Aftur  forsu
« Lii gegn PSV komi! | Aðalsíða | Okkar maur, Tomkins »

03. apríl, 2007
PSV 0 - Liverpool 3

Hddi Magg Sn kom glottandi inn stdo eftir leikinn kvld og sagi vi sem voru ar fyrir: “Ef a er eitthva li a spila betur Meistaradeildinni en Liverpool, bara bjallii mig.”

_42762559_g416.jpg

Liverpool fru kvld til Hollands og tku ar hollensku meistarana kennslustund ftbolta. vlka yfirburi man g ekki eftir a hafa s 8 lia rslitum Meistaradeildarinnar lengi. PSV tti aldrei sjens og fyrir utan fyrstu 10 mnturnar var bara eitt li vellinum.

En allavegana, byrjum byrjuninni. Rafa stillti essu svona upp:

Reina

Finnan - Carragher - Agger - Aurelio

Gerrard - Alonso - Mascherano - Riise

Kuyt - Crouch

Semsagt, Aurelio bakverinum, Mascherano og Alonso mijunni lkt og gegn Arsenal og svo Kuyt og Crouch frammi.

Fyrstu mnturnar var nokku jafnri me liunum en Liverpool sterkara lii. Eftir korter tti Jamie Carragher gan skalla eftir horn, sem a Gomes vari trlegan htt. Stuttu sar var Carra nlgt v a skora sjlfsmark og m raun segja a a hafi veri besta fri PSV leiknum.

a var svo 27 mntu sem Liverpool komust yfir. Finnan gaf Mascherano mijum vellinum, benti upp horni og fkk boltann fr Mascherano ar - gaf svo frbra sendingu Steven Gerrard, sem skallai boltann rugglega marki.

Fram a markinu hfu PSV menn legi vrn og ekki sett neina pressu Liverpool. a breyttist aeins vi marki og leikmenn PSV sttu aeins meira, en n mikils rangurs. Aallega vegna ess a allar sendingar stoppuu mijunni ar sem a Xabi Alonso og Javier Mascherano stjrnuu llu!


seinni hlfleik var etta svo enn jafnara, vrnin hj PSV var molum og bara spurning hversu fljtt Liverpool myndu bta vi marki. a gerist nnast strax v eftir mistk vrninni hj PSV fkk John Arne Riise boltann lofti og rumai honum glsilega upp samskeytin. Algjrlega frbrt mark.

Eftir etta hlt einstefnan fram og um korteri seinna skorai Peter Crouch svo virkilega gott skallamark eftir frbra stosendingu fr Steve Finnan. a sem eftir lifi leiks virtust PSV menn algjrlega hafa gefi upp alla von og Liverpool menn klruu leikinn hlfum hraa. a eina, sem skemmdi fyrir var a Fabio Aurelio meiddist. Dirk Kuyt var meira a segja svo ruggur me sig a hann kva a n sr gult spjald, svo hann verur banni seinni leiknum, en hann var auvita farinn a hugsa strax til undanrslitanna.


Maur leiksins: a lk nnast allt Liverpool lii gtlega kvld. a var samt alltaf einsog lii tti fullt inni. vrninni var a Steve Finnan sem st uppr me snar tvr stosendingar, en Reina, Carra og Agger hfu nkvmlega EKKERT a gera. stan fyrir v hversu lti eir hfu a gera var a Liverpool rstai hreinlega mijubarttunni. Frammi skorai Crouch gott mark, og kantmennirnir bir skoruu fyrir okkur kvld, rtt fyrir a Riise hafi n ekki gert miki meira en a af viti.

En maur leiksins er a mnu mati Javier Mascherano. Hann hefur veri a vaxa me hverjum Liverpool leiknum og kvld var ekki erfitt a skilja af hverju Rafa vildi f ennan strk til lisins. Hann vann boltann tal sinnum af PSV mnnum og skilai honum (g leyfi mr a fullyra alltaf) til samherja. Hann var kannski ekki mest berandi leikmaurinn vellinum, en hann vann sitt hlutverk fullkomlega. Hann og Xabi Alonso hafa veri frbrir sustu leikjum.


En semsagt, 3-0 sigur tivelli og seinni leikurinn hltur v a vera nnast formsatrii. Liverpool tapar einfaldlega ekki niur 3-0 forystu Anfield. Vi getum v veri ansi bjartsn a vi fum a sj Liverpool spila gegn annahvort Chelsea ea Valencia undanrslitum Meistaradeildarinnar.

