Jæja, Englendingar unnu víst Andorra 3-0 í kvöld. Ég sá ekki leikinn, enda var ég auðvitað að horfa á Ísland-Spán. Fyrir Englendinga skoraði Steven Gerrard 2 mörk. Síðasti maður á undan Gerrard til að skora í undankeppni EM var...... (Skoða færslu)
28 mars, 2007
...
Geeeeeeeeeisp! Hvað segiði annars, eitthvað að frétta?...... (Skoða færslu)
28 mars, 2007
Pennant: "Ég á skilið tækifæri!"
Í dag leikur enska landsliðið mikilvægan útileik gegn Ísrael í Tel Aviv, og þar sem maður er að drepast úr leikjaskorti Liverpool þessar vikurnar neyðist maður til að hafa áhuga á þessum leik til að fá einhvern fótbolta í æð....... (Skoða færslu)
24 mars, 2007
Út með Crouch!!
Svona til að sanna það að enska pressan se full af halfvitum: Up front our cutting edge was supplied by those daring out-and-out strikers Rooney and Crouch. They simply don’t work together. One of them has to keep Lampard company...... (Skoða færslu)
12 október, 2006
Kuyt meiðist
Yndislegt. Eins og við séum ekki búnir að væla nóg yfir þriðja landsleikjahléinu á tveimur mánuðum á þessari síðu, þá gerðist í gær það sem við stuðningsmenn félagsliða óttumst alltaf þegar landsliðin leika: Dirk Kuyt meiddist í leik Hollands gegn...... (Skoða færslu)
08 október, 2006
Crouchy (uppfært)
Ætli menn séu núna hættir að púa á Peter Crouch? 11 mörk í síðustu 10 landsleikjum. Og það hjá manninum, sem að sögn sumra gat ekki skorað. Við sögðum að hann myndi komast á flug og við hérna á Liverpool...... (Skoða færslu)
06 september, 2006
Crouchy!!!
12 landsleikir og 8 mörk. Þar af tvö mörk í kvöld. Ætli Englendingar séu ekki hættir að púa á Peter Crouch núna? Meðalmarkafjöldi í leik með landsliðinu: Peter Crouch 0,67 Alan Shearer 0,48 Michael Owen 0,45 Wayne Rooney 0,33...... (Skoða færslu)
16 ágúst, 2006
Landsleikjahlé
Eftir flottan sigur á Chelsea í gær gætu menn kannski haldið að Rafa Benítez væri sem stendur á fullu við að undirbúa lið sitt fyrir næsta leik, fyrsta deildarleikinn gegn Sheffield United á útivelli eftir fimm daga. Menn gætu haldið...... (Skoða færslu)
14 ágúst, 2006
Beckham
Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju Shaun Wright-Phillips, sem spilaði nánast aldrei með Chelsea á síðasta tímabili er tekinn fram fyrir David Beckham í enska landsliðið? Ég hreinlega get ekki skilið svona ákvarðanir. Sjáiði bara til, spádómur minn um...... (Skoða færslu)
11 ágúst, 2006
Fyrirliði Englands
Í dag tilkynnti Steve McClaren, nýbakaður þjálfari enska landsliðsins, að John Terry fyrirliði Chelsea sé nýr fyrirliði landsliðsins. Okkar maður, Steven Gerrard, þótti koma sterklega til greina en hefur verið gerður að vara-fyrirliða landsliðsins. Gerrard var fljótur að óska Terry...... (Skoða færslu)
10 ágúst, 2006
Mark Gonzalez hættur í landsliðinu.
Gonzalez er 21 árs gamall og var rekinn heim úr keppnisferð Chile í Evrópu fyrir HM nú fyrr í sumar. Ástæðan fyrir brottrekstrinum var að hann á að hafa verið ásamt liðfélaga sínum, Reinaldo Navia, inná hótelherbergi með 3 dömum...... (Skoða færslu)
30 júní, 2006
Fréttir
Þetta er helst í fréttum: WAYNE ROONEY ER MEIDDUR!!!!! Annað er ekki í fréttum....... (Skoða færslu)
03 maí, 2006
Af hverju er Gerrard ekki í markinu?
