beach
« L'pool 3 - Bolton 0 | Aðalsíða | Staan ensku »

02. janúar, 2007
Janarglugginn 2007

dag er annar janar, og g ykist vita a g er ekki s eini sem kkir gn oftar netsurnar nstu vikurnar leit a frttum af liinu mnu, Liverpool, og hugsanlegum leikmannakaupum og slum. Eins og venjulega er strra tinda a vnta janar ri 2007, en boltaspekingar Englandi hafa veri a sp v a essi janargluggi gti ori me eim strstu san s fyrsti slki opnai fyrir hlfum ratug san.

Samt er eitthva ekki eins og a a vera. g er binn a skima reglulega yfir vefsurnar gr og dag … og a er lti sem ekkert a frtta. Einu frttirnar sem g hef s nefndar eru sem hr segir:

  • Bist er vi a Liverpool kaupi Lucas Neill n janar, en einhverra hluta vegna er lti um frttir af eim mlum. a er eflaust eitthva gangi bak vi tjldin.

  • Dauft slur heyrist essa dagana um a Liverpool tli a bja David Beckham samning janar, en g strefa a. Slk kaup yru svo flkin og mgulega hagst fyrir bi Liverpool og Beckham a g efa a nokkur hafi huga v. annig a etta er 99% slur.

  • Sunderland eru vst a reyna a kaupa Stephen Warnock. Hvort a tekst veit g ekki, og hvort hann er reiubinn a droppa niur um deild veit g ekki, en g tiloka ekkert v me tilkomu Fabio Aurelio hljta mguleikar Warnock a vera frri en ella.

Meira hef g ekki s sem vit er . J, fyrir svona tu dgum fr slur um fyrirhugaa slu Peter Crouch janar til a fjrmagna kaup David Villa af sta, en s saga var svo vitlaus fr A til a g pldi varla henni. Af hverju ttu Liverpool a selja sinn markahsta mann vetur janar? Og a til a kaupa mann sem vri ekki gjaldgengur Meistaradeildina vor? Og af hverju skpunum ttu Valencia a selja sinn markahsta mann janar? Og sitja uppi ralausir barttunni heima fyrir og Meistaradeildinni? Af hverju tti Crouch a samykkja a fara til Newcastle miju tmabili? essi saga var bara svo vitlaus a g pldi ekkert frekar henni, og n virist hn vera dau vatninu … bili.

Mli er bara a a Liverpool er nokku vel statt r, hva leikmenn varar. lkt fyrri rum janargluggans er ekki rf a breyta neinu strkostlegu r. Vi erum ekki me neina menn sem eru svo llegir a vi hreinlega verum a losna vi , og vi erum ekki me neinar strar holur leikmannahp okkar sem er nausyn a fylla. Rafa er me breidd hverri stu, nema kannski hgri bakverinum en g geri r fyrir a Neill mti svi nstu vikum og auki samkeppnina ar.

Eigum vi nokku a vera a stressa okkur essum glugga? a er lti um slur, hva stafestar frttir, og a kmi mr ekki vart ef kaupin Neill yru einu viskiptin sem Liverpool stundai nsta mnuinn. .e.a.s., a v gefnu a hann komi, og ekki einu sinni a er 100% ruggt eins og er.

Hafi huga a g er ekki a segja a hpur Liverpool s fullkominn og hvergi hgt a bta hann. Vi getum eignast betri framherja en Crouch, svo a dmi s teki, en a er erfitt a f mann janar sem getur btt lii. Allir bestu framherjar Evrpu eru enn fullu Evrpu- og heimadeildum sinna lia annig a a er sjaldgft a slkir menn su til taks janar.

ver g a viurkenna a tt enginn eirra hafi skora neitt miki af mrkum vetur, hefur reyki Crouch, Kuyt og Bellamy heilla mig ng til a g vilji halda eim llum. g hef vira essa skoun mna ur, en Robbie Fowler er framherji sem er a llum lkindum snu sasta tmabili me Liverpool. g vona a hann fi stu sem jlfari ea eitthva slkt vi lok ferils sns, v hann heima hj klbbnum, en ef lii vill bta framherjahp sinn nsta sumar a a gera svo me v a kaupa toppklassaframherja - eins og David Villa - sta Robbie Fowler, ekki sta Peter Crouch ea Craig Bellamy.

