beach
Markið hans Messi

Hvað getur maður sagt? Sjá hérna samanburð á markinu hans Messi og markinu hans Maradona gegn Englendingum...... (Skoða færslu)
19 apríl, 2007
18 ár liðin frá Hillsborough slysinu

Í dag eru 18 ár liðin frá harmleiknum í Hillsborough. 96 létu lífið á þessum svarta degi sem minnst er árlega með minningarathöfn á Anfield á þessum degi. Ég sé mér ekki fært að skrifa mikið um þennan dag núna...... (Skoða færslu)
15 apríl, 2007
Carragher og búningar

Það þarf einhver að slá Jamie Carragher á hnakkann. Hvað er hann að pæla, að hrósa John Terry og Rio Ferdinand? Og tala svo eins og hann sé bara lærisveinn þeirra þegar enska landsliðið æfir? Er maðurinn orðinn geggjaður? :)...... (Skoða færslu)
21 mars, 2007
Goðsögnin Ron Yeats

Það er ekki á hverjum degi að kappar eins og Ron Yeats heimsækja Ísland. Sú heimsókn er þó að verða að veruleika. Liverpoolklúbburinn á Íslandi mun halda árshátíð sína þann 24. mars nk. og mun þessi goðsögn heiðra samkomugesti með...... (Skoða færslu)
16 mars, 2007
Gudjohnsen

Hvernig má ráða í þessi ummæli Eiðs Smára sem fengin eru frá Reuters? “When everyone works hard then it improves the level of skill. For me Liverpool aren’t a great team but they work together very well as a unit...... (Skoða færslu)
08 mars, 2007
Bascombe skýrsla

Það síðasta sem ég ætla að segja um þennan leik við Arsenal er að benda á leikskýrslu Chris Bascombe, sem er afbragðsgóð og bendir vel á það, sem vantar hjá Liverpool í dag. Bascombe getur nefnilega gagnrýnt liðið grimmilega án...... (Skoða færslu)
10 janúar, 2007
Héðan og þaðan (uppfært x3: Leto og Padelli koma!) - Garcia frá út tímabilið

Ég bara verð að byrja daginn á að fá nýja færslu efst á síðuna. En allavega, við erum enn að fá fréttir af eftirmála leiksins í gær: Stephen Warnock kveinkaði sér í baki eftir árás Jeremie Aliadiere í gær en...... (Skoða færslu)
10 janúar, 2007
Liverpool 1 - Arsenal 3

Nota bene, alvöru leikskýrslan er komin hérna. Jæja jæja. Skýrsla kemur seint í þetta skiptið þar sem menn eru uppteknir á laugardagdkvöldi. SSteinn mun koma með skýrsluna. Ég leyfi mér að spá eftirfarandi. Ef að Dudek leikur ekki í deildarbikarnum...... (Skoða færslu)
06 janúar, 2007
Leiknum frestað

Leiknum við Arsenal hefur verið frestað vegna þoku á Anfield. :-(...... (Skoða færslu)
19 desember, 2006
Skoðanaskipti

Þessi áminning er skrifuð af gefnu tilefni og er ætluð ykkur sem lesið þessa síðu jafnt og okkur sem skrifum á hana. Með öðrum orðum, öllum sem taka þátt í umræðum á þessari síðu. Þegar við Einar Örn stofnuðum þessa...... (Skoða færslu)
23 nóvember, 2006
Brokkolí

Ólíkt til dæmis George Bush eldri, þá finnst mér brokkolí gott. Ég fæ mér stundum pasta með brokkolí, gulrótum og maís. Blanda því svo saman við pesto....... (Skoða færslu)
23 nóvember, 2006
Óbreytt byrjunarlið!!!

Eins og Kristján spáði þá var Rafa ekkert að hrókera í byrjunarliðinu sem lagði Aston Villa á laugardaginn. Þetta þýðir að Rafa breytti liði sínu ekki í 100 leikjum í röð, bara 99 :) Reina Finnan - Carragher - Hyypiä...... (Skoða færslu)
31 október, 2006
Byrjunarliðið gegn PSV - Gerrard á bekknum!

Held að enginn hafi getað spáð þessu fyrir….. en Rafa gerir SEX breytingar frá tapinu gegn Everton. Greinilegt að enginn kemst upp með neitt múður… Reina Finnan-Carragher-Agger-Warnock Pennant-Sissoko-Zenden-Aurelio Kuyt-Bellamy Bekkurinn: Dudek, Hyypia, Gerrard, Garcia, Gonzalez, Alonso, Crouch. Koma svo!!!!...... (Skoða færslu)
12 september, 2006
Blóðtaka

Hey, pssst! Voruð þið búin að heyra fréttirnar? Skotlands-Gerrard meiddist í gær og missir af leiknum um helgina. Everton eiga ekki séns núna, þegar það verður aðeins einn Gerrard á vellinum á laugardaginn. Nei, vildi bara nefna þetta …...... (Skoða færslu)
07 september, 2006
McFadden = Gerrard

Jæja, það styttist í leikinn gegn Everton um helgina. Þetta verður stutt færsla hjá mér en ég rak augun í þrjár athyglisverðar greinar áðan sem mig langaði til að benda ykkur á og gefa ykkur mitt álit á þeim: Momo...... (Skoða færslu)
06 september, 2006
Meiðsli, Stanley Park og útileikir

Ég hef sagt það áður og ég segi það aftur: Helvítis landsleikjahlé! Það er gjörsamlega óþolandi að fá enga knattspyrnu í tvær heilar vikur þegar tímabilið er rétt að byrja … En jæja, hvað um það, það er eitthvað lítið...... (Skoða færslu)
04 september, 2006
Tvær vikur í tímabilið

