Aftur á forsíðu
« Nýr haus og myndir | Aðalsíða | Staðfest: Alex úr leik »

13. mars, 2007
Man U - vs. Evrópuúrval

Fyrir þá sem ekki vissu af því þá leikur manchester united við Evrópuúrval í kvöld og er leikurinn sýndur beint á Sýn. Í Evrópuúrvalinu eru tveir Liverpool leikmenn, Jamie Carragher og Steven Gerrard.

UPPFÆRT - HÞH: Ég bætti Bolo og Fowler við þar sem þeir voru kallaðir inn í Evrópuúrvalið í dag eins og bent hefur verið á.

Annars lítur Evrópuúrvalið svona út:

Markverðir: Oliver Kahn, Grégory Coupet, Iker Casillas.

Varnarmenn: Paolo Maldini, Jamie Carragher, Eric Abidal, Lilan Thuram, Carles Puyol, Marco Materazzi, Fabio Grosso.

Miðjumenn: Gianluca Zambrotta, Steven Gerrard, Juninho, Florent Malouda, Luis Miguel, Gennaro Gattuso, Andrea Pirlo, Bolo Zenden.

Framherjar: Ronaldo, Alessandro Mancini, Zlatan Ibrahimovic, Henrik Larsson, Robbie Fowler.

.: Einar Örn Einarsson uppfærði kl. 15:19 | 111 Orð | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (5)

Og skv. liverpoolfc.tv hefur Lippi bætt þeim Fowler og Zenden í hópinn sinn sem þá telur 4 liverpool menn. Vonum að þeir tveir fái að spila sem mest og Gerrard og Carragher sem minnst, óþarfi að vera að þreyta þá eitthvað fyrir helgina. Ég verð að játa að ég skil ekki alveg þá ákvörðun að hafa góðgerðarleik á þessum tímapunkti, nóg er nú álagið fyrir á þessa menn.

Svenni sendi inn - 13.03.07 15:30 - (Ummæli #2)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.








:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?




Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Liverpool - Barcelona 0-1
·Liverpool - Man U 0-1
·Liverpool 4-0 Sheffield United
·Barcelona 1 - Liverpool 2
·Nýliðar með sinn fyrsta leik fyrir Liverpool

Leit:

Síðustu Ummæli

Gunni: Sorglegt hvernig aðdáendur man utd höguð ...[Skoða]
Simbi: Canizares var í markinu í fyrri hálfleik ...[Skoða]
Sindri: Það er nú ekki eins og þetta verði einhv ...[Skoða]
Svenni: Og skv. liverpoolfc.tv hefur <a href="ht ...[Skoða]
kristó: svo Fowler og Zenden víst að spila með l ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Sumarið framundan
· Nýji Anfield
· Staðfest: Alex úr leik
· Man U - vs. Evrópuúrval
· Nýr haus og myndir
· Meiðsli hjá PSV: Alex úr leik?

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liðsuppstilling · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·




Við notum
Movable Type 3.33

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License