beach
« Yfirtakan samykkt | Aðalsíða | Hva tefur? »

06. febrúar, 2007
Yfirtaka Liverpool FC

editorial-0207-investors-on-pitch.jpg

Jja, 6. febrar mun framvegis vera str dagsetning sgu Liverpool FC. Verur hennar minnst me mjg jkvum htti ea mjg neikvum? a mun ekki vera ljst fyrr en seinna meir egar menn byrja a horfa tilbaka og meta a sem gerst hefur. Fyrir mitt leiti er g afar ngur dag, og srstaklega me a a svo virist sem framt flagsins s trygg. Vi erum a taka grarlega strt skref og rauninni mun strra skref en margir gera sr grein fyrir. v miur virast margir hafa vantr essu, og verst er a margir gera a eingngu t af v a um er a ra tvo Bandarkjamenn. Hvernig sem menn hugsa til manna fr v landi, verur a samt a segjast a margir af bestu viskiptajfrum veraldar koma einmitt aan og allt sem snr a markassetningu og uppbyggingu sr Bandarsku sporti hefur veri virkilega g svona heilt liti. Reynsla essara tveggja manna rekstri rttaflgum er grarlega mikil. eir hafa bir brennandi huga v sem framundan er og vira rttina sem slka. eir hafa n egar fari leik me liinu, eitthva sem maur a nafni Glazier hefur enn ekki gert.

a er einn afar str jkvur punktur vi daginn dag. essi fjrfestingaml flagsins eru n loksins komin hreint. g held a allir geti veri sammla um a a etta var ori hlf reytandi, enda bi a taka mrg r. g er v a a s bara jkvtt svona eftir a hyggja. etta snir a menn hafi skoa mjg marga kosti og skoa ofan kjlinn og ekki fari t hlutinn nema a mjg vel athuguu mli. David Moores og Rick Parry hafa einmitt veri gagnrndir fyrir etta af mrgum ailum. Stundum hefur gagnrnin tt rtt sr, en stundum verur a segjast a hn hefur sprotti upp af hreinni vanekkingu. hleypur ekkert til og selur svona flag einn, tveir og rr. a eru trlega margir ttir sem arna koma vi sgu. a er hgt a saka David Moores um margt, en a verur ekki hgt a efast um st hans essu flagi. a er algjrlega hreinu.

Rifjum etta aeins upp, en skal a nefnt a g tla bara a stikla stru, a ekkja vntanlega flestir etta allt saman. a hefur veri langur adragandi a byggingu njum velli fyrir flagi. a var ori ljst a til urfti a koma auki fjrmagn og a ekkert lti. Strax var fari t a skoa akomu nrra fjrfesta a flaginu. Marg um rddur Steve Morgan bau nokkrum sinnum flagi og var tilbinn til a setja um 50 milljnir a a byggja njan vll. Me v urftu arir hluthafar a stta sig vi lkkun sinna hlutabrfa og flagi hefi urft a taka str ln fyrir njum velli, ar sem essar 50 millur hlupu skammt fjrmgnun honum. a hefi svo vntanlega tt minna fjrmagn til a styrkja lii innan vallar, til skamms tma mean vri veri a borga niur au ln. Steve Morgan var hafna strax, og rauninni tvisvar vibt ar sem hann kom me rlti breytt tilbo hvert skipti. Nstur kom svo forstisrherra Thailands. a er htt a segja a hugsanleg yfirtaka hans skapai mikinn ra meal margra, og egar samningavirur fru aeins lengra var ljst a au kaup gtu aldrei ori a veruleika. a var himinn og haf milli nverandi stjrnenda Liverpool og svo eirra sem voru forsvari fyrir hann. Nstur var svo hpur manna fr Bandarkjunum, sem innihlt meal annars melimi Kraft fjlskyldunnar. r virur fru afar stutt af sta og komust aldrei alvarlegt stig. Nst var svo rtt um Kraft fjlskylduna sem slka og kjlfari hp rskra fjrfesta. essir mguleikar voru talsvert skoair, en eins og ur, ruust r virur aldrei yfir a stig a etta svokallaa due diligence fri framkvmd. a gerist ekki fyrr en alvru tilbo er komi inn og flagi hleypir vikomandi allt bkhald er vikemur v.

