Aftur forsu
« Lii dag, Mascherano me! | Aðalsíða | Lti gangi »

18. mars, 2007
A Villa 0 - L'pool 0

Dmur mnar og herrar, i sem oldu essa hrmung fr upphafi til enda, til hamingju. i voru a enda vi a horfa llegasta leik Liverpool tmabilinu, sem og leiinlegasta knattspyrnuleik rvalsdeildarinnar tmabili 2006-07. a ori g a fullyra.

Rafa byrjai me etta li:

Reina

Finnan - Carragher - Agger - Riise

Gerrard - Mascherano - Sissoko - Aurelio

Kuyt - Bellamy

Bekkur: Dudek, Hyypi, Alonso, Pennant, Fowler.

a er tilgangslaust a segja fr gangi leiksins sem slkum, annig a g tla a gera etta punktaformi:

 • Dmarinn var llegur dag, sem betur fer fyrir okkur. Hann var svona dmari sem flautai gjarnan of snemma og leyfi leiknum ekki a fljta, en strsta dmi var undir lok fyrri hlfleiks egar hann dmdi ekki augljsa vtaspyrnu Liverpool egar Steve Finnan braut Stilian Petrov mijum teignum. Sem betur fer fyrir okkur var dmarinn slappur.

 • Robbie Fowler er gamall, hgur og r sr genginn. En eins og Kuyt og Bellamy eru a spila vill g sj Robbie Fowler byrja inn nsta leik. a gerist trekk trekk gegn United sasta deildarleik a boltinn kom fyrir utan af kanti og hvorki Bellamy n Kuyt rust hann. dag s maur a aftur, au fu skipti sem Gerrard, Pennant ea Aurelio nu fyrirgjfum var ENGINN mttur til a a.m.k. reyna a trufla Sorensen. Svo kom Robbie Fowler inn og nstu fyrirgjf, fr Aurelio, rtt ni Sorensen boltanum ur en Fowler potai hann markteig og svo tveimur mntum sar kom httulegasta fri okkar manna egar Pennant gaf fyrir fr hgri og Fowler tti gan skalla niur markhorni nr sem Sorensen vari vel. Fowler er gamall, hgur og r sr genginn en hann er eini framherjinn sem vi eigum dag sem rst helvtis marki.

 • Jamie Carragher og Daniel Agger eru menn leiksins. Af v a eir hldu John Carew niri og skiluu snu. Arir voru slakir - j, lii hlt hreinu og var aldrei undir pressu varnarlega en a er ekki ng fyrir li sem tlar a vera toppnum. etta Villa-li var grtllegt dag og Chelsea og/ea United hefu sltra eim. En ekki okkar menn, neibb, markalaust jafntefli er stareynd.

 • Og a lokum. Rafa hltur a hafa lrt a dag a a gengur ekki a hafa Mascherano og Sissoko eina mijunni. etta eru tveir frbrir leikmenn en hvorugur eirra br til sknir ea gnar marki andstinganna. Su i muninn flinu ur og eftir a Sissoko fr taf fyrir Alonso? Eins og svart og hvtt. Ef annar hvor af Gerrard ea Alonso er inn mijunni me eim er lagi a spila rum eirra ea bum, en a mun aldrei skila rangri sknarlega a hafa Sissoko og Mascherano eina mijunni. a er augljst.

Ng komi af essu helvti bili. Maur bur tlf fokking daga milli leikja til ess eins a f essa hrmung og etta metnaarleysi, bi bekknum og inn vellinum, og arf svo a ba tvr fokking vikur eftir nsta leik. Og a er Arsenal Anfield, ar sem eir hafa egar skora nu mrk vetur. Oh brother …

.: Kristjn Atli uppfri kl. 15:24 | 532 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (49)

Hef sjaldan gagnrnt Rafa og reyni yfirleitt a verja hann og sj eitthva jkvtt vi a sem hann er a gera en nna er ekki hj v komist.

