beach
Búið að draga í undanúrslit deildarbikarsins

Í dag var dregið í undanúrslit deildarbikarsins og mætast þar annars vegar Wycombe Wanderers og Chelsea og hins vegar Tottenham Hotspur og Liverpool/Arsenal. Þar með er ljóst að ef við sláum út Arsenal þá spilum við fyrri leikinn á White...... (Skoða færslu)
23 desember, 2006
Er Arsenal hið nýja Chelsea?

Jæja, þá er búið að draga í fyrstu umferð enska bikarsins. Og ekki byrjar það auðveldlega, því Liverpool menn drógust gegn Arsenal og munu spila við þá á Anfield. Þetta er með ólíkindum erfiður dráttur þar sem þetta er 64...... (Skoða færslu)
03 desember, 2006
Rafa mun rótera á morgun

Samkvæmt fréttum í Daily Post í dag ætlar Rafa að rótera mannskapnum fyrir leikinn á morgun gegn Birmingham í deildarbikarnum. Talað er um að leikmenn eins og Craig Bellamy, Robbie Fowler, Gabriel Palletta, Stephen Warnock, Daniel Agger og Mark Gonzalez...... (Skoða færslu)
07 nóvember, 2006
L'pool 4 - Reading 3!

Úff. Okkar menn unnu óþarflega nauman sigur á Reading, 4-3 á Anfield í kvöld í Deildarbikarkeppninni. Eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik og komist í 3-0 snemma í síðari hálfleik fór óreynd vörn heimamanna að leka inn...... (Skoða færslu)
25 október, 2006
Hoppípolla

Ef einhverjir eru búnir að gleyma laugardeginum, þá er hérna fínt myndband frá BBC við tónlist Sigur Rósar og hérna er annað (ekki alveg eins gott) frá Sky Ah, good times :-)...... (Skoða færslu)
15 maí, 2006
West Ham í bikarnum á morgun!

Jæja, þá er komið að því. Á morgun leika okkar menn í úrslitum FA bikarkeppninnar ensku gegn nýliðum West Ham á Millennium Stadium í Cardiff. Þótt West Ham-menn séu nýliðar í Úrvalsdeildinni og Liverpool sé fyrirfram spáð sigri eru Hamrarnir...... (Skoða færslu)
12 maí, 2006
Garcia verður í banni

Jæja, þá er það komið og hreint: Garcia og Mullins munu missa af úrslitaleiknum. Þá getum við hætt að þræta um það. Crouchy verður þá bara að skora mörkin. :-)...... (Skoða færslu)
28 apríl, 2006
Mogginn

Hérna er ágætis bloggfærsla um umfjöllun Moggans um sigur okkar á Chelsea um helgina....... (Skoða færslu)
25 apríl, 2006
West Ham komnir í úrslit

Jæja, West Ham United sigruðu Middlesbrough í dag í undanúrslitum FA Bikarkeppninnar með einu marki gegn engu. Það þýðir að við mætum Hömrunum í bikarúrslitunum á sunnudag eftir nákvæmlega þrjár vikur. Það ætti að verða skemmtilegur og spennandi leikur. Svo...... (Skoða færslu)
23 apríl, 2006
Chelsea Upphitun 2: Formið á móti Chelsea

Ef maður horfir á úrslit leikjanna í deildinni á þessu tímabili og sérstaklega úrslitin í kringum Chelsea leikina okkar, þá kemur í ljós ákveðið mynstur. Ef við tökum fyrst næstu leiki á undan 2-0 tapleiknum í London, þá var prógrammið...... (Skoða færslu)
19 apríl, 2006
Chelsea Upphitun 1: Fjórir dagar í Chelsea

Í kvöld hefjast undanúrslit Meistaradeildarinnar með stórleik AC Milan og Barcelona á Ítalíu. Á morgun heimsækja Arsenal-menn svo spútniklið Villareal frá Spáni í hinum undanúrslitaleiknum. Þannig að í ár gætum við fengið alveg spænskan úrslitaleik, Villareal gegn Barcelona, og svo...... (Skoða færslu)
18 apríl, 2006
Og við fengum ... Chelsea! (uppfært)

Drátturinn í dag: LIVERPOOL - Chelsea West Ham - Charlton/M’boro Gat annað verið? Uppfært (EÖE) kl 18.28: Leikurinn verður spilaður á Old Trafford...... (Skoða færslu)
24 mars, 2006
Undanúrslit FA Bikarsins

Í kvöld gerðu Middlesbrough og Charlton 0-0 jafntefli og þurfa því að mætast aftur til að úrskurða það hvort þeirra fer í undanúrslitin. Engu að síður verður dregið í hádeginu á morgun, og eru eftirfarandi lið í pottinum: LIVERPOOL Chelsea...... (Skoða færslu)
23 mars, 2006
Birmingham í 8-liða úrslitum.

Í hádeginu í dag var dregið í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar (FA Cup) og mætum við Steve Bruce og félögum á útivelli. Leikurinn fer fram vikuna 21. til 23 mars (þriðjud. til fimmtud.). Við hefðum getað fengið verri mótherja en...... (Skoða færslu)
20 febrúar, 2006
Hamann verður eitt ár til viðbótar

Didi Hamann mun með næsta leik sínum fyrir Liverpool ræsa klausu í samningnum sem hann gerði við Liverpool í sumar, klausu sem framlengir samning hans sjálfkrafa um eitt ár í viðbót. Það var upphaflega samið til eins árs, eða fram...... (Skoða færslu)
20 febrúar, 2006


Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

Leit:

Síðustu Ummæli

Kristján Atli: Úff. Þannig að til þess að vinna þessa D ...[Skoða]
Atli: Ég held að crouch byrji inn á fyrir anna ...[Skoða]
Haukur H. Þ.: Ég spái sigri, gott ef það verður ekki 4 ...[Skoða]
Einar Örn: Þetta fer algerlega eftir því hvort okka ...[Skoða]
Jón H: Díll!! :-) Ég vona að Kuyt finni ...[Skoða]
Einar Örn: >Er þetta ekki bara díll? Jú, þetta er ...[Skoða]
Hjalti: Pistillinn er kominn vel á veg, set hann ...[Skoða]
BigGun: Ég er mjög ánægður fyrir hönd Pongolle - ...[Skoða]
Kristján Atli: Síðustu tvö árin hafa verið mér lærdómsr ...[Skoða]
SSteinn: Eins og ég hef áður sagt hérna, þá er bl ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Búið að draga í undanúrslit deildarbikarsins
· Er Arsenal hið nýja Chelsea?
· Rafa mun rótera á morgun
· L'pool 4 - Reading 3!
· Hoppípolla
· West Ham í bikarnum á morgun!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liðsuppstilling · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·




Við notum
Movable Type 3.33