beach
« Lii gegn Blackburn | Aðalsíða | Gerrard meiddur »

14. október, 2006
L'pool 1 - Blackburn 1

mccarthy_reina.jpg

g hlt a Liverpool-lii gti varla spila verr og veri andlausara en a geri gegn Bolton fyrir tveimur vikum san, en eir afsnnuu a dag egar eir geru grtllegt 1-1 jafntefli vi Blackburn Anfield. rtt fyrir a hafa n a jafna dag var leikur lisins einfaldlega ekki upp marga fiska.

Rafa Bentez geri venju far breytingar fr v sasta leik, tvr talsins og r komu bar til vegna meisla; Dirk Kuyt og Momo Sissoko eru fr og v komu Peter Crouch og Fabio Aurelio inn lii eirra sta. Lii heild sinni var sem hr segir:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Riise

Pennant - Gerrard - Alonso - Aurelio

Crouch - Bellamy

Bekkur: Dudek, Palletta, Zenden, Garca, Gonzalez.

Um fyrri hlfleikinn er nnast ekkert hgt a segja. Leikurinn var jafn upphafi og hvorugt lii virtist geta teki boltann niur og spila a viti, en egar lei nu Blackburn-menn frekar a athafna sig og eir komust yfir sautjndu mntu me gu marki. Bentley sendi boltann htt fyrir r djpri stu hgri kantinum, boltinn datt niur teig okkar manna ar sem eir Carragher og Finnan leyfu honum bara a fljta yfir fjrstngina. Pepe Reina tlai t thlaupi en htti vi og v fr enginn boltann nema Benny McCarthy sem var valdaur fjrstng og skaut tmt marki. Makalaust klur hj vrn okkar og markveri og a sst klrlega essari skn hva er a h liinu essa dagana: skortur sjlfstrausti.

ess utan gerist ftt markvert fyrri hlfleik. Riise tti eitt gott skot sem Friedel vari og kjlfari bjargai varnarmaur Blackburn lnu fr Crouch, en a ru leyti geri lii lti af viti fyrri hlfleik og var verskulda marki undir hli.

Seinni hlfleikurinn byrjai svipa og s fyrri, bi li virtust hlutlausum gr og ekkert gekk hj okkar mnnum a setja saman sknir. a sknai aeins egar lei hlfleikinn og egar tplega hlftmi var eftir fengum vi hornspyrnu ti vi hgri kantinn fyrir framan The Kop. Fabio Aurelio sendi gan bolta fyrir sem datt niur fjrstng ar sem Craig Bellamy var valdaur og skallai neti. Vrn Blackburn-manna hafi veri feykig essum leik en klikkai etta eina sinn og a var ng til a Bellamy ni a skora gegn snum gmlu flgum og bjarga stigi fyrir okkur.

Eftir etta kom svona fimm mntna kafli ar sem Liverpool-lii stti af auknum krafti og maur hlt a eir myndu sennilega innbyra sigur en svo bara d s sknarungi t og leikurinn fjarai t hlfgeru kruleysi. Okkar menn voru a reyna en a var bara ekkert a ganga upp og jafnvel einfldustu hlutir virkuu ofurerfiir essum leik. endanum lauk leiknum me 1-1 jafntefli og a verur a segjast a a voru sanngjrn rslit dag.

N, eftir ennan leik erum vi tunda sti me ellefu stig eftir tta leiki. manchester united eru toppnum me ntjn stig en Chelsea eiga leik seinna dag og geta n eim a stigum, mean Arsenal eru fjra stinu me fjrtn stig en eiga leik til ga. annig a vi erum sennilega tta stigum eftir manchester united og Chelsea og sex stigum eftir Arsenal, eftir aeins tta umferir.

Og nsti leikur er Old Trafford, gegn manchester united og a er ljst a ef vi tpum eim leik getum vi kvatt titilbarttuna r. Jafntefli er algjrt lgmark Old Trafford, og a er vissulega djfullegt a urfa a gera slkar krfur essum erfia tivelli en lii er einfaldlega bi a mla sig t horn me slmri byrjun deildarkeppninni. g hef ekki hugmynd um a hvers vegna lii er ekki a n a spila betur en etta, arf a melta a aeins betur en sjlfsagt hafi i lesendurnir ykkar a segja um gengi lisins. Hlakka til a lesa a ummlunum.

