Það er dagurinn eftir þennan magnaða úrslitaleik og maður er rétt að koma sér í gírinn fyrir félagsliðaknattspyrnu á nýjan leik. Það var sannarlega ömurlegt að vakna í morgun og sjá að það eru nánast engar fréttir af leikmannamálum að...... (Skoða færslu)
10 júlí, 2006
Ítalía Heimsmeistari!
Í upphitunum helgarinnar talaði ég um að þessi leikur væri að öðrum ólöstuðum leikur áratugarins. Þótt ég efist um að nokkur knattspyrnuleikur á þessum áratug muni nokkurn tíma takast að vera betri, skemmtilegri og dramatískari en leikur Liverpool og AC...... (Skoða færslu)
09 júlí, 2006
Dagurinn í dag
Ég segi bara … ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ!!! Megi betra liðið vinna. :)...... (Skoða færslu)
09 júlí, 2006
Leikur Áratugarins (Frakkland)
“Auðvitað erum við sáttir við mótið hingað til, jafnvel stoltir, en við erum ekki enn búnir að ná markmiði okkar. Við megum ekki dást að okkar eigin afrekum of snemma, til að draumurinn rætist þurfum við að vinna einn leik...... (Skoða færslu)
08 júlí, 2006
Leikur Áratugarins (Ítalía)
“Við höfum safnað upp mikilli reiði á síðustu tveimur stórmótum. Í þessari keppni höfum við beislað þessa reiði og það hefur sýnt sig bersýnilega - við höfum nýtt þessa reiði okkar og gert úr henni eitthvað jákvætt” -Fabio Cannavaro, fyrirliði...... (Skoða færslu)
07 júlí, 2006
Fowler ver sinn mann, en ekki hvað!
Robbie Fowler ver Jamie Carragher vegna vítaspyrnunnar sem hann klúðraði á dögunum gegn Portúgal (djö… var ég ánægður þegar Frakkland vann í gær). Tord Grip gagnrýndi Carragher nýverið og núna var fyrrum þrekþjálfari enska landsliðsins, Ivan Carminati, að segja að...... (Skoða færslu)
06 júlí, 2006
Tord Grip gagnrýnir Carragher.
Tord Grip sem var aðstoðarmaður Sven-Goran Eriksson hjá enska landsliðinu gagnrýnir Carragher fyrir að hafa ekki verið með reglurnar á hreinu varðandi framkvæmd vítaspyrnukeppni þ.e. Carragher skaut áður en dómarinn flautaði vítið á. Mér segir sá hugur að Carragher hafi...... (Skoða færslu)
04 júlí, 2006
Fjögur Lið Eftir
“Við fórum kannski hægt af stað, en þær þjóðir sem voru að spila best í byrjun móts munu allar horfa á undanúrslitin í sjónvarpinu.” -Raymond Domenech, þjálfari Frakka Michael Ballack. Francesco Totti. Luis Figo. Zinedine Zidane. Fjórar af stærstu og...... (Skoða færslu)
02 júlí, 2006
HM: Portúgal í undanúrslit!
Og þar með er þátttöku leikmanna Liverpool á HM lokið, eftir að Englendingar töpuðu í vító fyrir Portúgal í dag. Peter Crouch spilaði síðasta hálftímann og framlengingu og var margfalt nær því að skapa mark eða skora sjálfur heldur...... (Skoða færslu)
01 júlí, 2006
Lampard meiðist
Sven Göran Eriksson, þetta eru skilaboð frá almættinu: Spilaðu 4-4-2 með Beckham, Carrick, Gerrard, Cole á miðjunni og Crouch & Rooney frammi. Öðruvísi munt þú ekki vinna! Í alvöru, ef að þetta sænska fífl ákveður að spila aftur með Rooney...... (Skoða færslu)
30 júní, 2006
HM: 8-liða úrslitin hefjast á morgun!
