Aftur  forsu
« Byrjunarlii gegn City | Aðalsíða | 18 r liin fr Hillsborough slysinu »

14. apríl, 2007
Man City 0-0 Liverpool

Markalaust jafntefli vi Manchester City niurstaan.

Byrjunarlii var svona:

Reina

Finnan - Agger - Carragher - Arbeloa

Pennant - Alonso - Mascherano - Riise
Gerrard
Kuyt

Okkar menn bru sorgarbnd dag ar sem tjn r eru liin fr Hillsborough slysinu morgun. a var frbrt hj Joey Barton fyrir leik egar hann lagi blm fyrir framan stuningsmenn Liverpool sem voru me fullt af borum til minningar um 96 sem ltust. Einnig flaggai City hlfa stng. Gir gestgjafar arna fer.

A leiknum. Pennant fkk fyrsta fri, algjrt dauafri en honum var greinilega haldi egar hann tlai a skjta. Vel gert hj honum samt a reyna a skjta og ekki leika eitthva enda tplega vti fannst mr. Annars fr leikurinn nokku vel af sta, vi num a byggja upp sm spil og City komu sr lka httulegar stur.

City voru bara rlegir og leyfu okkar mnnum a halda boltanum vi mijuna og buu upp ttan varnarpakka. eir beittu svo skyndisknum og geru a mjg vel. Alonso reyndi sitt rija mark tmabilinu fr eigin vallarhelmingi, skoti var rtt yfir og a er eiginlega trlegt hva maurinn er nkvmur essu! Spyrnutkni hans er einstk.

Carra komst lka nlgt v a skora eftir llega varnarvinnu City en hann skaut hliarneti fyrri hlfleiknum ar sem a vantai nausynlega mark til lfga aeins upp essu, leiknum og gulum stuningsmnnum City. Fyrri hlfleikur var tindaltill meira lagi og endai markalaus. Leikurinn var hgur og bara leiinlegur eiginlega. Skoti fr Alonso var besta fri okkar og ekki sekndu btt vi.

Mr fannst hreinlega ekkert koma t r Kuyt arna frammi. Crouch er svo miklu betri a taka mti erfium sendingum og mr fannst vi urfa v a halda til a brjta upp ljsblan varnarmrinn. g hefi vilja hann inn sem fyrst.

a lifnai aeins vi essu upphafi seinni hlfleiks. Gerrard skallai yfir, tti svo gtt skot sem Isaksson greip og Riise skaut rtt framhj. g hlt samt fram a pirra mig Kuyt. Af hverju er hann a senda fyrir af kantinum strax eftir hornspyrnu? Af hverju er hann ekki markteignum a ba eftir tkifrinu?

Jja, okkar mnnum gekk lti a koma sr g fri. g skil ekki af hverju Crouch kom ekki fyrr inn til a hrista upp essu. Hann kom inn eftir a einhver leikmaur City skaut slnna 75 mntu. a breyttist n kannski ekki miki vi komu Crouch, mr finnst hann samt alltaf lklegur til a gera hluti, taka mti boltanum, vinna aukaspyrnur og skila snu vel. Leikurinn fjarai bara t, merkilegt 0-0 jafntefli. Ef g hefi ekki skrifa leikskrsluna jafn um leiknum hefi g eflaust ekki nennt a skrifa svona miki einu sinni.

Maur leiksins? uuuuuu….. veit n ekki. Gerrard reyndi sitt, Kuyt hljp miki en skapai ekkert og eiginlega skarai enginn frammr. Carra var ruggur og Reina sndi a hann er einn s besti bransanum. ryggi uppmla. Alonso var lka fnn.

.: Hjalti uppfri kl. 15:52 | 501 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (28)

eftir Villa leiknum um daginn er etta sennilega leiinlegasti Liverpool leikur sem g hef horft tmabilinu. Sknin gekk einfaldlega ekki upp, Kuyt reynir og reynir en dag kom nkvmlega ekkert t r honum og eins og Hjalti bendir hefi Crouch mtt koma miki miki fyrr inn, g var farinn a ska eftir honum eftir aeins 25 mntur af leiknum. Gerrard var smilega sprkur, tti hvorki gan n dapran dag, en hann klrar etta ekkert upp eigin sptur. Mascherano og Alonso stu sig gtlega varnarlega en egar kom a v a fra sig framar vllinn var eins og hvorgugur vri til a fra sig r varnarstunni og r var einhfur sknarleikur sem city tti litlum vandrum me.

