Aftur  forsu
« Nji Anfield | Aðalsíða | Leikvangurinn stkkaur? »

14. mars, 2007
Sumari framundan

g m til me a benda njasta pistil Paul Tomkins opinberu sunni. pistlinum rir hann mislegt varandi klbbinn og fjlmilaumfjllun um hann, en hann dettur niur gullmola undir lok pistilsins egar hann rnir framtina:

“Manchester United are an interesting case study. ( … ) It’s a team which has, on the whole, been together for a lot longer, and with the same man in charge for all that time, to keep a stable vision and a similar style of play.

Liverpool should now be nearer to this ideal. The core of players around whom Benitez is building his team are all at a very strong level now, with plenty of time ahead of them.

Benitez may see things differently, but I get the sense he won’t want to make wholesale changes this summer. That would almost be like starting from scratch. Where would United be this season if they’d offloaded Evra and Vidic after their shaky introductions to English football?

This is where players like Mascherano, Kuyt, Aurelio and Arbeloa, as players new to England, will hope to be stronger in their second seasons, while Pennant and Bellamy will have settled at the club. To me, it now seems a case of adding a small number of top-quality players.”

g hef einmitt hugsa miki sustu daga um sumari sem er framundan hj klbbnum. Vi vitum a me njum eigendum koma auknir fjrmunir til leikmannakaupa, og tt a s ljst hversu mikill peningur verur settur slkt er ljst a Rafa mun geta leyft sr meira en sl. rj sumur.

egar vi bloggararnir vorum Liverpool-borg fyrir viku san rddum vi miki hvaa menn Rafa yrfti a f til sn og hvaa stur, sumar. Vi komumst a eirri niurstu a vinstri kantur og framherji vru forgangssturnar, ar sem lii hefur nna ga breidd llum rum stum vellinum. Og raun er breidd bi vinstri kanti og frammi lka, srstaklega me tilkomu Andriy Voronin. Vandamli er bara a a a er ori erfitt a telja Harry Kewell til leikmanna Liverpool, svo miki er hann meiddur, og menn eins og Fabio Aurelio og Mark Gonzalez hafa ekki snt ng til a maur telji til lykilmanna lisins. Langt v fr.

En Tomkins kemur niur gan punkt. vert a sem margir virast halda tel g, eins og Tomkins, a Rafa muni reyna a halda leikmannabreytingum lgmarki sumar. g held a menn eins og Jerzy Dudek og Robbie Fowler muni yfirgefa klbbinn, en g s Rafa ekki fyrir mr losa sig vi Craig Bellamy eftir aeins eitt tmabil. Peter Crouch er spurningarmerki og a verur a koma ljs hva Rafa tlar sr me hann, en g hef tilfinningunni a hann veri lka kyrr.

Hva ? Ef Rafa tlar ekki a lta miki af leikmnnum fara, hvernig btir hann lii? A mnu mati er a einmitt a sem vi hfum veri a tala um san sasta sumar. Rafa er fyrstu remur tmabilum snum binn a endurnja leikmannahpinn svo a n eru aeins eftir honum leikmenn sem Rafa hefur anna hvort vilja halda fram fr fyrra tmabili (s.s. Carragher, Riise, Hyypi, Gerrard og Finnan) og svo leikmenn sem hann sjlfur hefur keypt til lisins.

er einnig athyglisvert a taka United sem dmi. a eru fjgur r san eir keyptu Cristiano Ronaldo, rj san eir fengu Saha, Rooney og Heinze, tv san eir fengu Van der Sar og eitt san eir fengu Evra og Vidic. Eini leikmaurinn sem eir keyptu sl. sumar var Michael Carrick. Hann var dr, og vi hlgum a eim kaupum eim tma, en a verur a viurkennast a Ferguson vissi hva hann var a gera. Hann s a hann var me gan kjarna af leikmnnum sem hfu veri mislengi a alagast leikstl United og enskri knattspyrnu (Ronaldo sl t.d. strax gegn mean Saha urfti tv tmabil til) og geri v ekki r magnbreytingar sem flestir adendur United virtust hrpa .

Liverpool eru a vissu leyti svipuum sta nna. Burts fr v hvernig Meistaradeildin vor fer, og burts fr v hvort lii endar rija ea fjra sti, breytir a ekki v sem er satt um leikmannahpinn. Rafa hefur fengi til sn menn bor vi Alonso, Reina, Luis Garca, Kuyt, Sissoko og Agger sem hafa egar sanna sig og eru a spila hgaknattspyrnu fyrir Liverpool. eru arna lka leikmenn bor vi Pennant, Gonzalez, Crouch, Bellamy, Aurelio og Mascherano sem eru snu fyrsta tmabili (a Crouch undanskildum) og geta btt sig enn frekar eftir v sem lengra lur feril eirra rauu treyjunni.

Dmi: Dirk Kuyt hefur skora 10 mrk 37 fyrstu leikjum snum fyrir flagi, sem er gtt, en hann viurkennir sjlfur a hann vill skora meira. Didier Drogba skorai um rjtu mrk fyrstu tveimur tmabilum snum me Chelsea og sumir vildu jafnvel selja hann sl. sumar, en rija tmabili snu hefur hann fundi sig og skora svipa miki bara vetur og hann geri fyrstu tv tmabil sn. Kuyt hefur a mnu mati egar sanna sig sem lykilmaur lii Rafa Bentez en hann getur samt gert enn betur, og s tilhugsun er fyrir mr mjg jkv.

