beach
« Bolton morgun | Aðalsíða | Joey er BARA SNILLINGUR »

30. september, 2006
Bolton 2 - L'pool 0

lan sem situr hlsinum mr hindrar mig a skrifa almennilega leikskrslu dag. ess dag tla g a koma me tu dagsannar fullyringar eftir a hafa horft ennan leik:

 1. Aukaspyrnan sem dmd er Pepe Reina fyrsta markinu er dmaraskandall rsins. Hann var ekki nrri vtateigslnunni, auk ess sem endursningin sndi hversu illa stasettur astoardmarinn var. Samt var hann handviss og flautai Reina, og eir fengu aukaspyrnu httulegasta sta fyrir viki.

 2. Pepe Reina, hins vegar, gleymdi gullnu reglu markvara llum hamagangnum kjlfari: varnarveggurinn tekur anna horni, markvrurinn hitt. Hvar var Reina egar Speed skorai?

 3. a er svo miki kraftaverk a Faye skuli hafa fengi a klra ennan leik a a liggur vi a g fari a kalla hann sem nsta frelsara mannkyns. Hvernig skpunum gat dmarinn ekki gefi honum seinna gula spjaldi sitt egar hann blgai Kuyt me olnbogaskoti fyrri hlfleik, ea egar hann kom alla lei niur a miju vallarins til a strauja Momo Sissoko aftan fr eim seinni? Hefi einhver dmari hlft Momo vi spjaldi fyrir slka tklingu?

 4. Kolrangir rangstudmar, heilir rr talsins. Og tvr augljsar vtaspyrnur fyrri hlfleik. g segi etta ekki oft, enda ekki miki fyrir a kalla “lfur! lfur!” egar dmarar eiga hlut … en … HVER MTAI ESSUM HLFVITUM?!?

 5. Vi lendum 1-0 undir tivelli deildinni … og skjum og skjum … en au fu skotfri sem vi num a skapa okkur enda nr undantekningarlaust uppi stku. Af hverju geta menn ekki (a) skila almennilegum fyrirgjfum inn teiginn og (b) HALLA SR YFIR HELVTIS BOLTANN EGAR EIR SKJTA!?! etta er ekki flki, Alonso, ef ert binn a rykkja risvar upp aki stkunni hallaru r fram nst egar sktur. Andskotans daui og djfull.

 6. Steven Gerrard ti vinstri kanti. Peter Crouch, sem skorai tvennu sasta leik, bekknum. Rafa, hva ertu a sp?!?!?

 7. Hr kemur bomba, tlu beint fr hjartanu og byggt boltanum almennt en ekki bara leiknum dag: a er ekki til leiinlegra knattspyrnuli heiminum en Bolton Wanderers!!!

 8. Everton. Chelsea. Bolton. tivelli. rj tp. Getum vi ekki alveg eins gefi leikinn Old Trafford eftir hlfan mnu? Vi vinnum aldrei deildina ef vi ekki getum drullast til a hanga allavega 0-0 jafntefli essum vllum. Aldrei. Munurinn okkur og Chelsea sasta tmabili var s a eir unnu Arsenal og manchester united heimavelli og okkur tveimur leikjum. Vi hins vegar tpuum Highbury, Old Trafford og Stamford Bridge. r, ri sem vi tluum a bta okkur enn frekar og vinna titilinn, getum vi btt Goodison Park og Reebok Stadium vi tlfri.

 9. Eltingarleikur. g veit a liinu okkar finnst gaman a mla sig t horn og bjarga sr svo vintralegan htt, en a gengur einfaldlega ekki deildarkeppni a tla alltaf a gefa keppinautunum toppbarttunni 5-10 stig forgjf. a er ljst mnum huga, tt a s langt v fr a vera tlfrilega mgulegt, a vi munum ekki vinna titilinn r. nsta hausti arf eitt a breytast, vi urfum a vinna okkar fyrstu leiki! etta er svo leiinlegt a lta sig hlakka til allt sumari og mta svo bara vonbrigum gst og september a a hlfa vri ng. g er binn a f ng af essu!

 10. dag lku fjrtn leikmenn fyrir Liverpool. dag lku fjrtn leikmenn illa fyrir Liverpool. Enginn maur leiksins dag, og ekki heldur neinn skrkur. Rafa og leikmennirnir f falleinkunn dag og vera a taka sig nstu tileikjum til a etta tmabil fari ekki bara vitleysu. Dmarinn og astoarmenn hans, hins vegar, ttu a skammast sn.

