beach
« Diao gti veri lei ln til Stoke. | Aðalsíða | Agger meiddur »

10. október, 2006
Nstu leikir

N frum vi a f Liverpool leiki aftur dagskr og kannski ekki r vegi a lta aeins a sem framundan er. Komumst vi loksins skri, ea hldum vi fram a strggla? hnd fara nokkrir mikilvgir leikir, bi deild og Meistaradeild og langai mig aeins a velta vngum yfir eim:

14. okt. Blackburn heima (EPL):

Algjrt skilyri a sigra essum leik. Blackburn hafa ekki veri a koma jafn sterkir til leiks eins og eir voru sasta tmabili og ar sem vi erum heimavelli, kemur ekkert anna en sigur til greina. Lii okkar hefur veri sannfrandi fyrir framan stuningsmenn sna Anfield og g vil hreinlega ekki tra v a a s neitt a fara a breytast. a er afar gott og mikilvgt a f heimaleik eftir essa landsleikjatrn sem hefur veri gangi. 3 stig takk.

18. okt. Bordeaux ti (CL):

Vi urfum eins og einum sigri a halda tivelli Meistaradeildinni. Vi hfum n egar gert jafntefli vi PSV, og g er bara nokku bjartsnn a etta veri s leikur sem skilar okkur remur stigum hs. Ekki langt feralag fyrir okkar menn og ttu menn v a vera nokku ferskir. Vi kunnum essa keppni, fugt vi Bordeaux, og hef g tr a a eigi eftir a fleyta okkur gegnum ennann leik. 3 stig takk.

22. okt. Manchester United ti (EPL):

Ekki er feralagi langt heldur etta skipti, en einn af essum lykilleikjum tmabilsins. Manchester United hafa fari vel af sta tmabilinu og hafa hreinlega veri a skila fleiri stigum en g tti von . Mr finnst miki um gloppur eirra lii, en eir hafa n a berja sig vel saman. Vi vitum vel a egar leiki essara lia er komi, skiptir fyrra form afskaplega litlu mli. Menn koma mjg mtiverair til leiks og eitt lti atvik getur ri rslitum leikjum essara lia. Okkur hefur ekki gengi sem skildi me undanfari (fyrir utan bikarkeppnina sasta tmabili) og held g a etta veri afar erfiur leikur. etta getur dotti hvorum megin sem er og tla g a segja hr og n a essi leikur endi jafntefli. 1 stig.

25. okt. Reading heima (CC):

Heimaleikur Deildarbikarnum. Nnast tiloka a sp fyrir um ennan leik. Hvernig stillir Rafa liinu upp? Hvlir hann lykilleikmenn eins og oft ur essari keppni, og hversu fjir eru hinir a sna sig og sanna? Hef mikla tr breiddinni hj okkur og g held a menn vilji komast aftur til Cardiff. Menn setja sem sagt allt fullt tt um essa keppni s a ra og n a klra mli fyrir framan The Kop. Sigur.

28. okt. Aston Villa heima (EPL):

Enn erum vi heimavelli og n gegn lii sem hefur fari vel af sta deildinni. g hef enn alveg ofurtr okkar lii egar a spilar Anfield og ef hinir leikirnir fara eins og g hef sp, tti sjlfstraust okkar manna a vera komi fullan damp. Aston Villa mun bta sig r, en g held ekki a eir veri eitthva sptnik li. 3 stig takk.

31. okt. Bordeaux heima (CL):

Allir heimaleikirnir Meistaradeildinni eru “mst vinn” leikir. Af llum leikjum okkar rilakeppninni, hafi g minnstar hyggjur af essum leik. 3 rugg stig.

4. nv. Reading heima (EPL):

essi verur lklega aeins auveldari heldur en leikurinn gegn eim sem fram fer nokkrum dgum ur. etta verur fjri heimaleikur okkar manna r og er g ekki nokkrum vafa me a a s stareynd eigi eftir a hjlpa liinu vi a komast alvru skri. var Ingimars hefur stai sig vel fyrir Reading, en g held a hann veri Lettnesku stui essum leik. 3 stig takk.