Alan Hansen er snillingur, en hann er líka bullari. Á tímum kemur hann með svona gullmola - einsog þessa lausn hans á Wayne Rooney vandamálinu fyrir enska landsliðið: Personally, I think the answer is to play Joe Cole just off...... (Skoða færslu)
02 maí, 2006
Crouch skoraði!
Spurningunni frá því í síðustu færslu hefur verið svarað. Darren Bent fékk nærri því fullan leik við hlið Wayne Rooney en stóð sig víst illa, á meðan Jermain Defoe náði engum tengslum við leikinn þær 10 mínútur sem hann...... (Skoða færslu)
Luis Aragones er búinn að velja spænska landsliðshópinn fyrir æfingaleikinn á móti Fílabeins-ströndinni 1.mars næstkomandi. Í hópnum eru 4 Liverpool menn: Morientes, Alonso, Reina og Luis Garcia. Real Madrid og Valencia eru líka með 4 menn í hópnum. Athyglisvert er...... (Skoða færslu)
24 febrúar, 2006
Vinsamleg ábending til Sýnar
Þetta er vinsamleg ábending til forsvarsmanna Sýnar. Næst þegar þið ætlið að sjónvarpa beint frá atburði á þýsku og fáið íslenskan þul til að lýsa því sem er að gerast, fáið þá þul, sem að skilur þýsku! Takk fyrir....... (Skoða færslu)
09 desember, 2005
Gerrard á bekkinn (skv. pressunni í London)
Jaaá, hver sagði að enska pressan hefði eitthvað gáfulegt að segja? Guardian: Gerrard ætti að vera á bekknum á HM næsta sumar. BBC: Eriksson í klípu, verður að fórna Gerrard fyrir úlfana. Sagan er beisiklí þessi: Ledley King, sem er...... (Skoða færslu)
14 október, 2005
Moro, Cisse og Sissoko skoruðu.
Það gekk ágætlega hjá Liverpool leikmönnunum sem voru að spila í gær með landsliðum sínum. Morientes skoraði þegar Spánn vann Kanada í vináttuleik 2-1, Cisse skoraði 2 og lagði upp þriðja marki þegar Frakkland vann Færeyjar 3-0 og síðan skoraði...... (Skoða færslu)
04 september, 2005
Warnock í enska landsliðið!
Frábærar fréttir fyrir okkur Liverpool menn. Stephen Warnock, sem Rafa hefur hrósað óspart að undanförnu, var í dag valinn í enska landsliðshópinn. Það virðist vera svo að Rafa sjái Warnock sem okkar framtíðar vinstri bakvörð og hann hefur kvatt Sven...... (Skoða færslu)
28 ágúst, 2005
Baros kynntur
Aston Villa hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 14:30, þar sem að Milan Baros verður tilkynntur sem leikmaður Aston Villa. Hér með skora ég á Kristján Atla og Agga í veðmál. Ég skal veðja þúsund krónum að Milan Baros mun skora...... (Skoða færslu)
23 ágúst, 2005
DK - Parken - Vi er røde, vi er hvide!
Ég fór á leikinn í gær ásamt rúmlega 41 þús. öðrum til að sjá stórstjörnurnar frá Englandi og þá náttúrulega sérstaklega Gerrard, Carragher og já líka Owen. Það var uppselt á leikinn, mikil stemming í Köben um daginn og margir...... (Skoða færslu)
18 ágúst, 2005
Strákarnir okkar....
Liverpool átti leikmenn í fjölmörgum landsliðum í gær. Enginn meiddist og er það líklega bestu fréttirnar. Enska liðið spilaði gegn DK og tapaði sannfærandi. Gerrard spilaði 80 mín., Carragher kom inná í hálfleik líkt og næstum því leikmaður LFC aftur,...... (Skoða færslu)
18 ágúst, 2005
Spænska landsliðið í kvöld
Svona leit byrjunarlið spænska landsliðsins út gegn Úrúgvæ í kvöld: Pepe Reina Salgado - Marchena - Puyol - Del Horno Joaquín - Xavi - Xabi Alonso - Vicente Fernando Morientes - Raúl Ekki slæmt. Við þurfum bara að kaupa Joaquin...... (Skoða færslu)
17 ágúst, 2005
Bestur í öllu hjá enska landsliðinu?
