beach
Rafa stjóri mánaðarins.

Rafa Benitez hefur verið valinn stjóri janúar mánaðar. Liverpool vann Bolton og Watford 3-0, Chelsea 2-0 og West Ham 2-1. Til hamingju Rafa....... (Skoða færslu)
09 febrúar, 2007
Usher um Everton

Frábær pistill eftir David Usher um ummæli Rafa um Everton....... (Skoða færslu)
05 febrúar, 2007
United eða Arsenal?

Það hafði hvarflað að mér að skrifa einhverjar pælingar hérna í dag en á endaum hætti ég við það, allavega þangað til stórleik dagsins er lokið. Þannig að í stað þess að ég komi með pælingar langar mig til að...... (Skoða færslu)
21 janúar, 2007
Mun Sheva spila á Anfield?

Sú var eitt sinn tíðin að Andryi Shevchenko var mest óttaði framherji heimsins. Og nei, ég er ekki að tala um síðustu öld heildur meira svona fyrir átta mánuðum síðan eða svo. Hjá AC Milan hafði risinn fundið sér kastala...... (Skoða færslu)
17 janúar, 2007
Lið ársins hingað til að mati Guardian

Paul Wilson, hinn umdeildi pistlahöfundur Guardian er búinn að velja lið ársins hingað til í ensku deildinni og lítur það svona út: Jaaskelainen Finnan - Vidic - Linvoy Primus - Nicky Shorey Fabregas - Essien - Scholes Ronaldo - Drogba...... (Skoða færslu)
07 janúar, 2007
Staðan í ensku

Jæja, eftir 22 umferðir lítur þetta ekkert svo hrikalega út Liverpool komið upp fyrir Bolton í þriðja sætið - og bilið í Chelsea komið niður í 8 stig. Við eigum að spila við þá á Anfield 20.janúar og þá gæti...... (Skoða færslu)
03 janúar, 2007
Staðan í lok árs

Jæja, þá er enski boltinn árið 2006 búinn og því ekki úr vegi að skoða stöðuna í deildinni. Öll liðin í efri hluta deildarinnar hafa leikið 21 leiki og staðan lítur svona út: Man U: 53 stig Chelsea: 47 stig...... (Skoða færslu)
30 desember, 2006
Hverjir verða þá fjórða besta liðið í borginni?

Þetta er pínu fyndið: Everton set to leave Liverpool....... (Skoða færslu)
11 desember, 2006
Nokkrir punktar

Okkar menn leika í kvöld gegn Portsmouth, en mér leiðist biðin. Sjálfur er ég heima í mest allan dag yfir tölvunni, að skrifa ritgerð og læra fyrir próf, og því er ekki úr vegi að koma með nokkra fréttapunkta um...... (Skoða færslu)
29 nóvember, 2006
Riise, Reina og háttvísi

Eins og þessi vika sé ekki nógu þungbær Púllurum víða, þá eru fjölmiðlarnir í Englandi núna að reyna að búa til ósætti á milli Pepe Reina og Johnny Riise. Af hverju? Jú, Riise á víst að hafa óbeint kallað Reina...... (Skoða færslu)
15 nóvember, 2006
Liverpool gegn Arsenal í deildarbikarnum

Jæja, við fáum að spila tvisvar gegn Arsenal á stuttum tíma því að Liverpool dróst gegn Arsenal í 8 liða úrslitum deildarbikarsins. Leikurinn verður (Guði sé lof!) á Anfield. Leikirnir í 8 liða úrslitum: Liverpool v Arsenal Newcastle v ChelseaTottenham...... (Skoða færslu)
11 nóvember, 2006
Föstudagsmolar

Það er föstudagur og venjulega værum við að skrifa upphitun fyrir hádegisleik á morgun. Getur verið að við höfum, utan leiksins við Chelsea fyrir mánuði, spilað alla deildarleiki okkar til þessa í hádeginu á laugardegi? Getur verið að það sé...... (Skoða færslu)
20 október, 2006
Lið vikunnar útfrá tölfræði

Actim Index er fyrirbæri sem Enska Úrvalsdeildin heldur utan um. Þetta stendur fyrir opinber gögn úr deildinni og er notað í ýmis konar tölfræði. Það er nánast allt milli himins og jarðar varðandi fótboltann, sem er mælt þarna. Það liggur...... (Skoða færslu)
27 september, 2006
Henry elskar okkur

Þar hafið þið það, snillingurinn Thierry Henry elskar okkur. Eins og fram kemur í þessari grein, þá eru engar líkur á því að þessi knattspyrnusnillingur komi nokkurn tíman til með að spila með Liverpool, en hann segir þarna að ef...... (Skoða færslu)
22 september, 2006
Chelsea "fjölskyldan"

Ef það er eitthvað sérstaklega fyndið við alla vitleysuna í kringum Chelsea þá er það án efa þegar Jose Mourinho tók uppá því að kalla Chelsea “fjölskyldu”. Það var hálf mafíósalegt að Portúgalinn skyldi taka upp þetta orð. Ef Chelsea...... (Skoða færslu)
05 september, 2006
Lið vikunnar

Jæja, nokkrir Liverpool menn eru í liðum vikunnar. Hjá Soccernet eru 2 eða 3 Liverpool menn eftir því hvernig menn telja. Scott Carson er í markinu, Daniel Agger er í vörninni og Gerrard er á miðjunni. Hjá Sky kemst svo...... (Skoða færslu)
28 ágúst, 2006
Jöfn deild í byrjun ...

