beach
« Loksins!!! | Aðalsíða | Lii gegn Boro: Gerrard mijunni, Agger vrninni »

17. nóvember, 2006
Boro morgun

Jja, long time no hear. Er heimtur r feralaga helju og eir ykkar sem hldu a i vru lausir vi mig, sorry.

Sjundi tileikur tmabilsins hj okkur deildinni verur hur morgun velli sem ekki hefur veri miklu upphaldi sustu rin. Vi unnum arna sast deildinni mars ri 2002. Vi hfum einungis einu sinni unni ar san ri 1998. 2 jafntefli, einn sigur og 4 tp san . Ekki gott ml og ekki hjlpar a til egar maur hugsar til ess a vi hfum tapa sustu 5 tileikjum okkar og rauninni aeins fengi eitt stig tivelli essari leikt deildinni. a sem meira er a vi hfum aeins skora 1 mark essum leikjum. Robbie Fowler r vti upphafsleiknum. etta er hreint t sagt ferlega slakt. Ef einhvern tman hefur veri tmi til a sna essari run vi er a morgun.

Fyrir leikinn gegn Arsenal, stum g og flagi minn og horfum lokamnturnar leik Reading og Tottenham. Leiinlegt a segja fr essu rauninni, en samtali var einhvern veginn svona:

SSteinn: “g er ekki fr v a Spurs s mesta jj li deildarinnar” Flagi: “Horfir ekkert okkar li kallinn minn, talandi um jj” SSteinn: “Nei, alls ekki sammla. rauninni erum vi kaflega stugir. Vinnum heima og tpum ti”

v miur er etta bara stareynd. Maur reynir stundum a hugga sig vi a a eir tileikir sem bnir eru og vi hfum tapa, eru gegn Chelsea, Manchester United, Arsenal, Everton og Bolton. a skiptir engu mli, vi tpuum essum fjrans leikjum og erum bara alls ekkert gum mlum. Vi hreinlega VERUM a vinna Boro morgun, n matter vott.

Boro hafa ekki veri a gera neinar rsir undanfari. eir unnu frkinn sigur Chelsea, en afskaplega lti hefur gengi upp hj eim san. eir sigrar sem eir hafa veri a hala inn eru allir heimavelli. a er v alveg ljst a eir eru erfiir heim a skja. Hj eim eru eir Stewart Downing og Lee Cattermole tpir, og ar a auki eru Tony McMahon, Mark Viduka, Chris Riggott, Malcolm Christie og Ugo Ehiogu allir meiddir. eirra httulegusti maur verur a teljast vera Yakubu framlnunni. Svona stilltu eir upp sigurliinu gegn West Ham um sustu helgi:

Schwarzer

Davies-Woodgate-Pogatetz-Taylor

Morrison-Cattermole-Boateng-Downing

Rochemback

Yakubu

Mr a vitandi eru engin n tindi af meislamlum okkar manna. Luis Garcia er talinn tpur fyrir leikinn, annars eru a eir Momo og Kewell sem vera potttt fjarverandi. a er a mnu mati nokku ljst a Boro munu bakka og leyfa okkur a hafa boltann talsvert. Vonandi fara okkar menn a skilja a a menn geta ekki leyft sr a taka heilt korter a byggja upp skn. Vi verum a setja meiri hraa sknaruppbyggingar. Stevie G hefur fari mikinn undanfari fjlmilum og sagt fr v a lklega fi hann n loksins tkifri inn mijunni. A mnum dmi skiptir engu mli hvar hann spilar vellinum, ef hann tlar a sna anna eins hugaleysi eins og hann sndi kflum leiknum gegn Arsenal, munu menn bara ekki spila vel. Maur getur fyrirgefi mnnum a eiga off dag og hlutirnir ganga ekki upp, en a er anna egar maur sr menn jogga um hlf hugalausa. a sst nokkrum sinnum um sustu helgi og vonandi maur aldrei eftir a sj slkt aftur, hva fr fyrirlianum okkar.

g held a Rafa haldi fram a reyna Crouch og Kuyt saman frammi. Bellamy verur nokkurs konar “wildcard” bekknum. Ef ekkert gengur, vil g samt sj hann fyrr inn en maur hefur oft s hann ur. g vil lka sj Agger taka sna stu vrninni vi hli Carra. Spili er a dreifast svo miklu betur t fr honum heldur en lngu boltarnir fr Sami. Fyrst Stevie a fara inn mijuna, hltur Pennant a f a byrja kantinum. Mr hefur fundist menn hafa gefist ansi fljtt upp eim strk. Hann hefur veri a koma me ga krossa egar hann hefur fengi snsinn, og er g viss um a hann eftir a vaxa me hverjum leiknum. Sama gildir me Gonzalez. g vil sj ba byrjunarliinu, og leggja upp me hratt spil upp kantana. Vntanlega mun Riise halda snu sti, rtt fyrir afspyrnu slakan leik sast ar sem hann var gerur a algjru ffli af Hleb. Svona vil g v hafa lii morgun:

Reina

Finnan-Carra-Agger-Riise

Pennant-Xabi-Gerrard-Gonzalez

Crouch-Kuyt

Bekkurinn: Dudek, Sami, Zenden, Aurelio (ea Garcia ef heill) og Bellamy

Hverju skal um a sp? egar strt er spurt, er oft afskaplega lti um svr. g er bjartsnn maur a elisfari og f mig hreinlega ekki til annars en a sp okkar mnnum sigri. g spi v a vi vinnum nauman sigur 1-2, ar sem Gerrard rankar vi sr r rotinu og svo kemur flagi Dirk og hamrar inn ru.

Koma svo…

.: SSteinn uppfri kl. 12:41 | 825 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (10)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Arsenal 3 - Liverpool 0
·Birmingham 0 - Liverpool 1
·L'pool 2 - Reading 0
·L'pool 3 - Bordeaux 0
·L'pool 3 - Aston Villa 1

Sustu Ummli

Doddi: Er a ekki ansi hart a fara a skja s ...[Skoa]
einsi kaldi: Eg var a lesa liv.is a Steven vra ...[Skoa]
eikifr: Mia vi pressuna sem Rafa er undir es ...[Skoa]
Arnar M.: er a ori offical Garca er meiddu ...[Skoa]
Kristjn Atli: g tek undir me Einari a vi hfum sak ...[Skoa]
..K.: g er n eirri skoun a markaleysi ...[Skoa]
Einar rn: g vri afskaplega sttur ef a lii yr ...[Skoa]
sgeir: Held a lii veri svona og vona a li ...[Skoa]
Einar rn: Hann tlar a vera fyrir aftan marki og ...[Skoa]
SSteinn: Snist Yakubu vera ansi hreint framski ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Lii gegn Boro: Gerrard mijunni, Agger vrninni
· Boro morgun
· Loksins!!!
· Er a mli?
· Riise, Reina og httvsi
· Auvita er Carra sammla okkur!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License