beach
« Lii gegn Watford | Aðalsíða | Lii okkar dag »

23. desember, 2006
L'pool 2 - Watford 0

Jja, okkar menn hfu jlavertina me gum 2-0 sigri Watford Anfield dag, orlksmessu. etta var kannski erfiari fing en margir ttu von en a lokum vannst nokku ruggur sigur og m segja a lii hafi forast a sem hefi hglega geta ori vnt tv stig tpu Anfield. a er v sta fyrir okkur Pllarana a brosa er vi hldum inn jlasteikurnar og dekri en fyrst skulum vi aeins lta gang leiksins.

Rafa hf leik me sama kjarna og hefur veri a undanfrnu, en eir Hyypi og Gonzalez viku fr v leiknum vi Charlton og eirra sta komu Agger og Luis Garca inn lii sem var svo skipa:

Reina

Finnan - Carragher - Agger - Riise

Pennant - Gerrard - Alonso - Luis Garca

Bellamy - Kuyt

BEKKUR: Dudek, Hyypi, Aurelio, Gonzalez, Crouch.

Leikurinn fr fjruglega af sta og framan af virtust nliarnir hafa fullu tr vi okkar menn. a verur a hrsa Watford-mnnum fyrir a sem eir eiga skili, en eir mttu ekki Anfield til a hanga vrn eins og mrg nnur li heldur pressuu okkar menn stft og htt uppi vellinum. etta virtist pirra okkar menn sem nu eiginlega aldrei a detta grinn fyrri hlfleik, en eftir gindi fyrsta kortrsins ea svo nu eir aeins tkum boltanum mijunni. nu menn varla a skapa sr nema rf hlffri fyrri hlfleik og gur markvrur Watford, Ben Foster, ri auveldlega vi allt sem a honum kom. Watford-menn mti fengu besta fri fyrri hlfleiksins en hinn ungi Bangura skaut yfir af markteig fyrir opnu marki.

Leikurinn var hins vegar varla hafinn sari hlfleik egar okkar menn voru komnir yfir. Kuyt vann barttu um boltann mijunni af harfylgi og skilai sendingu til Gerrard sem keyri a vrninni. Einmitt egar Watford-menn (og g) voru vissir um a hann myndi skjta marki laumai hann boltanum vnt inn Bellamy sem var valdaur og lagi boltann horni. Foster kom engum vrnum vi og staan orin 1-0 fyrir Liverpool.

kjlfari essu marki slkuu okkar menn kflum heldur miki . eir voru nokkrum sinnum nlgt v a bta vi, srstaklega 75. mntu egar varamaurinn Gonzalez setti Bellamy gegn en hann lt Foster verja fr sr og Gonzalez skallai svo framhj r frkastinu, og svo 84. mntu egar nsti varamaur, Crouch, skaut stngina r sinni fyrstu snertingu. Rafa setti einnig Aurelio inn vllinn undir lokin en g tilrif hj honum nu ekki a skapa mark fyrir Luis Garca.

Sigurinn var innsiglaur 90. mntunni egar Kuyt vann boltann af Watford-manni vi eigin vtateig og keyri upp allan vllinn. egar hann kom inn teig Watford-manna reyndi hann a gefa fyrir Gonzalez en a tkst ekki og hann fkk boltann aftur vi vtateigshorni. sta ess a reyna ara fyrirgjf gaf hann boltann til hliar Alonso sem kom avfandi og rumai upp markhorni, verjandi fyrir Foster. 2-0 var staan orin og sigurinn hfn!

MAUR LEIKSINS: Lii heild sinni tti engan strleik dag en skilai verkinu; hlt hreinu, skorai tv mrk og vann annan sigur heimavelli. Mr fannst Kuyt vera gur dag og Alonso lka mean Gerrard og Luis Garca hfu frekar hgt um sig, svo einhverjir su nefndir, en upp r st hinn sgnandi og sjheiti Craig Bellamy. Hann lk vrn Watford-manna grtt allan dag og fann nr alltaf plss til a hlaupa . Hann er einfaldlega sjheitur essa dagana og vi sjum a me innkomu hans hversu mjg vi sknuum ess a hafa eldfljtan framherja framan af vetri. Frbr leikur hj eim skapmikla!

Nst leikur lii svo gegn Blackburn annan dag jla og vi reynum a sjlfsgu a fjalla um hann, en anga til tla g fyrir hnd okkar sem skrifa Liverpool Bloggi a ska lesendum sunnar GLEILEGRA JLA! :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 16:56 | 655 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (10)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Watford 0
·Charlton 0-3 Liverpool
·L'pool 4 - Fulham 0
·Galatasaray 3 - L'pool 2
·Wigan 0-4 Liverpool

Leit:

Sustu Ummli

Ninni: G umfjllun um leikinn, gur sigur, g ...[Skoa]
Aggi: G rj stig gegn sprku Watford lii. ...[Skoa]
einsi kaldi: frbrt vi erum enn 3 sti gur sigu ...[Skoa]
Jn H.: Strgl en hafist...a arf ekki meira ...[Skoa]
Kristjn Atli: Hannes, etta er bara jlaklur og ekke ...[Skoa]
Hannes: Skemmtilegt hvernig Ben Watson tekst all ...[Skoa]
Einar rn: g var frekar stressaur tmabili yfir ...[Skoa]
Bjggi: Mjg mikilvgur sigur en leikurinn var e ...[Skoa]
Einar: Afar ingamikill sigur dag sigur li ...[Skoa]
Sigtryggur Karlsson: :-) Frbr sigur fingin vri er ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Lii okkar dag
· L'pool 2 - Watford 0
· Lii gegn Watford
· Bi a draga undanrslit deildarbikarsins
· Watford morgun
· Lucas Neill leiinni?

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License