CD Numancia, Albacete Balompié and Club Polideportivo Ejido.

Takk, Milan!

Ok, núna getum við byrjað að tala saman