beach
« Crouch lofar 20 mrkum. | Aðalsíða | Sn me enska boltann »

24. nóvember, 2006
Manchester City morgun!

Sem betur fer er skammt strra hgga milli hj liinu okkar um essar mundir… morgun kemur Manchester City heimskn Anfield. Okkar menn eru vntanlega fullir sjlfstrausts eftir gan sigur gegn PSV miri viku, sem kostai sitt.

a er stafest a Xabi Alonso verur lklega fr um tlf daga vegna meislanna sem hann hlaut gegn PSV, Mark Gonzalez verur fr rjr vikur eftir tognun og vst er me ttku Jermaine Pennant morgun. kvrun me hann verur ekki tekin fyrr en rtt fyrir leik.

eru Stephen Warnock, Fabio Aurelio, Momo Sissoko og Harry Kewell enn fr.

g s ekki anna en stu til a vera bjartsnn. Vi hfum haldi markinu hreinu fimm af sustu sex leikjum llum keppnum (fengum reyndar okkur rj mrk gegn Arsenal) og lii virist vera a komast rttan kjl. City hafa veri svipuu rugli og vi, gengi vel heimavllum en afleitlega tivllum.

Vi erum tnda sti deildarinnar me tjn stig en City getur komist yfir okkur me sigri morgun, eir eru sem stendur tlfta sti me sextn stig. eir unnu Fulham sannfrandi um sustu helgi.

Ml mlanna er a sjlfsgu endurkoma Didi Hamann, eins vinslasta leikmann Liverpool sari rum. g ver a viurkenna a g skil ekki enn af hverju hann var ltinn fara. Hann er j a komast efri aldur en a arf a hafa fjra mijumenn liinu, okkar fjri nna er Zenden.

Ef Hamann vri enn Liverpool kmi hann sterkur inn nna fjarveru Xabi og Momo, plantar sr fyrir framan vrnina sem gfi Gerrard fri a fara meira fram vllinn. En a ir ekkert a velta sr upp r v en a er ljst a jverjinn mun f frbrar vitkur morgun. a var stafest dag a hann hefur n sr a fullu af meislum sem hafa hrj hann undanfari en tali er lklegt a hann byrji bekknum.

Hamann var ekki bara frbr leikmaur, heldur var hann hemjuvinsll meal annarra leikmanna. Hann hefur vst frbran hmor og visgu Steven Gerrard talar fyrirliinn um hva hann sakni jverjans miki. Hamann ku einnig hafa veri mun skiljanlegri ensku en til dmis Carragher :-)

A okkar lii. g s ekki leikinn gegn PSV, horfi bara tu mntna langan kafla me helstu atriunum r leiknum og hreifst bara nokku af. Vi leikum sex leiki deildinni fyrir jl og eigum a vinna alla.

Leikirnir eru gegn City, Portsmouth ( mivikudaginn), Wigan, Fulham, Charlton og Watford. Eftir voli byrjun tmabilsins er vonandi a okkar menn rfi sig upp og taki nokkra sigurleiki r g s ekkert v til fyrirstu. arna milli eru svo leikir gegn Galatasaray og Arsenal, Deildabikarnum.

Byrjunarlii morgun? Hmmmmmm…. g tla a tippa etta:

Reina

Finnan - Carragher - Agger - Riise

Pennant - Gerrard - Zenden - Luis Garcia

Kuyt - Crouch

BEKKUR: Dudek, Hyypi, Fowler, Bellamy, Guthrie.

Semsagt, tvr breytingar fr sigurleiknum gegn PSV, Garcia inn fyrir Gonzalez og Zenden inn fyrir Alonso, sem eru meiddir. g vona svo sannarlega a Pennant spili, sndist hann sna lipra takta gegn PSV, en eins og ur sagi s g bara a helsta r leiknum.

Ef ekki, hva gerir Rafa ? Einhverjir voru a halda v fram a Bellamy kmi inn lii. Rafa sagi fyrir skemmstu a a myndi hann ekki gera, eins og lesa m hr af opinbera vefsetrinu, en hvaa arir kostir eru stunni ef Pennant spilar ekki?

Hrna er leikmannahpur Liverpool fyrir leikinn sem g tk af BBC, veit ekkert hva er til essum hpi samt: Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Hyypia, Agger, Riise, Luis Garcia, Pennant, Gerrard, Zenden, Bellamy, Crouch, Kuyt, Fowler, Dudek, Guthrie, Hammill, Peltier.

arna eru rr ungir strkar, Guthrie, Hammill og Peltier. Guthrie er mijumaur, Hammill er kantmaur og Peltier getur spila bi skilst mr. g veit hreinlega ekki hvort Rafa treysti essum strkum strax rvalsdeildina, a er aldrei a vita. g hef hrifist einna mest af Paul Anderson af eim strkum sem g hef s me varaliinu. etta kemur ljs….

Mn sp: g held a City eigi bara ekki sns. Vi skorum snemma (Kuyt), Crouch btir vi ru skmmu sar og Luis Garcia klrar etta seinni hlfleik. 3-0 sigur :-) Bjartsnin skn r augunum manni! J og Gerrard mun a sjlfsgu brillera sinni stu mijunni….

YNWA

.: Hjalti uppfri kl. 14:54 | 745 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·L'pool 2 - PSV 0
·Middlesboro 0 - Samansafn af aumingjum gulum bningum 0
·Arsenal 3 - Liverpool 0
·Birmingham 0 - Liverpool 1
·L'pool 2 - Reading 0

Sustu Ummli

Trausti: Agger skorar me langskoti. Einn svalast ...[Skoa]
Jn H: Vi eigum frbrt skor heimavelli ve ...[Skoa]
einsi kaldi: vi erum komnir gang ...[Skoa]
BigGun: Eigum vi ekki ga, efnilega strka sem ...[Skoa]
Einar rn: J, g hef ekki almennilega tta mig ...[Skoa]
SSteinn: a a Didi skyldi hverfa braut var ek ...[Skoa]
Eirkur lafsson: Varandi Didi Hamann las g a einhve ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Lii gegn Man City
· Sn me enska boltann
· Manchester City morgun!
· Crouch lofar 20 mrkum.
· Skoanaskipti
· Brokkol

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License