Aftur á forsíðu
Liverpool Blogg :: Um Síðuna


Þessi síða var stofnuð af Einari Erni Einarssyni og Kristjáni Atla Ragnarssyni í maí árið 2004. Við áttum það sameiginlegt að blogga alltof mikið um Liverpool á okkar eigin síðum, þannig að við ákváðum að stofna sérstakt Liverpool blogg og færa okkar pælingar hingað. Okkur fannst vanta grundvöll fyrir skemmtilegar umræður um Liverpool á Íslandi. Við ákváðum því að setja inn pælingar okkar á þessa síðu auk þess að skrifa leikskýrslur um alla leiki og fjalla um öll mál tengd Liverpool. Smám saman hefur þessi síða vaxið í vinsældum og nú er það svo á hverjum degi koma hundruðir Liverpool aðdáenda við á síðunni. Einnig hefur umfang síðunnar stækkað og höfundarnir eru núna 5. Aggi bættist við í ágúst 2005 , síðan Hjalti í janúar 2006 og nú síðast Sigursteinn í ágús 2006. Með fleiri pennum hefur uppfærslum fjölgað og einnig hefur fjölbreytileiki skoðanna aukist mikið. Við erum allir forfallnir Liverpool aðdáendur, þannig að við höfum aldrei lagt alltof mikla áherslu á önnur lið eða reyna að vera hlutlausir í umfjöllun okkar um enska boltann. Við höfum þó eftir besta megni reynt að fjalla á skynsaman og gagnrýninn hátt um Liverpool og allt sem tengist því liði.

























Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·LFC 1 - Chelsea 0 (4-1 í vító)!!!
·Portsmouth 2 - Liverpool 1
·Chelsea 1 - Liverpool 0
·L'pool 2 - Wigan 0
·L'pool 2 - M'boro 0

Leit:

Síðustu Ummæli

Kristján Atli: Steini! Welcome back from the dead! :bi ...[Skoða]
SSteinn: Lets make it a 100 :biggrin: ...[Skoða]
SSteinn: Held hreinlega að það séu fleiri til í a ...[Skoða]
Kristján Atli: Þetta er allt öðruvísi. Hitt bloggið er ...[Skoða]
SSteinn: Jæja, heimtur úr helju og komið að því a ...[Skoða]
Frú Rafa: Haha, ég var samt að fatta....hversu oft ...[Skoða]
Frú Rafa: Mér finnst alveg hræðilegt að heyra að þ ...[Skoða]
Einar Örn: Jú, og redda Karli Bretaprins nýja konu! ...[Skoða]
Doddi: Þetta verður æðislegur úrslitaleikur. En ...[Skoða]
Einar Örn: Vá, að sjá Chelsea detta út á þriðjudegi ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Milan vs. Man Utd (Uppfært: MILAN!!!)
· LFC 1 - Chelsea 0 (4-1 í vító)!!!
· 2 tímar í leik!
· Kewell spilar með varaliðinu!
· Chelsea á Anfield á morgun!
· Auglýsing: Diagon á netinu!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liðsuppstilling · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeildin · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·




Við notum
Movable Type 3.33