beach
« Tíunda ríkasta knattspyrnufélag í heimi. | Aðalsíða | Jamie Carragher talar! »

08. febrúar, 2007
Slúðrið byrjað!

Ég vissi að það yrði ekki langt í að slúðurbullið myndi byrja eftir eigendaskiptin. Á NewsNow eru meðal vinsælustu frétta:

Liverpool vill kaupa Cristiano Ronaldo

og

Liverpool vilja kaupa Fernando Torres.

Jæja, þetta tók allavegana ekki mikinn tíma.

Auðvitað báðir frábær leikmenn, en það myndi aldrei nokkurn tímann gerast að manchester united myndi selja byrjunarliðsleikmann til Liverpool. Hvað þá sinn besta mann. Aldrei! Jafnvel þótt að eigendur manchester united væru hungurmorða og það eitt gæti bjargað liðinu að selja manninn til Liverpool. Svona lygabull skrifa menn bara til að fá fleiri heimsóknir.

Og Torres málið er svo sem ekki mikið líklegra. Samt þó smá möguleiki, en samt bara smá.


En það væri annars gaman að heyra í fólki hversu miklar væntingar menn hafa. Segjum að við hefðum 20 milljónir til að kaupa einn leikmann í sumar, hvern mynduð þið vilja sjá hjá Liverpool?

Þetta þarf að vera raunhæft.

.: Einar Örn Einarsson uppfærði kl. 15:28 | 149 Orð | Flokkur: Slúður
Ummæli (25)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.








:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?




Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·L'pool 0 - (ritskoðað) 0
·West Ham 1 - Liverpool 2
·Liverpool - Chelsea 2-0
·Watford 0 - Liverpool 3
·Liverpool 3 - Arsenal 6

Leit:

Síðustu Ummæli

Árni: Hmm. Eitt nafn kemur alltaf upp í huga ...[Skoða]
Jóninn: Philip Lahm í vinstri bakvörðinn! ...[Skoða]
Elías Már: Rosalega eru allir að einblína á Spán. ...[Skoða]
Doddi: Simao og Villa myndi ég vilja sjá - frek ...[Skoða]
Garðar: Svo hafa menn eins og Raul og Adriano ve ...[Skoða]
Jóninn: Atlético er kannski ekki besta liðið í h ...[Skoða]
Kiddi: Fernando Morientes er að gera rosalega h ...[Skoða]
Kjartan: Vona að menn séu að grínast með Torres. ...[Skoða]
Hafliði: Já ég myndi vilja að Liverpool myndu kau ...[Skoða]
Gummi: Torres yrði svakalegur hjá okkur, eins V ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Rafa stjóri mánaðarins.
· Newcastle á St. James Park á morgun.
· Pongolle óviss um framtíðina.
· Jamie Carragher talar!
· Slúðrið byrjað!
· Tíunda ríkasta knattspyrnufélag í heimi.

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liðsuppstilling · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·




Við notum
Movable Type 3.33

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License