Jæja, það er komið að því. Á morgun eru fyrri tveir leikirnir í 8-liða úrslitum HM í knattspyrnu og það verður sko rosaleg veisla fyrir fótboltaaðdáendur! Af því að maður er þegar kominn með fráhvarfseinkenni, eftir tveggja daga frí frá...... (Skoða færslu)
29 júní, 2006
Engillinn Thierry Henry
Ég var eiginlega búinn að gleyma þessu, en var minntur þegar ég las frétt á BBC. Allavegana, eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni kom Thierry Henry fram með þessi ummæli: Next time I’ll learn to dive maybe, but I’m not a woman...... (Skoða færslu)
28 júní, 2006
Adios España
Jæja, okkar menn í spænska landsliðinu eru dottnir útaf HM. Þeir töpuðu fyrir Frakklandi. Þetta var verulega sárt, því Spánn hefði vel getað unnið þennan leik, þeir höfðu svo sannarlega styrk til þess. En Spánverjar réðu hreinlega ekki við...... (Skoða færslu)
27 júní, 2006
Strachan
Rödd skynseminnar í dag: Gordon Strachan: Bring back Crouch and let Rooney do his own thing. Já, og svo vill Ronaldo bara fara frá Man U. Ja hérna! Man U menn verða í verulegum vandræðum ef þeir missa bæði van...... (Skoða færslu)
27 júní, 2006
Kewell og félagar úr leik (uppfært: Sviss líka!)
Jæja, ævintýri Ástrala á HM er núna lokið, en Harry Kewell og félagar töpuðu 1-0 fyrir Ítölum í dag. Leikurinn var skemmtilegur og þrátt fyrir að Ítalir hafi verið sterkari, þá gátu Ástralir klárlega klárað þennan leik. Harry Kewell lék...... (Skoða færslu)
26 júní, 2006
HM: England og Portúgal í 8-liða úrslit!
Ókei, tveir leikir í dag en ég ætla bara að fjalla um einn. Fyrst unnu Englendingar nauman 1-0 sigur á Ekvador í einum leiðinlegasta leik mótsins. Ef Beckham hefði ekki sett þessa aukaspyrnu inn hefðu Englendingar ekkert gert til...... (Skoða færslu)
25 júní, 2006
HM: Argentína og Þýskaland í 8-liða úrslit!
Jæja, 16-liða úrslitin hófust með háværum hvelli í dag þar sem heimamenn Þjóðverjar og Argentínumenn tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitunum, en þessar tvær þjóðir munu mætast á föstudaginn kemur. Þjóðverjar unnu stórgóðan 2-0 sigur á Svíþjóð í leik sem...... (Skoða færslu)
24 júní, 2006
HM molar
Jæja, í gær lauk riðlakeppninni með því að Frakkar og Svisslendingar komust áfram úr G-riðli, og því er orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. Þau eru sem hér segir: Þýskaland - Svíþjóð Argentína - Mexíkó England - Ekvador...... (Skoða færslu)
24 júní, 2006
KEWELL!
