beach
Agger kominn (STAÐFEST - Official) - (uppfært)

Jæja, þetta verður ekki mikið staðfestara. Af LFC.tv: REDS COMPLETE AGGER DEAL . Agger hefur skrifað undir 4,5 ára samning. Hann verður kynntur seinni partinn í dag. Uppfært 11:12 (Aggi): Daniel Agger mætti stundvíslega með umboðsmanni sínum kl:11 á Melwood...... (Skoða færslu)
12 janúar, 2006
Daniel Agger á leið til Liverpool - Staðfest! (Uppfært)

Uppfært kl:21:38 Aggi: Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, segir við onside.dk : Hann veit hvað hann getur í dag, hann getur ennþá lært mikið sem leikmaður. Hann hefur rétt hugarfar og þegar hann kemur til Liverpool þá get ég sagt að...... (Skoða færslu)
11 janúar, 2006
Agger búinn að semja samkvæmt DR Sport (uppfært)

Samkvæmt danska blaðinu DR Sport, þá er Daniel Agger búinn að semja um kaup og kjör við Liverpool. Blaðið heldur því þó fram að Liverpool og Bröndby eigi enn efir að semja um kaupverð (það er ef danskan er ekki...... (Skoða færslu)
05 janúar, 2006
Agger kominn fyrir helgi? + Kromkamp

Echo halda því fram að Liverpool muni klára að semja við Daniel Agger fyrir helgina. Í Echo segir: Brondby’s chief executive returns from holiday tomorrow, when negotiations to bring the Dane to Anfield will enter the final stages. The major...... (Skoða færslu)
04 janúar, 2006
Paul Anderson semur við Liverpool

Í gær tilkynntu Liverpool að þeir hefðu gengið frá samningum við Paul Anderson, sem kemur til liðsins frá Hull í skiptum fyrir John Welsh. Anderson er 17 ára gamall vængmaður og hefur leikið gríðarlega vel fyrir varalið Liverpool. Einnig, þá...... (Skoða færslu)
03 janúar, 2006
Kromkamp búinn semja

Liverpool hafa staðfest að liðið sé búið að semja við Jan Kromkamp. Þetta ætti svo að ganga í gegn í næstu viku. Gott mál!...... (Skoða færslu)
30 desember, 2005
Rafa tjáir sig um Kromkamp og Josemi

Rafa hefur staðfest skiptidílinn á milli Villareal og Liverpool. Hann segir m.a. “Josemi is a right full-back who has had problems speaking English, Kromkamp is a right full-back whose had problems with Spanish.” “He is an offensive full-back who likes...... (Skoða færslu)
30 desember, 2005
Hvað fáum við fyrir Josemi? (uppfært: Við fáum Kromkamp)

Uppfært (EÖE) BBC hafa tilkynnt að Liverpool og Villareal hafi komist að samkomulagi um skipti á Josemi og hollenska landsliðsmanninum Jan Kromkamp. Villareal hafa gefið út yfirlýsingu: “We have reached an agreement with Liverpool for the transfer of Jan Kromkamp...... (Skoða færslu)
29 desember, 2005
Kirkland vill vera áfram hjá W.B.A.

Chris Kirkland segist vera ánægður hjá W.B.A. og hann getur vel hugsað sér að vera þar áfram eftir þetta tímabil. Kirkland hafði byrjað þetta tímabil vel áður en hann meiddist enn einu sinni. Hann er hjá WBA að láni út...... (Skoða færslu)
08 desember, 2005
Pongolle á leið til Betis?

Skv. SkySports hefur Real Betis komist að samkomulagi við Liverpool um kaup á Florent Sinama-Pongolle. Hver upphæðin er kemur ekki fram. Báðir aðalframherjar Betis, þeir Ricardo Oliveira og Dani eru meiddir. Dani næsta mánuðin vegna ökkla meiðsla og Oliveira er...... (Skoða færslu)
01 desember, 2005
Dudek að fara?