Nokkrir punktar:

 1. (Skiptist nokkra punkta)

a) Eftir svona 15 mn. leik hefu allir jlfarar heiminum teki annan af mijumnnunum t af (...og ekki fyrir framherja, hva skrri framherjann !).

b)Allir jlfarar heiminum hefu fkka vrninni.

c)Allir jlfarar heiminum hefu sett Steven fokking Gerrard inn ** mijuna !

Niurstaan var hins vegar:

Bei til 60 mn. a setja Xabi inn og engu breytt leikstlnum, .e. enn sama rugli.

 1. vert mti vi punkt 1-a hefi enginn jlfari llum heiminum teki framherja (...hva skrri framhjerann) t af egar hann loksins setur kantmann inn , vantar alla rkhugsun menn ?! hva ttu essar fyrirgjafir a fara ?! Hinn islega Kyut sem vri rttara a spyrja hvenr gaf sast samherja frekar en a spyrja hvenr hann fkk fri !

 2. Til hvers a byrja me tvo bakveri vinstri kantinum ?! Til a verjast ofurhraa John Carew ea ltlausum sknarlotum Villa ?! etta leiir svo beint a punkti 4...

 3. Af hverju er ekki fkka vrninni ?! Enn og aftur, var John Carew og flagar virkilega svona httulegir a a urfti 6 fokking menn til a passa ?!

 4. Eru menn ekki betur mtiverair en etta ?! a var ekki minnsti hugi sigri essum leik nema kannski rtt egar Fowler kom inn en hann er bara binn, face it !

 5. Af hverju er Craig Bellamy tekinn taf stainn fyrir Kuyt ?! etta er bi a gerast nna 3 leikjum r (Manj, Barca og umrddum leik) og etta hefur ALDREI virka ?! Eru menn virkilega svona hrddir vi a taka httu a eir kjsa svona laga fram yfir.

 6. Var semsagt dagsskipunin dag, gegn liinu 14 (correct me if im wrong) sti deildarinnar og hefur unni 2 af sustu 17 leikjum (...gegn West Ham og Watford) og gert 12 jafntefli (13 nna), var a halda hreinu ?! a var nmer 1, 2, 3. Svo hefi a kannski ekki veri verra a smella einu marki en a var alls ekki aalmli.

...eftir svona laga hltur maur bara a spyrja sig, er Rafa maur essa deild ?!

Brsi sendi inn - 18.03.07 16:56 - (
Ummli #7)

Rafa tjir sig um leikinn opinberu sunni. Hann talar um a lii hafi ekki n a leika eins og hann lagi upp (no shit!) og a a eina jkva hafi veri stigi. Get svo sem teki undir a me honum.

Eftir a hyggja er a ekki staan deildinni sem pirrar mig. Hvort sem vi num 3. ea 4. stinu erum vi allt of langt fr titilbarttunni og a breytist ekki r essu. a sem pirrar mig er frammistaa lisins dag, bi nr allra leikmannanna og framkvmdarstjrans. etta var bara alls ekki ngu gott.

Jja, tla a pirra mig temmilega lti essu. Nenni ekki a eyileggja helgina yfir markalausu jafntefli. :-)

Kristjn Atli sendi inn - 18.03.07 17:14 - (Ummli #8)

Slir - etta var hrikalega leiinlegur leikur. g var alveg a gefast upp tmabili en horfi allan leikinn. g tek undir trlega margt af v sem i segi hrna. g er Benitez maur. g fla hann almennt mjg vel og vil hafa hann fram. En essi leikur var skiljanlegur.

g held a hann noti Mascerano( nenni ekki a g hvort etta er rtt skrifa) nna og meir fram a lokum tmabils af v a Alonso er a hugsa um a fara til Barca. g held a a s alveg ljst. Vi fum helling fyrir hann en hann vill spila fyrir Barca eins og pabbi hans geri ur. g held a Benitez s a spila honum me Sissoko til a hann fi sjlfstraust og hann hafi Gerrard hgri kanti mean. Gti veri sniugt ef Benitez veit a Alonso er a fara? Hinum vantar leikreynslu og hefur gott af v a f mntur. Hins vegar um daginn var hann me Gerrard og Mascerano og a gekk mjg vel mijunni.