Þeir sem örvæntu eftir jafnteflið okkar í fyrstu umferð Úrvalsdeildarinnar um helgina geta andað léttar. Liðin sem unnu sína leiki á fyrsta leikdegi töpuðu nærri því öll stigum í gær og í dag. Í gær gerðu West Ham-menn jafntefli við...... (Skoða færslu)
24 ágúst, 2006
Fellur Watford? Hverjir koma mest á óvart? Hverjir vinna?

1.-4. sæti Chelsea, mun vera í toppbaráttunni í allan vetur en samt alls ekki með afgerandi forystu líkt undanfarin tvö ár. Þeir eru komnir með stór nöfn á meðan minni og jafnvel betri leikmenn hafa farið. Lætur Mourinho þá...... (Skoða færslu)
15 ágúst, 2006
Liverpool og Chelsea í deildinni

Mjög athyglisverður punktur í grein í The Times: After the 4-1 humbling by Chelsea at Anfield on October 2, Liverpool picked up 75 points, as opposed to Chelsea’s 67. However, before that match Chelsea had 21 points compared with Liverpool’s...... (Skoða færslu)
15 ágúst, 2006
Rafa: Bilið að minnka!

Rafa telur að Liverpool hafi alla burði í ár til að keppa við Chelsea um titilinn í vetur. Að Liverpool sé búið að brúa bilið þrátt fyrir að Chelsea eyði mest allra liða ár hvert. “They spend more than everybody...... (Skoða færslu)
12 ágúst, 2006
Andy Gray veit ekkert!

Andy Gray á vitleysingspistil vikunnar að mínu mati. Bara tveir gullmolar sem sýna hversu mikið helsti “sérfræðingur” Sky Sports veit um knattspyrnu: “They’ve proved they’re a difficult team to beat but they draw too many games to be a threat...... (Skoða færslu)
04 ágúst, 2006
Carrick

Fyrir þau, sem eru ósátt við það hvernig sumarið hefur gengið í leikmannamálum, spáið þá í eftirfarandi: Manchester United voru að selja sinn besta markaskorara (nota bene, þeir eru enn með besta framherjann sinn). Um sömu helgi kaupa þeir Michael...... (Skoða færslu)
31 júlí, 2006
Besti klúbbur á Englandi

Þessi grein er afar skemmtileg. Hún byrjar skemmtilega og endar skemmtilega. :-)...... (Skoða færslu)
24 júlí, 2006
Liverpool vinnur og Everton í Meistaradeild!

Varð að deila þessu með ykkur. Blaðamennirnir í Englandi, þeir mega eiga það að þeir eru metnaðarfullir. Len Capeling hjá Liverpool-blaðinu Daily Post hefur sennilega leiðst eitthvað undanfarna daga, því hann tók að sér að reikna allt tímabilið eins og...... (Skoða færslu)
29 júní, 2006
Liverpool byrja úti gegn Sheffield United

Leikjalistinn fyrir ensku úrvalsdeildina hefur verið gefinn út. Fyrsti leikur Liverpool er gegn Sheffield United á útivelli 19.ágúst. Svo fylgja heimaleikir gegn Newcastle og West Ham og svo fara Liverpool á Goodison Park. Þar á eftir er það Stamford Bridge...... (Skoða færslu)
22 júní, 2006
Chelsea kaup

Úffffff! Andriy Shevchenko skrifaði áðan undir 4 ára samning við Chelsea og við það tilefni tilkynnti Mourinho líka að hann vildi kaupa Roberto Carlos frá Real Madrid. Eftir það ættu Chelsea menn að vera sáttir við kaup sumarsins. Við...... (Skoða færslu)
31 maí, 2006
Shevchenko á leið til Chelsea

Andriy Shevchenko er að öllum líkindum á leið til Chelsea vegna þess að þar fær hann margar, margar rúblur hann vill að sonur sinn læri ensku. Auk þess að vera fyndnasta útskýring á félagaskiptum í sögu mannkyns (AUÐVITAÐ hefur þetta...... (Skoða færslu)
26 maí, 2006
Henry áfram hjá Arsenal

Jæja, það eru merkileg tíðindi að gerast hjá Arsenal. Thierry Henry ætlar að verða áfram hjá liðinu og skrifa undir nýjan samning. Væntanlega eru allir Arsenal aðdáendur í skýjunum. Fyrir okkur þýðir þetta að Arsenal liðið verður enn sterkara á...... (Skoða færslu)
19 maí, 2006
Baráttan um 2. sætið

Jæja, Man U ætla að gera sitt besta til að lífga við baráttuna um 2. sætið í deildinni. Við höfðum fyrir nokkrum leikjum gefið upp alla von, en núna hafa Man U menn aðeins náð 4 stigum túr síðustu 4...... (Skoða færslu)
01 maí, 2006
Þriðja sætið okkar

Jæja, Man U var að klára Tottenham í leik, þar sem Tottenham var betra liðið nær allan tímann. Þessi úrslit hafa nokkra hluti í för með sér: Þriðja sætið er öruggt, núna getur ekkert lið náð okkur Meistaradeildarsætið er tryggt,...... (Skoða færslu)
17 apríl, 2006
Sissoko ekki tilnefndur.