Steve McClaren segir, eftir leikinn gegn Boro, að Gerrard sé besti varnarmaður og sóknarmaður enska landsliðsins. Ennfremur að hann sé sá leikmaður sem skipti sköpum fyrir landsliðið á HM í Þýskalandi næsta sumar. Enska landsliðið spilar vináttuleik geng Danmörku á...... (Skoða færslu)
15 ágúst, 2005
Landsliðsþjálfari Spánar ósáttur.
Aragones, landsliðþjálfari Spánar, er ósáttur við hið nýja landslag sem blasir við hjá honum að að margir landsliðsmenn séu að sækja á ný mið utan Spánar. Kemur þessi umræða í framhaldi af því að Liverpool er með 4 leikmenn í...... (Skoða færslu)
12 ágúst, 2005
Fjórir leikmenn í spænska landsliðinu o.fl.
Morientes var í dag aftur valinn í spænska landsliðið fyrir vináttuleiki gegn Úrugvæ (17.ágúst) og Kanada (3.sept). Moro hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í september á síðasta ári. Einnig eru þeir Xabi Alonso, Luis Garcia og Pepe Reina í...... (Skoða færslu)
11 ágúst, 2005
2 eða 3 í spænska landsliðinu
Luis Garcia og Xabi Alonso eru báðir í spænska landsliðshópnum fyrir leiki gegn Litháen og Bosníu. Jose Reina, sem menn telja að sé nær öruggt að komi til okkar í sumar, er líka í hópnum. Hann er að öllum líkindum...... (Skoða færslu)
19 maí, 2005
Carson í enska landsliðið
Við gleymdum alve að minnast á það, en Scott Carson hefur verið valinn í enska landsliðið fyrir ferðalag þeirra til Bandaríkjanna. Þetta er náttúrulega frábært fyrir hinn unga Carson. Á Liverpoolfc er stutt viðtal við Carson, þar sem hann tjáir...... (Skoða færslu)
17 maí, 2005
Carlos Alberto
Jæja, þá er aprílgabbið búið og við höldum áfram eðlilegri starfsemi :-) Carlos Alberto, þjálfari Azerbasjan er vitleysingur, sem lifir á fornri frægð. Eftir tapleikinn réðst hann á hreint ótrúlega grófan hátt á Michael Owen. Ég átti varla til orð...... (Skoða færslu)
01 apríl, 2005
Og nei nei, hann brennir af!
Ef að Höddi Magg segir: “Einhvern tímann hefði nú Michael Owen…. bla bla bla” einu sinni enn, þá brýt ég sjónvarpið. Má Michael Owen ekki klikka á einu færi án þess að það þýði að ferill hann sé á niðurleið?...... (Skoða færslu)
30 mars, 2005
Gerrard spilar í 90 mínútur...
Eru menn ekki að grínast? Í síðustu viku lék England gjörsamlega tilgangslausan æfingaleik við Holland og þar sem flestir leikmenn toppliðanna voru teknir útaf í síðasta lagi eftir 55 mínútna leik spiluðu þeir Steve Gerrard og Jamie Carragher nærri því...... (Skoða færslu)
15 febrúar, 2005
Star Man
Hey, sjáið hver er maður leiksins hjá Englendingum gegn Hollandi og hvaða tveir menn fá hæstu einkunninrnar! :-)...... (Skoða færslu)
10 febrúar, 2005
Stevie's back!
Steven Gerrard mun að sögn Rafa spila fyrir varaliðið á mánudaginn. Þulirnir á C. Palace leiknum minntust einmitt á að Gerrard hefði spilað klukkutíma í æfingaleik í vikunni, án vandræða. Frábærar fréttir. 2/5 af vörninni okkar voru valdir í 22...... (Skoða færslu)
14 nóvember, 2004
Guði sé Lof
Lansleikjapásan er búin. Loksins! Liverpool spilar við Fulham á morgun klukkan 2. Leikurinn er ekki á Skjá Einum, en verður hins vegar sýndur í beinni á Players. Kristján mun setja inn upphitun í kvöld eða fyrramálið....... (Skoða færslu)
15 október, 2004
Landsleikjahrina
Þá er fyrri partinum af landsleikjahrinunni lokið og það styttist í næsta Liverpool leik. Það voru nokkrir Liverpool menn að spila í gær. Djibril Cisse byrjaði inná með Thierry Henry þegar Frakkar tóku á móti Írlandi. Hvorki Cisse né öðrum...... (Skoða færslu)
10 október, 2004
Hlé (uppfært!)