Kuyt, g er alveg httur a skilja ennan mann. Hann fr aldrei fri. Hann fkk eitt fri byrjun leiks sem var mjg gott fri en hann skallai 20 metra yfir. a er mjg skrti hva hann er aftarlega vellinum. Oft sr maur hann mijum vallarhelmingi hinna egar vi erum a byggja upp skn. Er hann a fara a skora aan?

Aurelio, g er ekki jafn fll t hann og marga ara. Hann var alveg a reyna fyrir sr frammi og vi megum ekki gleyma v a hann er bakvrur sem er settur fram. a er alltaf afskun fyrir leikmann sem er ekki sinni stu.

En g segi eins og i, a var enginn vilji til ess a vinna ennan leik, enginn.

Eina sem g er sammla ykkur hrna er a a Fowler s rsrgenginn. g er ekki sammla v og eins og staan er nna var hann httulegasti framherji okkar en fkk bara nokkrar mntur.

g vil a hann spili lgmark 30 mntur eim leikjum sem eftir eru. Hann a alveg skili eins og hinir gaurarnir.

a er ljst a vi verum a kaupa heimsklassa senter sumar. g held a einn af hinum 3 fari. Fowler httir og einn af hinum. essi ni Voronin kemur inn sem 4 senter frtt og ar af leiandi hfum vi efni einum gum og drum leikmanni sem kann a skora.

g hef alltaf gaman a senterum sem skora, j j fnt a eir geri rosamiki fyrir lii og allt a en leikmaur sem skorar 25 mrk ri deildinni og slatta hinum keppnunum gerir bara nokku. Vi eigum ennan mann ekki dag.

Clinton sendi inn - 18.03.07 22:16 - (
Ummli #25)

Hrslan hj manni reyndist rtt. Maur fann a sjlfur sem stuningsmaur Liverpool a maur var ekki mtiveraur fyrir leikinn. v miur kom ljs a leikmennirnir voru a ekki heldur, og a er mnum bkum afsakanlegt. g f allavega ekki borga fyrir a horfa lii, essir kappar f borga fyrir a standa sig og a geru eir sko alls ekki. Menn eru greinilega allir me hugann vi Meistaradeildina, stuningsmenn sem og leikmenn. a verur a laga.

g er reyndar v a eir leikmenn sem hfu leikinn hefu tt a vinna hann. etta var ekkert svipa liinu sem vann Nou Camp. g skrifa etta v alls ekki lisuppstillinguna. a sem mr fannst vera a var algjrt andleysi og eins og einhver kom inn hrna, var skammarlegt a sj hgaganginn restina aukaspyrnum og innkstum. Engin gredda og enginn vilji. a er eitthva sem g oli ekki.

Mr finnst samt magna hva essi leikur hefur gefi mnnum tkifri a blasta yfir leikmenn sem eim lkar illa vi. Momo andstingar f sitt tkifri, Aurelio andstingar sitt, osfrv. g tla mr a nta etta tkifri lka. Steven Gerrard, fyrirlii lisins, var fremstur flokki jafnyngja me a vera hrmulega slakur leiknum. Ekki koma me etta hgri kantur vs. mian Crap. egar hann er svona andleysis gr skiptir engu mli hvar hann spilar. Hann var fyrir a fyrsta heilmiki inni mijunni. Kuyt var kantinum meira og minna seinni hlfleik ur en Pennant kom inn. Stevie var bara ti tni og essi afskun sem menn nota fyrir hann (hgri kantur) er a vera svona eins og rispu plata. g hefi hreinlega teki hann mun fyrr taf og sett Pennant inn. g hefi lka vilja sj Robbie miklu fyrr inn. Hann skapai meiri httu essar rfu mntur sem hann var inn, heldur en lisflagar hans hlftma ar undan.