Hlutirnir byrjuu ekki a komast alvru skri fyrr en DIC menn komu til skjalanna. ar var fyrsta skipti komi tilbo fram sem hgt var a taka yfir nsta stig. Ngt fjrmagn til a fjrmagna njan vll og til a kaupa upp ll hlutabrf flagsins, samt v a yfirtaka skuldir ess. N voru menn vissir um a fjrfestirINN vri kominn fram dagsljsi. a var kaflega skrti hversu langan tma a tk fr v a due diligence byrjai og ar til eitthva meira tti a gerast. a voru msir hlutir v tilboi sem stjrnendur voru ekki alveg sttir me. a er erfitt a segja um nkvmlega hvaa atrii a voru, en eir heimildamenn sem komast nst v a hafa inside info um essi ml, segja a menn hafi ekki veri fullkomlega sttir vi kvei skjal hj eim DIC mnnum ar sem fram kom a eir gtu hugsa sr a fara aftur t a 7 rum linum, og stefnan vri kvena vxtun fjrfestingunni eim tma. a var lka tala um a ekki hafi veri ngilega mikil hersla fjrmagn styrkingu sjlfu liinu og eins hvernig stai yri fyrir byrgum fyrir byggingu nja vellinum. Vi eigum eflaust eftir a f nnari tlistun muninum essum tveim tilboum (v sem teki var og DIC tilboinu) egar fram skir. a var allavega ljst stjrnarfundi sustu viku a stjrn flagsins vildi skoa nnar tilbo sem hafi borist fr eim Gillett og Hicks. Vi vitum ll afganginn af eirri sgu, .e. DIC menn uru flir, fundu a fljtt a sveifin var a sveiflast tt til hinna og drgu sig v alveg t. Gillett var ur binn a koma fram me tilbo, en flaginu hugnaist a ekki, enda var hann bara einn bakvi a.

standa eftir njir eigendur Liverpool FC. Mitt lit? Mr er nkvmlega sama hvort Tom Hicks hefur borga kosningasj hj Bush forseta. a er nokku sama hvaa fjrfestir hefur veri nefndur til sgunnar, a tekst a grafa upp eitthva vafasamt um vikomandi, a hefi veri nokk sama hver hefi tt hlut. Svona business kallar hafa allir troi einhverjum um tr lei sinni til jafn mikilla aufa og raun ber vitni. g hef ekkert lit Bush, en ar me er ekkert sem segir mr hvernig maur Hicks er. ekki manninn ekkert. a getur vel veri a maur sem mr lkar kaflega vel vi hrna slandi hafi borga kosningasj hj Kolbrnu Halldrsdttur. Mr er fyrirmuna a ola hana sem stjrnmlamann, en breytir a a essi aili hafi borga kosningasj hennar, v liti sem g hef honum sem kaupsslumanni? Nei, engan veginn. Hvort Hicks ea einhver annar borgar einhvern kosningasj, a er mr alveg sama um. Ef hann stendur sig og verur klr snum skuldbindingum er sna a Liverpool FC, ver g afskaplega ngur. g ver a viurkenna a a g var kaflega feginn egar g s a einhver jafn reyndur og sterkur og Hicks vri me Gillett essu, v g efaist um a Gillett einn og sr hefi bolmagn verkefni sem framundan er.

g hef lesi margt og miki um essa vntanlegu yfirtku. g er ngur me a a menn tla a einbeita sr a reka flagi vel og a lta a standa undir sr. etta er ekki bara eitthva leikfang rkra manna. etta er business. g myndi f algjrt brag munninn ef maur si anna Chelsea dmi, Gumundur fori okkur fr v. a er nefninlega str munur dru leikfangi sem ekki er sns a standi undir sr, ea v a reka flagi me gum rangri innan sem utan vallar. Ef menn tla a fara a lkja essu saman, eru eir villigtum. a fjrmagn sem nna kemur inn flagi, m lkja vi fjrmagni v sem li eins og man u fengu egar eir fru marka sem fyrirtki. Li hafa fengi umtalsvert fjrmagn inn reksturinn me v, sambrilegt sem n er a gerast vi essa yfirtku hj Liverpool FC. g ver v a segjast a g er afar ngur og bjartsnn dag yfir framt flagsins. N er eim kafla loki hj okkur ar sem vi erum a ba eftir fjrmgnun leikvangi og leit okkar a nju fjrfestum. g er lka ngur me a a David Moores mun vera heiursforseti flagsins um komna t og lklegt er a Rick Parry muni halda fram strfum snum fyrir okkur.

