beach
« Kuyt virur aftur borinu | Aðalsíða | Tomkins um tlfri »

08. ágúst, 2006
Maccabi Haifa morgun!

Aaaaaaaah … leyfi mr a njta essa augnabliks aeins. Fyrsta upphitun tmabilsins, fyrir fyrsta alvruleikinn. dag er ttundi gst og morgun taka okkar menn mti sraelska liinu Maccabi Haifa Anfield riju umfer forkeppni Meistaradeildarinnar. Alvruleikur vi alvruli ar sem miki er hfi.

[dregur djpt andann]

Fjff! j … tmabili er hafi! Eftir erfitt undirbningstmabil hafa okkar menn vntanlega girt sig brk yfir helgina og mta vonandi fullir sjlfstrausts til leiks morgun leik sem vi einfaldlega verum a vinna!

Um li Maccabi Haifa er margt a segja, en lti af viti. Vi vitum a eir eru fr srael og samkvmt UEFA.com eru eir me sterkara li en oft ur. eir unnu vst bi deildina og bikarinn srael vor og hafa komist rilakeppnina Meistaradeildinni nokkrum sinnum ur. Sast fyrir tveimur rum voru eir me manchester united rili, ef mig minnir rtt (sj mynd) en fyrra ullu eir vonbrigum er eir tpuu fyrir Malm fr Svj annarri umfer forkeppninnar sasta sumar.

Hva svo sem v lur er a alveg ljst a etta er li sem vi verum a taka alvarlega. g er ekki a segja a etta s AC Milan, en etta er engu a sur li sem getur, og mun, nta sr allt kruleysi og hlfkk hj okkar mnnum. etta er fyrri leikurinn af tveimur og s sari verur haldinn hlutlausum velli, Knugari, en a breytir v ekki a ef Haifa-menn n hagstum rslitum Anfield morgun eru eir algjrlega me plmann hndunum. a bara m ekki gerast; klbburinn er a reyna a tryggja sr Dirk Kuyt og um lei a vinna a v a geta byggt njan heimavll framtinni, og v yri fjrhagslegt tjn af v a komast ekki inn rilakeppnina hugsandi.

Sustu tv r hfum vi veri eirri astu a hafa byrja riju umfer forkeppninnar gum sigri tvelli, annig a leikurinn Anfield hefur veri lti anna en formsatrii. bi skiptin hfum vi tapa 1-0 Anfield, vnt, leik sem skipti eiginlega engu mli. etta sinn byrjum vi heimavelli og v skiptir a llu mli a essi leikur vinnist, og a helst n ess a f sig mark mti. Vi urfum einfaldlega v a halda morgun a Anfield og horfendurnir skarti snu besta, a Rafa stilli upp sterku lii sem mtir reiubi til leiks, og a lii gefi sterkan tn fyrir tmabili sem er framundan.

Um okkar menn arf ekkert a fjlyra, i viti ll hver staan er. Nju leikmennirnir eru til slaginn, utan Fabio Aurelio sem er fr nokkrar vikur me hnjask. eru Stephen Warnock og Harry Kewell enn meiddir, auk ess sem Steve Finnan og Robbie Fowler eru tpir. Vona samt a eir geti veri me, vi gtum srstaklega egi markvissu Fowler anna kvld.

Annars finnst mr lklegt a Rafa stilli upp sterku byrjunarlii morgun. g tla a gefa mr a Finnan og Fowler veri ekki me, annars verur Finnan sta Kromkamp essari uppstillingu morgun:

Reina

Kromkamp - Carragher - Hyypi - Riise

Gerrard - Sissoko - Alonso - Zenden

Bellamy - Crouch

etta er kannski ekki okkar skndjarfasta li en etta er heldur ekki okkar varnarsinnaasta. Og a sem mestu mli skiptir er a etta eru allt reyndir menn Meistaradeildinni, menn sem vita hva essi leikur ir. g tel a Rafa muni byrja etta svona, me stugt og flugt li, og vilji frekar eiga menn eins og Luis Garca, Gonzalez, Pennant og Fowler bekknum ef rf krefur egar lur leikinn. Mr finnst lklegt a vi sjum bi Pennant og Gonzalez spila helling morgun, svo a eir byrji ekki inn, og vi vitum a ef Garca byrjar bekknum mun hann samt koma fyrstur manna inn. Hann er bara annig leikmaur a ef vi urfum einhvern extra kraft sknina anna kvld er hann fyrsti maur inn vllinn.

MN SP: Fyrsta sp vetrarins. g tla a sp okkur 2-0 sigri morgun. Captain Fantastic skorar og svei mr ef Bellamy setur hann ekki lka. au rslit myndu duga mr, tt g telji lii eiga a geta unni strri sigur essu Haifa-lii veit g lka a eir geta hglega biti fr sr. annig a ef vi vinnum 2-0 sigur, num a halda hreinu og fara me gott forskot til kranu, mun g anda lttar anna kvld.

Fyrsti leikur tmabilsins. g hlakka sjaldan jafn miki til leikja og egar tmabili er a hefjast … fram Liverpool! :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 10:14 | 768 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (9)

g get ekki bei! Annars, http://fotbolti.fallegur.com/Li%f0/Liverpool/2006-2007/Leikir/

Hrna eru mrk og highlights r llum leikjum a sem af er tmabils slensku dl-i fyrir sem vilja stytta sr stundir fram a leik ^^

Andri Fannar sendi inn - 08.08.06 14:50 - (Ummli #3)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Kristjn Atli: Hssi minn, vi verum seint smu su ...[Skoa]
Hssi: Sammla Kristjni Atla nema a g vona a ...[Skoa]
Dav Mr Kristinsson: a verur helvti gaman a sj ennan l ...[Skoa]
Haflii: Jamm grarlega spennandi ! En talandi u ...[Skoa]
Gummi H: g er greinilega einn um a a vera enn ...[Skoa]
Ace: g held a uppstillingin veri svona - ...[Skoa]
Andri Fannar: g get ekki bei! Annars, <a href="ht ...[Skoa]
Einar rn: Kannski a bta v vi a leikurinn er ...[Skoa]
Sveinnk: V... mig hlakkar til ... Gaman a sj ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License