Mr finnst menn vera a passa sig a detta ekki niur eymd og voli yfir essu. Nstu tveir leikir eru hrikalega mikilvgir og skiptir mli a lta sverfa til stls. Vi vorum bnir a leika frbrlega tvo leiki undan essum, tkst samt ekki a skora. N tkst ekki a skora heldur, en munurinn var a vi lkum illa ar fyrir utan. Vonandi a etta veri a spark rassgati sem vi urfum til a klra etta tmabil.

SSteinn sendi inn - 19.03.07 08:54 - (
Ummli #30)

Einar. Kannski ekki ll tlfri. Hrna er tlfrin eim leikjum sem hann hefur spila, rslit eirra og spjld. Hef ekki hugmynd um hvar g get fundi ara tlfri.

Pl sendi inn - 19.03.07 10:43 - (Ummli #36)

g skil ekki essa Gerrard-gagnrni sem sprettur upp eftir hvern tapleik. Ea hvert markalaust jafntefli.

Hann spilai kantinum gr, en a kom v nnast ekkert vi a vi unnum ekki. Vi unnum ekki af v a enginn lk vel, ekki heldur Gerrard. a er svolti gilegt a segja a egar hann leiki vel s a af v a hann s bestur, en egar hann leiki illa s a af v a mennirnir kringum hann su ekki ngu gir. Hann lk illa gr, einn af ellfu sem lku illa, punktur. Hann m alveg f gagnrni lka.

Hins vegar tek g undir a me Einari a vera hans kantinum er h v a mijan s lagi. gr var hn a ekki. egar Alonso er inn er lagi a setja Gerrard t vnginn af v a Alonso stjrnar spilinu hvort e er og er duglegur a spreyja boltum t Gerrard ar sem hann fr plss, maur mti manni, til a skapa eitthva. gr gerist etta ekki og hann fkk r litlu a moa, sem og Aurelio.

Aftur, Gerrard og Aurelio lku illa gr sem kantmenn. a er ekki hgt a afsaka annan hvorn eirra ea ban, eir lku bara illa. En ein af stunum fyrir v a eir lku illa er s a eir fengu r litlu a moa ar sem mijan var steingeld.

Hva Momo varar minnir mig a vi hfum veri a ra svipaa tlfri me Gerrard fyrir tveimur rum, .e. a lii spilai betur - tlfrilega s - n hans en me. Svona tlfri er kjafti. Momo vann Barcelona Nou Camp nnast einn sns lis fyrir okkur, n hans hefi s leikur aldrei unnist. Hann hefur tt feykimarga strleiki fyrir Liverpool, svo marga a maur gleymir v a hann er bara 22ja ra gamall. Hann arf enn a bta sendingagetu sna og gna marki andstinganna meira en a sem hann getur n egar getur hann betur en flestir.

Momo er hins vegar, vegna galla sinna sem mijumaur, og eins vegna kosta sinna, leikmaur sem verur a nota taktskum skilningi. Peter Crouch er svipuum mlum, bara spilar honum ekki gegn lium sem munu keyra okkur upp vllinn v hann gnar eim ekkert t velli. spilar honum gegn lium sem liggja vrn gegn okkur, v er hann alltaf inn teig ar sem hann er bestur.

