Aftur  forsu
« Lii gegn Boro | Aðalsíða | Marki hans Messi »

18. apríl, 2007
L'pool 2 - M'boro 0

Okkar menn unnu kvld gtan sigur Middlesbrough frekar daufum leik. endanum var a besti leikmaur vallarins sem ri rslitum 2-0 sigri.

Rafa Bentez geri nokkrar breytingar lii snu kvld og gaf m.a. Xabi Alonso og Steve Finnan algjrt fr, auk ess sem Dirk Kuyt og Mark Gonzalez voru bekknum. Lii kvld var sem hr segir:

Reina

Arbeloa - Carragher - Agger - Riise

Pennant - Sissoko - Mascherano - Zenden

Gerrard

Bekkur: Dudek, Hyypi, Gonzalez, Fowler, Kuyt.

Fyrri hlfleikurinn var leiinlegur. Liverpool voru me boltann, Boro-menn hngu vrn en okkar menn nu ekkert a lyfta leik snum og au tv ea rj hlffri sem fengust fllu til llegasta skotmanns deildarinnar, Sissoko. annig a staan var markalaus hlfleik.

Glggir menn halda kannski a g hafi gleymt a nefna Peter Crouch byrjunarlii kvldsins. g geri a viljandi, v hann var kannski byrjunarliinu en engu a sur ekki me fyrri hlfleiknum. En eins og Einar rn sagi mr SMS-i um mijan seinni hlfleik kva Crouch greinilega a skipta sjlfum sr inn hlfleik og a var allt anna a sj til hans.

Fyrstu fimm mntur sari hlfleiks voru alveg jafn daufar og leiinlegar og allur fyrri hlfleikurinn og maur ttaist a etta stefndi smu taumlausu leiindin og gegn City um helgina. En geri Rafa taktska breytingu sem breytti llu. Hann tk Sissoko, sem hafi barist vel og veri gtur mijunni en gjrsamlega vonlaus sknarlega, taf 50. mntu og setti Dirk Kuyt inn stainn. leiinni breytti hann kerfinu r 4-5-1 4-4-2 og fri Gerrard aftar vllinn, en hann hafi ekki fundi sig fyrir aftan Crouch fram a v.

Rmu kortri san var staan orin 2-0. Fyrst fkk Gerrard boltann mijum vallarhelmingi Boro, lk aeins a teig eirra og lt svo vaa fjrhorni. Mark Schwarzer, gtur markvrur Boro kvld, tti ekki sns og boltinn sng horninu - enn eitt glsimarki fr fyrirlianum.

Fimm mntum ea svo sar var svo broti Peter Crouch inn teig er hann reyndi a skalla fyrirgjf Jermaine Pennant, sem var okkar mest gnandi maur kvld. Dmarinn dmdi rttilega vtaspyrnu og r henni skorai Gerrard rugglega. Staan orin 2-0, game over Middlesbrough.

Eftir etta datt leikurinn aftur aeins niur, enda sigurinn unninn, og etta fjarai svona nokkurn veginn t. Okkar menn hefu geta btt vi mrkum en eir Zenden og Kuyt voru ekki skotsknum, auk ess sem Mascherano tti gan skalla slna. annig a leik lauk 2-0 og var s sigur meira en lti sanngjarn, rtt fyrir hlf andlausan leik Liverpool.

Fyrir leikinn hafi Rafa eiginlega vara suma af snum minni spmnnum a leikirnir sem eftir eru deildinni myndu vera notair til a dma mannskapinn fyrir sumari. a a leikmenn eins og Zenden og Pennant skyldu vera liinu kom v ekki vart, og a verur a segjast um tvo a niursturnar voru skrar.

Jermaine Pennant er a mnu mati binn a sanna a eftir ramt a hann erindi hp Liverpool. Hvort hann verur fastamaur liinu ea kantmaur heimsmlikvara mun tminn einn leia ljs, en hann er binn a vera okkar mest gnandi maur mrgum leikjum undanfari og hefur tt margar stosendingar. Beri hann saman vi landsliskantmanninn Stewart Downing hj Boro kvld og sji i augljslega hvor eirra meira tilkall til stis landslishpi hins staurblinda Steve McClaren.