Hef ekki meira um etta a segja. Mun ekki horfa meira knattspyrnu essa helgina, og er v eiginlega fegnastur a vi skulum f tveggja vikna fr eftir ennan hroalega, andstyggilega, hryllilega, murlega, frnlega, gufusona, dragldna, illa lyktandi og mltna vibj sem okkur var boi upp dag.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 13:54 | 681 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (40)

g ver n a viurkenna a etta margan htt undarleg umra hrna spjallinu.

g skil ekki sem vilja Reina r markinu. Hann er svo margfallt betri en Dudek a a hlfa vri ng. Hann tti ekki sk mrkunum tveimur. Ef a a kenna einhverjum um er a maurinn sem var a dekka Campo egar hann skorai. etta er anna sinn tveim leikjum sem Finnan ltur jara sig inn teig og hitt lii skorar. g ver a viurkenna a stundum finnst mr eins og essi vinsli hgri bakvrur gti komist gagnrnislaust gegnum heilt tmabil. A kenna Reina um marki sta Finnan er besta dmi ess.

Svo skil g ekki essa Crouch umru. J hann skorai vissulega tv mrk sasta leik. Vel gert. En hann gat ekkert mti Bolton. Hann fkk heilan hlfleik og maaur spuri sig allan tman - af hverju andsk. var Kyut tekinn t af. Klrlega miklu betri leikmaur en Crouch.

Og enn skil g ekki essa - inn mijuna me Gerrard umru. Hann hefur marg sagt sjlfur a honum lki vel a spila ti hgri kannti. Hvort spila eigi Sissoko ea Pennant er engin spurning mnum huga. Pennant er langt fr v a vera heimsklassa mean Sissoko hefur byrja tmabili af ftons krafti. Einhver hrna sagi a Gerrard vri ekki svipur hj sjn. g get vel teki undir a en a er essur endalausu rteringum a kenna frekar en flu yfir a f ekki a spila mijunni. g s dapran Gerrard sumar me enska landsliinu og var hann mijunni. Aftur mti s g einn besta leikmann heimi sem skilai 23 mrkum sasta vetur eins og Krizzi bendir hr a ofan.

etta rtation system hans Rafa er a fara verulega taugarnar mr. Er ekki bara mli a stilla upp sterkasta liinu og reyna a vinna alla leiki strax. Rafa sagi sjlfur egar hann var a verja kerfi a hann vildi frekar eiga ferska ftur vor og vinna titla. g er sammla essu. Keppnirnar eru egar byrjaar og ar er ekkert ml a tapa eim strax haustin ef maur setur ekki fullt gas upphafi. a er eins og undirbningstmabili s enn gangi.

g vona svo a g sri ekki heittraa en mr finnst Carrager ekki vera binn a finna sig haust. Hyypia kallinn sndi a mti Bolton a hann fullt inni og lang sterkasti skallamaurinn liinu. g held a Hyypia - Agger s ekki svo vitlaus hugmynd en set g lka inn formluna a Carrager s Freyingur en ekki Englendingur sem fast sti lnu bara t af jerninu.

g vil svo taka a fram a rtt fyrir gagnrnina hr a ofan finnst mr margt jkvtt leik lisins og er viss um a meiri samheldni og sigurvilji myndi skila okkur fleiri sigrum. Afnm rotation systemsins tel g myndi hjlpa miki eim efnum.

fram Liverpool!

Hssi sendi inn - 01.10.06 11:38 - (
Ummli #30)