Momo er frbr gegn lium sem eru sterk ea treysta kvena yfirburi mijunni - svo sem Barcelona, Chelsea og Arsenal - v hann tekur yfirburi fr andstingunum. gr vorum vi hins vegar me yfirburi mijunni burts fr v hverjir spiluu. Vi hefum geta byrja leikinn me Zenden og Danny Guthrie mijunni og samt stjrna leiknum. annig a Momo var arfur, bi taktskt og varnarlega s. Vi urftum, hans sta, einhvern sem gat "kni vlina" sknarlega, og eim skilningi eigum vi tvo af eim betri Evrpu, Gerrard og Alonso. g hef ekkert mti v a sj Gerrard kantinum en ef Bentez vildi endilega hvla Alonso gr segir a sig sjlft a Gerrard tti a byrja mijunni me Mascherano og Pennant ti kanti. En ef Gerrard tti a vera kanti var Alonso a vera inn miju.

Vi erum oft sakair um a verja menn blindni hr. essu kommenti er g binn a gagnrna Gerrard, Momo og lisval Bentez. Bara svo a komi fram. g sty Bentez heilshugar sem stjra og hryllir vi eirri tilhugsun a vi urfum kannski a leita a njum manni brna sumar, v a mnu mati finnast eir ekki betri Evrpu dag. En tt Bentez s snillingur er hann ekki skeikull og hann hefur gert mistk ur. gr geri hann mistk lisuppstillingu. Momo og Mascherano geta ekki spila saman miju gegn lii sem liggur vrn gegn okkur.

Kristjn Atli sendi inn - 19.03.07 10:43 - (Ummli #37)

Mr finnst a algert kjafti egar menn koma og gagnrna hvernig Benitez stillti upp mijunni.

fyrsta lagi: Ftbolti er lisrtt. jlfarinn alltaf a velja a sem er best fyrir lii en ekki best fyrir einstaka leikmenn.

a er greinilega skoun Benitez a Gerrard kantinum me ( essu tilfelli) Mascherano og Sissoko mijunni s sterkari uppstilling en Pennant kantinum og Gerrard og Mascherano/Sissoko mijunni. a er enginn a segja a Gerrard s betri kantmaur en mijumaur en er Pennant betri kantmaur en Sissoko/Mascherano eru mijunni? Um a snst spurningin.

ru lagi: Allur samanburur eim leikjum sem Sissoko hefur veri liinu og Sissoko hefur ekki veri liinu skal skoaur v ljsi a hann er annarsvegar alltaf ltinn spila gegn sterkari andstingum ar sem bast m vi erfium leik ar sem vi urfum a verjast og hinsvegar yfirleitt geymdur bekknum auveldum heimaleikjum ar sem vi skjum og 3stig lgmarkskrafa. Semsagt s samanburur er algjrlega marktkur.

rija lagi: Eins og fram hefur komi er hlutverk Mascherano essu Liverpool-lii fyrst og fremst a sama og Xabi Alonso. =>Bakkpp fyrir Xabi. Holding midflder sem drefir spilinu en um lei tklari gur. v ljsi a Xabi og Sissoko hafa yfirleitt veri fyrsti kostur inn mijuna me Gerrard kantinum er ansi hpi a fara saka Benitez um taktsk mistk, v etta er fullkomlega sambrileg mija og hann notar yfirleitt. Finnst Benitez vildi ,,endilega hvla Alonso" hltur a a liggja beinast vi a leikmaur sem var hugsaur sem bakkpp fyrir hann komi inn lii!

San geta menn hrtogast yfir v hvort a Mascherano hafi veri a skila v hlutverki sem a honum var tla ea ekki. Gott og vel, hann skilai v ekki en hvernig fjranum gat Benitez s a fyrir? En er a ekki annars bara fullkomlega elilegt a gefa Mascherano sns svona leik? Leyfa honum a slpast til ingarlitlum leik og koma honum leikform sem fyrst?

fjra lagi: Af hverju haldi i a sfaspekingarnir Sky su sfaspekingar Sky en Rafael Benitez knattspyrnustjri Liverpool?

En gott og vel drengir mnir, a er gaman a vera vitur eftir! Persnulega hef g mislegt t Rafael Benitez a klaga en ef menn tla sr agagnrna hlutina er lgmark a gera a me rkum sem halda vatni.

