Yfir bloggarinn (og Liverpool aðdáandinn) Streingrímur Sævarr skúbbar því á blogginu sínu að Sýn sé búið að kaupa réttinn að Formúlunni fyrir næsta tímabil. Þetta er athyglisvert í ljósi þeirra umræðu sem hefur verið á þessari síðu og víðar um...... (Skoða færslu)
20 mars, 2007
Íþrótta"fréttamenn"
Ég er íþróttafréttamaður. Hvað þarf eiginlega til að maður geti kallað sig íþróttafréttamann? Þarftu eitthvað fjölmiðlapróf? Þarftu að “meika sens”? Þarftu að geta gert upp á milli góðra heimilda og slúðurs? Þarftu að vera ábyrgur orða þinna? Þarftu að hafa...... (Skoða færslu)
27 febrúar, 2007
Paul Merson étur hattinn sinn
Þegar Liverpool dróst gegn Barcelona í desember ræddu “sérfræðingar” Sky Sports í Englandi um dráttinn, fóru yfir hverja rimmu fyrir sig og ræddu loks stóru rimmu umferðarinnar, þar sem meistarar sl. tveggja ára í Meistaradeildinni myndu mætast. Það sem gerðist...... (Skoða færslu)
25 febrúar, 2007
Spekingar spjalla um markaskorun framherja Liverpool (uppfært)
Eru engin takmörk fyrir vitleysunni sem vellur uppúr íslenskum knattspyrnu lýsendum? Í lýsingu við Fulham og Man U leikinn áðan þá fór Guðmundur Torfa mikinn við að þylja upp markaskorun toppliðanna fjögurra. Hann minntist á að á lista yfir ELLEFU...... (Skoða færslu)
24 febrúar, 2007
Arsenal-Bolton í Mogganum
Einsog glöggir menn sjá eflaust, þá fjallar þetta blogg ekki um Arsenal heldur Liverpool. Ég ætla þó að gera smá undantekningu núna eftir að hafa lesið Morgunblaðið í morgun. Ég verð að segja að mér finnst magnað að leikskýrsla fyrir...... (Skoða færslu)
15 febrúar, 2007
Notkun lýsingarorða á Fréttablaðinu
Ég ætti kannski frekar að senda póst til blaðmanns Fréttablaðsins í stað þess að vera að röfla yfir þessu hérna. Eeeeen, ef að 3-0 sigur kallast rótburst á Fréttablaðinu, hvaða lýsingarorð munu þá blaðamenn nota fyrir 4-0 eða 5-0 sigur?...... (Skoða færslu)
14 nóvember, 2006
Viðtal við Spánverjana
Fyrir þá, sem tala spænsku, þá voru Spánverjarnir okkar í viðtali á spænskri útvarpsstöð, þar sem þeir tala um lífið í Liverpool á spænsku. Þarna eru Rafa, Fernando, Luis Garcia, Xabi, Paco, Pepe og restin af þjálfaraliðinu. Mjög áhugavert, en...... (Skoða færslu)
18 janúar, 2006
Eruði ekki að grínast í mér?
Breska pressan í London á í vissum erfiðleikum þessa dagana. Hvers vegna? Jú, Liverpool gengur bara fjandi vel í enska boltanum og í Evrópu. Við höfum unnið 6 leiki í röð í deildinni og af síðustu 8 leikjum í deild...... (Skoða færslu)
04 desember, 2005
Hættið að bögga Crouch!
Oliver Kay blaðamaður skrifar góðan pistil: Why Crouch-baiting is so wrong Instead of writing about when Crouch is going to score, the bigger picture is Liverpool have won their last four games, scored 10 goals and not conceded any. Peter...... (Skoða færslu)
22 nóvember, 2005
Mourinho kvót
Það er alveg magnað hvað fótboltablaðamenn geta spunnið upp mikla vitleysu úr kommentum þjálfara og annarra. Hérna er kvót úr grein á eurosport.com. Greinin heitir nota bene: Liverpool don’t worry us Jose Mourinho is not worrying about having drawn titleholders...... (Skoða færslu)
26 ágúst, 2005
Leikskýrslur ensku blaðanna
Eftir að hafa lesið leikskýrslur úr Independent, The Guardian og fleiri blöðum, þá hef ég komist að eftirfarandi hlutum: Heimurinn er að farast Liverpool er sennilega með lélegasta lið á Englandi Djibril Cisse og Fernando Morientes munu ekki skora eitt...... (Skoða færslu)
Halldór: eikifr.... Formúlan verður í opinni dag ...[Skoða] Hagnaðurinn: Samþykkt. ...[Skoða] Einar Örn: Var einhver að kalla á mig?
Ég er sáttu ...[Skoða] eikifr: Gott að formúlan sé komin í læsta útsend ...[Skoða] Benni Jón: Hvað segirðu Steini, unnu Arsenal heimal ...[Skoða] Andri Fannar: <a href="http://www.mannlif.is/ordromur/ ...[Skoða] SSteinn: Já, var búinn að sjá þetta. Talað um að ...[Skoða] Arnar O.: Flott hjá strákunum.
En að öðrum ungum ...[Skoða] Robertos: Ég er að borga 2490 fyrir sýn á mánuði, ...[Skoða] Jóhann: En það kom ekkert fram um verð þegar þei ...[Skoða]