En hva segja vikomandi ailar svo essum stra degi? a hafa margir tj sig, og er kannski mesta athyglin lykilmnnunum. Or eru einfld, en egar kemur a v a standa vi au, skilur milli gs og ills. a verur a segjast eins og er a menn hafa svo sannarlega veri a segja rttu orin vi etta tilefni. Nokkur atrii sem g hef veri srlega ngur me og tla g a snara eim yfir okkar stkra ylhra svona tilefni dagsins:

Tom Hicks:

egar g skoai etta allt undanfarinn mnu var g bara algjrlega heillaur af sgu flagsins og eirri hreinu stru sem stuningsmenn ess ba yfir. Texax Rangers hafa veri til um 36 r og Dallas Stars hafa veri til 13 r, annig a a a f tkifri til a koma a lii sem er me yfir 100 ra sgu og svona stuningsmenn, er a eitthva sem geri mig virkilega spenntan.

George Gillett:

sr fljtt a etta er vinslasta rtt heimi og etta er eitt vinslasta flag heimi. a a f tkifri a vera me slku eru sjaldgf forrttindi. etta er flag sem er vel stjrna, en vi hfum tr v a vi komum inn me reynslu sem stjrnendur geta ntt sr til a gera hlutina enn betri. g og Tom rlti vonsviknir me a sumir halda a etta s eingngu ml sem snist um peninga, vegna ess a vi svo sannarlega vonum a vi hfum einnig gar hugmyndir sem ntast vel, samt v a koma inn me fjrmagn.

Tom Hicks:

Vi hfum bir komi a byggingu og hnnun njum leikvngum, annig a vi erum v a vi getum komi inn me margar gar hugmyndir inn vinnu sem hefur n egar fari fram og muni koma a gum notum bi fyrir stuningsmennina og flagi heild. stan fyrir v a kaupsslumenn fara t rttir er vegna ess a eir hafa kvena stru fyrir v a sigra. rtt fyrir alla mna velgengni lfinu, hefur ekkert veitt mr jafn ga tilfinningu eins og a vinna Stanley Cup ri 1999 og a a koma hndum mnum bikarinn. v augnabliki ni bros mitt a bum eyrum.

George Gillett:

g veit ekki almennilega hvernig g a koma v or a lsa v hversu miklu mli fyrir David Moores essi kvrun skipti. Hann var mjg aggressvur egar hann var a spyrja okkur t skuldbindingu okkar, stru fyrir flaginu og okkar vilja a taka flagi nstu stig. Hann vill tryggja a vi getum aftur ori besta lii rvalsdeildinni og vera meal eirra bestu Evrpu. essi vitalsferill var mjg strembinn og etta snerist ekki um peninga. etta snerist um okkar stru og skilning okkar stuningsmnnum essa flags. David er trlegur maur og etta flag er lf hans. etta var erfiasta kvrun lfs hans vegna ess a hver ein og einasta fruma lkama hans snst um etta flag.

Tom Hicks:

g get algjrlega stafest a a vi hfum akkrat engan huga a deila velli me neinu ru lii. Vi tlum okkur a byggja upp besta lii besta leikvanginum rvalsdeildinni og a er Liverpool FC.

David Moores:

g er v a etta er frbrt skref fram vi fyrir Liverpool, hluthafa ess og stuningsmenn. etta flag er str hluti af mnu lfi og mn helsta stra. Eftir a hafa hugsa mli afar vel, hef g kvei a selja hlutabrf mn til a hjlpa til vi a tryggja fjrmagn fyrir njum leikvangi og til a styrkja lii enn frekar. g skora alla hina hluthafana a gera slkt hi sama og taka tilboinu. Me v a gera a, er g v a vi sum a tryggja rangursrka framt Liverpool Football Club.