Frbrt ml. :-)

.: Einar rn Einarsson uppfri kl. 20:47 | 632 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (39)

Frbr leikur a PSV hafi svo sem ekki snt mikla tilburi tt a vinna hann. Gamla klisjan segir a enginn spili betur en andstingurinn leyfi og Liverpool hreinlega dminerai ennan leik fr A til og gfu PSV engan fri til a gera eitt n neitt. Mascherano er strkostlegur leikmaur og gjrsamlega skiljanlegt a west ham skuli ekki hafa geta nota hann. g kaupi ekki essa kenningu me a eir hafi ekki vilja nota hann vegna einhverrar pay per game klausu v ekki hafa eir n beint virst gjaldrota eftir a Eggert og flagar tku vi. g skelli skuldinni alfari dmgreindarleysi Pardew og Curbishley. Peter Crouch hefi svo mtt nefbrotna miki miki fyrr, a er eins og nefi hafi bara veri fyrir honum v sustu tveim leikjum er hann binn a eiga 2 frbra skalla sem er mikil tilbreyting fr v sem ur var egar hann virtist einhvern veginn alltaf bara f boltann hausinn og tilviljun ri stefnu hans stainn fyrir a skalla hann me eim krafti og eirri nkvmni sem sustu tv skallamrk hafa svo sannarlega snt a hann geti.

Og hvaa endemis vitleysa er etta hj Pl a nota tvo frbra leiki r til a dissa momo? Ekkert veri a hrsa liinu fyrir fna leiki ea hrsa eim leikmnnum sem spila vel heldur bara bent fjarveru momo. Hann spyr "hvar eru momo adendur nna" og g spyr mti, hvar varst eftir barcelona leikina. g fullyri a a n Sissoko hefum vi ekkert veri a spila ennan leik vi PSV gr. Mascherano er vissulega betri fram vi og betri alhlia leikmaur en momo (a mnu mati) en momo er einfaldlega srflokki hva varar a trufla mijuspil ansdstinganna og leikjum ar sem vi virkilega urfum v a halda er hann metanlegur.

Og Aggi, sm smatrii varandi aldurinn liunum a sndi aldurstlfri eirra kumpna TV3 bi r og daga og Liverpool lii var me mealaldur upp 25 r og 355 daga sem mnum bkum telst n svona nstum v 26 r :-) a breytir ekki eirri stareynd a Liverpool er me yngsta lii 8 lia rslitum keppninnar og er a bara jkvtt upp nstu r a gera.

Svenni sendi inn - 04.04.07 09:49 - (Ummli #27)

V erui bin a sj hva Kromkamp segir vitali eftir leikinn. http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N155493070404-1035.htm (sorr kann ekki a gera link).

En djfull er g feginn a vera ekki me svona aumingja Liverpool. Maurinn er bara binn a gefast upp. Feginn a vi losuum okkur vi hann.

Haukur sendi inn - 04.04.07 09:50 - (Ummli #28)

Hva hafa menn um etta a segja:

Doddi sendi inn - 04.04.07 11:55 - (Ummli #31)

Glsilegur sigur og ekkert nema gott um hann a segja, a speklantarnir Sn gr vildu meina a 3-0 sigurinn vri til kominn vegna ess a PSV vri svo llegt li.

Enn og aftur er Momo-umran komin gang, ori frekar reytt umra og orinn hlfgerur sandkassaleikur. Samt er g dottinn ofan sankassann nna og farinn a taka tt umrunni einu sinni enn :-) Menn tala alltaf um Momo sem svo gann stoppara og svo yndislegann varnarmijumann. g er hjartanlega sammla. g gef honum 9 einkunn fyrir essa hluti.

EN, ER G S EINI SEM VILL SJ HANN SPILA SEM AFTURLIGGJANDI MIJUMANN?? ALLAVEGA 2-3 LEIKI.

g hef tr v a hann s gur eirri stu ar sem kostir hans ntast mun betur og kostir hans eru ekki jafn afdrifarkir essum sta vellinum.

Rafa notar hann alltaf sem framliggjandi mijumann. Mitt mat er a framliggjandi mijumaur hafa smu kosti og hlutverk og Lampard hefur hj Chelski, Gerrard hafi/hefur hj Liverpool og Ballack hafi hj Bayern M. Semsagt menn sem eru httulegir fram vi, og ekki er verra a eir verjist vel eins og mr ykir Gerrard oftast gera egar hann spilar mijunni.

Momo fr hj mr 1 einkunn fyrir sknartilburi sna.

