beach
« Middlesboro 0 - Samansafn af aumingjum gulum bningum 0 | Aðalsíða | Kromkamp snir viringu »

19. nóvember, 2006
Sunnudagsplingar

a verur a segjast: ef g hefi geta vali eftir hvaa eina deildarleik Liverpool g missti af haustmnuum essa rs hefi g ekki geta vali betur en leik grdagsins. Steindautt jafntefli og markaleysi gegn hundleiinlegu Middlesbrough-lii Riverside Stadium. 0-0 uru einmitt rslit smu viureignar fyrstu umfer deildarkeppninnar fyrra, en g missti einmitt lka af eim leik, og rtt eins og skilst mr llu a okkar menn hafi veri glpsamlega miklir klaufar a innbyra ekki sigur.

Fair minn og brur, sem g horfi venjulega leikina me, sgu mr a eini bjarti punktur leiksins hefi veri framganga Steven Gerrard mijunni. Hann var vst mjg gur og sannai a ar hann heima. kei, hugsai g me mr, en svo kkti g essa su og s Einar rn fara hamfrum um ara mijumenn lisins (og fleiri) leikskrslu. g hafi ekki ge mr a svara eirri skrslu, n taka tt umrunni sem fylgdi, ar sem g vissi lti um mli og hafi ekki s leikinn.

Bjartir punktar? Var Gerrard gur gr? Kannski, en a virtist litlu breyta fyrir lii. Annar bjartur punktur er kannski s a Pepe Reina hlt hreinu, sem mr telst til a s fimmta sinn essu tmabili sem honum tekst a, og ar af aeins anna sinn rvalsdeildinni og fyrsta sinn tivelli. a telst seint til afreka dag a halda hreinu gegn einu af fum lium deildarinnar sem liggur bara vrn 90 mntur eigin heimavelli. Ef i haldi a a s leiinlegt a halda me Liverpool ttu i a prfa a styja etta Boro-li nokkrar vikur. g lofa ykkur a i myndu hoppa fyrir strt fyrir jl.

Annar bjartur punktur er s a Daniel Agger spilai ennan leik fr byrjun og tt g viti lti um a hvernig hann st sig s g margt jkvtt vi a hann fi leiki. Hvorki Carragher n Hyypi eru a spila a vel essar vikurnar a hann urfi a hanga bekknum og a mnu mati mtti hann alveg vera fyrsti kostur nstu vikurnar og hinir tveir eldri skiptast a spila me honum. Carragher er a sjlfsgu okkar aal varnarmaur og g er ekki a gefa anna skyn, en hann hefur ekki veri a spila vel og gti rugglega nota sm hvld einum og einum leik til a n ttum. Menn eins og hann koma alltaf sterkir til baka.

s g annan bjartan punkt essu. Mr skilst a Mark Gonzalez og Jermaine Pennant hafi veri slappir gr, haft feyking plss til a moa r kntunum en skila litlu af viti af sr inn teiginn. Engu a sur eru eir bir ungir og a venjast v a spila fyrir Liverpool, auk ess sem Gonzalez er a venjast Englandi eins og a leggur sig, og v er nsta vst a essir leikir eirra byrjunarliinu nna munu koma okkur til ga egar lur tmabili. v meira sem eir spila nna, v fyrr alagast eir og tt a s kannski frstererandi upp a horfa mean eir alagast/venjast astum og leikafer lisins munum vi uppskera eftir ramt.

Engu a sur, hef g sagt a ur og segi a aftur: miki skaplega er Luis Garca mikilvgur essu lii. Sast egar hann lk fyrir lii skorai hann tvennu gegn Bordeaux n ess a vera mjg gur eim leik en hefur san veri meiddur. Hann er akkrat s leikmaur sem vi rfnumst nna; hann arf ekki a vera miki boltanum ea a eiga strleik kantinum til a vera httulegur. Hann virist efa tkifrin uppi, auk ess a lta sr detta hug hluti sem myndu hvarfla a fum rum. Hann getur ekki komi ngu snemma til baka lii, og helst strax nsta leik.