Slir flagar

Mr finnst trlegt a lesa essa umru. Eftir leikinn mti GALA var bjart yfir llum og eini svarti sauurinn var Aurelio. Eftir ennan leik er bkstaflega allt a. Fljtt skiptast veur...Eins og bent var hr a ofan er a lii sem skiptir mli ekki einstaka leikmenn og Gerrard er ar ekki undanskilinn. Hann er marg oft binn a segja sjlfur a hann s sttur vi a spila ar sem Rafa segir honum a spila. Gerrard skorai 23 mrk fyrra og hann spilai fsta leiki sem mijumaur. Hann er ekki bundinn kantinum heldur fr hann frjlst hlutverk til a skja n ess a urfa a hafa hyggjur af v a verjast. a kom vel ljs leiknum mti GALA hversu mikilvgt a er a hafa mann eins og Sissoko. Um lei og a kom pressa LFC lak allt gegnum mijuna og Gerrard hvarf sknarlega. Gerrard a til a vera dapur og hann lenti einum svoleiis degi gr. Hann var hugalaus og geri ekkert til a koma sr inn leikinn. g get alveg veri sammla v a Sissoko er ekki s besti boltann en mli er a Alonso a sj um a dreifa spilinu og hann var eins og Gerrard gr: dapur. Leikurinn gr tapaist ekki af v a Rafa breytti liinu heldur af v a menn voru ekki tilbnir a berjast og mta Bolton af fullri hrku. Menn nttu ekki frin egar au gfust og svo m nttrulega ekki gleyma hinum gta lnuveri. g vorkenndi Rafa gr a urfa a horfa steindautt Liverpool li 90mn. Ef menn eru hugalausir og hreint t sagt llegir getur jlfarinn lti gert. etta var bara einn af eim leikjum sem LFC dettur niur etta plan og urfa menn a hafa karakter til a rfa sig upp. Leikmannahpur Liverpool er svo mrgum klssum fyrir ofan Bolton a ekki a skipta mli hverjir spila en eir sem spila urfa allir a sna sitt rtta andlit og v miur voru alltof margir faregar gr. Menn mega ekki alveg gleyma sr gagnrninni Rafa, hann er ekki arna af stulausu og veit eflaust hva hann er a gera.

YNWA

Bjarki sendi inn - 01.10.06 11:55 - (
Ummli #31)

Einfalt ml, g er gjrsamlega sturlaur r bri enn og er samt tpur slarhringur liinn fr leiknum. g hef bara sjaldan ori jafn brjlaur yfir einum leik eins og gr. Nokkrir punktar hrna svipuum dr og skrif Kristjns, sem btw kom me frbra leikskrslu.

 1. Af hverju fjranum er ekki hgt a stilla upp sama liinu anna slagi. etta Rotation dmi er fari a fara all svaalega pirrurnar mr.

 2. Htti essu andsk. vli me Stevie G og hvar hann er skrur vellinum. Hann er bara off form, simple as that. Hann er a spila smu slum og fyrra, annig a ktt e krapp og htti a vla um "Stevie mija mijuna".

 3. Peter Crouch!!!! Af hverju andskotanum er ekki hgt a spila eim sem eru "heitir" tvisvar r. g bara er ekki a n Rafa me etta.

 4. essi vesalingur sem heldur a hann s lnuvrur fremstu r er eitthva sem g hef aldrei upplifa ur. Hva var eiginlega gangi? Vann essi maur einhverja samkeppni r Kornflex pakka og fkk a hanga lnunni leik? Hvar grafa menn upp svona grasasna?

 5. Aurelio ekki me! Hverjum a kenna um tapi? Kenni honum bara samt um a, helv.. brassinn alltaf jafn slm hrif lii. Nei, eir sem eru a klikka eru menn eins og fyrirliinn okkar. a er akkrat svona leikjum sem hann arf a stga upp og rfa sig upp r mealmennskunni.

 6. a er eftir svona leiki sem m rtera liinu, ea llu heldur a henda eim llum me tlu t r hpnum. a ekki a henda mnnum t eftir a gur sigur vinnst, heldur egar menn eru me illa lyktandi rnd upp bak og alveg upp hnakka.

 7. Djfull er etta Bolton li alveg murlega leiinlegt og a eru bara fir sem fara jafn hrmulega taugarnar mr eins og essi sjlfumglai auli hann Sam A. Hann er nkvmlega eins og gaurinn myndinni forum daga, sem stri enska landsliinu. Man ekki hva hn heitir, en eir eru eins. Munurinn er a annar var leikari hlgerri gamanmynd, en hinn tekur sig alvarlega. Sorry, bara oli ekki manninn og langai hreinlega a rast skjvarpann gr egar g s hann rauann og rtinn framan og nnast binn a kafna eigin tyggji.

 8. oli heldur ekki svila minn sem situr hj mr og er fokking Man.Utd maur og er a nudda mr upp r llum hlutum nna og meira a segja hefur n a pirra mig FORMLUNNI, og g sem hef engan huga henni.