Mr fannst aalvandamli essum leik a sama og oft vetur, a vantar meiri skpunarglei lii og helst fr kntunum. Pennant er gtur en langt v fr a vera ngilega stugur til a g geti stt mig vi hann sem fastamann Liverpool. Riise er ekki kantmaur og ekki a spila ar, allt sem hann hefur upp a bja eru rumuskotin sn en a er alls ekki ng og gonzales hafi heldur ekkert snt miki dag a finnst mr hann eiga a f a byrja alla deildarleikina sem eftir eru. a er a ansi litlu eftir a keppa deildinni og g veit ekki um ykkur en g s sm mguleika honum en hann nr varla a rast sem leikmaur nema f a spila nokkra leiki, hverju hfum vi a tapa?

City buu svo ekkert upp neitt meira heldur essum leik ef fr er skili skoti fr beasley slnna og ef etta er eitthva lkingu vi a sem eir hafa snt heimavelli vetur a skil g svo sem vel afhverju eir hafa bara skora 10 mrk ar (og fengi 13 sig). a var augljst fr fyrstu mntu a city spilai upp jafntefli og eim tkst tlunarverk sitt, v ver og miur.

Svenni sendi inn - 14.04.07 16:33 - (
Ummli #2)

zzzzzzzzzzzzzzzz..... Skelfilega var etta dapurt a horfa. Eitt stig hs og ttum ekkert meira skili.

Af hverju er Liverpool a spila me 2 varnarsinnaa mijumenn, me varnarmann hgri kanti og mijumann fyrir aftan 1 framherja???? etta er alveg skelfilegt, srstaklega mti lii eins og M.Citi sem er me dapurt sknarli og okkalegt varnarli.

etta er uppstilling sem litla lii notar mti stra liinu ( mnum augum).

a eru til undantekningar, ar sem a rttltir a spila svona. Eins og t.d. mti Barcelona ar sem vi erum a spila mti einu sterkasta lii Evrpu og a arf a stoppa eirra sknir framarlega vellinum. En eigum vi virkilega a spila svona mti llum lium?? Mitt svar er NEI.

Stjni talar um a a var engin skpunarglei skninni. a er bara ekkert skrti.

Af hverju getum vi ekki spila me skndjarfann mijumann svona leikjum?? Vi eigum einn ann besta heimi stu. S maur er ekki einn besti sknarmaur heims ea einn besti kantmaur heims fjlhfur s. Eins og g hef sagt ur, spila flest strli (ef ekki ll) me skndjarfann mijumann samt einum varnarsinnuum. Ltur Rafa Liverpool sem smli sem hefur ekki efni v a blsa til sknar og lta 1 af 2 mijumnnum vera skndjarfann me 2 framherja fyrir framan sig??

Ef Rafa telur svona mikilvgt a verjast svona framarlega vellinum, af hverju ltur hann ekki Agger spila vinstri kanti og Carra sem framherja?? Vi ttum allavega a n a stoppa sknir mtherjanna ngu snemma.

g hef oft tala um a g s ngur me Sissoko, en aallega vegna ess a Rafa notar hann sem framliggjandi mijumann, hann er algjrlega getulaus sknarlega s en hrikalega gur varnarlega s.

i orin einum of mikil langloka hj mr, en pointi er a Liverpool a spila sknarbolta og a gerist ekki me vernarsinnaa menn 7-8 stum vellinum. Vona a Rafa fari a lta undann essari rjsku sr a lta Gerrard ekki spila rum stum en hann er bestur .

Ga ntt og FRAM LIVERPOOL!!!!!!!!!!!!!!