Reuters hafa það eftir pólskri fréttastofu að Jerzy Dudek sé líklega á leiðinni frá Liverpool. Samkvæmt blaðinu á Rafa að hafa sagt Dudek að hann vildi hafa hann áfram hjá liðinu, en að hann kæmist ekki í liðið nema að...... (Skoða færslu)
30 nóvember, 2005
Nýr vara-vara markvörður

Liverpool munu fá til sín markvörð U-19 ára landsliðs Englands, David Martin í tékk. Jerzy er þá hugsanlega á leiðinni út og Martin hugsaður sem markvörður númer 3 á eftir Pepe og Scott Carson....... (Skoða færslu)
29 nóvember, 2005
Liverpool bjóða í Serba

Samkvæmt Liverpool Echo þá hafa Liverpool boðið 4,5 milljónir í serbneska varnarmanninn Nemanja Vidic, sem leikur með Spartak Moskvu. Samkvæmt Echo þá á Vidic að hafa brillerað í undankeppni HM, en Serbía og Svartfjallaland unnu riðilinn, sem Spánverjar voru í...... (Skoða færslu)
25 nóvember, 2005
Whitbread til Millwall

Hinn bandaríski Zak Whitbread hefur verið lánaður til Millwall til 3.janúar (eða út tímabilið). Þar sem Liverpool er dottið útúr deildarbikarnum, þá var ljóst að Whitbread myndi fá fá tækifæri með aðalliðinu, en það er þó athyglisvert að Rafa skuli...... (Skoða færslu)
24 nóvember, 2005
Liverpool búnir að kaupa Mark Gonzales

Liverpool hafa nú staðfest að liðið hafi keypt Mark Gonzales, katnmanninn frá Chile. Áður var planað að hann kæmi fyrst að láni til liðsins, en hann hefur náð sér af meiðslum og hefur því skrifað undir 4 ára samning. Hann...... (Skoða færslu)
20 október, 2005
Speedy: spurning um Hvenær ekki Hvort

Jæja, góðar fréttir af leikmannakaupum. Svo virðist sem við getum hætt að hafa áhyggjur af því hvort Mark “Speedy” Gonzalez verður keyptur, þetta virðist frekar vera spurning um hvenær. Paco Herrera vill meina að Speedy gæti jafnvel farið beint inn...... (Skoða færslu)
11 október, 2005
Rafa hefur EKKI áhuga á Joaquin

Ja hérna. Liverpool hafa slegið því uppá forsíðu heimasíðu sinnar að þeir hafi EKKI áhuga á að fá Joaquin til liðsins. Rafa segir: “These stories are false. I keep reading in the Spanish press that we are trying to take...... (Skoða færslu)
06 október, 2005
Alonso ... vill ... Simao

Xabi Alonso segist búast við að nýjum leikmönnum í janúar. Hann er á því að við þörfnumst þess nauðsynlega að fá liðsstyrk, og það sem fyrst: “We are trying to use all the options we have at the moment,...... (Skoða færslu)
04 október, 2005
Gonzalez kemur, 1. janúar eða 1. júlí 2006.

Mikið hefur verið rætt um Gonzalez málið og hef ég ekki í hyggju að fara neitt frekar ofan í það nema að skv. heimasíðu Albacete þá kemur Gonzalez um leið og hann fær atvinnuleyfi, sem er þá 1. jan eða...... (Skoða færslu)
02 september, 2005
Sumarið Á Markaðnum (uppfært)

Jæja, í dag er 1. september og það þýðir að sumarsýkin er loksins búin, lokað hefur verið á leikmannaskipti í efstu deildum Evrópuboltans og menn geta farið að einbeita sér að því sem skiptir mestu máli, að liðið leiki vel....... (Skoða færslu)
01 september, 2005
Simao kemur ekki (staðfest)!

Þá er það orðið staðfest: Simao Sabrosa kemur ekki til Liverpool! Skv. frétt BBC þá buðu Liverpool fyrst 7 milljónir punda sem Benfica höfnuðu. Þá buðu Liverpool 10.2m en Benfica svöruðu því að hann væri aðeins falur fyrir 13.6m punda....... (Skoða færslu)
31 ágúst, 2005
...