Ég veit ekki með ykkur, en mikiða afskaplega var ég ánægður með að sjá Harry Kewell senda Króata heim og tryggja Ástrala inní 16 liða úrslitin Í gærkvöldi. :-) Frábært hjá honum. Og mikið rosalega var þetta skemmtilegur leikur!...... (Skoða færslu)
23 júní, 2006
HM: C og D riðlar klárir
Jæja, í dag voru 4 leikir á HM. Snemma í dag unnu Portúgalar Mexíkó á meðan að Angóla og Íran gerðu jafntefli. Þar með komust Mexíkóar og Portúgalar áfram úr D riðli. Í kvöld gerðu Argentína og Holland jafntefli á...... (Skoða færslu)
21 júní, 2006
Owen sleit krossbönd
Michael Owen sleit krossbönd í gær í leiknum gegn Svíþjóð og verður frá í minnsta kosti 5 mánuði. Það á ekki af drengnum að ganga með meiðsli og núna eru það krossböndin frægu. Þetta eru mjög slæmar fréttir fyrir enska...... (Skoða færslu)
21 júní, 2006
HM: A og B riðlar klárir
Jæja, þá er búið að spila til lykta A- og B-riðlana og orðið ljóst hverjir mætast í fyrstu tveimur leikjum 16-liða úrslitanna á laugardaginn. Eftir að Þjóðverjar unnu auðveldan 3-0 sigur á Ekvador, sem hvíldu marga menn í dag,...... (Skoða færslu)
20 júní, 2006
HM: Tvær umferðir búnar! (uppfært)
Jæja, þá eru búnar tvær umferðir í öllum riðlum en Spánverjar sigruðu Túnis í kvöld með þremur mörkum gegn einu. Nú eru búnir 32 leikir, eða helmingur þeirra leikja sem verða spilaðir í mótinu, og það hafa alls verið skoruð...... (Skoða færslu)
19 júní, 2006
HM: Liverpool á bekkinn
Samkvæmt fréttum mun SNILLINGURINN Sven Göran Eriksson setja Steven Gerrard og Peter Crouch á varamannabekkinn gegn Svíþjóð á þriðjudaginn. Þetta kemur til af því að Gerrard, Crouch og Frank Lampard eru allir á gulu spjaldi og SGE vill ekki þurfa...... (Skoða færslu)
18 júní, 2006
HM: Sex - Núll!!!
Ég veit hverjir verða heimsmeistarar í knattspyrnu. Fékk vitrun fyrr í dag. Málið er ekki bara það að Argentínumenn hafi á að skipa mjög reyndum og færum markverði í Abbondanzieri. Málið er heldur ekki það að þeir séu með...... (Skoða færslu)
16 júní, 2006
HM: "Liverpool" 2 - T&T 0
Peter Crouch, má ég kynna þig fyrir heiminum. Heimur, þetta er Peter Crouch … :) Ég var kominn á fremsta hlunn með að skrifa aðra kvabbfærslu um England og slappan leik þeirra þegar Beckham þrykkti einum sveittum fyrir og...... (Skoða færslu)
15 júní, 2006
HM: Ekvador!
Jæja, Ekvador voru að skella liði Kosta Ríka í annarri umferð A-riðils. Þeir unnu auðveldan og sannfærandi 3-0 sigur sem þýðir að þeir eru á toppi riðilsins með sex stig ásamt Þjóðverjum, á meðan Kosta Ríka-menn og Pólverjar sitja eftir...... (Skoða færslu)
15 júní, 2006
HM: Spánverjar í banastuði!
Spánverjar gerðu sér lítið fyrir og rústuðu Úkraínu, 4-0, í opnunarleik riðils síns í dag. Þeir fóru einfaldlega á kostum frá fyrstu til síðustu mínútu og ef þeir geta haldið áfram þessari spilamennsku þykir mér ljóst að þeir koma...... (Skoða færslu)
14 júní, 2006
Tógó?
Smáríkið Tógó frá Afríku hefja leik á HM klukkan 13 í dag gegn Suður-Kóreu, og eru einnig með Frökkum og Svisslendingum í riðli en þau lið mætast síðar í dag. Ég hef tekið þá ákvörðun að halda ekki með Tógó...... (Skoða færslu)
13 júní, 2006
HM dagur 4: Socceroooooooooos!