Eins og lesendur síðunnar hafa kannski tekið eftir hef ég ekki bloggað mikið síðustu tvær vikur eða svo. Mér datt í hug að gefa mér smá tíma á meðan tiltölulega lítið væri að gerast í LFC-heimum til að hvíla mig...... (Skoða færslu)
31 júlí, 2006
Tvær vikur í tímabilið

Eins og lesendur síðunnar hafa kannski tekið eftir hef ég ekki bloggað mikið síðustu tvær vikur eða svo. Mér datt í hug að gefa mér smá tíma á meðan tiltölulega lítið væri að gerast í LFC-heimum til að hvíla mig...... (Skoða færslu)
31 júlí, 2006
Nýju Búningarnir Opinberaðir (uppfært)

Jæja, þá hafa nýju búningarnir verið gerðir opinberir, en þeir líta svona út: Ég verð að viðurkenna að ég fíla þá alla. Ég var hreint ekki sáttur við gula búninginn þegar ég sá fyrstu teikningar af honum, en að sjá...... (Skoða færslu)
24 júlí, 2006
Eineta

Ef ég væri brasilískur knattspyrnumaður, þá héti ég EINETA En þú?...... (Skoða færslu)
12 júlí, 2006
Hópferð frá Norðurlandi til Anfield!

Ég var beðinn um að koma þessu á framfæri á þessari síðu - EÖE Nú í október ætlar Iceland Express að vera með beint flug frá Akureyri til London, áhugi hefur myndast á Akureyri að nýta þetta flug til að...... (Skoða færslu)
30 júní, 2006
Real Madrid er samansafn af hálfvitum (annar hluti)!

Við höfum lítið rætt um forsetakosningar Real á þessari síðu, aldrei þessu vant. Ástæðan er auðvitað sú að enginn frambjóðandi virðist hafa samið við Liverpool leikmenn, sem kemur bara þægilega á óvart. Enginn leynisamningur við Xabi Alonso eða munnlegt samkomulag...... (Skoða færslu)
29 júní, 2006
Íbúð

Ég er að leita að íbúð (reyndar ekki fyrir sjálfan mig) til leigu í þrjá mánuði í sumar. Þarf að vera 3 herbergja, í RVK og ekki mjög dýr. Ef þú veist um slíka íbúð, væri frábært ef þú gætir...... (Skoða færslu)
15 maí, 2006
Tveir dagar í úrslitaleikinn

Jæja, það er kominn fimmtudagur og nú eru aðeins tveir dagar í bikarúrslitaleikinn gegn West Ham. Ég væri heimsins mesti lygari ef ég segðist ekki vera orðinn s-s-sp-sp-spenntur fyrir STÓRLEIK ÁRSINS (eruð þið sáttir með þetta? ) … Annars vill...... (Skoða færslu)
11 maí, 2006
Rummenigge vill launaþak

Karl-Heinz Rummenigge vill setja launaþak á evrópska knattspyrnu til að minnka það ójafnvægi sem er á milli þeirra liða, sem eru rekin af eðlilegum forsendum og þeirra liða, sem eru rekin sem skemmtiefni fyrir milljarðamæringa. Rummenigge vill að launaþakið verði...... (Skoða færslu)
04 maí, 2006
Mullins, García & Arselóna

Jæja, fimmtudagur og mig langar til að byrja daginn á því að óska stuðningsmönnum Arsenal og Barcelona til hamingju með að hafa náð svona langt. Við vorum í úrslitunum fyrir ári síðan og ég gleymi þeim degi aldrei, hvað þá...... (Skoða færslu)
27 apríl, 2006
?

Eru ekki allir í stuði? :-)...... (Skoða færslu)
07 apríl, 2006
Molar og mylsna

Miðvikudagur. Meistaradeildin er í fullum gangi, en okkar menn eru því miður ekki með í henni. Í gær duttu prófessorinn og lærisveinar hans út gegn AC Milan eftir 3-1 tap á Ítalíu. Lyon-liðar voru betri aðilinn í leiknum og nákvæmlega...... (Skoða færslu)
05 apríl, 2006
Liverpool í Brussel

Smá hjálp? Veit einhver hvar ég gæti hugsanlega horft á Liverpool leikinn í Brussel á morgun? Ef einhver getur hjálpað mér, þá þætti mér vænt um að sá hinn sami gæti sent mér SMS 896-9577 eða sent stuttan tölvupóst með...... (Skoða færslu)
31 mars, 2006
Arsenal og greinarskrif

Miðvikudagur. Mig langar til að byrja á því að óska Arsenal-stuðningsmönnum til hamingju með sannarlega stórkostlegan sigur á Juventus í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fyrir leikinn var ég eiginlega búinn að sættast við þá staðreynd að Liverpool væru...... (Skoða færslu)
29 mars, 2006
Ferðasaga

Fyrir áhugasama, þá er ég búinn að setja inn ferðasögu frá ferð minni til Barcelona og Liverpool, sem ég fór í í síðustu viku. Ferðasagan fjallar aðallega um leikina tvo, sem ég fór á - þ.e. Liverpool-Benfica og Barcelona-Chelsea....... (Skoða færslu)
16 mars, 2006
Liverpool með 8. mestu veltuna í heimi

Samkvæmt nýjustu skýrslu Deloitte & Touche, þá er Liverpool með 8. hæstu veltu allra knattspyrnuliða í heimi. Listinn lítur svona út: 1(2) Real Madrid £186.2m 2(1) Man Utd £166.4m 3(3) AC Milan £158m 4(5) Juventus £154.9m 5(4) Chelsea £149.1m 6(7)...... (Skoða færslu)
16 febrúar, 2006
Crouchy