Gsti sendi inn - 15.04.07 00:24 - (
Ummli #7)

g vil koma me sm stra bendingu til Haffa, Gsta og fleiri sem eru a gagnrna umsjnarmenn sunnar hrna. Sjlfur er g binn a vera dyggur lesandi essarar su ... 18-24 mnui ... ea svo. g man a ekki, en vissulega hafa komi fyrir tmar ar sem g er ekki sammla sumum hrna. Og meal annars eru a stundum Einar og Kristjn og Hjalti og Aggi og SSteinn.

g hef skoti msa punkta, og fengi skot mig til baka. En mr blskrar essi fvitahttur hj mnnum eins og ykkur, egar i jarmi yfir neikvum punktum hj Liverpool og ef einhver umsjnarmannanna er a skjta til baka ... er a kalla netlgga og eitthva verra!!!

Hva fj... er a ykkur???? HVAR LANDINU FINNI I JAFN OPNA OG MLEFNALEGA UMRU UM FTBOLTA EINS LIS? i ttu virkilega a skammast ykkar!

g er mikill adandi essarar su. Mr tti a miur ef umsjnarmnnunum dettur a hug a htta me hana - v G VEIT a uppihald svona su er MIKIL VINNA!! Hvar er akklti?? a kemst nstum v ekki a fyrir skotunum ykkar!!!

i brjlist yfir v a umsjnarmenn sunnar hafi skoun. Ef g hefi sagt nkvmlega smu hluti og Einar ea SSteinn ... hefu i kannski svara mr n ess a kalla mig netlggu ea sagt a g vri a setja t ykkar skoanir.

eirra punktar hr eru jafn gildir eins og okkar hinna - eir eru ekki a stra neinum umrum hr nema um virkilegt sktkast vri a ra!!! eir hafa fengi sig trlegar skammir fr flki eins og ykkur, og samt halda eir fram.

Mr vri skapi nst a styja v a htta me bloggi, ea a byrja v a taka fyrir a.

Ef ykkur finnst i hafa rtt v a hafa mismunandi skoanir og hafa skoanir leikstl Liverpool og jlfaraaferum Rafa o.fl. ... skulu i vira ann rtt a arir mega svara ykkur - og a lka umsjnarmenn sunnar.

Ea hva tli i a kalla mig eftir etta??

Einar, Kristjn, SSteinn, Hjalti og Aggi ... g bi ykkur um a taka ekki mark svona kommentum og vinsamlegast haldi fram me suna. Hn er frbr, hn er besti vettvangur hugamanna rtta hr landi um sitt sport. Ea getur einhver hr bent ara bloggsu fyrir krfubolta, hokk, ea einhverja ara rtt og fyrir srstakt li, sem er jafng og essi???

g bi a heilsa fr Akureyri!

Doddi sendi inn - 15.04.07 23:25 - (Ummli #22)

g lofai sjlfum mr v snum tma a lta gagnrni ekki mig f mean g vri skrifandi inn essa su. En eftir kommenti sem g fkk snum tma og Einar rn vsar ("rugludallur") tk g greinilega einhverja mevitaa kvrun um a halda mig fyrir utan eins miki af umrurunum og g gti.

g kva etta ekki, etta gerist bara svona. Minn hugi ummlunum snarminnkai. a kann a spila inn a g er a upptekinn t aprl a g hef varla tma til a skrifa greinar hrna inn, hva taka tt umrunum, en g finn samt fyrir v a g hef haft minni huga a tj mig hrna inni.

Vonandi kem g bara endurnrur inn sumari fyrir viki, en g ver a viurkenna a g hef hyggjur. Vi erum ekki a hta neinum neinu, en ef SSteinn og Einar eru farnir a hugsa me svipuum hryllingi og g til umrunnar hrna inni hljtum vi endanum a fara a endurskoa essa su.

Haffi - hefur ekki kommenta hr inn tvo mnui segir Einar. Og var sasta komment itt lka kvart yfir okkur netlggunum? Og a er kannski svipa langur tmi san vi voguum okkur a setja t ummli einhvers?