Ég hata landsleikjahlé! Takk fyrir. Uppfært (Kristján Atli): Vér mótmælum allir!!!!! Helvítis tvær vikur á milli leikja. Nánast ólöglegt. Takk sömuleiðis....... (Skoða færslu)
05 október, 2004
Josemi í spænska landsliðið
La Marca telja nú líklegt að Josemi verði valinn í fyrsta landsliðshóp Luis Aragones (frétt á spænsku. Mjög bjöguð þýðing hér). Aragones, hinn nýji landsliðsþjálfari Spánar er hrifinn af Josemi og telur að hann sé rétti maðurinn til að veita...... (Skoða færslu)
05 ágúst, 2004
Ósigur fyrir knattspyrnuna
Grikkir, leiðinlegasta liðið á EM komust í kvöld í úrslit EM eftir sigur á Tékkum. Í staðinn fyrir að fá draumaleikinn Tékkland-Portúgal, þá eru allar líkur á að við fáum þriðja hundleiðinlega leikinn með Grikkjum í röð. Grikkland-Frakkland og Grikkland-Tékkland...... (Skoða færslu)
01 júlí, 2004
Portúgal í úrslit!
Þannig fór um sjóferð þá hjá mínum mönnum, Hollendingum, sem töpuðu gegn Portúgal, 2-1, í undanúrslitum EM 2004 í kvöld! Þessi sigur var að mínu mati fyllilega verðskuldaður. Þótt ég haldi með Hollandi verður ekki hægt að líta framhjá því...... (Skoða færslu)
01 júlí, 2004
Milan Baros: 5 mörk í 4 leikjum!
Það verður að segjast, við Einar Örn vorum búnir að margspá þessu hér á blogginu. Fólk þarf bara að skoða færslurnar frá því í lok maí/byrjun júní til að sjá að við vorum ekki efins, við vorum vissir um...... (Skoða færslu)
27 júní, 2004
Holland í undanúrslit!
Ókei, þannig að uppáhaldslið okkar Einars, Hollendingar, rétt mörðu Svía í vítaspyrnukeppni í kvöld. Sem betur fer, annars held ég að Einar hefði staðið sig frekar illa á viðskiptafundum í Houston næstu vikuna… :) Þessi leikur olli samt nokkrum...... (Skoða færslu)
27 júní, 2004
Frakkar líka úr leik!
Frakkar töpuðu fyrir Grikkjum í kvöld, 1-0, í 8-liða úrslitum EM 2004. Og það sem meira er, þá var það sanngjarn sigur. Þannig að nú eru bæði liðin úr B-riðlinum dottin út í 8-liða úrslitum; Frakkland og England. Nú spyrja...... (Skoða færslu)
25 júní, 2004
England töpuðu fyrir Portúgal!
Haldiði að Englendingar hafi ekki tapað fyrir Portúgölum í 8-liða úrslitunum á EM í kvöld? Og það 6-5 í vítaspyrnukeppni … eftir að Owen hafði komið Englendingum yfir og Lampard jafnað fyrir þá í framlengingu töpuðu þeir 6-5 í...... (Skoða færslu)
25 júní, 2004
Takk, Milan!
Efaðist einhver um það, þegar að Milan Baros fékk boltann 40 metra frá markinu, að hann myndi skora? Ég er svo viss um að hann vissi það allan tímann. Honum hefði verið nokk sama, þótt varnarmennirnir hefðu verið þrír, hann...... (Skoða færslu)
23 júní, 2004
Gúrkutíð...
Það er þriðjudagur - og gúrkutíð. Í kjölfar sigurs enskra á Króötum í gær, 4-2, er lítið rætt um annað en ágæti Wayne Rooney og væntanlega mótherja Englendinga, heimamenn í Portúgal. Það er meira að segja svo lítið rætt um...... (Skoða færslu)
22 júní, 2004
Má ég kynna: Milan Baros!