Vinur minn sendi mér þessa mynd í pósti. Nokkuð skemmtileg:...... (Skoða færslu)
13 febrúar, 2006
Tvífarar dagsins

Mér finnst jafnan leiðinlegt að sjá leikskýrslur tapleikja dvelja of lengi efst á síðunni, þannig að hér kemur smá tilraun til að láta hana “hverfa” og fá í staðinn eitthvað sem hægt er að brosa að. Mig dreymdi draum í...... (Skoða færslu)
09 febrúar, 2006
Uppboðið - Lokahlutinn

Ýmislegt hefur gert það að verkum að það hefur dregist hjá mér að klára öll mál í tengslum við uppboðið, sem ég stóð fyrir í desember. Allavegana, núna ætla ég að klára þau mál. Fyrir það fyrsta, þá var mun...... (Skoða færslu)
02 febrúar, 2006
Aaaahhhhh...

Er ekki betra að hafa þessa mynd efst? ................ Hvað segiði annars, var einhver fótbolti í gær?...... (Skoða færslu)
23 janúar, 2006
Afbrýðissemi

Stevie Gerrard er á leiðinni yfir til Manchester-borgar, þar sem hann mætir talsverðri afprýðissemi. Ekki að furða, við erum jú með bikarinn sem þeir unnu ‘99 í varanlegri geymslu í Liverpool-borg :) Tveir dagar í leik. Það er fátt jafn...... (Skoða færslu)
20 janúar, 2006
Gleðileg Jól!

Við hér á Liverpool Blogginu óskum lesendum síðunnar (og hver öðrum) hér með GLEÐILEGRA JÓLA! Vonandi hafið þið það sem best um hátíðarnar, og ef ykkur líður eitthvað illa getið þið alltaf komið hér inn og litið á myndina...... (Skoða færslu)
24 desember, 2005
Nýr búningur: ADIDAS?

(smellið á myndirnar til að sjá stærri útgáfur) Sú saga gengur nú fjöllunum hærra að Liverpool muni einhverra hluta vegna skipta um skyrtuframleiðendur næsta sumar. Sagt er að klúbburinn muni rifta samningum við Reebok - að beiðni þeirra sjálfra...... (Skoða færslu)
17 desember, 2005
Hvað get ég gert?

Kæru púlarar. Ég ætla að biðja ykkur um að lesa þessa færslu, sem ég skrifaði á mína persónulegu bloggsíðu. Þetta fjallar ekkert um fótbolta, en mér þætti vænt um að þið mynduð lesa þetta og vonandi taka þátt í þessu...... (Skoða færslu)
11 desember, 2005
Þetta er auglýsing

Við rjúfum venjulega dagskrá til að koma að auglýsingu frá “official” veitingastað Liverpool Bloggsins, Serrano - sem er skyndibitastaður við Stjörnutorg í Kringlunni. -Einar Örn Jæja, mánuði á eftir áætlun, þá erum við búin að uppfæra matseðilinn á Serrano. Staðurinn...... (Skoða færslu)
08 desember, 2005
Chelsea á morgun, Pongolle vill vera lánaður og Crouch glaður.

Rafa segir að leikurinn á morgun sé án allra pressu þótt vitaskuld hann og Liverpool fari í alla leiki til að vinna þá og sérstaklega eftir tapið í deildinni gegn Chelsea. “My idea is to win every game we play...... (Skoða færslu)
05 desember, 2005
Luxemburgo rekinn (uppfært)

Geisp! Jæja, þá megum við búast við fullt af fréttum um Rafa Benitez og Real Madrid á næstunni, því að Real Madrid voru að reka Luxemburgo. Samkvæmt Soccernet hafa 4 helst verið orðaðir við stöðuna: Capello, Sven-Goran, Rafa og Victor...... (Skoða færslu)
04 desember, 2005
50 sent eru ekki mikill peningur

Ja hérna. Þeir eru víst gríðarlega ánægðir með þetta, þeir bláu. 50 Cent - eða bara Fittý eins og heilsubrauðið ódýra - er víst Everton-maður eftir að hafa hitt einhverja útvarpsmenn frá Liverpool-borg, sem gáfu honum svona bláa treyju....... (Skoða færslu)
29 nóvember, 2005
Núna ætti þetta að vera komið

Jæja, búinn að laga síðuna aðeins til og núna ættu öll villuskilaboð að vera úr sögunni (nema kannski á gömlum færslum). Látið mig vita ef enn er eitthvað ekki í lagi....... (Skoða færslu)
22 nóvember, 2005
Slaka á "Senda" takkanum

Ok, það þarf bara að ýta einu sinni á “SENDA” þegar þið skráið inn ummæli. Það tekur smá stund fyrir síðun að hlaðast uppá nýtt. Ég er ekki alveg í stuði til þess að eyða tímanum mínum í að eyða...... (Skoða færslu)
22 nóvember, 2005
Kommentin komin í lag

Ég klikkaði á því að uppfæra ummælasíðurnar, en núna eru þær komnar í lag, þannig að þið getið kommentað á færslur aftur....... (Skoða færslu)
21 nóvember, 2005
Síðan komin í lag

Jæja, nú á síðan að vera komin í lag. Ég er búinn að setja inn gamla útlitið og allar færslurnar, nema færslur frá lokum októbers til síðustu viku. Er enn að vesenast með þær færslur. Endilega látið mig vita ef...... (Skoða færslu)
20 nóvember, 2005
Liverpool bloggið komið upp aftur: STÓRKOSTLEGT!