Það eru fleiri en við stuðningsmenn Liverpool sem eru hneysklaðir yfir því að Momo var ekki tilnefndur sem besti ungi leikmaðurinn, nefnilega Rafa Benitez. “I don’t understand how they decide on the nominations. It was a surprise to me. Perhaps...... (Skoða færslu)
14 apríl, 2006
Gerrard tilnefndur (uppfært)

Þá er búið að nefna þá sex, sem koma til greina í kjöri á leikmanni ársins í ensku deildinni. Þeir eru: Joe Cole - Chelsea Thierry Henry - Arsenal John Terry - Chelsea Steven Gerrard - Liverpool Wayne Rooney -...... (Skoða færslu)
12 apríl, 2006
Lið helgarinnar

Xabi Alonso er maður helgarinnar hjá okkur. Hann er sá eini, sem kemst í lið vikunnar hjá fjölmiðlum. Sky - þar er Xabi Á BBC er enginn úr Liverpool liðinu. Á ESPN er Xabi svo í liðinu....... (Skoða færslu)
10 apríl, 2006
Lið helgarinnar.

Núna sem oftar þá er ekki mikið samræmi milli vefmiðla en við eigum þó leikmenn í þeim þremur sem ég skoðaði þrátt fyrir að leikur okkar gegn WBA hafi ekki verið rismikill. SkySports: Þar eigum við heila þrjá leikmenn. Þá...... (Skoða færslu)
03 apríl, 2006
Að hafa áhrif á dómara

Alan Stubbs leikmaður Everton á nokkuð til síns máls í því sem fer hér á eftir… Hann segir að erlendir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu stöðugt að reyna að hafa áhrif á dómara með því að reyna að fá...... (Skoða færslu)
27 mars, 2006
Lið helgarinnar!

Jæja góður sigur í gær gegn Newcastle og erfiður bikarleikur á morgun gegn Birmingham. Furðulegt að við skulum spila á sunnudegi þegar það er bikarleikur á þriðjudegi og Rafa er ekki sáttur við enska knattspyrnusambandið. “It’s crazy. You simply cannot...... (Skoða færslu)
20 mars, 2006
Staðan í deildinni

Jæja, úrslit helgarinnar virðast ætla að vera öll slæm fyrir Liverpool. Öll hin toppliðin virðast vera að vinna sína leiki. Man U vann, Arsenal vann, Blackburn vann, Bolton vann og Tottenham er að vinna. Staðan er því svona fyrir leik...... (Skoða færslu)
18 mars, 2006
Staðan í deildinni

Tottenham náði aðeins að gera jafntefli á móti Sunderland í dag, þannig að við unnum 2 stig á Tottenham og Arsenal um helgina og héldum í við Man U. Í dag eru þá eru 13 leikir eftir í deildinni. Þeir...... (Skoða færslu)
12 febrúar, 2006
Hefnd eftir 18 daga

Það vita þetta auðvitað langflestir, en Liverpool dróst gegn Man U í 16 liða úrslitum í enska bikarnum. Leikurinn verður á Anfield 18.febrúar. Þarna ætti okkur að gefast fínt tækifæri til að hefna fyrir ófarirnar á Old Trafford....... (Skoða færslu)
31 janúar, 2006
Tap hjá Chelsea

Chelsea var að tilkynna að liðið tapaði 140 MILLJÓNUM PUNDA Á SÍÐASTA ÁRI. Já, ég veit að við erum öll þreytt á Chelsea. En þetta er einfaldlega rosalegt. En gleymum því þó ekki að Chelsea vinnur titla ekki útaf peningum,...... (Skoða færslu)
27 janúar, 2006
Mellor skoraði í sínum fyrsta leik.

Neil Mellor skoraði í sínum fyrsta leik með Wigan þegar þeir unnu Middlesboro 3-2 á útivelli. Mellor skoraði á síðustu sekúndum leiksins og tryggði Wigan sætan sigur. Hann var reyndar ekki sá eini sem skoraði í sínum fyrsta leik með...... (Skoða færslu)
21 janúar, 2006
2 dagar í LEIKINN!

Mikið er rætt um komandi baráttu á Old Trafford á sunnudaginn og núna síðast ræðir Rafa um leikinn og Liverpool almennt. Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan í fyrra þegar Rafa og Liverpool var mikið gagnrýnt í...... (Skoða færslu)
20 janúar, 2006
Fimm dagar...

Enn styttist biðin í stærsta leik tímabilsins hingað til hjá okkar mönnum, gegn Man U á Old Trafford. Og í dag, á þriðjudegi, höfum við bæði góðar og slæmar fréttir fyrir okkur Púllara. Góðar fréttir: Cristiano Ronaldo og Ruud van...... (Skoða færslu)
17 janúar, 2006
Lið vikunnar

Enn ein helgin liðin og eftir leikinn okkar gegn Tottenham átti ég fastlega von á að sjá tvo menn í liðum vikunnar á stóru netmiðlunum ytra; þá Momo Sissoko og Harry Kewell. Miðlarnir voru samt langt því frá á sama...... (Skoða færslu)
16 janúar, 2006
Martin Jol belgir sig út

Martin Jol með einum af fjölmörgum ungum leikmönnum, sem hann hefur fengið til Tottenham.Þessi Man U Man City leikur er svo leiðinlegur að ég ákvað bara að sitja með laptop-inn minn í kjöltunni á meðan ég horfi. Úps, Man...... (Skoða færslu)
14 janúar, 2006
Portsmouth í bikarnum

Jæja, Liverpool voru ekkert sérstaklega heppnir með dráttinn í enska bikarnum. Útileikur gegn Portsmouth er staðreynd. Stoke City eða Tamworth v Barnsley eða Walsall Cheltenham eða Chester v Newcastle Coventry v Nuneaton eða Middlesbrough West Brom eða Reading v Torquay...... (Skoða færslu)
09 janúar, 2006
Hver spilar varnarbolta?

