beach
« Carson a gera a gott hj Charlton. | Aðalsíða | Rafa mun rtera morgun »

06. nóvember, 2006
Pollnnuhugleiingar

essar sunnudagshugleiingar mnar koma kannski frekar seint, en betra er seint en aldrei. g tlai mr a skrifa r fyrr dag (sunnudag) en dagurinn reyndist ekki vera jafn auveldur og g tlai mr, annig a hugleiingunum seinkai vnt. Lfi hefur einstakt lag a senda mann inn litlar blindgtur sem seinka v a maur komist fangasta.

ummlakerfinu vi sustu leikskrslu vorum vi sem stjrnum essari su kallair Pollnnur af einum gtum lesanda. g var essu a sjlfsgu sammla en g fr a hugsa mig aeins um. Gti veri a etta s rtt? Gerum vi sem rekum essa su jafnan okkar besta til a hunsa allt a slma og einblna aeins a ga fari leikmanna og stjrnenda Liverpool-lisins? Er okkur um megn a gagnrna lii ea stjrann? Erum vi Pollnnur?

annig a g leitai aeins og var fljtur a finna frslu sem afsannai ennan tta minn. Fyrir tveimur vikum tpuum vi fyrir United og g fr miur fgrum orum um stu lisins heild sinni eim tmapunkti tmabilsins. Einar rn btti svo vi leikskrsluna mna me enn frekari gagnrnisorum. Saman gagnrndum vi Rafa fyrir a rtera liinu of miki og a hafa orsaka stugleika ann sem hinga til hefur einkennt lii tivllum, lii sjlft fyrir a hafa ekki spila eins og vntingar geru r fyrir og sjlfa okkur og ara stuningsmenn fyrir a hafa kannski gert raunhfar krfur.

Daginn eftir hins vegar geri g eins og svo oft og reyndi a sj glasi fyrir mr hlffullt. g skrifai sannkallaa Pollnnufrslu ar sem g reyndi a pla aeins v hvernig Liverpool-lii gti bjarga v sem hgt vri a bjarga fr essu tmabili. g skoai leikjaplan lisins fram a ramtum og komst a eirri niurstu a ef nstu fjrir heimaleikir myndu vinnast myndum vi sj lii fullt sjlfstrausts tivelli fyrsta sinn vetur, gegn Arsenal ann 12. nvember.

etta hefur n gengi eftir. Lii hefur unni fjra misauvelda sigra gegn remur sterkum lium (tv rvalsdeild og a rija ru sti frnsku deildarinnar fyrra). Ekkert essara lia er sama gaflokki og Liverpool og v bjst maur vi sigri essum leikjum, en a urfti samt sem ur a klra og a geri lii.

Sem leiir mig a nstu helgi. Fyrsti hluti spr minnar hefur gengi eftir og n mtir lii Emirates Stadium fullt sjlfstrausts; Kuyt og Crouch eru sjheitir, Gerrard er farinn a nlgast sitt besta form n og Pepe Reina hefur haldi marki snu hreinu tvisvar r nna. Til a bta um betur hafa Arsenal-menn hiksta verulega sustu leikjum og eru a upplifa sjaldgfa markaurr og ryggi, auk ess sem eir eru vst reglubundi pair niur heimavelli fyrir a skjta ekki ng marki. eim gengur einfaldlega erfilega a venjast nja heimavellinum snum og a gerir styrka fyrir bi heima og ti.

Engu a sur er ljst a leikurinn um nstu helgi verur massfur. Fyrst arf a vinna Birmingham tivelli mivikudag og a v undanskildu a eitthva strslys veri tti a a hafast. ttum vi a geta mtt Arsenal sunnudag me fimm sigra r bakinu. Ef lii tlar einhvern tmann a standa undir stru orunum verur a um nstu helgi. Ef ekki getum vi endanlega kysst titilvonir bless, bi tlfrilega og andlega, en ef lii vinnur n Emirates er aldrei a vita nema a s upphafi a einhverju strkostlegu.

a er ekkert Pollnnuvihorf, a bara er svona. Ef vi tpum er etta bi, ef vi vinnum er etta fullum gangi, r v a Chelsea tpuu um helgina. annig a g s ekki stu til annars en a hlakka til nsta sunnudags. :-)

En samt. Hva gerist ef vi tpum? er titillinn vissulega r augsn enn eitt ri, bi tlfrilega og andlega. En hvernig eigum vi a bregast vi v ef a gerist? Hva eigum vi a segja ef Arsenal gjrsamlega yfirspila okkar menn og sna okkur fram hva arf til a gera atlgu a titlinum?