Maur leiksins: Xabi Alonso, s eini sem spilai eitthva nlgt sinni bestu getu dag. Og fyrir sem eru a telja, er etta annar heimaleikur lisins r sem Gerrard og Alonso spila saman mijunni, og Gerrard gat nkvmlega ekkert

Nsti leikur: Bordeaux Meistaradeildinni miri viku.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 15:54 | 714 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (36)

einsi, rlegur a var laugardagskvld gr. Mnnum er fyrirgefi a hafa ekki seti yfir tlvuskjnum. :-)

Gonzalez er mjg efnilegur og gur og g hef s ng til hans byrjun tmabils til a hafa tr honum, en hann samt enn aeins land me a gera tilkall til ess a spila alla leiki me okkur. Hann arf t.d. greinilega a alagast enskri knattspyrnu og hrkunni ar landi betur en t.d. Fabio Aurelio, sem virist henta betur ess httar bolta, og hann arf a skila bolta betur fr sr - vi hfum ekki enn s hann spna upp kantinn, framhj bakveri og gefa ga fyrirgjf eins og vi hfum t.d. s Pennant gera.

a sem g s h liinu einna mest dag er skortur sjlfstrausti. Ef lii hefi byrja tmabili sigri Anfield gegn Maccabi Haifa og svo sigri gegn Sheffield United hefi sjlfstrausti veri botni og engin lei a segja hversu htt lii vri bi a klifra nna, en ess sta fru essir leikir jafntefli og svo tpuum vi illa fyrir Everton og Chelsea, sem sl r okkur tennurnar. annig a menn eru a reyna a berja sig sjlfstraust aftur og mean a gerist er erfitt a spila gabolta.

g hef enn tr v a etta li s ngu sterkt til a berjast toppnum - g hef hvorki misst trna Rafa n leikmnnum hans, og mr ykja eir Bellamy, Pennant, Aurelio, Gonzalez og Palletta enn ngu gir til a spila fyrir Liverpool toppbarttu. Vandamli er bara a a mean lii ekki hefur sjlfstraust til a spila af fullri getu munum vi ekki sj a taka eim framfrum sem a arf og detta "grinn" eins og eir geru fyrra. etta kemur me tmanum en tminn bara vinnur mti okkur essu v me hverjum leiknum frumst vi fjr toppbarttunni.

Hver veit? Kannski vinnum vi United vnt Old Trafford eftir viku og a rykkir tmabilinu "grinn" ... og kannski tpum vi illa ar og urfum a ola ara tvo mnui af hrmunum ur en lii loksins jafnar sig og fer a reyna a bjarga v sem bjarga verur? a er mgulegt a segja og etta eru hvoru tveggja raunhfir mguleikar, g vona bara a raunin veri eitthva lkari eim fyrri.

YNWA. :-)

Kristjn Atli sendi inn - 15.10.06 09:02 - (Ummli #16)

N langar mig a setja spurningamerki vi Benitez. (Tek fram a g er ekki a fara halda v fram a hann eigi a fara segja af sr!!)

Er a tilviljun a lii hefur undanfarin rj tmabil tapa barttunni um enska titilinn strax byrjun tmabilsins.

Tmabili 2004/5 Leikir Sigur Jafntefli Tap Stig Fullt hs 11 5 2 4 17 (33) Tmabili 2005/6 Leikir Sigur Jafntefli Tap Stig Fullt hs 9 3 4 2 13 (27)

Tmabili 2006/7 Leikir Sigur Jafntefli Tap Stig Fullt hs 8 3 2 3 11 (24)

a er nokku ljst a li sem er ori nstum 10 stigum eftir toppliinu egar tveir til rr mnuir eru linir af mti ekki mikla mguleika a vinna titla. Tala ekki um egar tilvonandi meistarar eru a tapa 3-4 leikjum yfir allt tmabili.

a er mn skoun eftir slma byrjun rj tmabil r a eitthva er strlega a undirbningstmabilinu hj liinu. Undirbningstmabili nna gaf svo sem ekki g fyrirheit egar lii var a lta smli Sviss og skalandi rassskella sig fingaleikjum.

Menn virast einfaldlega koma reyttir, ungir og n nokkurs sjlfstraust til leiks hverju tmabili. g man undanfarnar leiktir tti lii mesta basli me a halda boltanum innan lisins og lii var a skapa sr f fri. rtt fyrir nokkra sigra einkenndist leikur lisins af strggli og sigrarnir voru ekki sannfrandi.

a var ekki fyrr en nvember bi tmabilin undan a lii fr a vinna leiki og jafnvel tileiki, eitthva sem lii hefur tt stku basli me undir stjrn Benitez.