Rick Parry:

essi samvinna eirra Georg og Tom er einstk. eir koma me frbra og mikilvga reynslu, stru sna fyrir rttum, alvru fjrhagslegan stuning og sterkar skuldbindingar vi hefir flagsins. eirra tilbo er einmitt ess elis sem vi hfum veri a leita a undanfari fyrir Liverpool. Vi vitum a eir horfa til langs tma me flagi og eir skilja lka mikilvgi ess a styrkja flagi bi inni vellinum, sem og utan hans. eir hafa algjrlega komi fyrirtlunum snum til skila me a hafa hraar hendur v a koma njum leikvangi okkar laggirnar Stanley Park og eins a fjrfesta liinu okkar.

Er hgt anna en vera bara bjartsnn egar maur les essi komment. g ver a bta v hrna vi a g hef bara teki brot han og aan r vitlunum, og getur vel veri a g hefi tt a taka aeins meira ea minni hluta r eim. En a er auvelt a tala, n er a bara a koma orunum framkvmd. Reynsla essara tveggja manna r heimi rttanna eflaust eftir a koma eim til ga. eir hafa greinilega mikinn huga rttum og hafa greinilega heillast af enska boltanum, svo a eir hafi n ekki veri lengi loandi vi hann. g segi bara velkomnir flagar og hafi vallt hagsmuni flagsins fyrirrmi.

.: SSteinn uppfri kl. 16:25 | 2298 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (42)

Einnig, hrna eru kvt Hicks eftir fund me Rafa

"We spoke to Rafa this morning and his thinking is very much similar to ours; the need to keep our core players, bring in some star players and develop young players," revealed Hicks at this afternoon's Anfield press conference.

"We've not got a budget for what we're going to do. Rafa and Rick will bring their plans to us and we'll support these."

"some star players". Hljmar einsog tnlist mnum eyrum. :-)

Einar rn sendi inn - 06.02.07 16:51 - (Ummli #2)

Til a tskra fyrir eim sem eru ekki inn baseball mlum.

Tom Hicks er eigandi Texas Rangers sem fkk fyrir um 10 rum til sn Alex Rodriguez fr Seattle. Alex (A-Rod) var a langflestra mati besti leikmaur baseball eim tma. Hann var auk ess ungur (25 ra - sem er mjg ungur af baseball leikmanni) og tti ll sn bestu r eftir a margra mati.

A-Rod var samningi hj Scott Boras, sem er a flestra mati besti umbosmaur heimi. Og fyrir hans hnd fkk A-Rod strsta samning sgu hafnaboltans, 10 r fyrir 252 milljnir dollara laun. Til a setja etta samhengi, kostai Djibril Cisse okkar drasti leikmaur Liverpool 14 milljnir punda, sem er um 26 milljnir dollara.

A-Rod var a f 25 milljnir dollara LAUN, RI samningstmanum.

N er a svo a baseball li ba vi launaak, sem er kvein upph ri. Til a mynda er mitt li me launapakka kringum 100 milljnir dollara ri sem er htt. a a Texas hafi eytt 25 milljnum dollara EINN MANN var til ess a lii tti mjg erfitt a byggja upp li kringum A-Rod ar sem hann tk svo stran hluta af launakostnainum.

Og r var a Texas ni aldrei a byggja upp li kringum A-Rod. Hann hlt fram a vera bestur, en lii kringum hann var sorglegt. Og endanum var skipt honum fyrir Alfonso Soriano og fleiri leikmenn hj New York Yankees.

Hva etta hefur me a a gera hvernig Tom Hicks gangi enska boltanum, veit g ekki um a. maur a dma hann af rangri Stanley Cup (sem er shokkbikarinn) ea af Rangers? a er ekki gott a segja og skilyrin og reglurnar kringum rekstur lia svo lkum deildum einsog bandarskum baseball og enskum ftbolta eru einfaldlega grarlega mikil.