Þetta er markatala Liverpool í síðustu 10 leikjum: 19-3 Þetta er markatala Chelsea í síðustu 10 leikjum: 17-3 Í ljósi þessa er gaman að hlægja að heimskulegum kommentum Jose Mourinho: All Liverpool can do is defend. Þarf að skrifa meira?...... (Skoða færslu)
06 janúar, 2006
Árangur Liverpool og Chelsea

Það er athyglisvert að skoða árangur Liverpool að undanförnu og ýmsa tölfræði tengda því. Þrátt fyrir að við höfum nú unnið 9 leiki í röð, þá erum við ennþá 15 stigum á eftir Chelsea í ensku deildinni. Jafnvel þó að...... (Skoða færslu)
29 desember, 2005
Tölfræði

Smá tölfræði úr leiknum í gær. Skot: Liverpool: 19, Newcastle: 1 Með boltann: Liverpool: 62%, Newcastle: 38% Þetta er magnað. Já, og Gerrard er fúll yfir púinu á Owen í leiknum í gær. Ég hefði persónulega ekki púað á Owen,...... (Skoða færslu)
27 desember, 2005
Vidic og Shepherd í jólaskapi

Jæja, menn voru ekki fyrr búnir að kyngja jólasteikinni að þeir hentu af sér rauðu húfunum og silkihönskunum og hófust handa við að gera Liverpool lífið leitt. Eða reyna það, allavega. Freddy Shepherd er t.d. brjálaður út í Rafa Benítez,...... (Skoða færslu)
26 desember, 2005
Ehmmm

Já, ég veit að þessi síða fjallar um Liverpool. Og já, ég veit að einhverjir eru pirraðir útaf umfjöllun okkar um Chelsea. En ég bara verð…...... (Skoða færslu)
20 desember, 2005
Stóra jólakortamálið

Ahahahahahahahahahahahahaha! draga andann djúpt Ha ha ha ha hahahahahahahahahahahaaaaa! Jose Mourinho tók ekki í höndina á Arsene Wenger eftir leikinn um helgina af því að hann er svo fúll yfir því að Wenger svaraði ekki jólakorti frá sér. Þetta er...... (Skoða færslu)
20 desember, 2005
Takk Everton!

Everton vann gerði jafntefli við Man U rétt áðan. Það þýðir að við erum í öðru sæti núna þegar að Liverpool liðið heldur til Japan. Staðan er því svona: Chelsea 43 Liverpool 31 Man U 31 Tottenham 27 Bolton 27...... (Skoða færslu)
11 desember, 2005
Rafa þjálfari mánaðarins (uppfært)

Jahá, einsog við vorum búin að heimta hér á síðunni, þá var Rafa kjörinn þjálfari mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Að sögn Echo, þá vann Rafael Benitez þennan heiður með nokkrum yfirburðum. Liverpool unnu auðvitað alla leikina í nóvember. Tilkynnt verður...... (Skoða færslu)
09 desember, 2005
Jewell á leiðinni með sitt lið

Það er svo sem ýmislegt að frétta í dag, og þá eru Wigan-menn duglegir að koma sér í fréttir. Til dæims, þá er Paul Jewell hundfúll út í áhangendur Wigan, sem hafa gerst svo dónalegir að gagnrýna leikmenn Wigan-liðsins, sem...... (Skoða færslu)
02 desember, 2005
Fimmti Bítillinn

Það segir sína sögu að maður sem lék allan sinn (alltof stutta) feril á Englandi fyrir Man U skuli komast upp með að vera kallaður “fimmti Bítillinn.” Í raun segir það allt sem segja þarf um þann gríðarmikla missi sem...... (Skoða færslu)
25 nóvember, 2005
Lið vikunnar!

Ok maður lítur stundum á lið vikunnar á hinum ýmsum miðlum til að sjá hverjir eru að standa sig vel almennt í deildinni. Ekki veit ég eftir hverju þessir miðlar fara, hvort það hrein tölfræði eða huglægt mat hins vegar...... (Skoða færslu)
21 nóvember, 2005
Búkarest 5 - Everton 1

>>Everton skíta á sig … Moyes er harmi sleginn … lægsti punktur ferils hans … Everton-aðdáendur í þunglyndiskasti … þeir fengu ekki einu sinni að styðja liðið!!! Ég veit að Einar Örn var búinn að segja þetta í vor,...... (Skoða færslu)
15 september, 2005
United í vondum málum...