Anna dmi: Mark Gonzalez kom til lisins fr Spni sl. sumar. Hann hefur urft a venjast enskri menningu, enskri knattspyrnu, lra tungumli og alagast miklum breytingum snu lfi. etta eru ekki einfaldir hlutir egar ert rtt rmlega tvtugur, og v held g a tt vi getum ll veri sammla um a hann hafi valdi eilitlum vonbrigum vetur a hann miki meira inni og mun vonandi sna a egar lur . Kannski arf hann r vibt, kannski ekki, en hann er ungur og hefur tma.

a eru fleiri svona. Lii er me kvena mnu af lykilmnnum sem hafa margir hverjir veri lengi hj liinu; Carragher og Gerrard (uppaldir), Riise (2001), Hyypi (1999), Finnan (2003), Alonso og Luis Garca (2004), Reina, Crouch og Sissoko (2005), Agger, Bellamy, Kuyt og Pennant (2006). essir leikmenn hafa egar sanna erindi sitt liinu a mnu mati, og eir geti flestir enn btt sig eru etta leikmenn sem vi urfum, a mnu mati, ekki a hafa hyggjur af. Eftir sitja “vafaatrii” eins og Aurelio, Gonzalez, Mascherano og Arbeloa sem urfa meiri tma, en ef bara tveir af eim standa undir vntingum er a gtis vibt vi nverandi mnu lisins.

Hva arf sumar, ef Rafa tlar ekki a gera heildslubreytingar? A mnu mati urfum vi potttt einn, kannski tvo og mesta lagi rj nja leikmenn sem vera a eiga eftirfarandi sameiginlegt:

  • eir urfa a vera af v kalberi a hgt s a bast vi v a eir fari beint inn aallii.

Meira arf ekki til. Rafa hefur keypt mis konar leikmenn gegnum tina, og me hlisjn af v a Voronin er egar lei til lisins sumar finnst mr raunhft a vi sjum ekki fleiri “lismenn” koma til okkar. Menn geta giska eins og eir vilja, en ef vi fum menn bor vi t.d. Samuel Eto’o og Daniel Alves sumar og ekkert meira gerist ver g himinlifandi. v minna sem gerist, v betra, a v gefnu a a litla sem gerist veri af rttu kalberi.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 14:34 | 1223 Or | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (12)

Riise skortir n tkni til a geta veri alvru kantmaur, en er fnn egar vi sitjum aftur og hann getur veri g ferinni upp og niur gegn skndjrfum lium.

Held a Liverpool muni kaupa 2 framherja sumar, 1 sperstriker og annan sem tir Crouch ea Bellamy fr Anfield. Okkur vantar einnig srlega hgri kantmann. Vri fullkomi a fr Alves v hann getur einnig covera bakvrinn en a verur hr bartta vi Chelsea og/ea Barca a f hann.

g held a vinstri kantmaur veri varla keyptur v vi fum Garcia tilbaka og Speedy Gonzalez fr annan sns a sanna sig. Einnig hfum vi Riise,Aurelio og Voronin back-up. Vi hfum egar keypt Mascherano svo vi erum me eina allra bestu miju Evrpu og trlega breidd ar.

Einnig kmi ekki vart a mivrur yri keyptur til a leysa Hyppia af. (Woodgate, Chivu)Fnt a f einhvern sem getur fari fram hornspyrnum og er afbura skallamaur.

a er ljst a vi munum kaupa 1-2 leikmenn sem geta vonandi unni strleikina fyrir okkur me einstaklingsframtkum. Okkur vantar ennan x-faktor eim leikjum v vi erum oft a yfirspila Man Utd og essi li en vegna ess hversu Sissoko (og Alonso) eru enn takmarkair sknarlega vantar okkur einhver sem hefur mikla hraabreytingu og getur teki menn og komist fyrir aftan varnarlnu andstinganna.

Vi urfum lka loksins a f leikmenn sem geta skora r fstum leikatrium, virkilega ga spyrnumenn sem geta sni fstum og hrnkvmum boltum inn teig.

N hfum vi loksins fjrhagslegt bolmagn til a eltast vi bestu leikmenn heims en a skiptir mestu mli a halda lisheildinni og andanum innan lisins jafn frbrum og veri hefur. Vi hfum bestu adendurnar, klkasta jlfarann, rosalega vinnusemi - ef vi btum inn etta strkostlegum leikmnnum sem vinna sem smur heild s g ekkert li Evrpu geta stoppa okkur nstu r.

Arnr sendi inn - 15.03.07 01:41 - (
Ummli #9)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Liverpool - Barcelona 0-1
·Liverpool - Man U 0-1
·Liverpool 4-0 Sheffield United
·Barcelona 1 - Liverpool 2
·Nliar me sinn fyrsta leik fyrir Liverpool

Leit:

Sustu Ummli

Hjalti: g efast um a a veri fenginn annar m ...[Skoa]
Kiddi Geir: afhverju a f Woodgate til lisins ? af ...[Skoa]
Kristjn Atli: Arnr segir: >"Riise skortir n tkni t ...[Skoa]
Arnr: Riise skortir n tkni til a geta veri ...[Skoa]
SOS: Er alveg r myndinni a Rafa fari a spi ...[Skoa]
rni Jn: g er sammla me nkvmlega ennan punk ...[Skoa]
Hjalti: g man n ekki eftir v a Ronaldo hafi ...[Skoa]
Kristjn Atli: ... ur en hann var meira og minna meid ...[Skoa]
Halldr: "Ronaldo sl t.d. strax gegn mean S ...[Skoa]
Alexander Jensen: Einmitt a sem a g hef veri a hugsa ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Rafa og Real
· Leikvangurinn stkkaur?
· Sumari framundan
· Nji Anfield
· Stafest: Alex r leik
· Man U - vs. Evrpurval

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License