Einar rn sendi inn - 06.02.07 20:41 - (Ummli #13)

g aftur mti er enn sem komi er afar lti spenntur fyrir kaupendunum. Hvorugur getur stta af merkilegum rangri me au li sem eir hafa tt - annar styur Bush o.sv.frv.

Getur einhver tskrt fyrir mr af hverju skpunum a ykir svona hrilegt a hann hafi stutt George Bush??? Hi sama geri helmingur Bandarkjamanna. Moores hefur byggilega stutt Thatcher ea Blair. Roman hefur stutt Putin og svo framvegis. WHO CARES?

g sagist bara vera lti spenntur. Ekkert anna og nefndi stuninginn vi Bush sem eitt dmi. g bara afar erfitt me a samsama mig mnnum sem styja kallinn. dag stendur Bush fyrir allt a sem g stend ekki fyrir. Skiptir sjlfu sr engu mli.

Mr finnst samt svolti merkilegt a lesa komment sumra minna spjallflaga um a n su bjartir tmar framundann v.. a n s hgt a kaupa heimsklassa leikmenn. g hef veri kafur stuningsmaur ess a kaupa heimsklassa leikmenn eir kosti miki mean arir hafa blta v sand og sku og vari mealmennskukaup fyrrum eiganda lisins.

, etta er hlf fyndi... a er ekki hgt a setja samansemmerki milli ess a vi sem verjum Crouch sum mti v a Ronaldinho s keyptur til lisins. a a verja "mealmenn" ir ekki a vi hfum veri mti v a kaupa heimsklassaleikmenn. Vi bara gerum okkur grein fyrir v a eir vaxa ekki trjm, frekar en peningar sem Liverpool .

g var n ekki a beina essum orum mnum til n. Finnst bara eins og einhverjir hr inni hafa bori saman stefnu Chelsea og manu mti okkar og tt mealmennskustefnan betri. Auvita viljum vi allar veg okkar lis sem bestan. g var heimsklassakaupstefnunni mean arir vildu kaupa menn sem ttu eftir a vera gir einhvern tman seinna. Crouch er gtt dmi en hann s gur telst hann varla heimsklassa.

g aftur mti er enn sem komi er afar lti spenntur fyrir kaupendunum. Hvorugur getur stta af merkilegum rangri me au li sem eir hafa tt.

Ekki er g n srfrur um sport USA (eins og ur hefur n komi fram) en telst essi Stanley Cup ekki til eirra strri ar landi? Ekki a a etta skipti llu mli, ar sem a er stjri lisins sem skiptir mli og a sem eigendurnir urfa a sj um er a bakka hann upp snum agerum og a virast eir flagar vera klrir slaginn me.

a sem skiptir mli er a eigendurnir leggi fjrmagn til kaup leikmnnum. Hafi bolmagn til ess. Auvita urfa eir a bakka upp sinn stjra en ekki ef hann stendur sig illa.

Varandi a a eir geti ekki stta sig af merkilegum rangri me sn li stendur essi Stanley Cup vafalaust fyrir snu en g hef ekki heyrt um nein nnur afrek nema etta me dra leikmanninn sem var keyptur og voru ekki til peningar til a kaupa leikmenn til a bakka hann upp. Vonandi gerist ekki slkt hj Liver. g held n a Moores geti stta af betri rangri me Liverpool heldur en eir me sn li. Eru etta ekki bara menn sem hafa reki mealli a fara a taka vi strlii sem aeins vantar herslumuninn a komast toppinn.

Mr finnst n lka pnu skrti hvernig eir flagar lstu kvruninni um a kaupa lii. eir hittast hafnabolta leik fyrir stuttu san. Annar segir vi hinn - hei eigum vi a kaupa Liverpool. Eigendurnir eru a reyna allt til a selja. Og svo bara bing bara bmm - Liverpool er keypt.