Jæja, seinni leikdagur Meistaradeildarinnar kláraðist í kvöld og nú fara liðin aftur að snúa sér til heimahaga. Fyrir okkar menn þýðir það bara eitt: Man U á sunnudaginn! Í fyrra unnu United-menn okkur bæði heima og úti; á Old Trafford...... (Skoða færslu)
15 september, 2005
Martin Jol og lærisveinar hans

Ég veit ekki með ykkur, en ég er að verða verulega spenntur fyrir umferðinni um helgina. Mér finnst frekar óvenjulegt hvað ég er orðinn spenntur, reyndar, þar sem þessi leikur gefur kannski ekkert sérstakt tilefni til. Ég meina, tímabilið er...... (Skoða færslu)
08 september, 2005
Lið vikunnar

Í liði vikunnar á Soccernet eru þrír fyrrverandi Liverpool leikmenn. Það er ágætis árangur. Danny Murphy (sem er að ég held búinn að vera í liðum vikunnar allar vikurnar í ár), Emile Heskey (!!!) og Milan Baros. Í lið vikunnar...... (Skoða færslu)
28 ágúst, 2005
Lið vikunnar

Hérna eru lið vikunnar í enska boltanum: Soccernet BBC Það góða við þetta er að herra Meiðsli, Chris Kirkland er í liðum vikunnar hjá báðum netmiðlum (og hann var líka í liðinu hjá Sky, en ég finn það ekki núna)....... (Skoða færslu)
16 ágúst, 2005
Áhugaverð umfjöllun um möguleika Liverpool í deildinni.

John nokkur Nicholson ræðir það hvað spádómar í upphafi tímabils geta verið heimskulegir við lok þess. T.d. hafi Liverpool gert hann að algjöru fífli í fyrra þegar þeir unnu meistaradeildina. En hann telur að Liverpool eigi góða möguleika á að...... (Skoða færslu)
14 ágúst, 2005
Hvaða lið vinnur og hverjir eru óþolandi?

Í The Guardian fjalla stuðningsmenn allra liðanna í úrvalsdeildinni um sín eigin lið. Tala m.a. um í hvaða sæti þau lenda og hvaða lið og leikmenn þeim er illa við. Það er aðeins einn stuðningsmaður sem spáir Liverpool titlinum og...... (Skoða færslu)
11 ágúst, 2005
Frekari upphitun fyrir enska boltann

Ensku blöðin birta í sunndagsútgáfunum upphitun fyrir ensku deildina, sem byrjar um næstu helgi. The Times taka fyrir öll liðin hér og sjá svo samantekt hér. Það kemur svo sem engum á óvart að Times spá Chelsea öruggum sigri og...... (Skoða færslu)
07 ágúst, 2005
Chelsea?

Ég var að enda við að horfa á Chelsea vinna Benfica 1-0 í einhverjum sýningar/vináttuleik á heimavelli þeirra síðarnefndu, og það var bara ein hugsun sem sat í mér allan leikinn: Við getum unnið þetta Chelsea-lið! En í alvöru. Ég...... (Skoða færslu)
18 júlí, 2005
Hver er mesti vælukjóinn?

Eitt af því góða við Rafael Benitez er að hann er ekki sínöldrandi í fjölmiðla útaf óréttlæti þessa heims. Þetta sást best þegar að Liverpool átti í sem mestum meiðslavandræðum á síðasta tímabili. Hjá Lundúnarliðunum stóru eru hins vegar menn,...... (Skoða færslu)
14 júlí, 2005
Leikjalisti

Jæja, listinn yfir leiki vetrarins í enska boltanum er kominn. Ekki byrjar tímabilið vel, því í fyrsta leik förum við á Riverside að spila við Middlesboro, þar sem við höfum oft tapað. Official heimasíðan er með lista yfir alla leiki...... (Skoða færslu)
23 júní, 2005
Chelsea og framtíð fótboltans

Athyglisverð grein í International Herald Tribune um Chelsea og óheiðarlegar aðferðir þess liðs. Hegðun þeirra í máli Ashley Cole og Frank Arnesen ætti svosem ekki að koma neinum á óvart, þar sem að yfirmönnum liðsins virðist vera nokk sama þótt...... (Skoða færslu)
08 júní, 2005
Bestu leikmenn Englands (og Liverpool) 04/05: okkar val!

Jæja, nú þegar tímabilinu í Englandi er formlega lokið (eftir sl. miðvikudag) höfum við Einar ákveðið að taka okkur til og veita smá “verðlaun” - eða öllu heldur viðurkenningu til þeirra leikmanna sem okkur finnst hafa skarað fram úr í...... (Skoða færslu)
29 maí, 2005
Arsenal bikarmeistari

Það er ekki oft, sem ég hef samúð með Manchester United mönnum. Reyndar man ég ekki hvenær það hefur gerst. En við hljótum að geta verið sammála um að þetta var náttúrulega brandari....... (Skoða færslu)
21 maí, 2005
Lið ársins í Úrvalsdeild (okkar val)

Jæja, þá er maður kominn heim úr helgarfríi. Liðið okkar endaði á sigri og Cissé fullkomnaði öskubuskusögu sína með tvennu, sem boðar bara góða hluti fyrir næstu viku þegar við mætum AC Milan í Istanbúl. Eins og komið hefur fram...... (Skoða færslu)
17 maí, 2005
Búið að selja Man United

Ekki það að ég hafi sérstakan áhuga á eignarhaldi Man U, en Malcolm Glazer er núna búinn að eignast ráðandi meirihluta í liðinu. Ástæðan fyrir kaupunum samvkæmt BBC: “to exploit the strength of the Manchester United brand in the US”....... (Skoða færslu)
12 maí, 2005
Fjórða sætið

Everton tapaði í kvöld fyrir Arsenal SJÖ - NÚLL Hvað erum við að gera fyrir neðan þetta lið í deildinni?...... (Skoða færslu)
11 maí, 2005
Enski boltinn verður læstur

Svo að umfjöllun okkar um Skjá Einn verði ekki of einhæf, þá verð ég að koma því á framfæri að umfjöllun Skjásins um enska boltann hefur verið til fyrirmyndar í vetur. Það að hafa þetta ókeypis hefur ekki sparað mér...... (Skoða færslu)
07 maí, 2005
Chelsea: Englandsmeistarar!