Jæja, þá er leikdagur fjögur á HM búinn og þremur frábærum leikjum lokið. Þetta hefur svo sannarlega verið stórskemmtilegur leikdagur. Flugeldasýningin hófst snemma þegar Ástralir unnu Japana, 3-1, í sínum fyrsta leik í úrslitum HM. Þetta var stórskemmtilegur leikur...... (Skoða færslu)
12 júní, 2006
HM í dag: Holland og Mexíkó
Í dag spiluðu tvö uppáhaldsliðin mín á HM leiki, Holland og Mexíkó. Ég hef haldið með Hollandi verulega lengi. Ég man að þegar ég var pínulítill þá hélt ég uppá Michel Platini og franska landsliðið. Sú aðdáun dó þó á...... (Skoða færslu)
11 júní, 2006
England 1 - Paragvæ 0
Jæja, Englendingar unnur Paragvæ í frekar leiðinlegum leik á HM í dag. Ég er enginn sérstakur Englandsáhugamaður, því að Holland, Mexíkó og Argentína eru ofar á listanum hjá mér. En þetta vakti áhuga minn þar sem tveir Liverpool menn voru...... (Skoða færslu)
10 júní, 2006
Crouchy og Gerrard með, Carra á bekknum
Jæja, enska liðið gegn Paragvæ er komið. Liðið er einsog í síðasta æfingaleik, nema að Gary Nev*?´- er í bakverðinum í staðin fyrir Carragher. Robinson Neville - Ferdinand - Terry - A.Cole Beckham - Gerrard - Lampard - J.Cole Owen...... (Skoða færslu)
10 júní, 2006
HM í dag: Þýskaland og Ekvador unnu
HM í Þýskalandi hófst með háværum hvelli í dag. Í opnunarleik mótsins í ár unnu Þjóðverjar 4-2 sigur á Kosta Ríka í stórskemmtilegum leik, sennilega einhverjum skemmtilegasta opnunarleik í marga áratugi. Það var mikil pressa á heimamönnum sem voru...... (Skoða færslu)
09 júní, 2006
Ókeypis miði á HM!!!
Já, þið lásuð þetta rétt. Ég var beðinn um að auglýsa hérna á blogginu miða á HM, sem fæst ókeypis. Þetta er 1 miði á England - Trinidad - 15 júní í Nurnberg. Miðinn er fyrir aftan annað markið í...... (Skoða færslu)
09 júní, 2006
Crouchy
Skemmtileg komment frá þjálfara Paragvæ: “Peter Crouch is a concern for me. We hardly come across players like him, very seldom. In football it is not easy to find such a tall player with such good control. He has this...... (Skoða færslu)
09 júní, 2006
Robbie um Carra
Robbie Fowler skrifa um enska landsliðið í Echo WATCHING England’s final warm-up match against Jamaica last Saturday, I was left speechless during one part of John Motson’s commentary. As he was talking to Mark Lawrenson about England’s possible starting line-up...... (Skoða færslu)
07 júní, 2006
Verður Cisse í franska liðinu?
Nokkuð athyglisverðir hlutir eru að gerast í tengslum við franska landsliðið. Samkvæmt Reuters verður Djibril Cisse í byrjunarliðinu í síðasta æfingaleik Frakka fyrir HM, á morgun. Raymond Domenech hafði áður gefið það sterklega í skyn að liðið í síðasta æfingaleiknum...... (Skoða færslu)
06 júní, 2006
Van Basten
Ég veit ekki með ykkur, en fréttaþurrðin er alveg að gera útaf við mig. Það er víst eins gott bara að maður hefur HM-fréttirnar til að ylja sér á þessum löngu dögum, annars veit ég ekki hvað ég myndi gera....... (Skoða færslu)
04 júní, 2006
CROUCHY!
