beach
« Rafa um Voronin. | Aðalsíða | Mascherano lglegur! »

20. febrúar, 2007
Barcelona morgun!

etta verur me lengri upphitunum - en egar svona miki er hfi er um margt a skrifa.

barcelona_glory.jpg

egar dregi var 16-lia rslit Meistaradeildarinnar upphafi desembermnaar lentu meistarar sustu tveggja tmabila saman. g man a a kom mr einhvern veginn ekkert vart egar Liverpool drst gegn Barcelona, g hafi biti a mig vel fyrir drttinn a etta vru rlg og n vri komi a v sem g hef lengi hlakka til, a sj au tv li sem g held mest me takast tslttarfyrirkomulagi Meistaradeildarinnar.

Mr var a sk minni og anna kvld taka Evrpumeistarar Barcelona mti Liverpool hinum strfenglega Nou Camp-leikvangi fyrri leik lianna 16-lia rslitunum. rettn dgum sar munu liin svo mtast sari leik rimmunnar Anfield Liverpool og a gleur mig stjrnlega a segja a g ver staddur eim leik. g hef skrifa essa Liverpool-vefsu au rj r sem hn hefur veri opin og er Pllari fyrst og fremst, annig a g kem til me a halda me mnu lii essari rimmu, en g er einnig mikill Barcelona-maur og fyrir viki ver g a viurkenna a persnulega mun g ekki vera jafn svekktur ef Liverpool fellur t og g yri ef mtherjarnir vru Real Madrid, Chelsea ea anna slkt li. g vonast bara eftir a f skemmtilega rimmu.

Ef vi skoum liin og gengi eirra undanfari er margt gangi sem gerir essa rimmu athyglisvera:

Bi li hafa sustu vikuna lent frttum fyrir rangar sakir, .e. a sem gerist utan vallar. mean Samuel Eto’o afhjpai klkuskap og slman mral innan leikmanna- og jlfarahps Barcelona brutu leikmenn Liverpool reglur Rafa Bentez fingafer Portgal, auk ess sem Craig Bellamy og Johnny Riise rifust. Afleiingar essara hneykslismla beggja klbba eiga eftir a koma ljs en menn eru egar byrjair a leia lkum a v a framt bi Samuel Eto’o og Craig Bellamy liggi annars staar en hj snum lium sumar. Slkt verur a koma ljs, en ljst er a allt etta umtal hefur komi slmum tma fyrir bi li.

Bi li tpuu sustu deildarleikjum snum fyrir strleik morgundagsins. Fyrir nu dgum san tpuu Liverpool 2-1 fyrir Newcastle tivelli leik sem eir voru hreinlega aular a vinna ekki. San hefur lii haft eins og ur sagi nu daga til a einbeita sr a Barcelona, en hvort a ir aukinn ferskleika ea skort leikfingu verur a koma ljs morgun. Lii verur allavega vel undirbi. mti kemur a Brsungar, sem sitja sem fyrr toppi La Liga Spni, tpuu 2-1 tivelli fyrir Valencia um helgina leik sem einkenndist af andleysi leik meistaranna og spjaldaglei dmarans.

er vert a minna a herbum Liverpool eru rr leikmenn sem hafa leiki fyrir Barcelona ferlinum, eir Bolo Zenden, Pepe Reina og Luis Garca, og geta eir gefi hinum leikmnnunum g r varandi a a leika Nou Camp. Rafael Bentez er sjlfur ekki kunnugur spnska strliinu og hafa eir Jamie Carragher, Sami Hyypi og Steven Gerrard leiki ar tvisvar ur me Liverpool Evrpukeppni, rin 2000 og 2001.

gudjohnsen_glory.jpg Hinum megin tjaldsins eru rr leikmenn sem mti geta undirstrika mikilvgi ess a Brsungar ni gum rslitum morgun. Og tri mr, eir munu gera a. Eiur Smri Gujohnsen lk fyrir Chelsea undanrslitaleiknum frga fyrir tveimur rum, egar stemningin Anfield var slk a jafnvel elstu menn stru undrun, auk ess sem eir Lilian Thuram og Gianluca Zambrotta voru lii Juventus sem guggnai gagnvart stemningunni 8-lia rslitunum sama r. essir rr leikmenn vita betur en flestir hversu httulegt a er a leika Anfield og munu v brna fyrir samherjum snum mikilvgi ess a sigra morgun.