Jæja, þá er orðið opinbert það sem við höfum öll vitað síðustu 6 mánuðina eða svo. Með 2-0 sigri á Bolton í dag eru Chelsea orðnir Englandsmeistarar árið 2005. Mig langar til að óska Chelsea-stuðningsmönnum til hamingju, og að...... (Skoða færslu)
30 apríl, 2005
John Terry leikmaður ársins! (uppfært)

John Terry var í kvöld valinn leikmaður ársins af leikmönnum Úrvalsdeildarinnar fyrir veturinn 2004/05. Hann hafði betur í kosningu en hinir útnefndu leikmennirnir: Petr Cech og Frank Lampard hjá Chelsea, Thierry Henry hjá Arsenal, Andy Johnson hjá Crystal Palace...... (Skoða færslu)
24 apríl, 2005
Bolton tapar stigum

Jæja, þökk sé Kevin Phillips þá töpuðu Bolton tveim stigum í kvöld. Þeir gerðu jafntefli við Southampton 1-1. Ef að við vinnum Portsmouth og Man U vinnur Everton, sem á í raun að gerast samkvæmt öllu, þá erum við komnir...... (Skoða færslu)
19 apríl, 2005
Svíþjóð!

Ég er að fara til útlanda á miðvikudaginn. Fyrst til Póllands og svo til Svíþjóðar. Það lendir þannig að næsta laugardag og næsta miðvikudag verð ég í Stokkhólmi. Því langar mig að vita hvar ég get horft á Liverpool leikina...... (Skoða færslu)
18 apríl, 2005
Rafa, Carra og listinn yfir þá bestu

Smá viðbót við síðustu færslu um leikmann ársins. Rafa kemur fram í dag og segir að Jamie Carragher eigi heima á listanum For the PFA award we have Steven in. Sure, he has a chance of winning it but why...... (Skoða færslu)
15 apríl, 2005
Everton tapar

Takk, W.B.A....... (Skoða færslu)
03 apríl, 2005
Anders Frisk og Chelsea

Þetta snýst náttúrulega ekkert um Liverpool, en það er bara svo lítið að frétta af því liði. Langaði aðeins að fjalla um annað mál: Atburðarrás síðustu daga í máli Anders Frisk: Anders Frisk tekur í höndina á Jose Morinho fyrir...... (Skoða færslu)
13 mars, 2005
Kevin Keegan hættur hjá Man City

Fyrir einu ári þá hefði hjartað í manni tekið kipp við þessar fréttir: Keegan ends his reign at Man City. Kevin Keegan, einn allra besti leikmaður Liverpool er semsagt hættur að þjálfa. Þegar ég var í versta Houllier þunglyndinu þá...... (Skoða færslu)
11 mars, 2005
Blackburn (uppfært!)

Kæru Blackburn leikmenn, Viljiði vinsamlegast vinna Everton í dag, svo að við getum enn haldið í þá veiku von að þriðjudags- og miðvikudagskvöld næsta vetur verði ánægjuleg fyrir okkur Liverpool aðdáendur. Kveðja, Einar Örn Viðbót (Kristján Atli): Ég veit ekki...... (Skoða færslu)
06 mars, 2005
Chelsea skal það vera!

Jæja, Chelsea komust áfram í deildarbikarnum. Chelsea unnu Manchester United á nákvæmlega eins marki og Ryan Giggs skoraði gegn okkur um árið. Þá var Jerzy Dudek kennt um markið, en það verður þó að segjast Dudek og Howard til varnar...... (Skoða færslu)
26 janúar, 2005
Lið vikunnar

Það kom mér vissulega verulega á óvart að sjá að Mauricio Pellegrino komst í lið vikunnar hjá BBC ásamt Luis Garcia! Þetta kemur eflaust mörgum á óvart. Neeeei, djók! Ok, og hér með lýkur gagnrýni minni á Pellegrino fyrir frammistöðuna...... (Skoða færslu)
24 janúar, 2005
Gerrard leikmaður mánaðarins

Hæ, við ætlum að pakka þessum Man U viðbjóði saman á morgun!!!Jæja, Steven Gerrard var valinn leikmaður mánaðarins í desember í ensku úrvalsdeildinni. (Jol hjá Tottenham var valinn þjálfari mánaðarins). Þeir, sem hafa hlotið þessa nafnbót í vetur eru:...... (Skoða færslu)
14 janúar, 2005
Lið vikunnar

Hæ, ég heiti Milan og er SNILLINGUR!! Milan Baros er eini Liverpool maðurinn, sem kemst í lið vikunnar bæði hjá Soccernet og BBC. Ég veit ekki almennilega hvað Xabi Alonso þarf að gera til að komast í lið vikunnar,...... (Skoða færslu)
20 desember, 2004
Við erum langflottastir!