WE’RE BACK! Söknuðuð þið okkar ekki? Ég veit að ég hef saknað þess virkilega mikið að geta ekki skrifað inná þessa síðu undanfarna daga. Beisiklí þá átti það ekki að vera neitt mál að skipta um server, en gaurinn sem...... (Skoða færslu)
18 nóvember, 2005
C. Ronaldo og Liverpool

Við kynnum nýjasta kaflann í framhaldssögunni: “Leikmennirnir, sem Houllier missti af eru 150 sinnum betri en þeir, sem hann keypti!” Í þessum kafla fjöllum við um Cristiano Ronaldo, sem við hefðum víst getað fengið fyrir 4 milljónir punda. Phil Thompson...... (Skoða færslu)
21 október, 2005
Taumlaus Leiðindi...

Jújú, það er oft gaman að fara á Laugardalsvöllinn og hvetja íslenska landsliðið til dáða, og það getur verið ágætis tímasóun svo sem að horfa á enska landsliðið spila í sjónvarpinu … en ég get ekki að því gert, mér...... (Skoða færslu)
03 september, 2005
Sumarfrí

Ég er loksins að fara í sumarfrí og mun því sennilega ekkert pósta næsta mánuðinn (fyrir utan morgundaginn væntanlega). Ég er að fara til Mið-Ameríku og efast um að ég geti m.a.s. séð sjálfa leikina. Mun þó sennilega ganga ansi...... (Skoða færslu)
30 ágúst, 2005
Liverpool og Chelsea

Ég vildi bara vekja athygli á því að Liverpool klúbburinn er að fara í ferð á Anfield, þar sem verður fylgst með Liverpool og Chelsea. Farið út 30.sept og komið heim 3.okt. Ég verð í Mið-Ameríku í sumarfríinu mínu á...... (Skoða færslu)
25 ágúst, 2005
Essien um Liverpool

Michael Essien, sem Chelsea voru að kaupa fyrir 26 milljónir punda segir eftirfarandi í viðtali við Sky: “Two years ago, I was very close to signing for Liverpool before joining Lyon. But, at that time, I didn’t have enough international...... (Skoða færslu)
19 ágúst, 2005
Hlé: landsliðsmenn & ég

Úff, ég tók mér vikufrí frá erilsömu lífi fótboltafíkilsins og skellti mér í sumarbústað sl. föstudag. Fyrir vikið hef ég ekki litið á eina einustu vefsíðu, ekkert verið með í fréttum síðustu vikunnar og ég sá ekki eitt einasta tuðruspark...... (Skoða færslu)
17 ágúst, 2005
Kofi og Djibril

Er það bara ég, eða er Djibril Cisse ekki farinn að líkjast Kofi Annan fullmikið? Þetta hvíta skegg gerir Cisse nú ekki beint unglegri. Maður verður að minna sjálfan sig á að hann verður 24 ára gamall á morgun....... (Skoða færslu)
11 ágúst, 2005
Þriðji penninn

Jæja, einsog flestir ættu að vita þá auglýstum við eftir þriðja pennanum hér á Liverpool blogginu fyrir tveim vikum. Við fengum þónokkrar umsóknir og ég er viss um að allir, sem sóttu um, hefðu getað spjarað sig vel sem pennar...... (Skoða færslu)
09 ágúst, 2005
Kaunas á morgun + Annað

Því miður verður engin upphitun fyrir Kaunas-leikinn annað kvöld, þar sem ég sit hér dauðþreyttur við tölvu gestgjafa minna í Vestmannaeyjum, enn að jafna mig eftir Þjóðhátíð. Enda, þarf eitthvað að pæla meira í þessu? Er þetta ekki bara spurning...... (Skoða færslu)
01 ágúst, 2005
Lítið um uppfærslur um helgina

Það verður eitthvað lítið um uppfærslur á þessari síðu um helgina. Jafnvel er hugsanlegt að ekkert verði uppfært fram til þriðjudags. Ástæðurnar eru einfaldar. Kristján Atli er í Vestmannaeyjum á Þjóðhátíð og ég verð í London um helgina. Það kann...... (Skoða færslu)
29 júlí, 2005
Teljarablogg

Ég ætla að koma hérna með smá teljarablogg, þótt ég viti að mörgum leiðist slíkt. En allavegana, við erum núna á rúmum 13 mánuðum komnir með yfir 400.000 flettingar og því fannst mér við hæfi að koma með smá tölfræði....... (Skoða færslu)
25 júlí, 2005
Nýr Penni Óskast!

Við Einar Örn tókum nýverið þá ákvörðun að bæta við þriðja pennanum á þessa bloggsíðu og höfum nú sett inn auglýsingu á spjallborð Liverpool.is. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að lesa þann texta sem þar birtist, og ég mun birta...... (Skoða færslu)
22 júlí, 2005
Milan og Dudek ekki með

Hvorki Milan Baros né Jerzy Dudek eru í 18 manna hópnum fyrir leikinn gegn TNS á morgun. Skilaboðin eru nokkuð skýr....... (Skoða færslu)
18 júlí, 2005
3-0 sigur á Leverkusen + annað

Okkar menn unnu Leverkusen 3-0 í Austurríki í dag, í þriðja leik þessa undirbúningstímabils. Leikurinn var ekki sýndur neins staðar að því er ég best veit, en ég hlustaði á útvarpslýsinguna á opinberu síðunni og miðað við það sem maður...... (Skoða færslu)
16 júlí, 2005
Meira um TNS

Skemmtileg grein í Echo um TNS, mótherjana í kvöld: Collision Course. Flestir leikmenn TNS eru miklir Liverpool aðdáendur: Even leading striker Marc Lloyd-Williams admits to being a Red. “Like a lot of the lads at TNS I support Liverpool,” he...... (Skoða færslu)
13 júlí, 2005
Mörkin úr Wrexham leiknum

Hérna má nálgast mörkin úr Wrexham leiknum. Smellið bara á “free” hnappinn neðarlega á síðunni....... (Skoða færslu)
10 júlí, 2005
Hausttískan

Þetta er hausttískan í ár. Nýji varabúningurinn … takið eftir rauðu & svörtu röndunum? Þau eru til heiðurs síðasta fórnarlambs Rafa Benítez, AC Milan. ;) Hvað finnst mönnum? Á að eyða 5þúskalli í þennan grip í ágúst eða bara...... (Skoða færslu)
21 júní, 2005
Hmmm...