Hvað getur maður sagt annað en: Úfffff!...... (Skoða færslu)
31 ágúst, 2005
Liverpool bjóða í Bonera

Jæja, Parma hafa staðfest að Liverpool hafi boðið í hinn 24 ára gamla ítalska varnarmann Daniele Bonera. Sky telja að hann sé falur fyrir 4-5 milljónir punda. Ég veit ekkert alltof mikið um þennan leikmann. Hann er þó ítalskur...... (Skoða færslu)
30 ágúst, 2005
Bouma til Aston villa

Wilfred Bouma segir sjálfur að hann sé á leiðinni til Aston Villa....... (Skoða færslu)
30 ágúst, 2005
Owen til .... NEWCASTLE! (staðfest) (uppfært x2)

STAÐFEST: Michael Owen hefur samþykkt að fara til NEWCASTLE fyrir 17 milljónir punda á 4ra ára samningi. Hann mun gangast undir læknisskoðun í dag og svo skrifa undir! Orðlaus. Við vitum þá allavega að Cissé er ekki að fara fet…...... (Skoða færslu)
30 ágúst, 2005
48 klukkustundir (uppfært)

Jæja, þá eru 48 klukkustundir eftir af félagaskiptaglugganum. Enn vitum við ekkert meira en við vissum fyrir einni viku. Independent segja frá því að Liverpool hafi boðið officially í Michael Owen. Þeir reyna ekki einu sinni að giska á hversu...... (Skoða færslu)
30 ágúst, 2005
Milan

Ég vil bara benda fólki á að það tók Milan Baros 11 mínútur að skora fyrsta markið sitt fyrir Aston Villa. Ha, ég fúll? Allavegana byrja ég vel í veðmálinu við Agga og Kristján....... (Skoða færslu)
27 ágúst, 2005
Stelios skrifa undir við Bolton

Jæja, þá getum við strikað út eitt nafn af slúður-listanum. Stelios Giannakopoulos er búinn að skrifa undir samning við Bolton....... (Skoða færslu)
26 ágúst, 2005
Rafa staðfestir áhugann á Stelios

Jæja, núna er áhuginn á Stelios staðfestur frá Rafa Benitez: “Our chief executive Rick Parry is talking with their Chairman about the possibility of a deal. “I also spoke to Sam Allardyce about the player last night because we need...... (Skoða færslu)
24 ágúst, 2005
Benfica neitar tilboði í Luisao

Benfica hefur sagt að þeir hafi neitað tilboði uppá 6.5 mill. pund í varnarmanninn Luisao. Ljóst er að Rafa er út um allt að finna rétta varnarmanninn fyrir liðið....... (Skoða færslu)
24 ágúst, 2005
Owen: Ég vil koma heim! (uppfært: Real samþykkir tilboð Newcastle!)

Michael Owen vill greinilega koma aftur heim til Liverpool. Ef Liverpool vilja hann ekki, þá er hann tilbúinn að fara á lánssamningi við Newcastle. Hann segir: “I said that my ideal situation was to start the season in the Real...... (Skoða færslu)
24 ágúst, 2005
Stelios?!?

Jæja, enn einu sinni erum við orðaðir við Stelios Giannakopoulos hjá Bolton. Chris Bascombe segir á vefsíðu Echo: Reds boss Rafa Benitez has declined the chance to bring Nolberto Solano to Anfield as part of the £6.5m Milan Baros transfer,...... (Skoða færslu)
23 ágúst, 2005
Baros út = Kuyt inn (Uppfært)

Jæja, Rafael Benitez er aldeilis með munnræpu í dag. Hann tjáir sig nú vanalega ekkert um leikmannkaup, en í dag er hann gjörsamlega óstöðvandi. Fyrir það fyrsta, þá segir hann að Milan Baros sé á leið til Aston Villa og...... (Skoða færslu)
22 ágúst, 2005
Welsh fer til Hull í árs lán. (uppfært)

Eins og kom fram í yfirferð minni um aðallið Liverpool þá taldi ég líklegt að Welsh myndi fara bráðlega frá Liverpool (takk Einar) og í núna hefur hann samið við Hull City um árslán. Welsh sem hefur verið hjá Liverpool...... (Skoða færslu)
22 ágúst, 2005
Solano vill koma

Nolberto Solano vill koma til Liverpool. Í viðtali við perúska fjölmiðla segir hann: “It’s Liverpool. “It’s not just any team that is interested in me. It’s the team that has won the last Champions League and will surely fight for...... (Skoða færslu)
20 ágúst, 2005
Efnilegasti leikmaður Austurríkis á leiðinni.