Reglulega gerir Gallup fjölmiðlakannanir, sem eru birtar á heimasíðu fyrirtækisins. Þar er mælt áhorf á einstaka dagskrárliði hjá stöðunum. Það er athyglisvert í kjölfar umræðunnar um Skjá Einn og hversu háværir við Liverpool menn væru í kvörtunum að skoða hvaða...... (Skoða færslu)
16 desember, 2004
Lið vikunnar

Lið vikunnar BBC og Soccernet staðfesta það að Gerrard hafi verið að spila vel á móti Aston Villa. Báðar vefsíðurnar setja hann og Frank Lampard á miðjuna í liðum vikunnar. Annars eru liðin svona: BBC ESPN SoccernetAthyglisvert við ESPN liðið...... (Skoða færslu)
06 desember, 2004
El-Hráki Diouf

Eru engin takmörk fyrir heimsku El-Hadji Diouf? Við megum ekki gleyma því að hann er ennþá “eign” Liverpool og er aðeins í láni hjá Bolton. Ég vona svo sannarlega ennþá að hann rétti úr kútnum og hætti að hrækja á...... (Skoða færslu)
29 nóvember, 2004
Lið vikunnar

Jæja, þá er maður aðeins að komast niður á jörðina eftir gærdaginn. Allavegana, auðvitað eru Liverpool menn í liðum vikunnar. Það vill svo til að það eru þeir sömu. Gerrard er AUÐVITAÐ í liði vikunnar hjá bæði BBC og Soccernet...... (Skoða færslu)
29 nóvember, 2004
Anfieldison Park

Samkvæmt BBC, þá eru Liverpool og Everton að hefja viðræður um að deila heimavelli. The cost of Liverpool’s proposed new 60,000-seat stadium has risen from an original £80m to more than £100m, according to reports. But Rick Parry, the Anfield...... (Skoða færslu)
26 nóvember, 2004
Vitleysan heldur áfram!

Svo virðist sem Skjár 1 menn læri ekki af reynslunni og ætli aftur að troða Chelsea inní beina útsendingu á Liverpool leik. Matti skrifar góða færslu um þetta hér. Magnað hversu mikil þessi Chelsea dýrkun er hjá Ská Einum. Chelsea...... (Skoða færslu)
19 nóvember, 2004
Baros í liðum vikunnar

Það kemur kannski fáum á óvart að Milan Baros er valinn í lið vikunnar hjá öllum helstu fótboltamiðlum. Hann er hins vegar eini Liverpool maðurinn, sem kemst í liðin að þessu sinni. Sjá hér: BBCSkyESPN Soccernet Soccernet fær hins vegar...... (Skoða færslu)
15 nóvember, 2004
Hvað er málið með SkjáEinn?

Ég íhugaði það vandlega um síðustu helgi hvort að ég ætti að fjalla eitthvað um þetta mál hér á síðunni en ákvað svo að bíða með það þangað til ég gæti rætt málið við Einar. Nú höfum við rætt...... (Skoða færslu)
10 nóvember, 2004
Manchester

Núna um helgina er ég að fara á minn fyrsta leik í ensku deildinni. Í raun vildi ég óska þess að hann væri með Liverpool. En svo er ekki. Ég er að fara á leik með… Man U Ástæðan fyrir...... (Skoða færslu)
04 nóvember, 2004
BBC elskar Liverpool

BBC voru aðeins hrifnari af Liverpool leiknum um helgina en ég var. Í liði vikunnar hjá þeim eru 3 Liverpool leikmenn: Xabi Alonso (verðskuldað), Riise og Baros. Grunar að Riise og Baros hafi farið í liðið vegna þess að þeir...... (Skoða færslu)
01 nóvember, 2004
Byrjunarliðið komið:

Liðið í dag er komið og það lítur svona út: Kirkland Josemi - Carragher - Hyypiä - Traoré Finnan - Alonso - Hamann - Riise Baros - Cissé Bekkurinn: Dudek, Kewell, García, Diao, Warnock. Þannig að García náði ekki að...... (Skoða færslu)
30 október, 2004
Eins og rottur á sökkvandi skipi... (uppfært)

Það getur vel verið að það sé fullt af fólki þarna úti sem er ósammála mér - en þið verðið bara að fyrirgefa þótt ég segi þetta. Chelsea eru aumingjaklúbbur, ekkert minna. Þeir ráku í dag Adrian Mutu frá félaginu,...... (Skoða færslu)
29 október, 2004
Lið vikunnar

Það er vissulega gaman að skoða lið vikunnar á BBC fyrir síðustu helgi. Þarnar eru hvorki fleiri né færri en 4 Liverpool menn, enda var Liverpool að leika geysilega vel. Í liðinu eru þeir Xabi Alonso, Luis Garcia, Riise og...... (Skoða færslu)
27 október, 2004
Lið vikunnar

Vá! Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum kemst Xabi Alonso EKKI í lið vikunnar á Sky Sports. Á miðjunni í því liði eru Lee Bowyer og Frank Lampard. Eru menn ekki að fokking grínast? Lee Bowyer hefur ALDREI á ævinni spilað jafnvel...... (Skoða færslu)
27 september, 2004
NYC

Veit einhver hvar eg get sed enska boltann i New York borg? Thad er bar, thar sem eg get horft a Fox Sports World? Einnig ef einhver veit um bar i Boston. Oll hjalp er vel thegin. Eg get ekki...... (Skoða færslu)
16 september, 2004
Bolton í dag: Upphitun