Adragandinn a essum leik hefur veri hlf skrtinn. egar drtturinn tti sr sta desemberbyrjun vildu flestir Pllarar meina a etta yri nnast mgulegt og hlutlausir milar tluu rttilega um Barcelona sem lklegra lii. San hafa meistararnir Spni hiksta aeins deildarkeppninni en eru enn efstir, mean Liverpool hefur veri lia heitast ensku rvalsdeildinni. Einhverra hluta vegna hefur liti samt aeins snist og maur finnur fyrir v nna umfjllun, srstaklega Englandi, a menn nnast bast vi v a Rafa Bentez og Liverpool-lii muni sl Brsunga t. Srfringarnir keppast vi a vara Barca vi httulegu lii Liverpool og sp v n skyndilega flestir a rslitin muni rast Anfield, ar sem Liverpool hafi yfirhndina.

annig a mig langar bara til a minna menn aeins eitt: lklegt li Brsunga morgun:

Valdes

Oleguer - Puyol - Marquez - Zambrotta

Deco - Xavi - Iniesta

Messi - Gujohnsen/Eto’o - Ronaldinho

Og ef etta li gengur eftir vera bekknum menn eins og Saviola, Motta, Giuly, Esquerro, Edmilson, Van Bronckhorst, Belletti, Sylvinho og Thuram.

etta, dmur mnar og herrar, er li sem er lklegri ailinn gegn nnast hvaa knattspyrnulii sem er heiminum.

Um helgina lk Barca mjg illa gegn Valencia, en skoruu samt gott mark r aukaspyrnu og var ar snillingurinn Ronaldinho fer. Ef Samuel Eto’o - einn besti framherji heims - spilar morgun verur skn eirra strhttuleg en jafnvel fjarveru hans er vert a minna a Eiur Smri ekkir mjg vel til Liverpool og a vissu leyti harma a hefna gegn okkar mnnum Evrpukeppni. geta menn eins og Deco, Iniesta, Messi, Giuly, Saviola og hinn skotfasti Marquez unni leiki fyrir etta li upp eigin sptur.

Spurningin er a mnu mati tvtt: hvernig mtir heimali Barcelona stemmt til leiks anna kvld, og hvaa taktk beitir Rafa Bentez gegn Evrpumeisturunum? Ef vi gerum r fyrir a Barcelona-lii veri stui morgun (og a tla anna er arfa htta) er ljst a okkar menn vera a vera tnum, og Rafa verur a stilla upp hrrttu lii til a ekki fari illa.

g hef plt v nr stanslaust rma viku nna hvernig hann muni stilla essu upp og g hef komist a niurstu. Auvita getur maur aldrei giska nkvmlega li Rafa, hann hefur srstakt lag a koma okkur llum vart me lisvali snu (Le Tallec mijunni gegn Juve? vnt, en svnvirkai) og v getur maur lti anna en giska og vona. En ef vi beitum almennri skynsemi held g a vi getum veri sammla um a lii verur sem hr segir:

Reina

Finnan - Carragher - Agger - Riise

Gerrard - Alonso - Sissoko - Aurelio/Gonzalez

Kuyt - Bellamy/Crouch

Fyrir mr eru tvr vafastur liinu. g velti v lengi fyrir mr hvort Rafa myndi fara rj miveri morgun og setja Sami Hyypi inn lii en g held ekki v hann arf a hafa ga breidd vellinum til a rengja a eim Ronaldinho og Messi. er etta spurningin um a hver mannar vinstri vnginn fyrir framan ea aftan Johnny Riise. Reynslu sinnar vegna verur Aurelio sennilega fyrir valinu ef hann er heill en annars bst g vi a sj Mark Gonzalez arna inni, sem hefur einnig leiki Spni. a er verst a Luis Garca er ekki heill heilsu, hann hefi veri sjlfvalinn essa stu ef hann vri spilafr.

Svo er a blessu framherjastaan. Vi vitum a Dirk Kuyt verur inni, hann er orinn fyrsti kostur Rafa og mun spila burts fr v hvaa taktk vi beitum. er a bara spurningin um Crouch ea Bellamy. Mun Rafa nota Crouch til a halda bolta og fra menn eins og Gerrard, Gonzalez og Kuyt inn sknarleikinn ea mun hann liggja djpt me lii og treysta hraa Bellamy til a beita skyndisknum?

Persnulega hallast g a v a hann hafi Craig Bellamy arna morgun. S velski hltur a ia skinninu eftir slur helgarinnar og g held a Rafa sleppi honum lausum Brsungana strax morgun, auk ess sem g held a vi munum einfaldlega liggja of djpt Nou Camp til a Crouch ntist ngu vel.

