beach
« Lii gegn Chelsea - Gerrard & Alonso bekknum | Aðalsíða | Rafa neitar vinskap vi Mourinho. »

13. ágúst, 2006
Liverpool - Chelsea 2-1

Samflagsskjaldarmeistarar!
skjoldurinn.bmp

Jja vi unnum fyrstu rimmuna af vonandi mrgum vi Chelsea dag og erum v Samflagsskjaldarmeistarar 2006, til hamingju me a. g hef n s lii fagna oft meira en dag en maur s a nju leikmennirnir voru afar ngir sbr. Gonzalez.

Svona var byrjunarlii dag:

Reina

Finnan - Carra - Agger - Riise

Pennant - Sissoko - Zenden - Gonzalez

Garcia - Crouch

bekknum: Dudek, Sinama Pongolle, Gerrard, Aurelio, Alonso, Bellamy, Hyypia.

etta byrjunarli kom mr tluvert vart og sagi Rafa eftir leikinn a hann vildi lta byrja sem voru besta lkamlega forminu og san skipta mnnum smtt og smtt inn. a gekk eftir hj honum tt etta passi ekki alveg ar sem t.d. Agger hafi ekki spila mntu fyrir ennan leik.

Bi liin byrjuu rlega og voru Chelsea httulegri til a byrja me. San var a 9. mn sem Riise vann boltann eftir hornspyrnu Chelsea vtateig okkar. Riise brunai af sta samt Pennant sem dr Essien fr Riise og vinstra meginn var Crouch a bja sig. riise.bmp Riise hlt fram a bruna upp hgra megin mijunni fullri fer, fr sig eilti meira inn mijuna og leit upp. S engann fran og kva a skjta a marki Chelsea ar sem Cudicini var rammanum vegna meisla Cech. Terry gat ekki fari fyrir fast skor Riise sem sigldi einnig framhj talanum reynda markinu og andi netmskvann. Glsilegt mark hj Riise og frbrt einstaklingsframtak hj norska Beckham. Hins vegar verur a segjast a Cudicini hefi tt a gera betur (minnsti mig miki mark sem Chris Kirkland fkk reglulega sig). 1-0 eftir 9 mntna leik.

Vi skpuum okkur ekki mrg fri fyrir utan marki sem var raun ekkert fri. Chelsea tti heldur enginn opinn fri leiknum og leikurinn fr mest fram mijusvinu. ar var Sissoko hreint frbrt og hefur greinilega veri duglegur vistulausum sumar ar sem hann skilar boltanum mun betur fr sr en sasta tmabili. Luis Garcia minnti sig reyndar me a ba til gott fri me gu spili me Gonzalez en Cudicini vari vel. San kom jfnunarmarki stuttu fyrir hlfleik. Essien gaf Lampard sem mijunni, hann gaf ga sendingu Shevchenko sem tk knttinn snyrtilega niur bringuna og lagi boltann framhj Reina markinu. Mjg gott mark en einnig mistk vrninni ar sem bi Drogba og Shevchenko lgu Carragher mean Agger var mannlaus. Marki kom 43 mntu og annig st hlfleik, 1-1.

Ballack hafi fari taf meiddur eftir 20 mn. leik og hafi Sissoko virkilega boi hann velkominn Ensku rvalsdeildina me vel tfrum tklingum.

Engar breytingar voru gerar liunum hlfleik en Chelsea virtist vera betur tilbi upphafi seinni hlfleiks og ni undirtkunum mijunni ar sem Zenden var samt Sissoko. Zenden er fnt back up en ekki a vera byrjunarlismaur, hvorki miju n kantinum. Er frbr Middlesboro ea West Ham en ekki Liverpool.