Persnulega mun tap gegn Arsenal ekki hafa nein hrif stuning minn vi Rafa Bentez. S stuningur er ekki hvtveginn ea litaur af einhverju Pollnnu-vihorfi, sama hva hver kann a segja. g hef sagt a ur og g segi a aftur; g tri a Rafa Bentez s rtti maurinn til a gera etta li a meistaralii. Titillinn er leiinni, hvort sem hann kemur vori 2007, 2008 ea 2009.

egar Rafa tk vi essu lii fyrir tveimur og hlfu ri tluu menn um a hann yrfti sitt fyrsta tmabil til a sigta t arfann leikmannahpi lisins. a r vann hann vnt Meistaradeildina me meira og minna sama mannskap og Houllier hafi mistekist svo hrapallega me ri ur. Anna ri tti hann svo a byrja a setja saman sitt eigi li, mynda sinn eigin kjarna og vi ttum a sj lii taka framfrum. a ri vann hann FA bikarinn og kom liinu rija sti me 83 stig, sem er besta frammistaa Liverpool san rvalsdeildin var stofnu og riggja stiga sigurreglan tekin upp.

rija tmabilinu ttum vi svo a sj li sem vri 100% Rafael Bentez t gegn berjast um toppstuna rvalsdeildinni fr byrjun. rangurs er vnst fleiri vgstvum, en r tti lii a hira titilinn. Samkvmt tlunum okkar, kafra stuningsmanna. Hva gerist?

J, svolti skrti gerist. Lfi gerist. Lfi hefur nefnilega einstaklega gott lag a leia mann inn litlar blindgtur sem seinka v a maur komist fangasta. Maur kaupir eitt stykki Morientes, mann af hstu gru me sannkalla heimsklassaorspor og hann bara finnur sig ekki. Maur kaupir eitt stykki Ciss, efnilegasta framherja heims, og hann ftbrotnar tvisvar mjg illa og nr sr aldrei strik. Maur reynir a f menn eins og Figo, Simao Sabrosa, Daniel Alves og jafnvel David Trzeguet til lisins en a tekst ekki og v arf a gera arar tlanir en r sem voru upphaflega teikniborinu. Maur lendir meislum, maur sr lykilmenn lenda lg, og svo framvegis, og svo framvegis, og svo framvegis.

Auvita eru etta ekki gildar afsakanir. Af og fr, enda er g ekkert a afsaka Rafael Bentez. Hans starf er a n rangri me hvaa rum sem er. En tt etta su ekki afsakanir, eru etta stur. Ekki stur fyrir v a hann s rangur maur heldur stur fyrir v a hann kunni kannski a vera rlti lengur fangasta en vi vonuumst eftir.

Menn eru gjarnir a minnast glsta fort flagsins egar ntminn er gagnrndur. Menn vitna gjarnan meistara eins og Dalglish, Rush, Barnes, Keegan og fleiri slka egar borinn er saman s klassski ftbolti sem lii spilai gamla daga og s taktska, varnarsinnaa, tplda leikafer sem notast er vi dag. etta eru a vissu leyti g ea gild rk, en hvert sinn sem g les slk ummli langar mig til a minna vikomandi eitt nafn: Bill Shankly.

Bill Shankly vann ekki neitt fyrsta rmlega hlfa ratuginn sem hann var hj Liverpool, og eftir a hann hafi unni sinn fyrsta meistaratitil me flaginu vann hann ekkert nokkur r vibt, ur en allt small grinn og framhaldi, eins og sagt er, vita allir.

Eflaust voru margir arna ti sem vildu a hann yri ltinn fara egar hvert tmabili lei n ess a hann skilai titli hs. En stjrnin st vi hann, tri a uppbyggingarstarf sem hann var a vinna og a lokum skilai a rkulegum vxtum. Slkir menn voru eflaust kallaar Pollnnur sns tma, en eir hlgu sast … og best.

g er ekki a segja a Rafa Bentez muni potttt skila sama rangri og Shankly, en hann hefur a minnsta unni sr inn sm olinmi. rangur hans Spni talar snu mli, auk ess sem hann er fyrsti framkvmdarstjrinn til a vinna tvo stra titla snum fyrstu tveimur tmabilum me Liverpool. S fyrsti.

i geti kalla mig Pollnnu ef i vilji. En a afskrifa leikmennina sem voru keyptir sumar, spilamennsku lis sem er a vinna sig hgt og btandi upp r lg, stu lisins rvalsdeildinni egar a er aeins remur stigum fr rija stinu og sjlfan framkvmdarstjrann sem hefur egar afreka svo margt fyrir flagi, strax nvember … a er ekkert anna en blsni a mnu mati. vil g frekar sj glasi hlffullt.

Sex dagar Arsenal …

.: Kristjn Atli uppfri kl. 01:06 | 1403 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (15)

Mjg flottar Pollnnuplingar! :-) g hef ekki legi mnum skounum, en g hef jafnframt teki fram a mr tti frbrt ef blsnissp manns reyndist svo vitlaus, og g hef lka veri duglegur a taka Pollnnuna etta - a hefi mtt sj sumum kommentanna minna.