Skv. official síðunni er talað um að efnilegasti leikmaður Austurríkis sé á leið til Liverpool. Drengurinn heitir Besian Idrizaj og er 17 ára gamall. Hann sókndjarfur miðjumaður og er mikill Liverpool aðdáandi. Rafa hefur verið duglegur að kaupa unga stráka...... (Skoða færslu)
19 ágúst, 2005
Milan Baros: Ég er að fara (uppfært)

Jæja, Milan Baros hefur þar með staðfest að hann er á leiðinni frá Liverpool. Að öllum líkindum til Aston Villa, en samkvæmt nokkrum fréttamiðlum þá virðast Liverpool og Aston Villa hafa náð saman með kaupverð á Baros, sem er sennilega...... (Skoða færslu)
15 ágúst, 2005
Tveir 17 ára (uppfært)

Liverpool hefur skrifað undir samning við tvo 17 ára gamla varnarmenn. Annar, Miquel Roque er frá Spáni en hinn, Godwin Antwi er frá Ghana en hann hefur þó æft á Spáni að undanförnu. Þeir eru báðir miðverðir. Roque is a...... (Skoða færslu)
15 ágúst, 2005
Rafa enn brjálaður vegna Gonzales

Rafa er enn snælduvitlaus útí þá ákvörðun breskra yfirvalda að gefa Mark Gonzales ekki atvinnuleyfi: “The people who make these decisions know nothing about football. How can you play for your national team, be the best player for your country,...... (Skoða færslu)
09 ágúst, 2005
Miðlungslið keppast um Baros

Milan Baros er hálfviti. Ég held að við getum nokkurn veginn staðfest það. Síðasta sumar eftir að hann varða markakóngur EM var hann í skýjunum. Ef eitthvað var, þá fannst honum Liverpool vera full lítill klúbbur fyrir sig. Þess vegna...... (Skoða færslu)
05 ágúst, 2005
Figo og Owen

Jæja, við getum þá endanlega, endanlega, endanlega hætt að skrifa um Luis Figo. Hann mun ganga undir læknisskoðun hjá Inter Milan. Það hefur svo sem aldrei verið skýrt af hverju hann er að fara til Inter en ekki Liverpool. Hvort...... (Skoða færslu)
04 ágúst, 2005
Baros á förum til Schalke!

Jæja, hið óumflýjanlega virðist vera að gerast: Milan Baros hefur samþykkt að ganga til liðs við Schalke í Þýskalandi! Nú eiga liðin tvö aðeins eftir að komast að samkomulagi um verð, en þar sem Schalke-menn vita nákvæmlega hversu mikið...... (Skoða færslu)
30 júlí, 2005
Nunez til Celta (staðfest)

Jæja, Antonio Nunez hefur staðfest það, sem við höfum vitað í nokkra daga, það er að hann er að fara til Celta Vigo. Hann segir sjálfur: “We’ve reached an agreement and all that remains is for me to put pen...... (Skoða færslu)
28 júlí, 2005
Henchoz til Wigan

Hinn síþreytti Stephane Henchoz hefur skrifað undir samning við Wigan. Við getum því þakkað honum fyrir góð ár hjá Liverpool. Á tíma mynduðu hann og Sami Hyypia besta miðvarðapar í Evrópu....... (Skoða færslu)
26 júlí, 2005
Figo áfram hjá Real Madrid

Jæja, þá er Luis Figo sápuóperunni lokið: Hann ætlar að vera áfram hjá Real Madrid. Það er spurning hver sé ástæðan? Var það vegna þess að Real Madrid og Liverpool gátu ekki sætt sig við söluverð og hann sá að...... (Skoða færslu)
24 júlí, 2005
Crouch búinn að skrifa undir (STAÐFEST)

Jæja, þá er það eeeendanlega staðfest: Peter Crouch hefur skrifað undir 4 ára samning við Liverpool. Crouch mun vera í treyju númer 15 og fjandinn hafi það ef að hann reynist okkur ekki betur en síðasti maður til að leika...... (Skoða færslu)
20 júlí, 2005
Crouch er kominn!!!