Talandi um nsta leik. Vi eigum leik gegn PSV mivikudag Anfield Meistaradeildinni og ef okkar menn vinna sigra eir rilinum snum me leik til ga. a yru fdma gar frttir og mjg arft gleiefni essa dagana. essi leikur verur fyrsti af remur heimaleikjum okkar nstu tu dgum, en um nstu helgi leikur lii Anfield gegn Man City og svo strax mivikudegi gegn Portsmouth, sem eru tveimur stigum fyrir ofan okkur dag sjtta stinu. Ef rslit eru okkur hag um nstu helgi gtum vi sett fyrir nean okkur eftir tu daga og gti taflan liti betur t.

g sagi a eftir tapi gegn Arsenal a vi eigum a lta okkur nr, htta a einblna manchester united og Chelsea sem eru nna heilum 16/13 stigum undan okkur. Arsenal, Bolton og Aston Villa skilja toppliin og Portsmouth a, eru remur stigum undan okkur me 21 stig og a er s pakki sem vi eigum a einbeita okkur a nstu vikurnar. Arsenal gjrsigruu okkur kannski um sustu helgi en eim hefur ekkert gengi srstaklega vetur og g s ekki af hverju vi ttum ekki a komast upp fyrir fyrir jl, ef eir halda fram a hiksta.

Auvita er samt alveg ljst a okkar menn fara ekkert miki ofar deildinni ef eir ekki fara a vinna sigra tivelli. Vi tpuum kannski ekki gr en eitt stig dugir lti egar liin fyrir ofan okkur eru a vinna. Nstu rr leikir eru heima Anfield og ttu allir a geta unnist (vonandi rr sigrar, en a kmi mr ekki vart ef lii geri einhver jafntefli) en ar eftir kemur tileikur deildinni og svo Meistaradeildinni og v hltur maur a spyrja sig hvort nokku muni breytast eim leikjum tt vi vinnum nna rj leiki r? A mnu mati er lii hgt og rlega a rtta skipi vi tivelli og a arf aeins einn sigurleik til a sjlfstrausti komi aftur og getur lii fari a hala inn stigin feralgum.

g s ekki leikinn gr og er v feginn. eir Dirk Kuyt og Craig Bellamy spiluu ennan leik sem framherjapar, rtt fyrir a hafa hvorugur skora fjarri Anfield vetur, mean maurinn sem var keyptur sem tivallaframherji sat bekknum. eir eru margir sem hafa gagnrnt Crouch sasta ri og fleiri sem hafa keppst vi a hrsa Kuyt og Bellamy sustu daga og vikur von um a eir blmstri, en a er ljst a anga til eir tveir sarnefndu fara a skora reglulega tivelli eiga eir ekki sjlfkrafa erindi lii fram yfir stra manninn a mnu mati. En rtt eins og me spilamennsku lisins heild sinni grunar mig a a urfi bara eitt mark hj eim til a brjta sinn.

Vi spilum mivikudag gegn PSV Anfield og Dirk Kuyt er a sjlfsgu lklegastur til a skora eim leik, enda ratar hann a netinu fyrir framan The Kop. tli Peter Crouch sitji lka bekknum ? F Gonzalez og Pennant sm runu byrjunarliinu? Spilar Gerrard fram mijunni, og a sem mikilvgara er a mnu mati, n hann og Alonso saman sem mijupar? Verur Agger fram liinu, og kostna hvers?

etta tmabil hefur kannski veri vonbrigi hinga til deildinni en a er margt a gerast - sumir leikmenn eru a skla sig byrjunarlisfrum Liverpool, arir eru a berjast vi slmt form, allir eru eir a berjast vi sterkasta andstinginn: sjlfa sig. tt etta tmabil hafi hinga til frt okkur fleiri sr epli en sykru fylgjumst vi ll kf me nsta leik. a skal aldrei sagt a a s leiinlegt a halda me Liverpool, tt a s stundum pirrandi. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 09:31 | 1272 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (16)

Varandi essar plingar nar.

Agger var a mnu mati einn besti maur lisins. Hann klikkai reyndar einu sinni ea tvisvar vrninni, en hann btti a upp me v a fra sig framarlega vllinn og dreifa spilinu vel og svo tti hann besta skot leiksins, sem Shcwarzer vari frbrlega.

Reina vari einu sinni ea tvisvar mjg vel og hrs skili.