En hvort sem etta er partur af essari islegu rtt sem heitir ftbolti, ea eitthva anna, er stuningshjarta alltaf fullu og egar biin eftir enskum meistaratitli er orin svona lng, er ekkert nema elilegt a menn blvi vi og vi - egar illa gengur. g held g hafi samt hvergi sagst vilja lta reka Benitez, enda hefur hann gert frbra hluti fyrir flagi. Hann er flottur jlfari, en hann er eins og leikmennirnir ekki hafinn yfir gagnrni. Sanngjrn gagnrni er frbr og rttlt, en g veit ekki hversu miki og oft essi gagnrni (og auvita jkvu punktarnir) leka til leikmanna og jlfarans :-)

Arsene Wenger stjrnar lii sem g hata mest af llum lium heiminum. Hann sagi einu tmabili a sitt li vri ngu gott til a fara taplaust gegnum heilt tmabil - a gerist. Mourinho reyndi a lka, a gerist ekki. r virist deildin tla a vera jafnari en oft ur, og ll liin hafa tapa. manchester united er rli, en a mun koma a down-tmabilinu eirra - bi bara!

Sji bara hva Chelsea og manchester united urftu a ba lengi eftir titli ... g er sannfrur um a okkar bi eftir titli verur ekki jafnlng - en a breytir v ekki a pirringurinn verur til staar egar lii er a spila herfilega illa.

g er adandi ftboltans, og er Pllari h og hr, en gr s g einn skemmtilegasta leik tmabilsins egar Tottenham og Chelsea ttust vi. Maur hefi haldi a eftir stigastuldinn mti Barcelona kmi Chelsea magna til baka og rstai Tottenham, en anna kom daginn. a eitt segir mr, a veturinn s kannski eins binn og maur hefur sjlfur sagt hann vera. g held samt sem ur a vi eigum dldi land a vera me meistaralii Englandi - til ess arf meiri stugleika, sjlfstraust og styttri down-tmabil.

Feita konan hefur ekki sungi sitt sasta!

fram Liverpool - og fram frbr Liverpool-bloggsa!!!

Doddi sendi inn - 06.11.06 08:37 - (Ummli #2)

g s umruna gr varandi Reading leikinn seint gr en hafi ekki tma til a segja mna skoun. Nna framhaldi af essu ga pistli Kristjns Atla er ekki er r vegi a leggja or belg.

g sagi eftir leikinn gegn Aston Villa (raunar fyrir hann) a s leikur gti ori vendipunktur tmabilsins hj okkur, ekki svipa og Fulham fyrra. Svo virist sem a s a ganga eftir, gir sigra hafa fylgt kjlfari og vi erum m.a.s. byrjair a halda hreinu. En framundan er lykilleikur upp hvort vi eigum eitthva Arsenal, Chelsea og manchester united essu tmabili, leikurinn ti gegn Arsenal.

g er sammla Kristjni Atla varandi a ef vi tpum eim leik er bi tlfrilega og andlega allar titlavonir t um fur og tla g a taka v ef urfa ykir. Hins vegar ef sigur vinnst, hvernig sem hann er innbyrur gtur allt gerst.

g s stran mun tapinu gegn manchester united og Chelsea v leiknum gegn Chelsea ttum vi mikinn hluta leiknum og aeins strgott mark fr Drogba var munurinn liinum. Gegn manchester united hins vegar var lii andlaust og tapai illa. lei mr virkilega illa og var afar pirraur!

Hva Rafa varar tel g a hann s rtti maurinn fyrir lii og stareynd mlsins er s a hann er einfaldlega ekki me smu fjrmuni og Alex, Arsene og Jose til a kaupa leikmenn. Meira a segja Harry Redknapp hj Portsmouth er me meiri aur essa dagana til a fjrfesta leikmnnum.

Menn hafa gagnrnt kaupin t.d. Pennant a hann s ekki ngu gur fyrir Liverpool og a m vel vera a a reynist rtt en hins vegar tel g a vi ttum a gefa honum tma til a sanna sig. Finnan tti erfitt uppdrttar hj okkur fyrsta ri og dag er hann lklega einn af betri bakvrum rvalsdeildarinnar. Sama vi leikmenn eins og Aurelio og Gonzalez. essir leikmenn urfa a f tma til a alagast landinu, hrkunni, verinu, borginni, mlinu, jlfaranum o.s.frv. a er aldrei sjlfgefi og reyndar afar einstaklingsbundi hva langan tma a tekur. Stundum gerist a a leikmenn alagast bara ekkert sbr. Morientes.

g held a aalmli er a horfa lii me kvenni fjarlg og horfa lengra en til jla. Lii er klrlega betra dag en a var egar Houllier var rekinn/sagi af sr. Hins vegar er lii langt fr v a vera gallalaust og nokkrir leikmenn enn reynslutma til a sanna sig hj flaginu.

gar stundir

Aggi sendi inn - 06.11.06 12:44 - (
Ummli #5)

g var a lesa ll ummlin eftir Reading leikinn og hefi n kannski tt a kkja fyrr og blanda mr hana. hefi ekki ll gagnrnin lent suhldurum v nnast allt sem eir sgu hefi lka geta komi fr mr.

