beach
« Byrjunarliin kominn! | Aðalsíða | Hva er framundan? »

06. mars, 2007
Liverpool - Barcelona 0-1

agger.jpgetta var rosalegt taugastr kvld. g gat varla hreyft mig yfir leiknum ar sem g var svo stressaur… maur getur aldrei veri rlegur gegn Barcelona. FF

Ltum aeins yfir etta, vi byrjuum leikinn hreint t sagt frbrlega og ttum n sekju a hafa sett a minnsta eitt ef ekki tv mrk fyrri hlfleik. Riise tti frbran fyrri hlfleik og var heppinn a setjaann ekki en hann tti meal annars skot slna. Sissoko tti einnig skot slna eftir vont spark fr markinu en ar geri Valdes sig sekan um klaufaleg mistk.

Vi komum Barcelona greinilega vart og pressuum htt fr fyrstu mntu og voru klrt betra lii inn vellinum. tmabili var tlfrin 10 skot marki fr Liverpool gegn einu fr nverandi evrpumeisturunum. trlegt. En g var samt aldrei rlegur v ef vi virumst ekki geta skora sem stendur og g hefi ekki geta hugsa a til enda ef svipaur endir og gegn manchester united myndi endurtaka sig. v tt srt betri leiknum ARF A SKORA til a vinna. Mr var einnig rtt yfir v a Arbeloa og Sissoko fengu gult spjald snemma v Arbeloa var a spila gegn Messi og var hann besti maur Barcelona fyrri hlfeik. Sissoko er nttrulega grarlega aggresvur leikmaur og v oft tpur ef hann spilar me spjald bakinu. a dregur r honum vgtennurnar sem og hann er stundum ekki s klkasti.

Alla vega vorum vi trlega heppnir a vera ekki yfir hlfleik.

a var ljst a Barca myndi henda strskn fr fyrstu mntu eim sar en einhvern vegin gerist a ekki og er klrt a Etoo er engan veginn klr til a spila enn. Hann var skugginn af sjlfum sr essum leik og aldrei til vandra fyrir Carragher og Agger.

En smtt og smtt komst Barcelona betur inn leikinn og a l loftinu a eir myndu setja eitt mark. Eiur Smri kom inn fyrir Thuram og ur hafi Guily komi inn fyrir Etoo. Barca var byrja a spila 2-5-3 og var allt sett gang til a n marki. a gerist san stuttu eftir a Eiur kom inn en hann lk rangstuvrn okkar, fr auveldlega framhj Reina og setti boltann neti. Vel gert hj honum og raun skiljanlegt af hverju hann kom ekki fyrr inn (en g var afar ngur me a).

Uppr markin hfst mikil pressa sem st nstum alveg til leiksloka en raun sustu mntur leiksins var eins og Barcelona hefi gefist upp og var bi Gerrard og Crouch nlgt v a skora.

Eftir stendur er a vi erum bnir a sl t nverandi Evrpumeistarana og komnir fram 8-lia rslitin.

Sdan der!!!

Maur leiksins: Fyrir mr er a Jamie Carragher (j en og aftur) en hann var frbr leiknum. Hreint t sagt trlegt hva essi drengur er gur varnarmaur.

Svona lokinn er vert a minnast ess a drengirnir voru kvld Anfield og heyri g KAR hlfleik og var erfitt a skilja hann, bi vegna hvaar sem og hann var grarlega hs. Skiljanlega! Drenigr njti kvldsins Liverpoool… Yndislegt!

Gar stundir

.: Aggi uppfri kl. 21:46 | 528 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (32)

ff hva etta tk taugarnar. Eftir magnaan fyrri hlfleik hlt g a etta yri one of those nights ar sem turan er bullandi mtraskeii og neitar a fara inn en f svo algjrt sucker punch lokin. En sem betur fer hldu okkar menn etta t.

etta jkva: Carragher brillerar vrninni. Bellamy strhttulegur en heppinn. Finnan sterkur. Gerrard skyggi gjrsamlega Ronaldinho. Ef g hefi veri dmarinn hefi g ekki ora a koma vi boltann af tta vi a vera plgur niur af Sissoko, enda tklai maurinn sem vindurinn. Reina rltraustur. Riise sndi flotta sknartakta. Vrn og mija almennt tu allt upp sem nlgaist lengst framan af leiknum. Rafa - taktkin rlvirkai, breytti engu sem virkai svo vel fyrri leiknum. Ljskan skorai (fyrst einhver Brsunga urfti endilega a skora).

etta neikva (sorr): Kuyt dapur skninni. Of hgur og tekst einhvern veginn ekki a klra sitt (var samt duglegur a hjlpa vrninni). Sissoko tti bara a dndra boltanum sem lengst fram egar hann fr boltann, betra en a gefa andstingunum endalaust boltann mijum vellinum. Hann bara kann ekki a senda. Enn vantar almennilegan slttara sknina. a vantar eitthva drpseli essa sknarmenn. eir heiursmenn sem halda ti essari su fengu ekki a sj Liverpool mark ferinni, kvldi fari eim seint r minni.

etta skiljanlega: Hvers vegna Rafa tekur Bellamy t af egar Kuyt hefur snt sknartilburi vi dauan hamstur leiknum? Reyndar vann Kuyt vel aftur vllinn en var aldrei lklegur til a skora, ekki frekar en fyrri leiknum. g hefi tali skynsamlegra a halda Bellamy inn enda lklegri til a geta ntt sr hraann eftir v sem lei og Brsungar sttu af meiri unga. Kuyt vantar tilfinnanlega hraa eins og sst oft leiknum. Rafa geri etta lka fyrri leiknum og var g jafn hissa. En hei, Liverpool komst fram, svo hva veit g?

Ng af essu. Liverpool komst fram, yfirspilai meint besta li heimi lengst af leiknum og gaf manni kvld svipaa tilfinningu og fr sfellt vaxandi vormnuum 2005. Deja-vu all over again, anyone?

var sendi inn - 06.03.07 23:25 - (
Ummli #14)

http://blogs.guardian.co.uk/sport/2007/03/07/isjamiecarragherenglandsbe.html

Finnan var ekkert slakur heldur. Liverpool grddi a etta Barcelona er ekkert lkingu vi a sem a var fyrra og hittefyrra.

Kjartan sendi inn - 07.03.07 12:55 - (Ummli #27)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Liverpool - Barcelona 0-1
·Liverpool - Man U 0-1
·Liverpool 4-0 Sheffield United
·Barcelona 1 - Liverpool 2
·Nliar me sinn fyrsta leik fyrir Liverpool

Leit:

Sustu Ummli

Einar rn: Bara for the record, hefi g vali F ...[Skoa]
Aggi: Kjartan, g er binn a linka frttina. ...[Skoa]
Hssi: Matti - upp skasti hafa smu leikme ...[Skoa]
Matti: Arir leikmenn sem tluvert hafa rtera ...[Skoa]
Hssi: Matti - Rafa er frbr jlfari sem g v ...[Skoa]
Kjartan: <a href="http://blogs.guardian.co.uk/spo ...[Skoa]
Matti: Rotation systemi hans Rafa ...[Skoa]
Hssi: etta var algerlega meirihttar. Gott ...[Skoa]
Fannar Mr: Pennant er alltof linur, srstaklega s ...[Skoa]
SOS: Fyrsta skipti sem g skrifa suna - e ...[Skoa]

Síðustu færslur

· CSS vandaml
· ... ferasaga?
· Aukaleikarinn sem stelur senunni!
· Tveir ungir strkar leiinni?
· Hva er framundan?
· Liverpool - Barcelona 0-1

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License