Hva sem verur um arar stur er samt ljst a essi rimma mun rast mijunni. Hj Barcelona eru eir Xavi, Deco og Iniesta allt llu og eir Alonso, Sissoko og Gerrard munu urfa a eiga frbran leik til a stoppa spilavl Brsunga anna kvld. er einnig mikilvgt a n a gera sem minnst r httu eirra Ronaldinho og Messi. etta eru snillingar me boltann og eir munu hafa betur gegn Finnan og Riise maur mann, eir eru bara a flinkir, en a er hgt a gera lti r httu eirra me v a gefa eim lti plss til a athafna sig. ess vegna mun Gerrard spila fyrir framan Finnan, til a astoa hann vi a loka plssinu sem Ronaldinho hefur til a athafna sig, mean Aurelio mun vntanlega astoa Riise sama htt me Messi hinum vngnum.

MN SP: Eins og g sagi upphafi essarar frslu g mia seinni leik lianna Anfield eftir hlfan mnu, og mr tti ftt jafn leiinlegt og a fara ann leik ef rslitin rimmunni vru egar rin og s leikur aeins formsatrii. Og tri mr, a getur alveg gerst; ef Arsenal gtu unni okkur 3-0 Emirates Stadium nvember geta Brsungar a alveg Nou Camp anna kvld. Slkt bara m ekki gerast.

Ef okkar menn mega illa vi v a tapa me tveggja marka mun ea meiru er alveg ljst a jafntefli er sama og tap augum heimamanna morgun. eir hafa heyrt sgurnar og hlusta avaranir Eis Smra, Zambrotta og Thuram. eir vita a s rimman jrnum egar liin mta Anfield seinni leikinn verur ansi margt Liverpool hag og v munu eir mta grimmir til leiks morgun og gera allt til a innbyra gan sigur.

g tla a sp strskemmtilegum leik morgun ar sem Barcelona vinnur 2-1 sigur, en endanum timarki eftir a vega ungt ar sem vi tkum Anfield seinni leiknum og slum Evrpumeistarana t. Hvort sem g hef rtt fyrir mr ea ekki er ljst a leikur morgundagsins er strsti leikur tmabilsins fyrir bi li og g get ekki bei eftir a upplifa flugeldasningu sem essi leikur verur!

fram Liverpool!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 09:34 | 1717 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (46)

li, sast egar g var NY fr g ennan bar til a horfa Liverpool.

Einar rn sendi inn - 20.02.07 19:58 - (Ummli #26)

Athyglisvert a blaamur Guardian heldur v fram sem g var a sp :

Bentez will endeavour to starve Ronaldinho of service and space in an attempt to nullify the Brazilian's obvious threat, most likely offering his recent 2.6m signing Alvaro Arbeloa a full debut with Steve Finnan shifted further into midfield.

Arbeloa was excellent against Ronaldinho earlier this term, when Deportivo de la Corua held the reigning European champions at the Riazor in La Liga

Og etta er lka mgnu stareynd ef rtt reynist:

The captain will make his first start tonight on foreign soil in this competition proper since that staggering evening in Istanbul, most likely in a supportive attacking role to a lone striker, with an evening of feverish work ahead.

Einar rn sendi inn - 21.02.07 12:23 - (Ummli #37)

g var a vlast inn uefa.com og s a athyglisvera stareynd!

Liverpool hefur aldrei fengi mark sig gegn Barcelona Camp Nou.

Gerist a kvld?

Ennfremur tel g lklegt a Marques veri mijunni og Thuram vrninni hj Barcelona.

Aggi sendi inn - 21.02.07 17:34 - (Ummli #45)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Nliar me sinn fyrsta leik fyrir Liverpool
·N'castle 2 - L'pool 1
·L'pool 0 - (ritskoa) 0
·West Ham 1 - Liverpool 2
·Liverpool - Chelsea 2-0

Leit:

Sustu Ummli

Dai: Kristjn Atli - g vona n a hafir e ...[Skoa]
Aggi: g var a vlast inn uefa.com og s a ...[Skoa]
Einar rn: g er algjrlega sammla Dodda **Pnk** ...[Skoa]
Halldr: "1-0 tap tivelli gegn Barcelona er al ...[Skoa]
SSteinn: Hvernig getur einhver kalla sig doddi p ...[Skoa]
doddi pnk: Hvernig getur pistlahfundur haldi me ...[Skoa]
Elas Mr: Og etta er lka mgnu sta ...[Skoa]
Kjartan: Heyri a Edmilson s ekki hpnum svo ...[Skoa]
Ari: Eitt sem vinnur me ykkur. Barcelona get ...[Skoa]
Einar rn: Athyglisvert a blaamur Guardian [held ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Byrjunarlii komi!
· Mascherano lglegur!
· Barcelona morgun!
· Rafa um Voronin.
· Yfirlsing fr Rafa
· Voronin til Liverpool?

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License