Jæja, hvað segiði, er eitthvað að frétta?...... (Skoða færslu)
20 júní, 2005
KopTalk: Baros sveik Rafa!

Fyrir u.þ.b. ári síðan, þegar ég og Einar vorum að stofna þessa síðu, ákváðum við í sameiningu að kaupa okkur aðgang að fréttaþjónustu KopTalk.com, sem er í eigu Duncan Oldham - einhvers hataðasta Liverpool-aðdáanda netsins. Ég hafði reyndar aldrei skilið...... (Skoða færslu)
17 júní, 2005
Við eigum ennþá Morientes, sko...

Það er mikið rætt um þátttöku Liverpool í Heimsmeistarakeppni Félagsliða í Japan í desember n.k., svokallaðan ‘Toyota Cup’ þeirra hjá FIFA. Skv. fréttum í dag mun Liverpool draga sig úr þátttöku í þessari keppni, og Sepp Blatter, forseti FIFA, var...... (Skoða færslu)
13 júní, 2005
Myndir frá Istanbúl

Jæja, myndir frá Istanbúl eru komnar inn hér...... (Skoða færslu)
29 maí, 2005
Við verðum í Meistaradeild á næsta ári... +viðbót

Ókei, eftirtaldir aðilar/samtök hafa nú þegar gefið út stuðningsyfirlýsingar fyrir tilraunir Liverpool til að fá að vera með í Meistaradeildinni á næsta ári: Ford, G14-samtökin, allir þjálfarar og leikmenn AC Milan, meira og minna flestir stóru framkvæmdarstjórar Evrópu, Franz Beckenbauer,...... (Skoða færslu)
29 maí, 2005
Þriðjudagur til þrautar

Jæja, þriðjudagurinn er runninn upp og Einar Örn er floginn út til Istanbúl, ásamt einhverjum tugum skítheppinna Íslendinga. Og ég? Takk fyrir að spyrja, en ég er enn í sófanum mínum hér í Hafnarfirði. Sem er ekki hverfi í Istanbúl,...... (Skoða færslu)
24 maí, 2005
Símablogg

Ég setti upp smá upp smá GSM blogg hér. Ætla að reyna að senda einhverjar myndir frá Istanbúl. Veit þó ekki hvort þetta muni virka úti, en vonandi get ég sent eitthvað skemmtilegt....... (Skoða færslu)
23 maí, 2005
Konstantínópel

ÉgeraðfaratilIstanbúlTakk fyrir....... (Skoða færslu)
16 maí, 2005
Um lýsinguna á Skjá Einum

Einhverjir munu merkja þennan pistil sem svekkelsi og fólk má vel gera það. Ef að Liverpool hefðu unnið í gær hefði ég aldrei nokkurn tímann látið þetta fara jafn mikið í taugarnar á mér. Eeeeeen, hér kemur það: Ég...... (Skoða færslu)
09 maí, 2005
Sími

Þetta er síminn minn: What’s wrong with this picture?...... (Skoða færslu)
05 maí, 2005
Sumarfríið verður stutt í ár!

Djöfull er ég að fíla Rafael Benítez! Það er ennþá mánuður eftir af tímabilinu og hann er þegar byrjaður að plana harða atlögu að titlinum á næsta ári. Hann er búinn að stytta sumarfrí leikmanna um nokkrar vikur, og er...... (Skoða færslu)
23 apríl, 2005
Helgin búin

Liverpool töpuðu Barcelona töpuðu Bolton unnu Everton unnu Munurinn aftur orðinn fjögur stig Þessi helgi má hoppa uppí rassgatið á sér!...... (Skoða færslu)
10 apríl, 2005
Tilkynning

Það hryggir mig mjög að þurfa að tilkynna þetta, en frá og með gærkvöldinu er Einar Örn hættur að skrifa inn á Liverpool-bloggið. Opinber ástæða væri sennilega af “persónulegum ástæðum”, en í sannleika sagt þá vorum við bara ekki sammála...... (Skoða færslu)
01 apríl, 2005
Einar Örn í útvarpinu (uppfært)

Ég verð gestur í þættinum Fótbolti.net á XFM 91,9 klukkan 13.30 á morgun laugardag. Mun ég þar tjá mig um málefni besta fótboltaliðs í heimi. Hvet alla til að hlusta. Ég hef nefnilega alveg einstaklega sexí rödd. Uppfært (Einar Örn):...... (Skoða færslu)
11 mars, 2005
Hamann, Gerrard & Tomkins

Sá í fréttunum í dag að eftir tapleikinn gegn Birmingham um daginn varð Rafa þreyttur á að bíða eftir að Hamann skrifaði undir nýjan samning við Liverpool, og dró samningstilboðið til baka. Hamann fékk í kjölfarið þau skilaboð að svona...... (Skoða færslu)
11 mars, 2005
Mourinho sleppur, Carson gæti spilað

Það þarf svosem ekki að koma okkur neitt sérstaklega á óvart, en Mourinho slapp við allar frekari kærur eftir að hafa espað upp aðdáendur Liverpool á sunnudaginn. Einnig þá gæti verið spennandi hlutir að gerast fyrir Newcastle leikinn. Jerzy Dudek...... (Skoða færslu)
02 mars, 2005
Song?

