30. ágúst, 2006
Sky Sports staðhæfa að Liverpool hafi boðið í Lucas Neill, varnarmann hjá Blackburn. Við fjölluðum fyrst um þetta mál í síðustu viku. Í frétt Sky segir:
Skysports.com can reveal that Liverpool have lodged a bid for Lucas Neill.
The Reds are now waiting to hear from Blackburn as to whether or not they are willing to do business.
Neill is entering the last year of his contract and has made it clear to Rovers that he is highly unlikely to be signing a new deal.
Það er alveg ljóst að tíminn er naumur, þar sem félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti á morgun.
Einnig er talið líklegt að Neil Mellor muni vera seldur til Preston í dag.
Uppfært (EÖE): BBC hafa staðfest að Neill sé að öllum líkindum á leiðinni til Liverpool fyrir 2 milljónir punda. Rafa er ekkert að grínast með þessi kaup í sumar. Pennant, Bellamy, Neill. Magnað