 9. Joey Barton er SNILLINGUR.

SSteinn sendi inn - 01.10.06 13:28 - (
Ummli #33)

Mr snist a vi sknum Harry Kewell hrikalega miki trlegt nokk, jafnvgi lisins er alveg fari egar hann vantar vinstri enda gat hann bi stt og varist af krafti samt v a halda breidd og gum stasetningum. Gerrard veit ekkert hvernig a spila arna og Gonzalez er enn of villtur fyrir smekk Rafa greinilega. N urfum vi a draga menn r stum og breyta okkar leik ltillega til a koma mnnum fyrir, leikaferir Rafa eru bara svo nkvmar og taktskar a leikmenn eru ekki enn a skilja sn hlutverk enn.

Enn eru einnig njir leikmenn a koma inn og a er mikill munur Liverpool eftir v hvort vi hfum tt leik Evrpu nokkrum dgum ur. Flestll essi tileikjatp hafa komi eftir leiki Evrpu.

Svipa eins og egar Wenger hvldi Lehmann (kom mun sterkari tilbaka) held g a Reina hafi gott a v a f sm hvld sem ir ekki a Dudek s jafngur markmaur, alls alls ekki. Eitt af v sem geri vrnina svo frbra fyrra var hvernig Reina stjrnai henni. g tk eftir v leiknum gegn Galatasaray a Reina lenti miklum misskilningi vi fyrst Agger og san Finnan um hver tti a taka bolta sem kom innfyrir vrnina...ekki beint traustvekjandi. a er eins og hann skorti sjlfstraust og sigurruna sem hann hafi yfir sr fyrra. N arf Rafa a sna a ENGINN er ruggur me byrjunarlissti og prfa Dudek 1-2 leiki finnst mr.

g var froufellandi fokking pirraur eftir leikinn gr enda murlegt a tapa gegn svona anti-ftbolta idiotum eins og essu Bolton sktalii. a sorglegasta er a n heldur ffli hann Sam Allardyce a hann s a gera eitthva rtt og heldur fram a eyileggja ftbolta sem rtt. :-)

a er ljst a a sem Rafa er a gera nna mun ntast okkur framtinni - bi vera menn sprkari seinna tmabilinu og einnig mun a a lta menn eins og Gerrard o.fl. f meiri skilning liinu og taktk a prfa n hlutverk. En who fokking cares, vi viljum rangur strax. Vi erum bin a ba svo lengi eftir Englandsmeistaratitlinum og Rafa virist ekki skilja a. Deildarkeppnin er vissulega langhlaup en ekki sprettur en samt er essi rotation policy Rafa komin t algera fgar - 94 leikir r. Maur hefi haldi a gfulegra vri a rtera miki seinna tmabilinu t.d. kringum jlaleikina. Ef vi viljum gera nnur li hrdd vi okkur VERUM VI A GERA ALLT TIL A BYRJA TMABILI VEL. Rafa frekar en arir stjrar okkar virist ekki vera a skilja hva arf enn eitt ri....... :-)

Arnar sendi inn - 01.10.06 15:41 - (
Ummli #36)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 0
·Liverpool - Galatasary 3-2
·Liverpool 3-0 Tottenham
·L'pool 2 - N'castle 0
·Chelsea 1 - L'pool 0

Sustu Ummli

Jnas: Tad var bara tmaspursml hvenr yrdi d ...[Skoa]
SSteinn: fyrsta lagi er aldrei um svona har ...[Skoa]
Magginn!: Hlt g myndi aldrei segja etta en Ben ...[Skoa]
Stjni: g held a vi getum veri sammla v a ...[Skoa]
Arnar: Mr snist a vi sknum Harry Kewell hr ...[Skoa]
Jn H: g get n ekki anna en hlegi...mean ...[Skoa]
Jn H: Jja...mesta reiin yfir tapi grdagsins ...[Skoa]
SSteinn: Einfalt ml, g er gjrsamlega sturlaur ...[Skoa]
Gunnar: g tla a hafa etta stutt: a er mn ...[Skoa]
Bjarki: Slir flagar Mr finnst trlegt a le ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Joey er BARA SNILLINGUR
· Bolton 2 - L'pool 0
· Bolton morgun
· Crouch er strkostlegur!
· Str hindrun yfirstigin
· Liverpool - Galatasary 3-2

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License