Eru menn ekkert að grínast með að Rigobert Song sé í heimsúrvalinu í góðgerðarleiknum, sem er á Sýn??? Var Björn-Tore Kvarme upptekinn?...... (Skoða færslu)
15 febrúar, 2005
Tíðindalítil vika...

Jæja, þá er ég búinn að slaka aðeins á þessa vikuna. Það er einfaldlega ekki hægt að fá nóg af Liverpool FC, þetta er svo yndislegt knattspyrnulið … en hafi verið hægt að komast nálægt því, þá tókst mér það...... (Skoða færslu)
09 febrúar, 2005
Sigurgleði

Ja hérna, svo köllum við okkur harða stuðningsmenn!...... (Skoða færslu)
08 febrúar, 2005
Didi við það að skrifa undir nýjan samning

Rafa segir í dag að Didi Hamann sé við það að skrifa undir árs framlengingu á samningi sínum með möguleika á öðru ári. Fyrir mig, þá eru þetta frábærar fréttir. Ég ætla gefa mér að Steven Gerrard verði áfram, og...... (Skoða færslu)
05 febrúar, 2005
Húmor...

Sá þetta hérna á spjallþræði og fannst þetta endalaust fyndið: Hehehe… nú, fyrst Gvuð segir svo…...... (Skoða færslu)
03 febrúar, 2005
Boltaferð til Liverpool um helgina.

Jæja, það er komið að því. Eins og glöggir menn hafa tekið eftir undanfarna daga hefur Einar Örn verið fjarverandi, en hann fór til útlanda á laugardaginn síðastliðinn og verður í tvær vikur, upptekinn við vinnu. Þá vill svo skemmtilega...... (Skoða færslu)
02 febrúar, 2005
Cesar vill koma

Jæja, þar sem það er ekkert að frétta af framherjamálum, þá vil ég bara benda á viðtal við Cesar, varamarkvörð Real Madrid. Þar segir hann um áhuga Liverpool “It is true an offer from Liverpool has come to Real Madrid...... (Skoða færslu)
11 janúar, 2005
100.000

Jei, við fórum yfir 100.000 heimsóknir á síðunni í dag! Þessu ber að fagna með tveggja marka Liverpool sigri í kvöld! Úffff, ennþá 3 og hálfur tími í leik....... (Skoða færslu)
08 desember, 2004
Nýr server

Þessi síða er núna komnar yfir á splunkunýjan server. Það hafa verið smá vandræði útaf þessum málum að undanförnu, en núna ætti þetta að vera komið í lag. Hvað þýðir þetta fyrir þig? Jú, meiri hraði!!! Komment ættu núna að...... (Skoða færslu)
18 nóvember, 2004
Barnaræninginn Arsene Wenger

Bévítans landsleikjahlé. Það er næsta ómögulegt að halda úti síðu þegar það eina, sem er skrifað um sé þegar leikmenn hrósa hvor öðrum. Þannig eru núna einu fréttirnir að Alonso er að hrósa Gerrard og Gerrard að hrósa Alonso fyrir...... (Skoða færslu)
16 nóvember, 2004
Vesen

Til að byrja með, þá drógumst við gegn Tottenham í deildarbikarnum. Við spilum á White Hart Lane. Fulham og Chelsea spila líka og svo drógust Man U og Arsenal saman. En allavegana, við erum búnir að vera í smá veseni...... (Skoða færslu)
11 nóvember, 2004
Old Trafford dagbók

Ég fór semsagt á Old Trafford um helgina og sá City og United spila. Hér er atburðarrásin einsog ég man hana (skal þó tekið fram að það er mesta furða hversu slæm áhrif bjór hefur á minnið mitt). Fyrir utan...... (Skoða færslu)
09 nóvember, 2004
Afmælisbók + Liðsmynd

Ókei, þetta er smá plögg en mér finnst þetta eiga vel við hér. Afmælisbók Liverpoolklúbbsins á Íslandi verður gefin út með pomp og prakt á morgun, en hún er gefin út í tilefni af því að í vor voru liðin...... (Skoða færslu)
05 nóvember, 2004
Svartir Sauðir...

Já, það voru greinilega fleiri hneykslaðir en Liverpool-aðdáendur yfir framkomu Millwall-stuðningsmanna í leiknum á þriðjudaginn. Opinberu Liverpool-síðunni barst bréf frá Millwall-aðdáanda, þar sem viðkomandi lýsti yfir viðurstyggð sinni á hegðun þessara fábjána sem sungu ljóta söngva um Hillsborough-harmleikinn á leiknum....... (Skoða færslu)
28 október, 2004
Byrjunarliðið gegn Millwall:

Liðið er komið á hreint. Ég hafði ekki alveg rétt fyrir mér, en svona er það: Dudek (fyrirliði) Josemi - Henchoz - Whitbread - Traoré Potter - Biscan - Diao - Warnock Pongolle - Mellor Bekkurinn: Kirkland, Carragher, Finnan, Riise,...... (Skoða færslu)
26 október, 2004
Byrjunarliðið komið!