Getur veri a srt a lesa essa su og ummlin og ba fris - takir ekki tt umrunum ll au skipti sem au ganga vel, heldur bur eftir a vi svrum einhverjum fullum hlsi og kemur inn og kallar okkur netlggur?

g veit ekki hvort a er satt, og tla ekki a gera r upp skoanir. En ef a eina sem hefur til mlanna a leggja er a kalla okkur "netlggur," er a sorglegt a mnu mati. Og v miur virist ekki vera s eini.

Vi hfum alltaf sagt a sama. Ef einhver segir eitthva sem vi erum sammla skiljum vi okkur rtt til a svara v me okkar skoun. En a a g segist vera sammla einhverjum ir ekki a g s a nast vikomandi, og v sur a g s a gefa skyn a vikomandi s heimskur ea illa upplstur. a ir einfaldlega a vi erum ekki sammla. Og vi sem skrifum suna megum vera sammla, rtt eins og i sem komi inn ummlin og segist vera sammla okkur.

annig a endilega, pls, PLS, fokking PLS, htti essu rugli um a vi sum a nast nokkrum manni og leyfi okkur a taka tt umrunni me ykkur hinum. er aldrei a vita nema g fari (mevita) a hanga meira hrna inni aftur. :-)

Kristjn Atli sendi inn - 16.04.07 00:21 - (Ummli #23)

slir

g hef lesi essa su laumi einhver tv r, en s sjaldan ea aldrei stu til a tj mig eitthva srstaklega hrna. Bi vegna ess a g er latur en oftast vegna ess a g hef ekki endilega miklu vi a bta. Nna fann g einhverja kitlandi rf og v er etta hr skrifa.

essi sa er besta ftboltasa slandi, g held a mr s alveg htt a fullyra a. Elilega er hn srhf og koverar v ekki jafn vtt og breitt svi og t.d. gras.is, fotbolti.net og hva essar sur heita allar, munurinn liggur a umfjllunin hr er alltaf betri og tarlegri en annarsstaar. ar a auki er umran sem hr fer fram almennt mun hrra plani en rum ftboltasum. Menn urfa bara a kkja gras.is til a sj hve umra um ftbolta getur ori aumkunarver.

Stjrnendur essarar su leggja sig mikla vinnu vi a halda ti essari su og vi sem lesum suna fum a fylgjast me, n ess a borga krnu fyrir. Auvita eru eir ekki fullkomnir frekar en vi hinir; stundum missa menn einbeitingu og stundum gleyma menn a eir eru breyttir hangendur eins og lesendur sunnar. Hinsvegar er a alger undantekning og sjaldnast alvarlegra en svo a a megi flokka a undir hroka ea besserwissisma. a drepur engan og er oftast birtingarmynd pirrings, fltis ea hugsunarleysis. Pennar sunnar mega samt alveg skoa a hj sr, ef eitthva er treka gagnrnt er kannski vert a skoa hvort eir geti eitthva btt sig og sn skrif, a s bara umrunum. Alveg eins og arir notendur sunnar mega vel huga sn skrif hr betur, sleggjudmar eirra gagnvart suskrifurum eru stundum t htt og oft mjg sanngjarnir. Vi megum nefnilega ekki gleyma v a essir menn eru a veita okkur keypis jnustu me v a halda essari su ti, lesendur sunnar ttu a hafa a huga hvert sinn sem eir kommenta.

a sem pennar sunnar geta hugga sig vi egar sktadrfan yfir er sem mest, er a eir vera oft fyrir skotum vegna ess a san er fagmannlega unnin og byrg sem Liverpool-miill. Lesendur gera trustu krfur og mun meiri en t.d. egar eir lesa gras.is ea flestar arar ftboltasur. Auk ess sem lesendur virast oft halda a ar sem i su stjrnendur hr, su i raun fulltrar Liverpool og v s um a gera a lta ykkur heyra a ef illa gengur. Kannski kemur a a einhverju leyti til af v a pennar sunnar eru oft mun umburarlyndari gagnvart leikmnnum, jlfara og klbbnum heild en hinn almenni lesandi. Sumir kalla a Pollnnu sjnarmi, arir kalla a fagmennsku. g fell sjlfur sari flokkinn og g held a flestir lesendur sunnar su mr sammla v. Stjrnendur sunnar geta kannski haft a bakvi eyra egar yfirdrull fer gang, kannski mkir a hggi og kemur veg fyrir a eir lti a hafa of mikil hrif sig.

stuttu mli snr etta svona:

Lesendur: G sa, keypis, byrg, fagmannleg og umra nokku hu plani oftast nr. Yfir hverju hfum vi a kvarta?

