beach
« Lii gegn West Ham | Aðalsíða | Li vikunnar »

26. ágúst, 2006
Liverpool 2 - West Ham 1

agger_firstgoal.jpgOkkar menn unnu dag fyrsta deildarleik sinn vetur me gum 2-1 sigri West Ham Anfield. etta var annar leikur lisins og kom eftir jafntefli vi Sheffield United um sustu helgi, annig a okkar menn eru enn sigrair og komnir toppstin me fjgur stig eftir tvo leiki. Sar dag og morgun verur leikin heil umfer deildinni annig a a verur athyglisvert a sj hvar tflunni okkar menn eru staddir eftir helgina, me leik til ga flest hin liin.

Rafa geri enn og aftur breytingar lii snu fr v sasta leik en dag voru r ekki jafn margar og rum leikjum haustsins. Gerrard og Bellamy komu aftur inn lii og var nliinn Dirk Kuyt bekknum. Lii heild var svona:

Reina

Finnan - Hyypi - Agger - Aurelio

Pennant - Gerrard - Alonso - Garca

Crouch - Bellamy

BEKKUR: Dudek, Kromkamp, Zenden, Gonzalez, Kuyt.

Leikurinn fr frekar hgt af sta, okkar menn sttu tt a The Kop-stkunni sem fagnar hundra ra afmli snu um essar mundir. Maur vissi a a var erfiur leikur framundan en framan af virtist etta tla a vera strskn okkar manna, en ekkert gekk a skapa sr fri.

Fyrsta marki kom svo gegn gangi leiksins, en eftir sm barttu mijum vellinum barst boltinn t hgri vng West Ham-manna ar sem Bobby Zamora fkk hann. Hann tlai greinilega a gefa fyrir en hitti boltann illa og hann fr beint nrstngina. Pepe Reina hafi hins vegar gert r fyrir v a boltinn kmi t teiginn og var v kominn allt of utarlega og missti boltann v neti nrstnginni. Mjg klaufalegt hj Reina og ekki vi neinn annan a sakast, og West Ham-menn voru komnir yfir.

Eftir etta sst sm taugatitringur okkar mnnum. West Ham-menn drgu sig aftar vellinum og tluu a ba fris en lti gekk hj okkar mnnum a skapa sr sknarfri. En menn voru olinmir og unnu sig hgt og btandi aftur inn leikinn og a bar rangur. 41. mntu fkk Daniel Agger boltann vi milnu vallarins. Hann hljp me hann inn mijan vallarhelming West Ham og egar hann s a hann var reittur lt hann bara vaa me vinstri og boltinn sng uppi markhorninu. Fyrsta mark essa frbra, danska varnarmanns sem er svo sannarlega binn a stimpla sig inn enska boltann, og eitt af mrkum tmabilsins ori g a fullyra!

Eftir a tk vi strskn og okkar menn komust yfir undir lok hlfleiksins. Luis Garca fkk boltann vtalnunni ti til hgri og lk a teignum, laumai boltanum svo innfyrir vrnina Peter Crouch sem kom okkar mnnum yfir, 2-1.

sari hlfleik lku eiginlega bi liin betri ftbolta en eim fyrri og tt mrkin hafi ll komi fyrri hlfleik var s sari eiginlega samt skemmtilegri. Liverpool-lii fann loks fli leik snum og okkar menn hfu feykimrk fri til a bta vi marki og tryggja sigur, auk ess sem Craig Bellamy skorai mark undir lokin r gri skn en a var dmt af vegna mjg tprar rangstu sem g er ekki sannfrur um a hafi veri rttur dmur.

West Ham-menn fengu mti nokkur g fri til a jafna leikinn og stela stigi af Anfield, en a besta kom 80. mntu egar fyrirgjf fr hgri fann Lee Bowyer markteig en hann skaut einn og valdaur utanvera stngina og framhj. Hefi tt a skora r v fri og maur andvarpai bara egar maur s boltann rlla stngina.

endanum hldu okkar menn t og innbyrtu mikilvgan sigur og geta v fari brosandi inn enn eitt h——-is landsleikjahl. Nsti leikur er laugardegi eftir nkvmlega tvr vikur, Goodison Park gegn erkifjendunum Everton.

Og eitt enn ur en vi gerum leikinn upp: g gti skrifa ritger um a hversu slakur Alan Wiley dmari var dag en g nenni v ekki. En dmgslan hallai eiginlega hvorugt lii, aallega bara Bellamy sem einstakling, og var heildina alveg skelfileg. a er murlegt a horfa dmara nnast eyileggja leiki svona.

MAUR LEIKSINS: Ef g tti a velja besta leikmann tmabilsins hj okkur til essa vri a sami maur og st hfu og herar yfir ara leikmenn vallarins dag. DANIEL AGGER hefur fest sig heldur betur sessi hj liinu essum fjrum leikjum snum til essa og veri besti maur vallarins ea einn af eim bestu eim llum. dag lk hann aftur frbrlega, eir Zamora og Harewood sust ekki og Agger leysti allar flkjur vandralaust. Hyypi st sig lka vel dag og sama hrs skili fyrir sterka vrn, en munurinn eim er etta frbra mark sem Agger skorai dag. a er hans fyrsta fyrir Liverpool og vonandi vera au mrg fleiri essum dr!