Semsagt 9 fyrir varnartilburi og 1 fyrir sknartilburi sem gerir 5 mealeinkunn (af 10 mgulegum) = mealmaur sem framliggjandi mijumaur.

g vill sj ga stoppara/tklara og barttuhunda eins og Momo sem afturliggjandi mijumenn og mr finnst ekki anna bolegt fyrir li eins og Liverpool en a hafa framliggjandi mijumann sem getur gna marki andstinganna me skotum og stosendingum.

Svo eru til menn (eins og sumir sem skrifa hrna sunni) sem vilja lta Liverpool spila varnarsinna me tvo varnarsinnaa mijumenn inni vellinum.

kr kveja og til hamingju me 2 sustu glsilegu sigra.

Gsti sendi inn - 04.04.07 13:00 - (
Ummli #35)

essi Momo umra er bara heimskuleg. a a Barcelona er a sp a kaupa strkinn tti a segja Pl allt um gi hans. Auk ess er hann aeins 22 ra svo hann bara eftir a bta sig sem ftboltamaur.

Mascherano er allt ruvsi tpa. mean Momo er nnast fullkominn a vinna bolta og pirra andstinginn me djfulgangi og lappalengd sinni er Argentnumaurinn me fullkomnar stasetningar, trlega yfirvegun og dreifir spilinu vel. g er ekki fr v a honum s Liverpool fyrst komi me afburaleikmann sem getur fyllt upp holurnar sem Gerrard myndar egar hann hleypur tr sinni stu og tekur tt skninni. Benitez hefur veri gjarn a setja Gerrard t hgri kant taf essu, hann arf sitt frelsi fr mijuskyldunum til a spila vel vegna skorts stuskilningi. Eins og sst gr er hann alltaf lklegur til a skora egar hann kemur ferinni inn teig. Sjlfur er g v a Liverpool verur lklega aldrei Englandsmeistari me Gerrard sem fyrirlia mijunni 4-4-2 leikkerfi.

Annars var leikurinn gr sigur lisheildarinnar. Strfnn reitabolta kflum bland vi langar sendingar sem skiluu sr upp kantana. Reyndar finnst mr Kuyt farinn a detta of miki aftur undanfrnum leikjum, vonandi a Morientes-syndromi(reyna a sanna sig fyrir adendum me v a vinna vel aftur en vera aldrei inn teig) s ekki a hrj hann. Finnan var algjrlega frbr og maur leiksins a mnu mati samt Mascherano. a er san auvita vla a Lverpool hefi eingngu unni svona strt vegna ess hve meislum hrj li PSV var. PSV eru alltaf sterkir heimavelli og litu gtlega t fyrstu 20 mn en Liverpool hafi styrk til a nlla t ann tma. a er einmitt etta sem gerir Liverpool svona gott CL, vi hfum varnar og mijustyrk til a verjast v egar li setja allt fullt og tla skora gegn okkur. San egar au missa kraft og einbeitingu finnum vi a okkur og setjum allt fullt. Liverpool er kk s Benitez li sem spilar ftbolta me heilanum. Slkt er eitthva sem "ftboltaspeklantarnir" Sn munu lklega seint fatta.

Arnr sendi inn - 04.04.07 15:49 - (
Ummli #36)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·PSV 0 - Liverpool 3
·Liverpool 4 - arsenal 1!
·A Villa 0 - L'pool 0
·Liverpool - Barcelona 0-1
·Liverpool - Man U 0-1

Leit:

Sustu Ummli

einsi kaldi: eg segi bara chelsea og m u eru dottin ...[Skoa]
Bjarki Breifjr: guanna bnum ekki byrja v a kall ...[Skoa]
Aggi: Svenni: Varandi daganna er a rtt ...[Skoa]
Arnr: essi Momo umra er bara heimskuleg. a ...[Skoa]
Gsti: Glsilegur sigur og ekkert nema gott um ...[Skoa]
Doddi: etta er fari a vera of spooky ... a ...[Skoa]
Gummi: Engin samkeppni um Javier Mascherano SSt ...[Skoa]
Palli G: Dsamlegur sigur gr, mijan sannarleg ...[Skoa]
Doddi: Hva hafa menn um [etta](http://soccern ...[Skoa]
Arnar : g elska Momo. a a hann s ekki s b ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Okkar maur, Tomkins
· PSV 0 - Liverpool 3
· Lii gegn PSV komi!
· 40 milljnir fyrir Rafa
· PSV Eindhoven morgun
· Crouchy og Arsenal

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License