Hi sama verur ekki sagt um Bolo Zenden. Vi hr Liverpool Blogginu hfum oft vari hann og gerum enn. Vi hfum sagt (rttilega) a hann er mjg gur kostur af fjra mijumanni a vera (fimmta, n egar Mascherano er kominn) en leikjum eins og essum, ar sem menn bor vi Riise og Gonzalez eru heilir til a manna vnginn, hann ekki a f a spila. Hann geri einfaldlega ekki neitt rtt leiknum, nema kannski a a honum tkst a renna boltanum rj metra til hliar Gerrard fyrra markinu.

g skil ekki alveg hvers vegna Zenden fkk a spila allan leikinn kvld en Gonzalez aeins tu mntur, egar annar eirra sr augljslega enga framt hj Liverpool eftir vori en hinn arf hverja mntu til a hjlpa sr a alagast fyrir framtina.

Annars voru menn heildina gir. Carra var gur fyrir utan eitt glappaskot fyrri hlfleik ar sem hann gaf Fabio Rochemback nstum v mark, og Riise og Sissoko brust vel og unnu miki af boltum en voru bir steingeldir fram vi kvld. g hef ekki hyggjur af Carra en Riise og Momo veitir sennilega ekki af frinu sem kemur eftir mnu.

Annars voru menn eins og Agger, Arbeloa, Mascherano, Kuyt og Crouch ( seinni hlfleik) mjg gir, auk ess sem Reina var ryggi uppmla markinu og “spai” vel fyrir aftan vrnina allar stungusendingar og slkt.

MAUR LEIKSINS: Eins og g hef ur sagt var Jermaine Pennant okkar mest gnandi leikmaur kvld en hann missir af nafnbtinni. a arf ekki a koma neinum vart a Steven Gerrard var maur leiksins, enda vann hann leikinn og var raun a sem skildi liin a kvld. Vi vanmetum oft hversu mikilvg nrvera hans liinu er en erum minnt a reglulega og a gerist kvld. n hans hefi etta ori enn eitt steindautt jafntefli. How hard? Gerr-ard!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 20:50 | 904 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (16)

einsi kaldi - lestu skrsluna, sru af hverju g nefndi bara tu byrjunarlismenn.

Arnr - g er ekki sammla v a etta tmabil veri flokka sem "mistk" og "stnun" tt Chelsea sli okkur t. J, menn vilja vinna titil hverju ri en a hefur margt vatn runni til sjvar vetur og jafnvel tt vi frum ekki lengra CL en undanrslit (sem er n andskoti gur rangur fyrir) getum vi horft kvena hluti sem framfr og run hj Liverpool, til dmis:

  • etta er ri sem nir eigendur komu inn.
  • Rafa keypti nokku marga nja leikmenn sl. sumar og eir hafa n flestir fengi r til a alagast, auk ess sem menn eins og Pennant, Bellamy, Aurelio, Agger, Mascherano og Arbeloa hafa fundi fjlina og geta v hafi nsta tmabil af krafti fr byrjun. Ef Bellamy er hr enn, .e.a.s.
  • Vi duttum t 16-lia rslitum Meistaradeild fyrra en frum undanrslit r. annig a tt vi endum me nokkrum stigum minna deildinni og vinnum ekki FA bikarinn eins og fyrra verur etta, tlfrilega s, aldrei algjr stnun.

annig a jafnvel tt titill vinnist ekki og lii s a skja frri stig en fyrra hefur etta tmabil bi veri lrdmsrkt fyrir Rafa og leikmennina og mikilvgt fyrir nju eigendurna. Burts fr v hvort vi vinnum CL ea ekki er g mjg bjartsnn a nausynlegar breytingar veri gerar leikmannahpnum sumar (.e. Fowler, Dudek og Zenden t og rr heimsklassamenn inn stainn) til a rangurinn komi hrnnum nsta tmabili.

Gleymum v ekki hvar manchester united voru fyrir ri san. eir enduu nestir rili snum CL, ttu aldrei sns Chelsea deildinni (frekar en vi hinir) og fru skammt FA bikarnum. Sumir stuningsmenn vildu jafnvel losna vi Ferguson en hann var sniugur og ttai sig a hann var me flest til staar til a lii gti stai sig betur fr byrjun nsta tmabil. Hann btti Carrick vi yfir sumari og grddi bi Vidic og Evra fullklra um hausti, eftir a eir hfu valdi vonbrigum upphaflega vormnuunum (keyptir janar).