JÆJA, okkar maður Peter Crouch tók sig til og skorað ÞRENNU með enska landsliðinu gegn Jamaíka í síðasta upphitunarleiknum fyrir HM. Við ættum þar með að geta bókað að hann verði í byrjunarliðinu gegn Paragvæ næsta laugardag. Hann hefur...... (Skoða færslu)
03 júní, 2006
Peter Crouch - The Robot
Peter Crouch fór á kostum í leik Englendinga og Ungverja í gær og skoraði frábært mark, sem að hann og Joe Cole bjuggu til. Í tilefni þess, nokkur myndbönd (í boði YNWA) Markið hans og fagnið: Hérna er myndasería með...... (Skoða færslu)
31 maí, 2006
Miðjumaðurinn
Dömur mínar og herrar, má ég kynna manninn sem ætlar að redda öllum miðjuvandræðum Englendinga í sumar… Samkvæmt Indenpendent ætlar Sven-Göran að spila með 5 manna miðju á móti Ungverjum annað kvöld. Semsagt, á miðjunni eiga að vera Beckham, Lampard,...... (Skoða færslu)
29 maí, 2006
Leikmenn Liverpool á HM
Jæja, nú eru opinberlega aðeins tíu dagar þangað til Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst. Hún fer fram í Þýskalandi þetta árið, þannig að ólíkt síðustu keppni fær maður að horfa á leikina á mannsæmandi tímum. Allavega, vegna gríðarlegs fréttaleysis af...... (Skoða færslu)
29 maí, 2006
Kromkamp í hollenska hópnum
Jæja, Van Basten virðist vera hættur í fýlu útí Jan Kromkamp, þar sem hann hefur valið hann í 23 manna landsliðshóp Hollands fyrir HM 2006. Gott mál. Dirk Kuyt (sem ég lærði að er borið fram Dirk Kæt) er líka...... (Skoða færslu)
16 maí, 2006
Dudek ekki á HM
Jerzy Dudek er ekki í pólska landsliðshópnum fyrir HM. Þjálfarinn valdi þrjá markmenn og er Dudek ekki einn af þeim. Markmennirnir eru Artur Boruc (Celtic), Tomasz Kuszczak (West Bromwich Albion), Lukasz Fabianski (Legia Warsaw)...... (Skoða færslu)
15 maí, 2006
Ekkert pláss fyrir Morientes í landsliðishópi Spánverja
Það kemur mér í rauninni ekkert stórkostlega á óvart. Og þó…. hvað hefur Nando fram yfir hina leikmennina? Hann hefur ekki verið mjög iðinn við kolann í vetur, en hann býr yfir mikilli reynslu sem gæti komið sér vel á...... (Skoða færslu)
15 maí, 2006
Djibril í franska hópnum
Jæja, Djibril Cisse sem hefur verið útí kuldanum hjá franska landsliðinu í smá tíma er aftur kominn inní 23 manna hópinn fyrir HM. Í hópnum er einnig Alou Diarra, sem Liverpool seldi til Lens síðasta sumar. Franski hópurinn er svona:...... (Skoða færslu)
14 maí, 2006
Allir Spánverjarnir okkar á HM!
Marca menn segjast hafa heimildir fyrir því hverjir 22 af 23 leikmönnunum, sem leika fyrir hönd Spánar á HM, eru. Samkvæmt blaðinu eru allir Liverpool mennirnir í hópnum. Þeir sem eru öruggir samkvæmt Marca: Markmenn: Casillas, Pepe, Canizares Varnarmenn: Salgado,...... (Skoða færslu)
Einar Örn: Jamm, akkúrat Þröstur - ég var búinn að ...[Skoða] Þröstur: Samkvæmt einhverjum á YNWA spjallinu þá ...[Skoða] Einar Örn: Það væri fróðlegt að vita hvað er að ger ...[Skoða] Aggi: ok gott mál. Fá drenginn á lánssamning ú ...[Skoða] SSteinn: En Aggi, það er nefninlega það góða í þe ...[Skoða] Aggi: Ef við fáum Javier, Lucas og síðan einn ...[Skoða] Einar Örn: Kannski ekki úr vegi að benda á frétt Ch ...[Skoða] Einar Örn: Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverj ...[Skoða] Hjalti: Fínar pælingar...
Með Mascherano, þá er ...[Skoða] Friðgeir Ragnar: Það litla sem ég hef séð til Javier Masc ...[Skoða]