beach
« Crouchy!!! | Aðalsíða | Lána, selja, gefa? »

17. ágúst, 2006
Kuyt kominn!!

Opinbera vefsíðan hefur staðfest að Liverpool og Feyenoord hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á Kuyt!!! Hann fer í læknisskoðun í dag áður en hann skrifar undir samninginn! Fyrir mér eru þetta frábær tíðindi og loksins loksins er liðið okkar tilbúið í slaginn fyrir tímabilið.

Fyrir mér er Liverpool draumaklúbburinn sem ég hef verið að leita eftir. Það höfðu fleir lið áhuga á mér en ekkert var á sama kaliberi og Liverpool, stórkostlegur klúbbur með gríðarlegt orðspor, magnaða stuðningsmenn og stórkostlega sögu á bakvið sig. Það er heiður að fá að spila fyrir svona félag.

Sagði nýji framherjinn okkar… Verður gaman að sjá hann búningnum en hann gæti þessvegna komið við sögu í fyrsta leiknum um helgina. Ólíklegt en samt…. Forseti Feyenoord var ekki par sáttur að missa sinn helsta markahrók.

Við gerðum allt sem í okkar valdi stóð til að halda Dirk hjá Feyenoord. Við vorum ekki langt frá því og Dirk var opinn fyrir því en við vissum að hann gæti farið ef draumaklúbburinn hans vildi fá hann. Liverpool er draumaklúbburinn hans. Mörg lið hafa sett sig í samband við Dirk að undanförnu en ekkert þeirra heillaði hann þrátt fyrir að mörg þeirra væru stórlið. Það segir meira en mörg orð um karakterinn hjá Dirk, það var annaðhvort Feyenoord eða Draumaklúbburinn.

og auðvitað segir maður ekkert nei við Liverpool :-)

Smá tölfræði yfir síðustu tímabil Kuyt (Takk Gunnar):
* 98-99 - FC Utrecht 28 leikir, 5 mörk
* 99-00 - FC Utrecht 33 leikir, 6 mörk
* 00-01 - FC Utrecht 32 leikir, 13 mörk
* 01-02 - FC Utrecht 34 leikir, 7 mörk
* 02-03 - FC Utrecht 34 leikir, 20 mörk
* 03-04 - Feyenoord 34 leikir, 20 mörk
* 04-05 - Feyenoord 34 leikir, 29 mörk
* 05-06 - Feyenoord 33 leikir, 22 mörk

.: Hjalti uppfærði kl. 08:52 | 299 Orð | Flokkur: Leikmannakaup
Ummæli (21)

Verðið: 9 milljónir punda samkvæmt Chris Bascombe

Þröstur sendi inn - 17.08.06 09:59 - (Ummæli #6)

Og að sjálfsögðu er Paul Tomkins búinn að tjá sig um þessi kaup í flottum pistli. Mæli með honum, alltaf gaman að lesa hvað Tomkins finnst.

Kristján Atli sendi inn - 17.08.06 14:17 - (Ummæli #20)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.








:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?




Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Síðustu Ummæli

Einar Örn: Góður punktur í Tomkins greininni: >So ...[Skoða]
Kristján Atli: Og að sjálfsögðu er Paul Tomkins <a href ...[Skoða]
Kristján Atli: FRÁBÆRT!!! Við erum ...[Skoða]
L.Á.: Reina/Dudek Finnan/Kromkamp - Hyypia/Ag ...[Skoða]
Vargurinn: Bláu sjóararnir eru nú ekkert á flæðiske ...[Skoða]
Jón H: Ég er alveg í sjöunda himni..... :-) ...[Skoða]
Doddi: Alltaf betra að hafa meiri breidd en ekk ...[Skoða]
Jón H: Ég er alveg í sjöunda himni..... :-) ...[Skoða]
Ólafur: Breiddinn hjá Liverpool er orðin mjög mi ...[Skoða]
Sigtryggur Karlsson: Sælir félagar Ég hefi tekið þann kost að ...[Skoða]

Síðustu færslur

· West Ham á morgun
· Lucas Neill á leiðinni?
· Riðill C!
· Jöfn deild í byrjun ...
· Nýr haus
· Sissoko frá í 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License