Hssi minn, ertu ekkert binn a lesa um etta ml r llum eim fjlmrgu blaagreinum sem fram hafa komi um etta heild sinni sasta slarhringinn. Veistu ekki um fyrri tilraun Gillett vi a kaupa lii, andsvar manna hj LFC og stur essa andsvars. Vibrgin svo kjlfari og breyttar forsendur. Legg til a farir og lesir ig aeins meira til um etta, v etta er afskaplega mikil og "barnaleg" sn etta ferli heild sinni.

g veit a Gilette reyndi a kaupa lii einn en mnnum leist ekki a. g las svo einhversstaar a hann hefi hitt Hicks einhverjum leik og rtt um a hann myndi kaupa Liver me honum. Og svo bara bing bara bmm Liver var keypt. Kannski ekkert elilegt vi etta bara pnu skrti hvernig svona kvrun er tekin. N man g ekki hvar g las etta og byggi etta minni einu saman. Kannski einhver geti stafest etta ea ekki. Mr finnst etta enn allt pnu skrti allt saman.

"Barnaleg sn" g bara veit ekki af hverju endar stundum svr num svona ummlum um skrif okkar bloggara. Mr finnst eiga a sleppa v. g var bara a lsa minni skoun og fannst etta skrti ljsi ess a msir netverjar hfu lst yfir hyggjum snum um a fyrst arabarnir gengu r skaftinu yri hlaupi til og fundi nja kaupendur. Ekkert anna og alls ekki barnalegt a mnu mati.

fram Liverpool!

Hssi sendi inn - 07.02.07 17:47 - (
Ummli #33)

Hehe gur Kiddi, Gary Larson!

Gur punktur

Palli G sendi inn - 08.02.07 09:39 - (Ummli #40)

Sorr hva g er seinn til svars.

Kru spjallstjrnendur. (Vil n ekki setja ykkur alla undir sama hattinn en a eru bara svo margir ykkar bnir a kommenta hi saklausa komment mitt.) a eina sem g sagi var a g er NGUR me sluna. Svo notai g orin LTI SPENNTUR fyrir kaupendunum.

g rkstuddi a af hverju g var LTI SPENNTUR rennan htt.

  1. Annar styur Bush. J a skiptir mig mli a skipti ekki ara mli. S sem styur Bush stendur fyrir anna lfinu en g vil standa fyrir. Vonandi leggur eigandinn nna peninginn Liver. sta Bush.

  2. Mr fannst atburarrsin skrtin og mr fannst etta gerast of hratt.

Svona til a styja ml mitt ggnum langar mig a vitna grein eftir Cris Bascomb sem hann skrifai Liverpool Echo 1. feb sl. g geri r fyrir a hann hafi kanna etta allt saman gaumgfilega en a er stundum vitna hann hrna sunni. g hef n aldrei haft svona fyrir v a fra rk fyrir mli mnu en ar sem drullukkunum var hent tt til mn mtti g bara til.

"After TWO MONTHS of strategic presentation of Dubai International Capital as preservers and enhancers of the Anfield tradition, supporters are now being urged to follow the club hierarchy in the process of reassessment."

S.s. tveggja mnaa markviss kynning DIC.

"Gilletts due diligence process took just THREE DAYS. Gillett, Liverpool fans are being told, ticks all the right boxes after all. Ignore all the negativity when the club wanted someone else, the American isnt so bad. Thats the new message fans are urged to consume today.

Supporters were happy to be led on an exciting journey to the United Arab Emirates six weeks ago, but convincing them to embrace the American dream will be trickier."

S.s. riggja daga reianleikaknnun mean hin tk 2 mnui. Lka benda a a Liverpool hafi hafna Gillit og vali a tala vi DIC. .v. er g LTI SPENNTUR.

Hr a nean veltir Cris fyrir sr af hverju Gillett var valinn ar sem ltur ekki svo vel t papprnum a vasar hans su djpir mean hgt var a selja klbbinn til manna sem n efa vilja liinu alls hins besta.

"At this stage, it seems a case of when not if Gillett will take over. Hes not the only interested party, but hes the only candidate under serious consideration.

That remains a source of frustration for others, whose pockets are not as deep but whose motives are beyond reproach.

Local businessman Steve Morgan, currently away working for charity in Uganda, would certainly reconsider his options at the right price, while Irishman John Miskelly would reignite his 220m bid without the process of due diligence, such is his love for the club.

Miskelly would pay 4,000 a share, which is eclipsed by the whopping 5,000 on offer from Gillett. Will Gillett revise his offer now the Arab competition has gone?