VARAMAUR LEIKSINS: egar klukkutmi var liinn af leiknum skipti Rafa Bentez Peter Crouch taf, aallega til a hvla hann en lka til a gefa nja leikmanninum okkar sns. Inn kom DIRK KUYT og a sem eftir lifi leiks sndi hann okkur nkvmlega hvers vegna Rafa eyddi tplega tu milljnum punda ennan leikmann. rtt rmum hlftma tti hann fimm skot a marki, ar af rj rammann, og bj til allavega rj dauafri fyrir samherja sna. Hann smellpassai inn leik lisins og a var frbrt a sj hversu vel hann ni saman vi samherja sna. Hann er svinnandi, kom alla lei aftur miju til a skja boltann og taka tt spilinu en var samt alltaf mtur inn teiginn. a er einfaldlega langt san g hef s njan leikmann eiga svona jkva frumraun fyrir lii og tt hann hafi ekki n a skora dag er ljst a ef hann getur haldi fram eins og hann byrjar verur essi leikmaur algjr uppgtvun vetur!

Fn byrjun, fjgur stig eftir tvo leiki og sti Meistaradeildinni tryggt. Nst er tveggja vikna landsleikjahl og svo erkifjendurnir Everton. Strax ar eftir fylgja fyrsti leikur Meistaradeildinni og svo leikur gegn Chelsea, annig a njti afslppunarinnar frinu nstu tvr vikurnar vel. i veri taugum egar lii byrjar a spila aftur. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 13:41 | 1038 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (31)

SSteinn, etta er eitthva a trlegasta svar sem g hef lesi veraldarvefnum. Persnulega gti g ekki veri sttari me innkomu Kuyt. Hann var hreint t sagt trlegur, vann vel fyrir lii, var a leggja upp og lofar bara virkilega gu.

a er bara ekkert a sem g var a segja. g er ekki a segja a menn eigi ekki a vera virkilega sttir me innkomu hans. Var einfaldlega a benda mnnum a a arf ansi meira en 38 mntur til a vera hetja en til ess urfa menn a standa sig yfir einhvern kvein tma. g var bara a benda mnnum a vera kannski gn rlegri lofi snu en margir segjast eftir essari 38 mntur sj a arna s nsti kngur og GU Anfield. Til ess arf hann a sanna sig mun meiri tma en ef essi spilamennska er a sem koma skal efast g ekki um a hann veri grargur, en arf hann a vera sama dampi.

"Hins vegar fannst mr hann lta grarlega vel t vellinum og ef etta er a sem koma skal er bjart Anfield. En gefum honum tma og frum a lofa v a hann s nsti GU ea anna."

  • etta skrifai g sjlfur og skil g ekki hvernig SSteinn getur fengi niurstu t a megi ekki glejast yfir frbrum leik (alla vega er g glaur og skrifai a meira a segja!!).

essi samanburur vi Diouf var bara til a minna menn a menn lti vel t byrjun veit maur aldrei hvernig dmi endar. Persnulega vona g auvita a tmi eirra hj LFC endi ekki eins.

"Held a Rafa hafi keypt njan GU DIRK KUYT" skrifar Mr. Dalglish. Er hann ekki a segja a arna s nr GU? g var meal annars a benda essum manni a til a vera nsti GU (sem sagt klassa vi Robbie Fowler) yrfti maurinn meiri tma og a sna heilsteyptan og gan leik yfir kvein tma (tmabil t.d.).

Stefn sendi inn - 27.08.06 18:15 - (
Ummli #24)

http://fotbolti.fallegur.com/Li%F0/Liverpool/2006-2007/Leikir/Liverpool%20vs%20West%20Ham%20-%2026agust%20-%20PremierL/

Hrna er allt sem arft a f. slenkst niurhal :-)

Steven Geir ( Carragher_23 ) sendi inn - 28.08.06 07:40 - (Ummli #30)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Liverpool 2 - West Ham 1
·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1

Sustu Ummli

Einar rn: Pls, pls, pls milljnasta skipti. ...[Skoa]
Steven Geir ( Carragher_23 ): <a href="http://fotbolti.fallegur.com/Li ...[Skoa]
Hannes: Trausti - www.youtube.com - "liverpool w ...[Skoa]
Stefn: Klrlega! ...[Skoa]
trausti: Slir. S ekki leikinn. Er einhver lei ...[Skoa]
SSteinn: erum vi bara alveg sammla me a ve ...[Skoa]
Haflii: Algerlega sammla r Stefn, a er bar ...[Skoa]
Stefn: SSteinn, etta er eitthva a trlegas ...[Skoa]
Helgi R: Bara svona til a skapa meiri umru um ...[Skoa]
Einar rn: >Bendi mnnum a El-Hadji, nokkur, Diu ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Li vikunnar
· Liverpool 2 - West Ham 1
· Lii gegn West Ham
· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License