Ég held með Hollandi og hef gert síðan ég var 10 ára. Því á ég erfitt með að jafna mig eftir Tékkaleikinn. Þvílík vonbrigði að Holland skuli hafa tapað þessu í seinni hálfleik. Dick Advocaat fær fyrstu opinberu viðurkenningu þessa...... (Skoða færslu)
19 júní, 2004
England-Frakkland
EM byrjar ekki ýkja vel hjá Liverpool mönnum. Owen og Gerrard voru sennilega (ásamt Scholes) slöppustu leikmenn Englands á móti Frakklandi. Vieira hafði betur í baráttunni á miðjunni. Gerrard virðist hafa verið beðinn um að liggja aftarlega á vellinum til...... (Skoða færslu)
14 júní, 2004
Houllier um Henry og Owen
Gerard Houllier skrifar í dag grein um Henry og Owen, sem hann hefur báða þjálfað og fjallar um hvernig leikur þeirra hefur þróast undanfarin ár....... (Skoða færslu)
13 júní, 2004
Emile "been there, done that" Heskey
Glöggir menn hafa kannski tekið eftir að við Einar höfum ekki minnst mikið á Emile Heskey í sumar, ef nokkuð. Það er líka vel, okkur var báðum stórlétt þegar hann var seldur frá Liverpool í vor og held ég að...... (Skoða færslu)
12 júní, 2004
Carragher líklega á bekknum
Svo virðist vera sem að Carragher verði ekki í enska landsliðinu gegn Frökkum. Eriksson segir í viðtali: “I realise Carragher has more experience in internationals but Ledley is a bit quicker and a better header of the ball. And the...... (Skoða færslu)
12 júní, 2004
Henry og Michael
Thierry Henry var í viðtali í bresku fjölmiðlunum, þar sem hann sagðist ekki geta spilað einsog Michael Owen. Henry hrósar ekki beint leikstíl Owen og því hafa bresku fréttamennirnir farið mikinn í umfjöllun sinni. Það er misjafnt hvernig menn taka...... (Skoða færslu)
11 júní, 2004
Liverpool eða England, Baros eða Van Nilsteroy
Nokkuð athyglisverð grein, skrifuð af Liverpool aðdáenda frá Liverpool um enska landsliðið: England, LFC and me. Þetta viðhorf hefur maður lesið um nokkuð oft. Það er að enskir aðdáendur Liverpool séu ekkert alltof hrifnir af enska landsliðinu. Þeim tengi landsliðið...... (Skoða færslu)
09 júní, 2004
Liverpool menn á EM
EM er að hefjast eftir nokkra daga og allir að deyja úr spenningi. Ég held með Hollandi og hef gert það alveg síðan ég var 10 ára gamall. Fyrir utan Holland, þá fylgist maður af áhuga með Liverpool mönnum á...... (Skoða færslu)
09 júní, 2004
Baros meiddur!
Andskotinn hafi það, en Milan Baros meiddist í síðasta æfingaleiknum fyrir EM. Baros yfirgaf völlinn eftir 36 mínútur í leik á móti Eistlandi, eftir að hafa afrekað það að skora TVÖ mörk. Það er helvíti góður árangur á rúmum hálftíma....... (Skoða færslu)
06 júní, 2004
England - Japan
Liverpool leikmennirnir stóðu sig einna best af ensku leikmönnunum í landsleik Japana og Englendinga samkvæmt BBC. Owen (hver annar?) skoraði mark Englendinga og Gerrard var besti leikmaðurinn. Sven Göran-Eriksson fær reyndar verðlaun fyrir stórkostlegasta asnaskapinn á EM ef hann ætlar...... (Skoða færslu)
Arnar Ó: Spilar Chelsea ekki 4-5-1 (4-3-3) Þar fæ ...[Skoða] Halldór: Lampard er búinn að spila alltaf í sinni ...[Skoða] SSteinn: Þetta er rangt Sævar. Liverpool hefur e ...[Skoða] Kristján R: já altaf gaman að sjá að sumur hafi trú ...[Skoða] Sævar Sig: Liverpool fá beiðni um að deila velli me ...[Skoða] Birgir: Pennant hefur valdið vonbrigðum og lands ...[Skoða] Svenni: Ég held ég hafi aldrei saknað Garcia jaf ...[Skoða] Daði: Ég hef aldrei skilið afhverju Englending ...[Skoða] Brúsi: Klárlega einn af okkar toppmönnum. Gefur ...[Skoða] Kiddi Geir: Yndislegur leikmaður hann Luis Garcia og ...[Skoða]