Varandi Pennant og Gonzalez, voru eir hrilegir gr, en g er samt alls ekki v a tiloka og segja a eir su milungsleikmenn. Pennant srstaklega virtist vanta allt sjlfstraust. Spurning fyrir Rafa a reyna a berja a hann og sj hvort hann hafi ekki gott af v a spila nokkra leiki r.

Og etta er rtt hj r: Allavegana mean Kewell er meiddur, er Luis Garcia trlega mikilvgur essu lii. Hefi hann veri bekknum gr, er g sannfrur um a hann hefi akkrat veri maurinn, sem gti breytt einhverju og komi me eitthva sm extra.

Svo maur s sanngjarn, m segja a eitt af vi, sem hafi vanta sustu tvo leiki hafi veri heppni. mti Arsenal vorum vi alveg jafn gir og eir anga til a eir skoruu. Ef okkar menn hefu skora undan, er g sannfrur um a eir hefu klra dmi. Eins me grdaginn, lii lk gtlega og ef bara einhver bolti hefi drullast yfir lnuna, hefu rslitin aldrei veri vafa.

annig a leikskrslan var n efa of neikv hj mr v etta var ekki svona hrilegt (fyrir utan frammistu kantmannanna). mti Arsenal var g bara andlaus eftir leikinn, en eftir leikinn gr var g gjrsamlega brjlaur yfir v a okkar menn gtu ekki klra dmi rtt fyrir yfirburina.

Og j, g skil ekki af hverju Bellamy er tekinn fram fyrir Crouch svona leik. Get bara ekki skili a.

Mli er a einsog staan er dag me Luis Garcia meiddann, vil g sj sama li nsta leik rtt fyrir frammistu Speedy og Pennants gr. Nema a g vil sj Crouch inn fyrir Bellamy. Gefum v lii sm sjens og g er sannfrur um a kantmennirnir munu lagast.

Einar rn sendi inn - 19.11.06 13:02 - (Ummli #7)

Mr fannst ekki Einar of neikvur skrslunni sinni gr, hn var sanngjrn. etta var hrmulegur leikur af okkar hlfu. a ktir mig ekkert a vita af yfirburum lisins ef a skorar ekki. Marrkaurrin er bara frnleg! Auvita er g speki a horfa alltaf a jkva leikjunum, og v er pistill Kristjns hrna fnn.

En Liverpool er LIVERPOOL - etta er strveldi heimi knattspyrnunnar. svo a g brosi vi slmu gengi Real Madrid sustu r, get g vel mynda mr a adendum eirra li blvanlega eftir svona slm tmabil r. Horfir betur hj eim nna. En svona hefur etta veri hj Liverpool miklu fleiri r. Pirringurinn verur meiri og meiri. Eins og lii er a spila nna ... er etta algjrt milungsli! Gerrard er kannski enn spldur yfir a hafa ekki veri valinn landslisfyrirlii, en kannski sr maur muninn Terry og honum augljslega essa dagana: Terry er alltaf alltaf alltaf alltaf a berja sna menn fram og gefst ekki upp.

Ok... menn eru a glma vi sinn innri djful, en a hafa menn alltaf gert gegnum tina. Vi segjum alltaf a menn urfi tma til a sanna sig o.s.frv., en a hjlpar mr ekkert a ba enn eitt ri - og f enn meiri vonbrigi! Mr lur heldur ekkert betur vitandi af v a aftur er tmabili bi nvember - n er a ekki bara eitt li sem stingur af, heldur tv!!! Og hva hefur United gert a bta sig fr sustu leikt? Carrick j. Sextn stig milli lianna nna!

Auvita eigum vi a fkusa bara nsta leik alltaf - einn leikur einu og allt a. En a vera kominn smu kunnuglegu barttuna um Evrpusti, a finna ekki fyrir meiri metnai og a sj titilinn genginn r greipum eftir hrikalegt andleysi ... etta er virkilega srt.

g mun alltaf halda me Liverpool, get ekki anna. Og mr finnst frbrt a hafa ennan vettvang (liverpool-bloggi) til a ausa r sklum reii minnar ea a slefa yfir snilli minna manna. Mig daulangar a slefa sklarnar og ausa svo yfir manchester united adendur, Arse... adendur og fleiri. En slef yfir snilli ltur ba eftir sr.

egar titillinn vinnst verur a stt! Dstt!! En g er 35 ra nna, g var hva ... 20 ra, 19... egar eir uru sast meistarar... hva ver g gamall egar g fagna nsta meistaratitli Liverpool? 40-45-50-55-60 ra?