Stjrnendur: unnar krfur lesenda um fagmennsku og umra oftast nokku hu plani, pirringur lesenda eigi a til a gusast yfir ykkur af fyrrgreindum stum. Eru menn ekki bara stoltir af v? Ef svo er, er engin sta til a huga lokun sunni.

Takk fyrir mig

toggipop sendi inn - 16.04.07 10:31 - (Ummli #24)

Slir allir saman. J etta er bi a valda nokkrum pirringi hr. g fr n a lesa yfir mn or hr a ofan til a athuga hvort g hafi drulla svona svakalega yfir einhvern. Ekki var a annig meint og heldur gat g ekki s miki sktkast t r mnum skrifum. g hef mest gaman a v a tj mig um leiki, leikaferir og leikmenn lisins en sleppi v a tj mig um skoanir annara. menn su sammla mr finnst mr eirra skoanir ekki vl ea rugl. En, g er a einhverju leiti lkur Kristjni Atla v g svara smu mynd, sta ess a eigja, eins og hann geri rttilega 24.mars er Valtr nokkur var kominn t sktkast. g er sakaur um dnaskap og vikvmni en g hef ori var vi nokku meiri vikvmni hr a ofan en hj mr sjlfum. Einar tekur upp hanskann fyrir vin sinn v neikvu punktarnir voru svo margir hj mr er g tji mig um leikinn.

g vill hr me bijast innilegrar afskunar v a hafa ekki tali upp alla ljsu punktana vi ennan leik, en v miur s g bara ekki neina ljsa punkta vi leikinn. Vont er a etta hafi fari fyrir brjsti mnnum og ykir mr a miur.

En vri n ekki bara best a grafa strsxina og draga djpt andann. g hef ur hrsa essari su og eim er a henni standa og geri a hr aftur me v a segja a etta er besti staurinn til a lesa og tj sig um Liverpool. Potttt er a g muni lesa hr fram og frekar lklegt a g muni lka tj mig (nema heit sk s um anna fr einhverjum). g mun vanda skrif mn betur og halda mig svo eingngu vi a tj mig um leikskrslur, leikaferir og leikmenn en halda mig fr v (sem g hef gert a mestu leiti) a tj mig um ea setja t skoanir annara sem skrifa komment.

Takk fyrir ga su og FRAM LIVERPOOL!!!!!!!!!

Gsti sendi inn - 16.04.07 13:48 - (
Ummli #26)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Man City 0-0 Liverpool
·Liverpool 1 - PSV 0
·Reading 1 - Liverpool 2
·PSV 0 - Liverpool 3
·Liverpool 4 - arsenal 1!

Leit:

Sustu Ummli

Kristjn Atli: Sko, mr lur miklu betur nna. Takk, a ...[Skoa]
Einar rn: >Slir allir saman. J etta er bi a ...[Skoa]
Gsti: Slir allir saman. J etta er bi a v ...[Skoa]
SSteinn: akka mrg og skemmtileg innlegg hrna. ...[Skoa]
toggipop: slir g hef lesi essa su laumi ...[Skoa]
Kristjn Atli: g lofai sjlfum mr v snum tma a ...[Skoa]
Doddi: g vil koma me sm stra bendingu til ...[Skoa]
Einar rn: KRST! >Er samt alveg sammla Gsta, ...[Skoa]
Haffi: Einar rn, arft a leia SStein svon ...[Skoa]
SSteinn: Voalega eru menn eitthva vikvmir, g ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Middlesbrough morgun
· Hicks um Rafa
· Tilnefningar til leikmanns rsins (uppfrt)
· Chelsea - Liverpool plingar
· 18 r liin fr Hillsborough slysinu
· Man City 0-0 Liverpool

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeildin · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License