08. september, 2006
Borgarráð í Liverpool borg hefur núna gefið leyfi fyrir byggingu á 60.000 sæta velli í Stanley Park. Það þýðir að Liverpool gæti hugsanlega leikið fyrsta leik sinn á þessum velli eftir þrjú ár, í ágúst 2009.
Þetta þýðir að þessi nýji völlur verður jafnstór og nýji Arsenal völlurinn og talsvert stærri en St. James’s Park. Það mun því þýða að Arsenal og Liverpool verða með næst og þriðja stærsta völlinn á Englandi eftir 3 ár.
Þetta eru góðar fréttir og Rafa er ánægður
“It’s very good news and it’s important for us to have a stadium with a lot of possibilities for our supporters,” enthused Liverpool manager Benitez.
“We have the best supporters in the world and if we can have 60,000 of them in for every game at Anfield it would be better.”