a sem essir rr sem spila mest fyrir okkur vetur bja upp er grarlega miki, svo einfalt er a. Bellamy br yfir gurlegum hraa og mikilli grimmd, Crouch heldur bolta langbest af eim og spilar mijuna mjg vel inn sknarleikinn og Kuyt berst eins og ljn t um allan vll. Allir hafa eir skora smilega vel mia vi fjlda leikja vetur - Crouch 10, Kuyt 7, Bellamy 6, samanlagt 26 mrk me remur fr Fowler - en a er fyrst og fremst eiginleikum eirra sem spilarar fyrir lii sem vi grum. Kuyt virist til dmis vera eim kostum gddur a hann fr ara kringum sig til a spila betur, auk ess a spila vel sjlfur, og v hfum vi s bi Crouch og Bellamy blmstra vi hli hans. Bellamy vinnur hraavinnuna sem vi hfum ekki s hj Liverpool san Owen var hj okkur (Ciss var fljtari en bi Owen og Bellamy en skorti leikskilninginn til a gna jafnmiki og eir gera) mean vi hfum Crouch mann sem heldur bolta vel egar lii er undir pressu.

Me essa rj leikmenn sem skora reglulega, vinna allir vel fyrir lii og bja upp mismunandi en jafnga kosti fyrir Rafa til a velja r, s g enga stu til a selja neinn eirra. Tmabil hj topplii eins og Liverpool er jafnan um 55-70 leikir og a er ekki hgt a velja einhverja tvo sperframherja og lta spila alla essa leiki. a arf a rtera og til a gera slkt arf helst a hafa fjra gaframherja sem geta skipst yfir heilt tmabil.

Gott dmi um etta er hvernig Crouch hefur veri notaur. Hann var miki liinu framan af leikt en hefur dotti t sl. tvo mnui. a stafar bi af v a Bellamy og Kuyt hafa n vel saman og lka af v a Rafa er a horfa til alls tmabilsins, ekki bara desembermnaar. Crouch er ferskur dag, annan janar, og gti komi sterkur inn vormnuum, mean annar hinna gti fengi gn meiri hvld og svo komi aftur ferskur inn. etta er ekki spurning um a Rafa meti Kuyt og Bellamy meira en Crouch heldur bara a a hann rterar eim, hvlir til skiptis svo a hann s t me ferska framherja til a velja r.

g veit ekki me ykkur en g er sttur vi Kuyt, Crouch, Bellamy og Fowler vetur, og a v gefnu a Lucas Neill komi inn og fullkomni breiddina vrn lisins ver g himinlifandi me hpinn okkar t etta tmabil. Svo er spurning hva gerist nsta sumar, egar meiri peningar til leikmannakaupa vera lausu og Rafa getur eytt eim 2-3 str nfn frekar en a urfa a bta upp mrg smrri gt hpnum. Ef vi fum t.d. Lucas Neill nna janar og svo Daniel Alvs, David Villa og Simao Sabrosa nsta sumar (svo a dmi s teki, g er a skjta t lofti hrna) yrum vi me hndunum strkostlegan hp.

etta verur rlegur janarmnuur hj okkar mnnum, bst g vi. Vonandi verur hann logni undan storminum, bi hva varar barttu um titla vormnuunum og komu rfrra heimsklassaleikmanna sumari 2007. Framtin er bjrt og a sannast v hversu lti er a frtta. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:47 | 1272 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (26)

Velkominn aftur binn, SSteinn :-)

Einar rn sendi inn - 03.01.07 15:24 - (Ummli #19)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·L'pool 3 - Bolton 0
·Tottenham 0 - Liverpool 1
·Blackburn 1 - Liverpool 0
·L'pool 2 - Watford 0
·Charlton 0-3 Liverpool

Leit:

Sustu Ummli

SSteinn: :-) Alltaf gaman egar menn lenda ...[Skoa]
Kristjn Atli: g var bara ekki viss. ert j Vesturb ...[Skoa]
Einar rn: V Kristjn. g fokking veit hva oxymo ...[Skoa]
Kristjn Atli: >"simenningu Vesturbjarins" <a href=" ...[Skoa]
Krizzi: Eins og Kristjn kemur inn er ftt s ...[Skoa]
Einar rn: j, g var binn a gleyma a br ...[Skoa]
SSteinn: akka r, a var afar notalegt a slt ...[Skoa]
Einar rn: Velkominn aftur binn, SSteinn :-) ...[Skoa]
SSteinn: Gleymdi a minnast Warnock og Beckham. ...[Skoa]
SSteinn: Sammla r Kristjn. Janar glugginn e ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Blackburn bnir a f tilbo Neill!
· Xabi ekki a fara neitt
· Staan ensku
· Janarglugginn 2007
· L'pool 3 - Bolton 0
· Gleilegt r!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License