Aftur  forsu
« Lii gegn Reading | Aðalsíða | Kewell eftir tvr vikur? (uppfrt) »

07. apríl, 2007
Reading 1 - Liverpool 2

Jja, Liverpool lii sndi dag a okkar menn geta unni leiki rtt fyrir a leika illa. Liverpool vann dag Reading 2-1 tivelli rtt fyrir a hafa leiki skelfilega stran part leiksins. Rafa stillti liinu svona upp byrjun leiks:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypia - Arbeloa

Gerrard - Mascherano - Sissoko - Gonzalez

Bellamy - Crouch

arna vakti athygli a lkt og Aston Villa leiknum voru Momo og Javier mijunni og Gerrard kantinum. a virkai ekki vel eim leik og a m segja a a hafi heldur ekki virka vel dag.

Fyrri hlfleikurinn var einfaldlega dapur hj Liverpool. Reading byjruu betur og pressuu vel Liverpool lii. Eftir korter var Reading lii skn. Alvaro Arbeloa vann boltann upp vi vtateig Liverpool og keyri upp vllinn. Hann gaf hann svo Peter Crouch, sem gaf boltann aftur Arbeloa, sem a var kominn einn innfyrir og klrai fri sitt frbrlega. 1-0 fyrir Liverpool.

a sem eftir lifi af fyrri hlfleiknum var Liverpool lii verulega slappt. Reading skapai sr svo sem ekki mrg fri, en a geri Liverpool ekki heldur og g man ekki eftir skoti fr Liverpool fyrir utan marki. Mijan var alls ekki a virka og rtt fyrir a Mascherano vri sterkur, geri Momo ekkert til a sannfra efasemdamenn um gti sitt egar a Liverpool lii er me boltann.

upphafi seinni hlfleiks fkk Liverpool lii a sem a tti skili. Brynjar Bjrn fkk boltann inn vtateig og skorai glsilegt mark r lklegri stu. Virkilega vel gert hj honum.

Eftir etta byrjuu Liverpool menn a spila betur. Stuttu eftir mark Reading var Bellamy tekinn taf fyrir Kuyt og nokkru seinna kom svo Pennant inn fyrir Peter Crouch. Vi etta batnai spili hj Liverpool umtalsvert (enda var a ekki merkilegt fyrir). Lii skapai sr einhver fri, meal annars komst Kuyt einn innfyrir en skaut framhj og svo ni var Ingimarsson a bjarga frbrlega fr Steven Gerrard vi markteiginn.

En nokkrum mntum fyrir leikslok ni svo Liverpool a stela sigrinum. Jermaine Pennant fkk boltann t hgri kantinum, platai varnarmann Reading algjrlega og gaf svo himneska sendingu fyrir Dirk Kuyt, sem skorai fyrsta mark sitt fyrir Liverpool langan tma.


Maur leiksins: a var enginn sem st srstaklega uppr. g tla v bara a tilnefna mennina, sem skpuu mrkin okkar dag. Arbeloa er binn a byrja Liverpool ferilinn verulega vel. Gleymum v ekki a hann er bara 24 ra gamall (rtt fyrir a hann lti n t fyrir a vera eldri).

Svo f varamennirnir Pennant og Kuyt hrs fyrir sigurmarki. Kuyt hefur veri slappur a undanfrnu a mnu mati og varla skapa sr nokkur fri, enda er hann a spila alltof aftarlega vellinum. dag var hann einn frammi og v var hann a spila mjg framarlega. Og a skilai sr rem frum og einu marki.

Og Jermaine Pennant fr lka hrs fr mr. g er orinn afskaplega hrifinn af Pennant sem leikmanni. Undantekningalaust finnst mr sknarleikur Liverpool lyftast upp anna plan egar a hann kemur inn. g bjst vi honum byrjunarliinu eftir Arsenal frammistuna, en ess sta var hann bekknum. A mnu mati batnai sknarleikurinn dag egar a hann kom inn.


En a sem skiptir mli er a Liverpool tk 3 stig dag mean a Arsenal skutu 28 sinnum a marki West Ham n ess a skora og tpuu v fyrir ngrnnum snum. Liverpool er v komi 5 stigum fyrir ofan Arsenal (60 mti 55) og Arsenal bara einn leik til ga, annig a rija sti er okkar hndum.

Gleilega pska! :-)

.: Einar rn Einarsson uppfri kl. 15:52 | 609 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (27)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Reading 1 - Liverpool 2
·PSV 0 - Liverpool 3
·Liverpool 4 - arsenal 1!
·A Villa 0 - L'pool 0
·Liverpool - Barcelona 0-1

Leit:

Sustu Ummli

Mummi: Mia vi a sem g hef lesi um varali ...[Skoa]
Palli G: Jja ir ekki a velta v fyrir s ...[Skoa]
Elas Mr: Ayala er binn a skrifa undir samning v ...[Skoa]
Palli G: Hver var me sktkast? g f ekki betur ...[Skoa]
Gamall maur veraldarvefnum: Lii spilar um a bil 60 leiki tmab ...[Skoa]
Liverbird: Afsaki Gsti en a sem g tlai a se ...[Skoa]
Einar rn: Ok, gott og vel. g gti ekki veri mei ...[Skoa]
Palli G: Auvita yri frbrt a hafa Sami fram ...[Skoa]
Gamall maur veraldarvefnum: S ekki leikinn gr og v get g engu ...[Skoa]
Gsti: Liverbird sagi: "en g held a hann mun ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kewell eftir tvr vikur? (uppfrt)
· Reading 1 - Liverpool 2
· Lii gegn Reading
· Reading morgun!
· Ddrmmmm
· Okkar maur, Tomkins

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License