Doddi sendi inn - 19.11.06 13:52 - (Ummli #11)

hmmm

Nr 1. Af hverju er Liverpool alltaf me svona marga kalla liinu sem urfa a sanna sig? Hvenr vera essir gaurar allir bnir a sanna sig og vi getum stillt upp lii af leikmnnum sem hafa sanna a a ar eigi eir heima?

Nr 2. Af hverju ltur Benitez Pennant og Gonzalez skipta um kant? Robert Huth kom inn hlfleik og hvor er lklegri til a stinga hann af?

Nr 3. Gerrard var ekki gur gr. g hef s hann spila mjg oft og etta var ekki g frammistaa mia vi a sem hann getur. Hva er kollinum honum essa dagana?

Nr 4. Menn efast miki um Finnan. Hann hefur ori assist kngur hj okkur, hann ltur engan komast framhj sr ME boltann. g mundi vilja f a vita hvaa leikmenn su betri bakverir( meina g sem bakverir ekki sem einhverjir tfrakallar) heldur en hann og hva a er sem gerir svona ga!

Nr 5. mean Sir Alex kaupir eitt stykki Carrick kaupir Rafa nokku marga leikmenn svona mealveri. Frekar mundi g vilja f 1-2 heimsklassaleikmann og nota sem vi hfum en a sanka a essum leikmnnum sem urfa a sanna sig. Eini sem kom sumar og hefur sanna sig fyrir mr er Kuyt.

Nr 6. Mr finnst undarlegt a leik ar sem varnarmenn eins og Toure og Gallas eru a fara a spila notar Rafa Crouch. Allir vita a Crouch getur skalla en a geta hinir lka. Af hverju ekki a nota Bellamy ar sem bist var vi a Arsenal mundi liggja talsvert framarlega, gat myndast fyrir aftan vrnina og erum vi komnir me snggann mann? A sama skapi var bist vi a Boro mundi liggja aftarlega mti Lpool og notar hann Bellamy(sem hefur ekkert plss til a stinga af ). Af hverju ekki a nota Crouch ar sem vi vissum a etta yri barningur inni teig Boro, og allir vita a Crouch er betri svona barningi heldur en Bellamy. Enda sst a lka um lei og Crouch kom inn a svona leikur hentar honum.

Jja binn a segja mnar vangaveltur, takk fyrir:-)

Zak sendi inn - 19.11.06 16:44 - (
Ummli #14)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Middlesboro 0 - Samansafn af aumingjum gulum bningum 0
·Arsenal 3 - Liverpool 0
·Birmingham 0 - Liverpool 1
·L'pool 2 - Reading 0
·L'pool 3 - Bordeaux 0

Sustu Ummli

Don Roberto: J vissulega flott tlfri "Hrna er t ...[Skoa]
Einar rn: Hrna er tlfrin r leiknum: Corners: ...[Skoa]
Zak: hmmm Nr 1. Af hverju er Liverpool allta ...[Skoa]
Kristinn Sigursson: Alveg fyllilega sammla SSteini. Steven ...[Skoa]
Krizzi: a er ftt leiinlegra en a sj li li ...[Skoa]
Doddi: Mr fannst ekki Einar of neikvur sk ...[Skoa]
Dri: Ekki er etta a sem Alonso segir hr s ...[Skoa]
Einar rn: J, sammla SSteinn varandi Gerrard - ...[Skoa]
SSteinn: J, bjarti punkturinn Steven Gerrard :r ...[Skoa]
Einar rn: Varandi essar plingar nar. Agger v ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kromkamp snir viringu
· Sunnudagsplingar
· Middlesboro 0 - Samansafn af aumingjum gulum bningum 0
· Lii gegn Boro: Gerrard mijunni, Agger vrninni
· Boro morgun
· Loksins!!!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License