Rafa skipti varamnnunum smtt og smtt inn og me v a f Gerrard og Alonso num vi gum tkum mijusvinu. Eftir a voru vi vallt lklegir a setja mark rtt fyrir a Chelsea hafi haft boltann mun meira en vi eim sari. Aurelio, sem tti fna innkomu vinstri kantinum, sendi ga sendingu Bellamy sem var upp vi endamrkin vinstra megin. Bellamy ni stjrn knettinum, gaf sr tma til a horfa kringum sig og gaf san frbra sendingu kollinn Crouch sem skorai rugglega fram hj Cudicin fr stuttu fri. Mjg gott mark ar sem Bellamy og Crouch fru illa me Terry og co. endursningunni sjst 4 blir varnarmenn inn vtateignum og einn rauur slni, ar sem Terry einbeitti sr frekar a knettinum en Crouch og eftirleikurinn var auveldur hj Crouch. 2-1 eftir 80. mntna leik.

Eftir marki var geri ftt markvert og var g aldrei httu a vi myndum ekki vinna etta, virkuum sjlfstraustir og sigurvissir.

a spiluu allir vel hj okkur dag og var lisheildin flug. a var gaman a sj Gonzalez, Aurelio, Bellamy, Pennant og Agger spila dag og standa sig vel. Srstaklega fannst mr gott a sj Agger spila heilar 90 mntur og mun a skipta skpum vetur a hafa gott cover fyrir Hyypia og Carragher. Aurelio sndi a hann er gur knattspyrnumaur sem getur spila sem kantmaur sem og bakvrur. Riise skorai frbrt mark og er hrikalega vinnusamur leikmaur. Pennant er hrddur a taka mtherjan og getur gefi gar sendingar fyrir marki. Crouch geri kannski ekki miki essum leik en hann skorai og a er fyrst og fremst verkefni framherjans. Bellamy kom me ga innkomu og ltur t fyrir a hann s frbr kaup hj Rafa.

sissoko.bmp En maur leiksins fyrir mr er n efa Mohamed Sissoko. Hann var hreint t sagt frbr mijunni dag og heldur fram ar sem hann htti vor. Nna er hann ekki bara a vinna boltann heldur einnig a fara framhj mtherjanum sem og skila boltanum vel fr sr. Ef heldur sem horfir verur hann einn mikilvgasti leikmaur okkar. Frbr frammistaa.

Rafa sagi eftir leikinn a hann vri ngur me sigurinn og allir hefu stai sig vel.

“It is difficult to play against one of the best teams in the world and we have done a good job today and for the rest of the season we will have more confidence. The team worked really hard against a very good team with lots of good players and in the last minutes we were working, running and trying to defend and I am really pleased with the team.”

g nenni ekki a fara neitt srstaklega yfir andstinginn nema hva a Carvahlo sndi mr enn og aftur hversu olandi leikmaur hann er, Shevchenko kemur til me a vera flugur og a etta Chelsea li er alls ekki sigrandi. g hef einhverja tilfinningu a eir su ekki eins massvir og undanfarin r. Ef eir missa Gallas vantar miki og a sst dag.

Leikskrsla SkySports.
Leikskrsla BBC Sport

.: Aggi uppfri kl. 17:10 | 1014 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (16)

Talandi um Haifa, essi mynd var tekin ar dag:

http://www.mbl.is/frimg/4/7/407288A.jpg

tli Maccabi menn haldi fram a reyna a f a spila leikinn ar? :-)

Hannes sendi inn - 13.08.06 19:59 - (Ummli #9)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

DaiS: "Eftir marki var geri ftt markvert .. ...[Skoa]
li: Frbr leikur og g rslit. Hugsii yk ...[Skoa]
Kristjn Atli: Fn leikskrsla, hef raun ekki miklu v ...[Skoa]
Krizzi: Frbr sigur mjg gu lii. Gaman a ...[Skoa]
Aggi: g vil rtta a a g sagi ekki a Ze ...[Skoa]
Einar rn: g held n a Gaupi s Liverpool maur. ...[Skoa]
Gollum: Sissoko var frbr, tvmlalaust maur l ...[Skoa]
Hannes: Talandi um Haifa, essi mynd var tekin ...[Skoa]
Svavar: Sissoko er maurinn!! Og hann er bara r ...[Skoa]
FDM: Ef a Zenden spilar jafnvel og hann ger ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License