beach
« Liverpool í Asíu | Aðalsíða | Meiðsli hjá PSV: Alex úr leik? »

11. mars, 2007
Reina vill framlengja samninginn

Þetta er svo sem engin stórfrétt, en gott mál engu að síður. Pepe Reina segist vilja framlengja samning sinn við Liverpool.

Reina hefur verið orðaður við nokkur spænsk lið, enda er hann klárlega einn af bestu markvörðum í heimi um þessar mundir þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. Reina segir:

“I am happy here and want to stay. We will talk about a new deal in the summer.

“I have two years left but I want to look beyond that. My wife and I have just had our first child and she’s a Scouser. Maybe next time I’ll have a son and he can play for Spain or England!”

Fínt mál. Einsog ég hef oft minnst á þá fylgir því verulega góð öryggistilfinning að sjá nafnið hans Reina í liðsuppstillingunni. Eftir smá hikst í byrjun tímabilsins þá hefur hann verið algjörlega frábær. Reina væri náttúrulega byrjunarmaður í landsliði í nær öllum löndum heims (fyrir utan hugsanlega Ítalíu, Tékkland og Spán), en hann hefur enn ekki náð að slá út hinn frábæra Casillas í spænska liðinu.

.: Einar Örn Einarsson uppfærði kl. 19:14 | 177 Orð | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (13)

Ertu að grínast, Andri?

Einar Örn sendi inn - 11.03.07 19:48 - (Ummæli #2)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.








:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?




Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Liverpool - Barcelona 0-1
·Liverpool - Man U 0-1
·Liverpool 4-0 Sheffield United
·Barcelona 1 - Liverpool 2
·Nýliðar með sinn fyrsta leik fyrir Liverpool

Leit:

Síðustu Ummæli

Gez: Úthlaupin eru eitt af hans helstu styrkj ...[Skoða]
Einar Örn: Jú, ég man eftir því líka Hallgrímur að ...[Skoða]
Þröstur: Ég skildi þetta alltaf sm að menn væru a ...[Skoða]
Hallgrímur: Er það samt ekki Benítez sem ákvað að Re ...[Skoða]
Kristján Atli: Ókei, það bara hlaut að vera. Hann er ne ...[Skoða]
trausti: Ég átti reyndar við inngrip hans í fyrir ...[Skoða]
Kristján Atli: Eru menn að grínast? Hvaðan í andskotanu ...[Skoða]
trausti: Set spurningamerki við úthlaup kappans e ...[Skoða]
SOS: Greinilegt að Reina hefur ekki mikið áli ...[Skoða]
Palli G: Fyndið, fáir ef nokkrir eru jafn öflugir ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Meiðsli hjá PSV: Alex úr leik?
· Reina vill framlengja samninginn
· Liverpool í Asíu
· Dregið: PSV skal það vera!
· Gudjohnsen
· CSS vandamál

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liðsuppstilling · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·




Við notum
Movable Type 3.33

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License