Er sammla mnnum hr undan a greinilegt er a allt sjlfstraust vantar lii, en a eru fleiri ttir sem spila arna inn. Lii vann ga sigra Tottenham, West Ham og Galat. en a virist ekki hafa frt liinu neitt. Ekkert meir sjlfstraust ea ekkert betri ftbolta. Menn eru greinilega ekki lkamlegu n andlegu standi egar eir mta til leiks byrjun tmabils. kemur lii einfaldlega illa skipulagt sna fyrstu leiki. Allan rythma vantar leik lisins og lii arf a leika fram nvember til ess a einhver stugleiki fer a myndast. a virist sem svo a a urfti alltaf a byggja lii uppfr grunni byrjun hverjar leiktar sta ess a geta byggt ofan a sem fyrir var.

einare sendi inn - 15.10.06 19:33 - (
Ummli #20)

g b spenntur eftir vibrgum spjallsins hr vi psti Mr. Dalglish (ummli 26) v au eru nttrlega t r k. Benitez hefur gert helling fyrir Liverpool - vi hfum unni bikar hverju ri san hann tk vi, og svo a g s ekki jafnharur gagnrni Houllier eins og margir hrna, get g ekki teki undir a a "meistari Gerrard Houllier" hafi byggt eitthva upp og Benitez rifi a niur.

Benitez er ekki hafinn yfir gagnrni, en g er sammla v a sjlfstrausti er lykillinn a genginu. g s ekki fram titlabarttu deildinni hj Liverpool nna, en g ver manna glaastur ef a reynist rangt hj mr. etta er pirrandi og auvita er lngunin enskan meistaratitil trlega sterk. En dag hef g enga tr v a "Benitez burt" s eitthva svar.

Og Siggi R ... Rafa er oft ngur me leikmenn sna og mislegt anna. Hann er duglegur a lsa v yfir fjlmilum. Hva me Mourinho? Ekki er hann n miki skrri en lsingarorin sem valdir um Benitez, en samt nr hann rangri. g held a a bi hmor liinu, a er bara einhver frnleg lg mannskapnum sem pirrar mig og fleiri stjrnlega. Dmi um hmor: munii ekki eftir berum rassi S. Gerrard marklnunni fingu hj Liverpool og Crouch a taka vti? Okei, rsgamalt ... en hmorinn er enn til staar.

Stugleiki og sjlfsryggi er a sem vantar - v mannskapurinn sem vi hfum er frbr. Minnir mig neitanlega R.Madrid sem er me frbran mannskap en spilar kflum murlegan bolta.

g held alltaf trlega miki me Liverpool en a er ekki gaman a tala um ftbolta dag, nema um Barcelona. Tveir-rr sigurleikir fengju mann til a ktast aeins ... a hltur a koma a v, en varandi titlabarttu - er g hrddur um a a s ori of seint.

(mr finnst gaman egar einhver snir a g hafi rangt fyrir mr ... verur gaman hj mr vor??)

Doddi sendi inn - 16.10.06 13:27 - (Ummli #27)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·L'pool 1 - Blackburn 1
·Bolton 2 - L'pool 0
·Liverpool - Galatasary 3-2
·Liverpool 3-0 Tottenham
·L'pool 2 - N'castle 0

Sustu Ummli

li: A mnu mati er Rafa Benitez eitt a al ...[Skoa]
Siggi R: a m ekki taka titlana af Rafa en a ...[Skoa]
Stefano: Vel mlt Kiddi, vel mlt! g er ekki s ...[Skoa]
Kiddi: hehe, afar skemmtilegt a sj hve mlefn ...[Skoa]
einsi kaldi: g held a a s ekki vrnini a kenna ...[Skoa]
rstur: Jess kristur... Carragher er binn a e ...[Skoa]
Nonni: Mli er einfalt. Aftasta varnarlna Liv ...[Skoa]
Vargurinn: Phuu :-) ...[Skoa]
Hssi: Rafa er ekki hafinn yfir gagnrni. etta ...[Skoa]
Doddi: g b spenntur eftir vibrgum spjalls ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Gerrard meiddur
· L'pool 1 - Blackburn 1
· Lii gegn Blackburn
· Rafa ber fullt traust til Reina.
· Blackburn morgun
· Kuyt ekki me um helgina.

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License