beach
« 2005 versus 2006 | Aðalsíða | Inn landsleikjahl »

04. október, 2006
Nabil El Zhar til Liverpool (stafest)!

nabilelzhar.jpgVarali Liverpool spilai leik vi varali Newcastle gr, sem vri svo sem ekkert srstaklega frttnmt nema af v a me liinu lk leikmaur sem g, og flestir greinilega, hafi ekki hugmynd um a vri kominn til Liverpool. Hann heitir Nabil El Zhar og er tvtugur sknarmaur fr Morokk. Hann lk ur me St Etienne Frakklandi og vi vorum orair vi hann stuttlega sumar, en engar frttir fylgdu kjlfari til a styja a slur a vi hefum huga honum.

Nema hva, dag var a svo stafest a hann er orinn Liverpool-leikmaur, en hann skrifai undir fjgurra ra samning vi okkur eftir a FIFA gaf honum leyfi til a skipta um li. a var vst eitthva vesen gangi me St Etienne - hann sagist vera me lausan samning en eir heimtuu borgun fyrir hann - en tt enn s veri a deila vi franska klbbinn um borgun hefur hann fengi leyfi til a skrifa undir hj Liverpool.

Sjlfur sagi El Zhar etta um mli:

“St Etienne buu mr atvinnusamning en g hikai vi a skrifa undir v g var ekki sannfrur um a a vri mr fyrir bestu a vera kyrr hj eim. egar g svo mtti til eirra vi upphaf undirbningstmabilsins haust til a fa me aalliinu var augljst a eir bjuggust ekki vi mr og hfu ekki gert r fyrir mr. annig a g kva a pakka frekar niur og fara eitthvert ar sem g bjartari framt, og a er hj Liverpool. eir eru str klbbur en g er sannfrur um a g valdi rtt a koma hinga. g tla a sl gegn hrna, g stefni a komast aallii endanum. g vill sanna mig, g veit a ef g stend mig vel hr mun g f tkifri.”

Svo mrg voru au or. El Zhar er vst mjg htt skrifaur hva varar unga og efnilega leikmenn Evrpu og a er v aldrei a vita nema vi hfum veri a nla algjran gullmola. En vi leyfum tmanum a leyfa a ljs, g allavega erfitt me a tapa mr spenningi ar sem vi hfum of oft ori fyrir vonbrigum me unga og strefnilega leikmenn. En g er forvitinn, v er ekki a neita.

Ef i hafi ekkert s til El Zhar er hr rmlega riggja mntna myndband YouTube me tilrifum kappans.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 07:36 | 399 Or | Flokkur: Leikmannakaup
Ummæli (7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 0
·Liverpool - Galatasary 3-2
·Liverpool 3-0 Tottenham
·L'pool 2 - N'castle 0
·Chelsea 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Snorri: essi kappi virist hafa hfileikana, e ...[Skoa]
lafur: En gaurinn er alveg eins og Karate Kid ...[Skoa]
SSteinn: Bara hann sjlfan :-) a var ei ...[Skoa]
Kristjn Atli: Steini, hvaa heimildarmenn hefur eig ...[Skoa]
SSteinn: Finnst reyndar skrti a etta s frtt ...[Skoa]
Stebbi: etta er langt utan vi efni, en g ver ...[Skoa]
Nonni: Kristjn : ar sem g veit a ert mj ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Lucas Neill vill koma
· Inn landsleikjahl
· Nabil El Zhar til Liverpool (stafest)!
· 2005 versus 2006
· Mnudagsplingar
· Joey er BARA SNILLINGUR

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License