PETER CROUCH MUN SKRIFA UNDIR HJÁ LIVERPOOL Á MORGUN, svo lengi sem hann stenst læknisskoðun!!! Ég ætla að leyfa mér að melta þetta aðeins næstu daga áður en ég tjái mig almennilega um þetta mál, en við skulum orða það...... (Skoða færslu)
19 júlí, 2005
Igor kveður

Staðfest: Igor Biscan hefur skrifað undir samning við Panathinaikos Takk fyrir okkur, Igor! Við getum eflaust haft misjafnar skoðanir á Igor Biscan, en það er alveg ljóst að við værum ekki Evrópumeistarar í dag ef hans krafta hefði ekki notið...... (Skoða færslu)
15 júlí, 2005
FIGO MÁ FARA ÓKEYPIS!

Marca: El Madrid dejará marchar gratis a Figo Lausleg þýðing: Madrid mun láta Figo fara ókeypis!!! Inter Milan hafa enn áhuga, en Figo hefur lýst því yfir að hann vilji spila með Liverpool í ensku deildinni, þannig að núna ætti...... (Skoða færslu)
15 júlí, 2005
Rafa um Sissoko og Everton

Ó, Rafa er snillingur! Blaðamenn voru eitthvað að spyrja hann útí Sissoko og hvernig hann snuðaði Everton, en þeir voru gríðarlega nálægt því að kaupa leikmanninn. Rafa er alveg rólegur og segir: “I was reading the papers and discovered about...... (Skoða færslu)
15 júlí, 2005
Eitthvað að gerast varðandi Figo

Ansi margir voru búnir að gefa upp vonina með það að Liverpool myndi kaupa Luis Figo, en hljóðið í Real Madrid mönnum er eitthvað að breytast. Emilio Butrageno, varaforseti Real Madrid sagði eftirfarandi í dag: “We hope that we reach...... (Skoða færslu)
13 júlí, 2005
Milito vill koma til L'pool!

Látum orð mannsins tala sínu máli: “I want to leave because a proposition of this type is unique.. I have demanded a settlement with Zaragoza and I believe that the transfer is possible. Everybody will benefit from it and I...... (Skoða færslu)
13 júlí, 2005
Liverpool bjóða í Milito! (uppfært)

Echo staðhæfa að Liverpool hafi boðið 7,5 milljónir punda í Gabriel Milito varnarmann Real Zaragoza. BBC hafa staðfest þetta, en þeir segja að frekari upplýsinga sé að vænta. Zaragoza hafa ekki viljað selja, enda var Milito með betri varnarmönnum í...... (Skoða færslu)
13 júlí, 2005
Vignal til Portsmouth (staðfest)

Gregory Vignal er búinn að skrifa undir hjá Portsmouth. Ég sem var einu sinni fullviss um að hann yrði vinstri bakvörðurinn okkar til langs tíma. En svona geta hlutirnir breyst....... (Skoða færslu)
11 júlí, 2005
Rafa: Ég vil fá Peter Crouch!!!

Jæja, þá er það staðfest og við getum ekki lengur kennt bulli í blöðunum um. Rafa hefur staðfest að hann vilji fá Peter Crouch til liðsins: “I want to sign Peter Crouch. I like this player and he would be...... (Skoða færslu)
11 júlí, 2005
Sissoko kemur (STAÐFEST)

Rafa Benitez hefur staðfeste að Mohamed Sissoko mun skrifa undir samning við Liverpool. Hann á einungis eftir að standast læknisskoðun. Rafa segir á official heimasíðunni um Sissoko: “He’s a young central midfielder who plays a high energy game with a...... (Skoða færslu)
09 júlí, 2005
Figo:Mig dreymir um að spila fyrir Liverpool

