beach
« Riðill C! | Aðalsíða | West Ham á morgun »

24. ágúst, 2006
Lucas Neill á leiðinni?

2006-1-25-lucas_neill_56190967.jpg

Undanfarna daga hefur maður verið að lesa æ meira það slúður að Lucas Neill, varnarmaður Blackburn sé á leiðinni til Liverpool. Í fyrstu tók maður þessu ekki mjög trúanlega, fannst nokkuð magnað að Rafa væri að spá í leikmanni, sem væri þekktur fyrir að vera skapstyggur (á hann að vera í herbergi með Bellamy og Pennant) og væri auk þess hataður af Liverpool aðdáendum fyrir að hafa fótbrotið Jamie Carragher.

En núna virðist vera komið meira vit í slúðrið og ástralskir fjölmiðlar eru farnir að staðhæfa að Neill sé á leiðinni til Liverpool. Það þarf þó ekki endilega að vera að þótt þetta séu mainstream fjölmiðlar að þá séu þeir áreiðanlegir.

En allavegana, til að kvóta:

SOCCEROOS star Lucas Neill is poised to team up with close pal Harry Kewell in football’s big league with a $100,000 (40.000 pund - innsk. EinarÖrn) -a-week dream move to Liverpool - the team he idolised as a kid.

og

With the transfer window set to close at the end of the month, Neill was tipped to go to London hot-shots Tottenham until Liverpool boss Rafa Benitez made his interest known.

The conundrum for Neill, 28, remains whether to opt for a club where he faces stiff competition for a first-team place with the likes of England international Jamie Carrahger, Sami Hyypia and Dane Daniel Agger or go to White Hart Lane where a starting place is guaranteed.

Pabbi Lucas Neill er svo í viðtali við blaðið, þar sem hann segir:

Lucas has been a dyed in the wool Liverpool fan since he was a kid.

“His heroes were players like Kenny Dalglish and Graeme Souness and, of course, if this move comes off, it will be a dream come true for him. But any decision he makes will be made purely on football grounds, not on sentiment.

“He’d assess any situation on its merits whether it was Liverpool, Manchester United, Chelsea, Arsenal or Real Madrid.

Ef að Neill er á leiðinni þá er Jan Kromkamp væntanlega á leiðinni burt. Þar sem hann á bara eitt ár eftir af samningnum við Blackburn, þá er hann væntanlega ekki mjög dýr og gæti því komið út á svipuðu verði og Kromkamp gæti farið á.

Þrátt fyrir að hann sé pirrandi, þá er ég á því að hann væri FRÁBÆR kostur til að koma með samkeppni við Steve Finnan. Hann er miklu betri kostur en Kromkamp og Neill var t.a.m. frábær með Ástralíu á HM í sumar. Maður er líka furðu fljótur að gleyma hvað maður hataði leikmenn þegar maður sér þá klæðast rauðu treyjunni. Sjáum bara Craig Bellamy.

.: Einar Örn Einarsson uppfærði kl. 23:05 | 432 Orð | Flokkur: Slúður
Ummæli (4)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.








:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?




Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Síðustu Ummæli

Fridrik: Ég fæ bara virkilega slæma tilfinningu a ...[Skoða]
eikifr: Ekki að ég ætli að líkja liðinu sem við ...[Skoða]
Gummi H: Sammála Einari. Neill yrði góður kostur ...[Skoða]
Júlli: Það var reyndar undarlegur varnarleikur ...[Skoða]

Síðustu færslur

· West Ham á morgun
· Lucas Neill á leiðinni?
· Riðill C!
· Jöfn deild í byrjun ...
· Nýr haus
· Sissoko frá í 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License