Það er búið að tilkynna byrjunarliðið í dag, og eins og búist var við er aðeins ein breyting á liðinu frá því gegn Deportivo: Chris Kirkland Finnan - Carragher - Hyypiä - Traoré García - Alonso - Hamann - Riise...... (Skoða færslu)
23 október, 2004
Vesen

Það var semsagt smá klikk í tölvukerfinu hjá okkur. Ég (Einar Örn) var erlendis og vissi því ekkert af því að allt var í rugli. En núna erum við búnir að uppfæra kerfið, sem við notum til að setja inn...... (Skoða færslu)
20 október, 2004
Helgin...

Ókei, þannig að ég missti af leik í fyrsta skipti í vetur nú á laugardaginn, vegna vinnu. En þetta var ekki eins slæmt og ég hélt að það yrði, enda fékk ég góða þjónustu frá Einari sem dældi á mig...... (Skoða færslu)
18 október, 2004
Afsakið hlé...

Það virðist vera eitthvað rugl á síðunni. Ég er að reyna að komast að því hvað þetta er, en vonandi verður þetta komið í lag sem fyrst. Uppfært Ok, þetta virðist vera komið í lag. Kommentin birtust ekki á síðunni,...... (Skoða færslu)
16 október, 2004
Vikufríi lokið!

Jæja, ég ákvað að nota fríið í Evrópudeildunum vegna landsleikja til að taka mér smá frí frá síðunni sjálfur. Það var alveg nauðsynlegt, enda búið að vera mikið að gera hjá okkur Einari Erni við að uppfæra undanfarna mánuði. Svo...... (Skoða færslu)
07 september, 2004
Fréttir af Alonso/García/Nunez

Real Socíedad héldu blaðamannafund laust fyrir hádegi í morgun, þar sem forseti félagsins og Xabi Alonso tilkynntu um brottför Xabi Alonso frá félaginu. Í greininni um fundinn, sem og á fundinum sjálfum, nefna þeir nokkrum sinnum Liverpool á nafn og...... (Skoða færslu)
19 ágúst, 2004
Luis García að koma + Alonso læknisskoðun

Ókei, Nunez er meiddur og við bíðum enn eftir að fá fregnir af því hversu alvarleg meiðsli hans eru. En svo virðist sem Benítez sé ekki að bíða fregna heldur sé þegar farinn að tryggja það að þurfa ekki að...... (Skoða færslu)
19 ágúst, 2004
Dioufy til Bolton

Staðfest: El-Hadji Diouf er genginn til liðs við Bolton Wanderers á eins árs lánssamning. Það góða við þetta er að við getum fylgst svolítið með Dioufy í vetur, þar sem Bolton liðið er oftar í sjónvarpinu en eitthvað spænskt meðallið...... (Skoða færslu)
15 ágúst, 2004
Helgarfríið...

Jæja, það er Verslunarmannahelgi í fullum gangi hér heima (með tilheyrandi leiðindaveðri) og í raun ekki mikið um fréttir að utan. Liðið er bara að æfa daglega í USA og á ekki leik fyrr en laust fyrir miðnætti á þriðjudagskvöld,...... (Skoða færslu)
01 ágúst, 2004
Benítez viðurkennir hugsanleg kaup

Ókei, þannig að úr því Smicer er frá í tvo mánuði hefur Benítez viðurkennt það augljósa: Hann ‘gæti’ viljað kaupa fleiri miðjumenn áður en tímabilið hefst! Hmmmm. Þannig að í dag, á meðan flestir Liverpool-aðdáendur koma harkalega niður á jörðina...... (Skoða færslu)
31 júlí, 2004
Sander á leið frá Real Sociedad

Bölvuð vitleysa er þetta að hafa fótboltaleiki um miðjar nætur. Jæja, það er hálfleikur á Liverpool-Celtic og staðan 2-0. Góður leikur, allavegana hingað til. Setjum inn skýrslu eftir leikinn. Allavagana, gamli vinur okkar hann Sander Westerveld hefur fengið þau skilaboð...... (Skoða færslu)
27 júlí, 2004
Hvað merkir þögnin?

Þetta hefur verið tíðindaminnsti júlímánuður sem ég man eftir. Allavega hvað varðar Liverpool og leikmannakaup. En hvað merkir öll þessi þögn? Ég veit nefnilega ekki alveg hvort ég á að vera glaður yfir þögninni eða stressaður. Þýðir hún að allt...... (Skoða færslu)
19 júlí, 2004
Ys og Þys út af Litlu...

Fyrst vill ég koma einu á hreint. Það er svo lítið að frétta úr Liverpool-heimum þessa dagana að það er fáránlegt. Býst fastlega við að það verði frekari hreyfingar og mikið fleiri fréttum frá að segja frá og með morgundeginum,...... (Skoða færslu)
11 júlí, 2004
Davids til Inter (staðfest)

Edgar Davids er búinn að skrifa undir 3 ára samning við Inter. Áhuginn frá Liverpool var aldrei staðfestur af forráðamönnum liðsins, þannig að það getur vel verið að sá áhugi hafa bara verið búinn til af umboðsmönnum eða blaðamönnum. En...... (Skoða færslu)
11 júlí, 2004
Holland í kvöld!

Þar sem í kvöld er stórleikur landsliða er lítið að frétta af Liverpool, annað en hið venjulega slúður og úr-samhengi-teknar tilvitnanir eftir hina og þessa. Til að mynda langar Tomas Rosicky voðalega mikið að komast til Liverpool, þar sem hann...... (Skoða færslu)
30 júní, 2004
Juve vilja fá Baros!

Það hlaut að koma að því. Í kjölfar frábærrar frammistöðu sinnar á EM er Milan Baros orðinn eftirsóttur - og Juventus vilja kaupa hann! Ekki séns. Það bara má ekki selja. Liverpool eiga að gera mönnum það ljóst strax eftir...... (Skoða færslu)
29 júní, 2004
Góð Grein & Vond Grein...