Grunnurinn er til staar hj Liverpool. Ef breytingarnar leikmannahpnum vera lgmarki sumar, en gerar lykilbreytingar, er g mjg bjartsnn nsta tmabil. Og munum vi vera akklt fyrir etta lrdmstmabil, ekki sst af v a menn eins og Mascherano, Arbeloa og Pennant geta komi sterkir strax inn fyrsta leik haust.

annig s g a allavega. :-)

Kristjn Atli sendi inn - 19.04.07 08:17 - (Ummli #12)

Heyr heyr heyr, Kristjn! :-)

Doddi sendi inn - 19.04.07 09:27 - (Ummli #13)

Kristjn g er bara svo krfuharur Liverpool og Rafa a g lt ll tmabil sem enda n titla sem alger reginmistk!

Rafa talai um fyrra a me vibtum yri hann lklega me ngu gott til a berjast um sigur deildinni r. Samt geri lii smu mistk byrjun leiktmabilsins og alltaf og hafa veri algerlega clueless og hrtleiinlegir stundum tivllum vetur.

Rafa er lengur a n tkum ensku deildinni en hann hlt. Vi duttum r bikarkeppnunum skammarlegan htt gegn ekki betra lii en Arsenal ar sem skortur alvru breidd kom ljs, srstaklega seinni leiknum. Enn og aftur kemur ljs sumir leikmenn hpnum eru lklega ekki ngu sterkir og vi urfum a endurnja leikmannahpinn og f inn nja menn sem urfa ennan frga 1-2 rs algunartma.

Vi rtt vinnum Middlesboro heimavelli ar sem lii er einbeitingarlaust me hugann vi CL. Erum aldrei a vinna leiki strt og rtt lullum enn gegnum milungsliin einstaklingsframtkum manna eins og Gerrard.

J g kalla etta stnun ef vi vinnum ekki CL r. verum vi nkvmlega sama sta og fyrra fyrir utan yfirtkuna, bara mun lgri stigatlu deildinni og eir leikmenn sem eru ekki ngu gir fyrir Liverpool bnir a skipta um nafn. :-)

g er mjg bjartsnn! Held a Rafa fi nna loksins leikmenn sem eru 1.kostur hans huga og slkt myndi styrkja lii mjg Englandi v vi urfum alvru sknarhttu r llum ttum gegn lium sem pakka vrn gegn okkur. Alvru vinstri kantmaur myndi t.d. lyfta sknarleik Liverpool upp mun hrra plan.

Samt er essi vafi mnum huga me hvort Rafa s of varkr fyrir ensku deildina og etta Liverpool li, hugsandi full miki um a verjast fyrst en skja svo. Vi erum me menn eins og Gerrard, Pennant, Riise o.fl. sem hentar ekki vel a spila taktskan varnarleik heldur urfa a vera stugri hreyfingu til a spila vel. Rafa nr vonandi rttu jafnvgi etta.

Arnr sendi inn - 19.04.07 12:06 - (
Ummli #14)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·L'pool 2 - M'boro 0
·Man City 0-0 Liverpool
·Liverpool 1 - PSV 0
·Reading 1 - Liverpool 2
·PSV 0 - Liverpool 3

Leit:

Sustu Ummli

Bjarni: Horfi leikinn og fyrstu 45 mn voru h ...[Skoa]
einsi kaldi: en af hverju crouch hann var me en fkk ...[Skoa]
Arnr: Kristjn g er bara svo krfuharur Li ...[Skoa]
Doddi: Heyr heyr heyr, Kristjn! :-) ...[Skoa]
Kristjn Atli: einsi kaldi - lestu skrsluna, sru ...[Skoa]
einsi kaldi: af hverju ertu me 10 liinu ? ...[Skoa]
mar: Fn leikskrsla Kristjn Atli sammla fl ...[Skoa]
Arnar: g er sammla SSteini um a a eitt got ...[Skoa]
Arnr: tli essir leikir undanfari samt Wiga ...[Skoa]
Stefn: Skrti a spilamennska LFC fram vi h ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Marki hans Messi
· L'pool 2 - M'boro 0
· Lii gegn Boro
· Middlesbrough morgun
· Hicks um Rafa
· Tilnefningar til leikmanns rsins (uppfrt)

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License