And why does Gillett crave Liverpool so much? Has he, or indeed Liverpool Football Club, done enough to convince supporters hes the right man for the job or is simply in the right place at the right time to benefit from the DIC shambles?"

Einu sinni var g spenntur fyrir Steve Morgan. Meira a segja afar spenntur vegna ess a hann hafi lengi veri stuningsmaur Liverpool. En hann er v miur ekki ngu rkur.

Hvort tilgangur Gilett s a gra peningar leiir tminn aeins ljs. Vonandi mun st Gillett enska boltanum og Liverpool koma undan grasjnarmiunum.

"It seemed years of trust in the hierarchy was paying dividends. There was no grand appeal for support necessary for the majority of Liverpool fans, who willingly accept the notion the chairman only wants the best for the club.

With Liverpool now claiming Gillett is the favoured option no matter how beneficial it may seem the leap of faith demanded from fans is monumental. The PR drive will have to be ferocious."

... ea me rum orum - a mun eiga sr sta hrikalega markasherfer a selja USA kaupendurnar ofan okkur adendurnar. Hn mun vntanlega byrja v a Moores segist alltaf hafa hagsmuni Liverpool a leiarljsi. Svo kemur Parry og segir a sama. San koma nju eigendurnir og lofa heimsklassa leikmnnum og islegum velli. Og svo sast en ekki sst mun Rafa segjast vera hst ngur me nju kaupendurnar en reyndar vri hann ffl ef hann geri a ekki.

g vona a setningur nju eigendanna s s sem eir segja hann vera. Lka a a komi heimsklassa leikmenn. augnablikinu er g bara LTI SPENNTUR og a var bara a sem g var a segja. Vonandi tskrir etta allt saman af hverju.

  1. g sagi a rangur eirra hinga til me sn li gfu manni ekki a hafa stu til a hafa miklar vntingar. g stend vi a Stanley Cup hafi unnist 1999. Moores hefur til a mynda af mun betra recordi a stta var ljst a hann myndi ekki hafa bolmagn a lyfta liinu efsta plan.

g stend svo vi mna fyrri skringu atburarrs en finnst leiinlegt a vera sakaur um a fara me rangt ml. Auvita hefi veri gaman a s sem a geri myndi sanna sitt ml me dmum og hver hin rtta atburarrs hefi veri en a er ekki allt kosi og ekki hgt a bast vi ru en sktkasti og leiindum ala gamla Liverpool.is (ekki nja) r eirri ttinni.

g vil svo treka a g er NGUR me sluna en LTI SPENNTUR fyrir nju kaupendunum. Vonandi eiga eir eftir a reynast okkur vel.

Fullt glas og skl botn!

fram Liverpool

Hssi sendi inn - 08.02.07 14:32 - (
Ummli #42)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·L'pool 0 - (ritskoa) 0
·West Ham 1 - Liverpool 2
·Liverpool - Chelsea 2-0
·Watford 0 - Liverpool 3
·Liverpool 3 - Arsenal 6

Leit:

Sustu Ummli

Hssi: Sorr hva g er seinn til svars. Kru ...[Skoa]
Kiddi: Hehe, essi mynd var nkvmlega kveikjan ...[Skoa]
Palli G: Hehe gur Kiddi, Gary Larson! <a href= ...[Skoa]
SSteinn: Nei, hreint ekki "nokkurn veginn satt" ...[Skoa]
Kiddi: Nkvmlega. a er ekki ng me a hr s ...[Skoa]
Einar rn: Hva finnst r elilegt vi etta hj ...[Skoa]
Hssi: SSteinn - g byggi eitthva minni ...[Skoa]
Kristjn Atli: Bddu, er g a misskilja eitthva? ...[Skoa]
SSteinn: a sem g meinti me barnalegu var a ...[Skoa]
Hssi: >>g aftur mti er enn sem komi er af ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Tunda rkasta knattspyrnuflag heimi.
· Cha-cha-cha-Changes
· Hva tefur?
· Yfirtaka Liverpool FC
· Yfirtakan samykkt
· Usher um Everton

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License