Kristinn Sigursson sendi inn - 19.03.07 12:55 - (
Ummli #41)

Mr finnst essi leikur sanna endanlega a Carragher a vera fyrirlii Liverpool en ekki Gerrard.

Gerrard er stundum alveg eins og Henry. Verur bara fll og hugalaus egar hlutirnir eru ekki a ganga upp. Bum var a mnu mati fengi fyrirliabandi bara til a eir yru ngir.

a er akkrat svona leikjum a li arf alvru leitogatpu sem rfur lisflagana fram upp rassgatinu og fr til a gefa sig alla leikinn, stkkva hlfum metra hrra, tkla rlti harar, tuddast andstingnum, hlaupa hraar og f framherjana til a taka etta extra skref inn teiginn og klra helvtis frin.

Gerrard lddist eins og ms gegnum leikinn, setti sm auka kraft sinn eigin leik af og til en var annars voa atkvaltill. Pirraist bara egar var dobla hann og gaf boltann tilbaka mijuna.

etta er stan fyrir v a Chelsea t.d. vinna oft svona leiindaleiki, eir spili illa stkkva eir allteinu hrra enn andstingurinn og skora uppr engu me fstu leikatrii ea Drogba br sr til auka plss me v a djflast varnarmnnum. Menn vita a John Terry brjlast ef eir gera ekki sitt besta.

a er ekkert ml a mtivera menn fyrir strleiki eins og CL, ar getur Gerrard einbeitt sr a snum leik og falli inn upptjnaa lisheild. Gegn skipulgum lium eins og Aston Villa sem pakka vrn urfum vi miklu meira fr fyrirlia. Hann a skynja hvenr menn eru ekki a gera sitt besta og n eim upp trnar.

a vantar kvena klikkun og greddu Liverpool stundum. kveinn hroka og rndrseli til a tuska smliin til. Ljni, konungur dranna minnir menn glsileik af og til og vinnur CL. Til a vinna ensku deildina arftu a lta eins og hena rttu augnablikum og hira leifarnar sem bjast.

Aston Villa var eins lii lk "there for the taking" gr. Hrdd br sem hafi ekki nokku or a skja. Taugastrekkt li me ekkert sjlstraust sem hafi ekki unni leik lengi.

Vi misstum ekki af sigrunim eingngu vegna ess a lii var of varnarsinna uppstillt ea taktk, vi misstum af honum v okkur skortir enn etta rnseli sem arf til a vera enskur meistari.

Arnr sendi inn - 19.03.07 14:12 - (
Ummli #43)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·A Villa 0 - L'pool 0
·Liverpool - Barcelona 0-1
·Liverpool - Man U 0-1
·Liverpool 4-0 Sheffield United
·Barcelona 1 - Liverpool 2

Leit:

Sustu Ummli

Sigtryggur Karlsson: :-) Jja flagar er a smmera ...[Skoa]
Stefn: Hva Momo varar minnir mig a vi h ...[Skoa]
Kiddi Geir: sammla r Kristinn nafni Sigursson #4 ...[Skoa]
Hssi: g er sammla eim Einari og Kristjni A ...[Skoa]
SSteinn: margan htt mjg sammla r Arnr. V ...[Skoa]
Kjartan: tt g s a vissu leyti sammla a Ger ...[Skoa]
Arnr: Mr finnst essi leikur sanna endanlega ...[Skoa]
Svenni: a er n lti ml og ltt a taka sama ...[Skoa]
Kristinn Sigursson: Mr finnst a algert kjafti egar men ...[Skoa]
GK: Djfullinn a missa af essum leik... : ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Lti gangi
· A Villa 0 - L'pool 0
· Lii dag, Mascherano me!
· Aston Villa morgun
· Gosgnin Ron Yeats
· Berbatov?

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License