beach
« Byrjunarlii gegn Birmingham | Aðalsíða | Momo fr allavegana mnu (uppfrt) »

08. nóvember, 2006
Birmingham 0 - Liverpool 1

Liverpool eru komnir 8 lia rslit ensku deildarbikarkeppninni eftir gtis 0-1 sigur Birmingham.

Einsog bast mtti vi, geri Rafa fjlmaragar breytingar liinu. Fowler og Bellamy byrjuu frammi og Fowler var fyrirlii kvld anga til hann fr taf egar a Dudek tk vi.

Allvegana, lii byrjai svona:

Dudek

Peltier - Agger - Paletta - Warnock

Pennant - Zenden - Sissoko - Mark Gonzalez

Fowler - Bellamy

Liverpool byrjai betur og var raun betra lii mestallan tmann. Lii ni a skapa sr nokkur gt fri en n ess a skorast. Um mijan fyrri hlfleikinn datt Momo Sissoko svo illa og fr r axlarlinum. Ekki er enn ljst hversu alvarleg meislin eru og hversu lengi Momo verur fr, en leikurinn var stoppaur heilar 7 mntur mean lknar hjlpuu honum.

Inn fyrir Momo kom svo Xabi Alonso.

Stuttu fyrir hlfleik kom svo eina mark leiksins. Liverpool ttu hornspyrnu, sem a Pennant tk. Boltinn skoppai milli manna inn teig og datt svo fyrir ftur *Daniel Agger sem dndrai boltanum af um meters-fri akneti. Anna mark Danans fyrir Liverpool.

seinni hlfleik voru Liverpool fram betri. Zenden og Alonso stjrnuu spilinu mijunni og Mark Gonzalez var sfelld gnun upp vinstri kantinn. Hann tti m.a. trlegan sprett upp kantinn, sem endai me v a hann var felldur og dmd vtaspyrna. Craig Bellamy tk vtaspyrnuna, platai markvrinn til a leggjast niur of fljtt, en samt tkst honum trlegan htt a skjta beint hann. Jafnvel rtt fyrir a Bellamy hefi s markvrinn liggja niri.

Stuttu seinna klrai Bellamy svo dauafri. etta var sannarlega ekki hans dagur og a sama skapi var Robbie Fowler lka mjg slappur. Fowler var endanum skipt taf fyrir Dirk Kuyt, sem geri lti - og svo fr Bellamy taf fyrir Danny Guthrie.

A lokum tkst Liverpool a halda etta t rtt fyrir a Birmingham menn hafi fengi nokkur fri, sem a Dudek s vi.


Maur leiksins: a eiga nokkrir leikmenn hrs. Fyrir a fyrsta, vari Dudek risvar r algjrum dauafrum fr Birmingham mnnum. Peltier og Paletta stu sig gtlega, en eir voru bir a spila sinn annan leik fyrir flagi. Agger fr hrs fyrir a vera ruggur vrninni og a hafa skora mark.

Fram vellinum tti Mark Gonzalez ga spretti. Hann er alveg lygilega fljtur egar hann tekur sig til. En samt fannst mr Bolo Zenden eiga skili a vera valinn maur leiksins. Hann stjrnai mijunni og var oft maurinn bakvi bestu sknir Liverpool. Verulega gur leikur hj honum - og ngjulegt a sj svona frammistu - srstaklega ar sem hann gti komi meira inn lii ef a Momo verur lengi fr.

En allavegana, vi erum nna komnir 8 lia rslit samt strlium einsog Arsenal (sem unnu Everton), Chelsea (sem unnu Aston Villa og Southend (sem unnu Manchester United) :-)

.: Einar rn Einarsson uppfri kl. 22:14 | 478 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (20)

a sst eiginlega essum leik af hverju Fowler hefur fengi svona fa snsa essu tmabili, virkai voa ungur og var stundum eiginlega bara fyrir t.d. skotinu sem Gonzalez tti seinni hlfleik...

Einnig var Pennant gilega slappur, a var einhver vara hgri kantmaur inn hj Birmingham og hann gnai svei mr meira heldur enn okkar maur :-) , tk t.d. Warnock 2-3 sinnum frekar illa leiknum.

Liverool reyndar snnuu essum leik a eir hafa mjg ga breidd, miklu meiri en Man USA allavega! Gonzalez sndi fna takta af og til, vonandi a hann s aeins farinn a lra enska boltann og hvenr hann a nota hraann og hvenr ekki. Getur ori virkilega gur leikmaur fyrir okkur ef hann lrir betur taktk Rafa og enska boltann. Fnt a sj Peltier f sns og hann kom gtlega t. Hefi lka veri gaman a sj Paul Anderson fyrst Pennant geri ekki meira en etta til a sanna sig gegn snum gmlu flgum. Paletta verur hrkunagli framtinni en hann var heppinn a f ekki vti dmt sig lok fyrri hlfleiks. Agger er klassi. Zenden kom gtlega t mtstaan hafi ekki veri heimsklassa vekur essi leikur von um a hann vakni kannski til lfsins. Bellamy sndi hraann sem hann hefur af og til en gat heilt yfir rugglega gert betur gegn svona hlfhgri vrn, srstaklega srt a geta ekki ntt vtaspyrnu og svona dauafri. Sast en ekki sst er a Dudek! a snir kveinn klassa a hafa veri settur t kuldann svona lengi og hlf niurlgur en geta samt veri til staar fyrir lii og svara kallinu svona glsilega og vari essi dauafri. etta gtu ekki allir. Gur!

Heilt yfir finnst mr essi leikur hafa tt a enda me strri sigri Liverpool gegn hlfgeru varalii Birmingham en samt styrkleikamerki a klra etta svona tivelli me mjg breyttum mannskap fr sasta leik. Sigur er samt sigur, frum til Arsenal nstu helgi me 5 sigurleiki bakinu. Fnt veganesti. N er a duga ea drepast. essi leikur er str sem Liverool verur a vinna...

Arnar sendi inn - 09.11.06 05:38 - (
Ummli #12)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Birmingham 0 - Liverpool 1
·L'pool 2 - Reading 0
·L'pool 3 - Bordeaux 0
·L'pool 3 - Aston Villa 1
·Man Utd 2 - L'pool 0 (uppfrt)

Sustu Ummli

einsi kaldi: J Fowler var ekki gur en hann er n s ...[Skoa]
Sigtryggur Karlsson: :-) Slir flagar. Skyldusigur ar ...[Skoa]
SSteinn: Bolo maur essa leiks, akkrat engin sp ...[Skoa]
Einar rn: V, Owen klrai **TU** vtaspyrnum og ...[Skoa]
Aggi: etta var fnn sigur og rauninni sst ...[Skoa]
Mummi: Nafni, vtadmi er auvita allt saman ...[Skoa]
Biggun: Tek fram a g s bara seinni hlfleik. ...[Skoa]
rstur: Varandi broti hj Paletta lok fyrri ...[Skoa]
Arnar: a sst eiginlega essum leik af hver ...[Skoa]
trausti: Vonandi fum vi rkjurnar Southend ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Uppfrslur
· Momo fr allavegana mnu (uppfrt)
· Birmingham 0 - Liverpool 1
· Byrjunarlii gegn Birmingham
· Birmingham morgun.
· Rafa mun rtera morgun

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License