12. nv Arsenal ti (EPL):

Afar erfiur tileikur, v g reikna me a Arsenal veri ornir vanari v a heimavllur eirra hafi stkka. A mnum dmi er Arsenal dag skemmtilegasta li rvalsdeildarinnar, en eir hafa svo sannarlega snt a a eir geta drulla bitann egar reynir. Stuningsmenn eirra ra n aldrei mtherjana r hvaa, annig a ekki spilar s factor inn mli. g er engu a sur hrddastur vi ennann leik af eim sem vi eigum framundan. Segjum 1 stig og yri g sttur me a.

18. nv. Middlesbrough ti (EPL):

Vi hreinlega verum a vinna tileiki rvalsdeildinni. Tlfrin hefur ekki veri a hjlpa okkur miki, og hefur essi vllur ekki veri okkar upphald gegnum tina. Afar erfitt a skja etta li heim, en mr finnst bragurinn v bara vera daufur og Southgate er aldeilis a f a finna fyrir v a a er ekkert ltt verk a fra sig af vellinum og bekkinn til a stjrna lii rvalsdeildinni. g tla a segja a arna lti dagsins ljs okkar fyrsti sigur tivelli deildinni afar leeeengi. Krkomin 3 stig.

22. nv. PSV heima (CL):

Sasti heimaleikur okkar Meistaradeildinni og vi verum a vinna hann til a geta fari hyggjulausir til Tyrklands sasta leikinn. Hefum alveg geta unni eirra heimavelli og v algjr skylda a vi klrum verki Anfield. Miki vri a n hressandi a urfa ekki a sp neinu egar kemur a sasta leiknum. 3 stig takk.

etta eru sem sagt nstu 10 leikir lisins. 6 eirra eru heimavelli, en mti kemur a rr af essum leikjum eru mjg erfiir tileikir. a er kannski miki bjartsni hj mr a tla a vi fum 5 stig t r essum remur tileikjum. Hlutirnir eru ekki lengi a gerast. a arf ekki nema eitt mark beint r aukaspyrnu Old Trafford til a landa strax remur stigum og breytast vntingarnar til hinna leikjanna. g spi v a vi tpum engum af nstu 10 leikjum takk fyrir. Sumir eiga vafalaust eftir a telja a algjra firru, mia vi hvernig tmabili hefur fari af sta. En vi sndum a sasta tmabili a egar lii smellur anna bor saman, geta hlutirnir gerst hratt. 14 stig deildinni og fram Meistaradeildinni og Deildarbikarnum. Stti mig alveg vi a og here’s for hoping.

.: SSteinn uppfri kl. 11:10 | 1043 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (13)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 0
·Liverpool - Galatasary 3-2
·Liverpool 3-0 Tottenham
·L'pool 2 - N'castle 0
·Chelsea 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Birgir: Nei, a stakk mig bara augun a sj a ...[Skoa]
Sneglubondi: Ath besti maur tmabilsins Daniel Agger ...[Skoa]
eikifr: etta verur ekkert labb garinum ett ...[Skoa]
GK: etta vri auvita algjr snilld en g ...[Skoa]
Jessss: Og varalii tapai fyrir Everton. Evert ...[Skoa]
SSteinn: Einmitt Ptur, talar um a Arsenal ha ...[Skoa]
Ptur: Ef etta er skrifa eftir tilfinningu en ...[Skoa]
SSteinn: a sem g var n a reyna a koma fra ...[Skoa]
Jn H: Ef etta gengur eftir svona eins og sp ...[Skoa]
Birgir Mr: Tja. Blackburn hafa allavega byrja betu ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Ut me Crouch!!
· Agger meiddur
· Nstu leikir
· Diao gti veri lei ln til Stoke.
· Erfi byrjun hj Reina.
· Kuyt meiist

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License