Ég veit ekki með ykkur, en mér finnst yndislegt þegar að leikmenn, sem hafa verið valdir bestu knattspyrnumenn í heimi segja svona hluti um Liverpool. Luis Figo talaði við Sky og sagði þar m.a. eftirfarandi: “It’s my dream to play...... (Skoða færslu)
09 júlí, 2005
Figo & Sissoko? (uppfært)

Skv. Liverpool Echo og spænska tímaritinu Marca er Luis Figo á leiðinni til Liverpool. Marca segja að búið sé að ganga frá samningi við hann, en Echo segja að enn eigi eftir að ganga frá kaupunum endanlega þar sem Real...... (Skoða færslu)
07 júlí, 2005
Myndir af Zenden fundinum

Mitt í allri geðveikinni, þá týndist algjörlega sú frétt að við vorum að kaupa fjóra leikmenn og einn þeirra, Bolo Zenden var kynntur á blaðamannafundi. Á LFC History.net eru nokkrar góðar myndir (þ.m.t. þessi mynd hér að ofan) af...... (Skoða færslu)
06 júlí, 2005
Dómsdagur í dag? (Uppfært: JÁ!)

Uppfært (Kristján Atli): Yfirlýsingin var að berast: STEVEN GERRARD VILL YFIRGEFA LIVERPOOL FC! Flott mál. LOKSINS búið að fá niðurstöðu í þetta mál, af eða á, og nú getum við LOKSINS hafið það ferli að losa okkur við manninn sem...... (Skoða færslu)
05 júlí, 2005
Zenden og hinir þrír!

Vitiði, þessi sápuópera með fyrirliðann er orðinn gjörsamlega óþolandi. Í dag staðfesti Rafa Benítez fjögur leikmannakaup og sagðist munu kaupa 2-3 í viðbót í þessari viku, sem væru stærstu fréttir sumarsins alla aðra daga! En hvað gerir pressan? Jú, hún...... (Skoða færslu)
04 júlí, 2005
Pellegrino til Alaves

Mauricio Pellegrino hefur skrifað undir samning við Alaves á Spáni. Þá er spurningin hver á að vera backup fyrir Hyypia og Carragher á næsta tímabili, eða ætlar Rafa kannski að kaupa miðvörð, sem ætti að koma í staðinn fyrir Hyypia?...... (Skoða færslu)
03 júlí, 2005
Zenden skrifar undir á mánudaginn (STAÐFEST)

Liverpool hafa staðfest að Boudewijn Zenden mun skrifa undir samning við félagið á mánudaginn. Hann hefur nú þegar staðist læknisskoðun og mun svo verða kynntur á blaðamannafundi á mánudag. Zenden er 28 ára gamall Hollendingur. Hann hefur leikið með Middlesboro...... (Skoða færslu)
02 júlí, 2005
Speedy Gonzales

Ég held að við getum nú farið að kveðja gúrkutíðina endanlega. Liverpool hafa að sögn Echo skrifað undir eins árs lánssamning við Mark Gonzales, leikmann Albacete. Kristján Atli fjallaði stuttlega um Gonzales fyrir nokkrum dögum. Þetta hefur ekki enn verið...... (Skoða færslu)
01 júlí, 2005
Nýr táningur (uppfært: STAÐFEST)

Liverpool eru búið að næla í Jack Hobbs, sem ku vera býsna eftirsóttur 16 ára varnarmaður, sem að barnaræninginn Arsene Wenger var líka á eftir. Jack Hobbs er blanda af Allessandro Nesta, Paolo Maldini, skallar jafnvel og Sami Hyypia, er...... (Skoða færslu)
30 júní, 2005
Kirkland til W.B.A.

