Aftur  forsu
« 18 r liin fr Hillsborough slysinu | Aðalsíða | Tilnefningar til leikmanns rsins (uppfrt) »

16. apríl, 2007
Chelsea - Liverpool plingar

a er erfitt a lta ekki hugann reika rma viku fram tmann til 25.aprl egar a Liverpool og Chelsea munu mtast Stamford Bridge. etta gerist auvita lka fyrir tveim rum og a er athyglisvert a sj hvernig hlutirnir hafa breyst san .

Jose og Rafa ttu a sameiginlegt fyrir tveim rum a vera snu fyrsta tmabili me snu lii og hfu v ekki n a setja jafn sterkan stimpil leikmannahpinn einsog eir gera dag.

a er v athyglisvert a skoa liin einsog au litu t fyrir 2 rum og bera au saman vi liin dag. g kva a velja seinni leikinn Anfield sem dmi. ar stillti Rafa liinu svona upp:

Dudek

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Biscan - Hamann - Riise
Gerrard
Baros

Bekkur: Carson, Welsh, Smicer, Warnock, Ciss, Kewell, Nnez.

Og sama tma var Mourinho me etta li:

Cech

Geremi - Carvalho - Terry - Gallas

Tiago - Makelele - Lampard

Cole - Drogba - Gujohnsen

Bekkur: Cudicini, Johnson, Forssell, Nuno Morais, Kezman, Robben, Huth

Bi liin auvita mjg sterk. Alonso var banni og v var Biscan inn mijunni. Berum etta svo saman vi lii, sem jlfararnir gtu stillt upp dag. g spi v a bir jlfarar spili me sama kerfi og fyrir 2 rum rtt fyrir a eir hafi bir mjg oft spila me 4-4-2 essu tmabili. a ir a g myndi sp Chelsea liinu svona (mia vi a Essien s banni):

Cech

Diarra - Carvalho - Terry - Cole

Ballack - Mikel - Lampard

Cole - Drogba - Shevschenko

og Liverpool svona:

Reina

Finnan - Carragher - Agger - Arbeola

Pennant - Mascherano - Alonso - Riise
Gerrard
Kuyt / Crouch

Ef ekki svona hugsanlega 4-4-2 me Gerrard hgri kanti og Pennant t fyrir Kuyt / Crouch.

g myndi segja a Liverpool hefi btt 5 stur: Reina er betri en Dudek, Arbeola er betri en Traore, Alonso er betri en Hamann, Mascherano er betri en Biscan og Crouch er betri en Baros. 3 stur eru breyttar: Finnan og Carra eru smu mennirnir og halda svipari getu, sem og Riise og Gerrard. Svo eru tvr stur sem g held a leiin s niurvi: Garcia er betri en Pennant, og Agger er ekki enn orinn jafngur og Hyypia egar hann var upp sitt besta Evrpu.

Semsagt, 5 bttar stur, 4 breyttar og 2 verri. Semsagt, egar etta er teki saman eru a 3 plsar.


Hj Chelsea eru 6 stur eru breyttar: Cech, Carvalho, Lampard, Joe Cole og Terry eru smu mennirnir a spila af svipari getu og fyrir tveim rum, rtt fyrir a a megi segja a Lampard hafi fari eitthva aftur - og svo er Cole nstiginn uppr meislum. g myndi lka segja a Geremi og Diarra su svipair kostir hgri bakvrinn.

2 stur hafa versna: Mikel er ekki jafngur og Makelele og g myndi segja a William Gallas hafi oft veri a spila betur vinstri bakverinum heldur en Ashley Cole hefur snt essu tmabili me Chelsea.

Og 3 stur hafa batna. Drogba dag er mun betri en Drogba fyrir tveim rum. Ballack er lka betri leikmaur en Tiago og er Shevschenko betri en Eiur Smri.

Semsagt, 3 bttar, 6 breyttar stur, og 2 verri. Semsagt 1 pls. g veit a menn geta rtt um etta, enda er etta bara mitt persnulega lit, en g er v a Rafa hafi btt li Liverpool talsvert meira en Mourinho hefur gert, enda byrjai Rafa me talsvert llegra li til a byrja me og v a vissu leyti auveldara a sj hva var hgt a bta.

.: Einar rn Einarsson uppfri kl. 10:27 | 616 Or | Flokkur: Meistaradeildin
Ummæli (7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Man City 0-0 Liverpool
·Liverpool 1 - PSV 0
·Reading 1 - Liverpool 2
·PSV 0 - Liverpool 3
·Liverpool 4 - arsenal 1!

Leit:

Sustu Ummli

Siggi: Er sammla Krizza. a Mascherano s ...[Skoa]
Krizzi: Einar g held a a s potttt a Beni ...[Skoa]
Kristinn J: Tlfrilega s er Eiur lklegri til a ...[Skoa]
Einar rn: Kristinn, hvorn myndir vilja hafa ...[Skoa]
Elas Mr: Einar, Finnan er a margra mati betri n ...[Skoa]
Kristinn J: Shevschenko er betri en Eiur pappr e ...[Skoa]
Einar: Mr lst vel ennan leik, Liverpool ha ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Tilnefningar til leikmanns rsins (uppfrt)
· Chelsea - Liverpool plingar
· 18 r liin fr Hillsborough slysinu
· Man City 0-0 Liverpool
· Byrjunarlii gegn City
· Man City morgun.

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License