Blog-frslurnar sjlfar eru skrifaar af suhldurum. A mnu mati skrifa eir ummlin svo bara sem Kristjn Atli, Einar rn, Aggi, Hjalti og Sigursteinn rtt eins og Hssi, Doddi, g o.fl. ar vera eir a f a koma snum skounum framfri rtt eins og vi. San eru menn bara mis bjartsnir eins og gengur og gerist.

g ver a teljast hpi eirra bjartsnu. Mr finnst t.d. ekkert raunhft a vera komnir 3. sti fyrir jlin og vera titilbarttu eftir jl. g er EKKI binn a gefa upp alla von a vinna titilinn vor.

g er eirrar skounnar a vi sum me MJG gott li. T.d. finnst mr a Garca eigi a spila alla leiki v hann er ALLTAF lklegur til a skora. Gerrard er greinilega allur a koma til og Crouch er klrlega orinn sterkari lkamlega, mikill snillingur ar ferinni. Kuyt virist vera algjr markaskorari( hann snerti boltann ALDREI me vinstri fti, svolti fyndi).

g er hinsvegar sammla v a Fowler eigi a f aeins meiri sns. En a er ekki hgt a taka Crouch og Kuyt r byrjunarliinu eins og eir eru a spila dag. En Fowler mtti koma inn hlftma sta 5 mntna - og j a eru til menn sem halda meira me Fowler en Liverpool. g ekki tvo slka. Annar eirra hlt me Leeds egar Fowler fr anga, svo Man.City. og svo aftur Liverpool nna.

a m alls ekki afskrifa nju leikmennina strax. a Gonzalez og Pennant su ekki bnir a sanna sig strax eru eir bara ungir og skylda a gefa eim meiri tma ur en menn hakka sig, enda ekki oft bnir a vera byrjunarliinu. Aurelio arf svo bara a venjast vrninni en hann er me flottar fyrirgjafir, horn og aukaspyrnur. Agger er san bara frbr!

g tla n ekki a ylja upp restina af annars frbrum leikmannahpi. En svo a s hreinu fla g ekki alla leikmennina, t.d. Zenden sem mr hefur ekki tt geta neitt san hann kom til Englands. Frekar hefi g vilja halda hinum efnilega Diarra hj flaginu.

g s hinsvegar enga stu til neins annars en a vera ngur essa dagana og horfa bjrtum augum fram vi.

Miki hlakka g svo til egar Kewell kemur aftur! :-)

Hannes sendi inn - 06.11.06 15:50 - (
Ummli #8)

Vissi ekki af essu vikulega spjalli Echo sunni og kva v a deila essu me ykkur. Download eru rm 7mb.

Football confidential: The expert view LISTEN to Liverpool ECHO chief football writer David Prentice, Liverpool FC correspondent Chris Bascombe and Everton FC correspondent Dominic King discuss the weekend's talking points in our weekly audio download [MP3] more
Siggi sendi inn - 07.11.06 00:58 - (Ummli #12)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Birmingham 0 - Liverpool 1
·L'pool 2 - Reading 0
·L'pool 3 - Bordeaux 0
·L'pool 3 - Aston Villa 1
·Man Utd 2 - L'pool 0 (uppfrt)

Sustu Ummli

Arnar: g vona n a essi "Pollnnu" lking m ...[Skoa]
Gummi: g er mjg ngur me essa su og alm ...[Skoa]
Haflii: Hannes segir "g ver a teljast hpi ...[Skoa]
Siggi: Vissi ekki af essu vikulega spjalli < ...[Skoa]
Biggi: Djfull er etta vel mlt hj r ! v ...[Skoa]
Einar rn: He he, j - g mundi ekki eftir essu. ...[Skoa]
Gez: Sm komment r umrunni fr Einari Erni ...[Skoa]
Hannes: g var a lesa ll ummlin eftir Reading ...[Skoa]
einare: Flottur pistill og skemmtilega hugleiin ...[Skoa]
Einar rn: Fyrir , sem vilja afskrifa Jermaine Pe ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Birmingham 0 - Liverpool 1
· Byrjunarlii gegn Birmingham
· Birmingham morgun.
· Rafa mun rtera morgun
· Pollnnuhugleiingar
· Carson a gera a gott hj Charlton.

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License