Jæææja. Góð helgi, ekki satt? Ég horfði á fótboltaleiki í gær, nema hvað? Sá Manu rétt sleppa með stig gegn Blackburn. Það er freistandi að afskrifa United vegna þess að þeir eru að spila illa núna … en svo man...... (Skoða færslu)
29 ágúst, 2004
García og Alonso kynntir í dag! (uppfært)

Þurfa menn eitthvað jákvætt til að jafna sig eftir afhroð gærkvöldsins? Í dag voru þeir Xabi Alonso og Luis García kynntir formlega á blaðamannafundi í Liverpool. Þetta var mjög afslappaður og góður blaðamannafundur fannst mér og það var ljóst að...... (Skoða færslu)
25 ágúst, 2004
Vieira er að fara til Madrid

Núna virðast það vera nokkuð pottþétt að Patrik Vieira sé á leið til Real Madrid. Fyrir utan það að breyta ÖLLU varðandi styrkleikahlutföll í ensku úrvalsdeildinni í vetur, þá mun þetta væntanlega verða til þess að blöð fara að bendla...... (Skoða færslu)
03 ágúst, 2004
Föst skot?

Ég veit að Liverpool er ekki í tísku hjá Morgunblaðinu. Á meðan að leikmannakaup og þjálfaramál hjá “toppliðunum þremur” verða að heilsíðufrétt, þá er minnst á Liverpool mál í hliðardálkum. Mér fannst þó verulega athyglisverð þessi fyrirsögn hjá Mogganum í...... (Skoða færslu)
29 júlí, 2004
Metnaðarleysi Skjás Eins

Enski boltinn á Skjá Einum var umfjöllunarefni í Kastljósþætti í dag. Þar mættust Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður á Sýn og Snorri Már Skúlason, verkefnisstjóri enska boltans á Skjá Einum. Hægt er að nálgast upptöku af þættinum á heimasíðu RÚV. Tilefni þáttarins...... (Skoða færslu)
22 júlí, 2004
Smá um Chelsea

Benitez virðist vera sallarólegur á markaðinum þessa dagana og ekki einu sinni verstu slúðurmiðlar reyna að orða hann við leikmenn. Það er í raun enginn leikmaður, sem er orðaður sterklega við liðið þessa dagana. Þannig að verður maður ekki bara...... (Skoða færslu)
13 júlí, 2004
Erfiður fyrst leikur.

Á næsta tímabili mun Liverpool byrja á því að keppa við Tottenham á White Hart Lane. Það er ljóst að það verður erfiður leikur. Fyrsta umferðin verður 14. ágúst. Í næstu umferð á eftir mun Liverpool spila við Manchester City...... (Skoða færslu)
24 júní, 2004
Spennandi deildarkeppni framundan!

Það er ekki miklar fréttir að hafa af þjálfaramálum Liverpool þessa dagana. Benítez er enn langlíklegastur til að taka við og maður bíður bara þolinmóður eftir því að einhverjar frekari tilkynningar berist um málið, annað hvort frá honum sjálfum eða...... (Skoða færslu)
03 júní, 2004
Ranieri rekinn

Jæja, þá loksins eru Chelsea menn búnir að tilkynna að Ranieri hafi verið rekinn. Þá ættum við að geta bókað það endanlega að Mourinho fari til Chelski....... (Skoða færslu)
31 maí, 2004
Núll-Eitt!

JJJJJJAAAAAAAHHHHÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!!!!!!!!!!!. Takk fyrir....... (Skoða færslu)
24 apríl, 2004
Fulham í dag... Jafntefli!

Ég veit ekki alveg hvort ég á að hafa áhyggjur af þessum leik eða ekki. Það virðist vera einlægur vilji á meðal þjálfara og leikmanna Liverpool til að vinna síðustu fimm leiki tímabilsins og tryggja okkur síðasta sætið í Meistaradeild...... (Skoða færslu)
17 apríl, 2004
Föstudagurinn lélegi...

Mínir menn í Liverpool FC voru að spila við Arsenal í morgun. Arsenal búnir að tapa tveim leikjum í röð, gegn Man Utd og Chelsea, voru sýnd veiði en ekki gefin í þessum leik en maður leyfði sér þó að...... (Skoða færslu)
09 apríl, 2004


Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

Leit:

Síðustu Ummæli

Gunnar: Skýjað núna í Newcastle en hér er <a hre ...[Skoða]
BJ: Völlurinn hjá newcastle er víst í einh ó ...[Skoða]
Palli G: Maður hefur lesið sögur af því að Rafa, ...[Skoða]
Jonni: Einhvernvegin hefur mér alltaf fundist l ...[Skoða]
Árni: Hmm. Eitt nafn kemur alltaf upp í huga ...[Skoða]
Aggi: ég er lítið sorrý yfir því... bara skamm ...[Skoða]
Kristján Atli: Sorrý Aggi en ég varð að leiðrétta grein ...[Skoða]
Clinton: Þetta er frábært fyrir karlinn og kemur ...[Skoða]
T.I: ekki það að ef eitthvað lið má við því u ...[Skoða]
T.I: ekki það að ef eitthvað lið má við því u ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Rafa stjóri mánaðarins.
· Usher um Everton
· United eða Arsenal?
· Mun Sheva spila á Anfield?
· Lið ársins hingað til að mati Guardian
· Staðan í ensku

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liðsuppstilling · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·




Við notum
Movable Type 3.33