Ég las tvær mjög áhugaverðar greinar í kvöld. Ég var rosalega sammála annarri, rosalega ósammála hinni. Þær fjalla báðar um mann dagsins, Steven Gerrard. Mig langar að taka þær aðeins fyrir hér....... (Skoða færslu)
29 júní, 2004
Mourinho og leikmannahópar

Þá er Mourinho orðinn þjálfari Chelsea og Ranieri orðaður við Valencia. Þessi grein í Times segir allt, sem ég vildi segja um meðferð Chelsea á Ranieri: Endearing Ranieri could not have been treated worse. Þetta þýðir auðvitað að við Kristján...... (Skoða færslu)
02 júní, 2004
Hversu góðir eru Valencia?

Ókei, þannig að nú er nokkuð ljóst að Liverpool munu ráða Rafael Benítez, þjálfara Valencía á Spáni, sem næsta framkvæmdarstjóra liðsins. En þar sem við Íslendingar höfum því miður ekki séð nógu marga leiki með Valencía í vetur (þökk...... (Skoða færslu)
02 júní, 2004
2 vikur?

Jæja, Rick Parry virðist ætla að klára þjálfaramálin á næstu tveim vikum. Áður hafði hann sagt að þetta gæti orðið einn mánuður en hann hefur minnkað þetta niðrí tvær vikur Já, og svo er Ronaldinho orðaður við Chelsea. Ritstjórum þessarar...... (Skoða færslu)
31 maí, 2004
Benitez, Mourinho og Gabriel Heinze

Eva benti í ummælum á þessa grein, þar sem segir að Benitez sé ekki sáttur við tilboð Valencia. Þetta virðist snúast um þrennt hjá honum. Hann fær ekki fullt vald yfir leikmannakaupum. Á Spáni tíðkast það að framkvæmdastjórar hafi ekki...... (Skoða færslu)
28 maí, 2004
Mourinho flýgur til London

Nú virðist Mourinho vera á leiðinni til samningaviðræðna við Chelsea. Það virðist allt klappað og klárt samkvæmt BBC. Það sem mér finnst magnaðast við þetta er hvernig Chelsea fer með Claudio Ranieri. Ég á erfitt með að finna dæmi um...... (Skoða færslu)
28 maí, 2004
Er Benitez maðurinn?

Núna eru að birtast fleiri greinar um líkur á því að Benitez taki við. Liverpool Echo: Liverpool to prevail in battle for Benitez Liverpool are in advanced negotations with the 44-year-old Benitez and are confident he will be installed as...... (Skoða færslu)
27 maí, 2004
Mourinho til Chelsea

Jæja, þá virðist það vera þannig að Mourinho fari til Chelsea. Í viðtali, sem birt er á BBC segir Mourinho: “I would really like to accept Chelsea’s invitation,” said Mourinho. “It will be decided in the next few days when...... (Skoða færslu)
27 maí, 2004
Rosicky, Benitez og Alan Smith

Rosicky orðaður við Liverpool. Mjög gott mál að mínu mati, þrátt fyrir að það sé hæpið að vera að orða leikmenn við þjálfaralaust lið. Benitez segist verða áfram hjá Valencia. Þetta verður fróðlegt. Ég bara vona að þessi þjálfaraleit dragist...... (Skoða færslu)
26 maí, 2004
Owen og nýr þjálfari

Owen segist vilja sjá hver nýji þjálfarinn verður áður en hann skrifar undir nýjan samning. Þetta er svosem fullkomlega skiljanlegt. Tengt þessu, þá virðist Ranieri enn eiga sjens á því að halda stjórastarfinu hjá Chelsea, en Mourinho hefur verið orðaður...... (Skoða færslu)
26 maí, 2004
preTermination depression

Ég er að verða brjálaður á þessu slúðuræði varðandi liðið mitt, Liverpool. Verður hann rekinn á morgun? Ég veit það ekki frekar en aðrir … en ég þori varla að líta á netið á morgun. Ég vill fá að heyra...... (Skoða færslu)
23 maí, 2004
Bring on Real Madríd!

Meistaradeildin er það heillin! Þvílíkt sem það er yndislegt að geta hlakkað til næsta tímabils þar sem jafntefli gerði út um vonir Newcastle á að stela 4. sætinu af okkur í lokaleiknum á morgun. Það er búið að vera að...... (Skoða færslu)
14 maí, 2004


Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

Leit:

Síðustu Ummæli

Sigurjón: En það verður að taka það með í reikning ...[Skoða]
Kristján R: flottur einleikur... en mér fynst persón ...[Skoða]
Aggi: já ég veit það Hjatli, það er eiginlega ...[Skoða]
Arnar M.: Ég hef heyrt að Harry nokkur Kewell verð ...[Skoða]
Stjáni: Hvaða chelsea leik eru menn að tala um?? ...[Skoða]
Hólmar: 'Eg held að Gerrard verði hvíldur ásamt ...[Skoða]
Hjalti: Þú veist hvað er erfitt að spá Aggi! :s ...[Skoða]
Aggi: Það kæmi nú ekki á óvart ef Arbeloa mynd ...[Skoða]
Sigurjón: Þó svo markið hjá Maradona hafi verið þý ...[Skoða]
Kiddi Geir: Þetta er snilld ! en persónulega fannst ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Markið hans Messi
· 18 ár liðin frá Hillsborough slysinu
· Carragher og búningar
· Goðsögnin Ron Yeats
· Gudjohnsen
· Bascombe skýrsla

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liðsuppstilling · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeildin · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·




Við notum
Movable Type 3.33