Jæja, þá er “Herra Meiðsli” búinn að mæta á fyrstu æfinguna sína hjá W.B.A. en þar verður hann í láni út leiktíðina. Annars, þá á fyrrverandi Man U maðurinn Bryan Robson kvót dagsins “Chris Kirkland is a top quality keeper...... (Skoða færslu)
30 júní, 2005
Fyrstu kaup sumarsins: Antonio Barragan

Jæja, þá eru fyrstu kaup sumarsins víst frágengin - en þvert á það sem menn héldu, þá eru það ekki Reina, Kuijt, Milito, Crouch, Zenden, Galletti, Joaquín eða neinn af hinum sem við vorum búin að vera að pæla...... (Skoða færslu)
24 júní, 2005
Diarra seldur

Margir höfðu pælt í því hvort Benitez myndi vilja nota Alou Diarra á miðjunni á næsta tímabili, sérstaklega þar sem það hefur heldur betur fækkað í miðjumannahópnum hjá okkur. En núna virðist pottþétt að liðið mun selja Diarra til Lens...... (Skoða færslu)
23 júní, 2005
Rafa: Reina eeeer að koma

Jæja, Rafa staðfestir að Liverpool séu nálægt því að næla í Jose Reina. Hann segir að þeir séu nálægt því, en málið sé ekki alveg klárað. Semsagt, Reina kemur til Liverpool. Þá er bara næsta spurning, hvað verður um Dudek?...... (Skoða færslu)
23 júní, 2005
Kuyt, Diouf og Gerrard

Samkvæmt Echo, þá hefur Rafa gert Dirk Kuyt að sínu aðal takmarki í sumar. Samkvæmt blaðinu hefur áhugi Benitez á Peter Crouch minnkað mjög eftir að 5 milljón punda boði liðsins var hafnað af Southampton. Einsog við höfum áður talað...... (Skoða færslu)
16 júní, 2005
Getum við þá ekki klárað þetta?

Rafa og Rick Parry eru komnir úr fríi og auk þess er ljóst að Liverpool getur tekið þátt í Meistaradeildinni, þannig að núna hlýtur fjör að fara að færast í leikmannamálin. Parry talaði m.a. við BBC og sagði það augljóst...... (Skoða færslu)
12 júní, 2005
Kirkland til W.B.A. (að láni)

Þetta er að mínu mati góðar fréttir: Kirkland looks to move in loan deal Samkvæmt Echo, þá mun Chris Kirkland verða lánaður til W.B.A út tímabilið. Hann fær þá tækifæri til að sanna sig að nýju. Tækifæri, sem hann hefði...... (Skoða færslu)
09 júní, 2005
Southampton hafna 5 milljóna boði í Crouch

Ja hérna. Stjórnarformaður Southampton hefur staðfest við BBC að þeir hafi hafnað 5 milljón punda boði í Peter Crouch. Allir og ömmur þeirra telja að boðið sé frá Liverpool, en það er þó ekki sagt beint í fréttinni, þrátt fyrir...... (Skoða færslu)
08 júní, 2005
Didi vill vera áfram

Didi Hamann hefur aðeins verið að tjá sig um samningaviðræður sínar við Liverpool og önnur lið. Í dag lét hann hafa eftir sér í Kicker: “There are a lot of clubs interested and a decision could be made this week....... (Skoða færslu)
30 maí, 2005


Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · Heimsmeistarakeppni Félagsliða · Landslið · Leikmannakaup og sölur · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

Síðustu Ummæli

Friðgeir Ragnar: Það er léttir!!! ...[Skoða]
Einar Örn: Ha? Ertu að djóka, Friðgeir? Ég er har ...[Skoða]
Friðgeir Ragnar: Einar? Natalie Portman sem kærustu eða J ...[Skoða]
Elías Már: Agger er reyndar aðeins þriðji le ...[Skoða]
Pétur: vettvang.... ekki vettfang... nema þú ha ...[Skoða]
.: Af þeim póstum að dæma sem maður hefur l ...[Skoða]
Birgir Steinn: Sæll Hjalti og velkominn í þennan góða h ...[Skoða]
Sævar: Velkominn Hjalti, hlakka til að lesa skr ...[Skoða]
Dóri: Vertu velkominn Hjalti í þennan góða hóp ...[Skoða]
Hafliði: Hjartanlega velkominn til starfa á þessu ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Agger kominn (STAÐFEST - Official) - (uppfært)
· Daniel Agger á leið til Liverpool - Staðfest! (Uppfært)
· Agger búinn að semja samkvæmt DR Sport (uppfært)
· Agger kominn fyrir helgi? + Kromkamp
· Paul Anderson semur við Liverpool
· Kromkamp búinn semja

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku




Við notum
Movable Type 3.2