beach
« Andy Gray veit ekkert! | Aðalsíða | Hrai er mli! »

04. ágúst, 2006
Mainz 5 - L'pool 0

leiinni heim fr Players kvld hugai g allavega tu mismunandi leiir sem g gti teki leikskrslu essa leiks og sni honum upp grn, gaman, glens og lttleika. endanum datt g niur einu rttu vibrgin, en au eru svo hljandi:

etta var svekkjandi. En etta var fingaleikur. Margir leikmenn lku. Allir lku illa. Ekkert markvert gerist. Utan fimm aulamistaka sem gfu mrk. Leikmenn fengu leikfingu, og n lkur gamninu og alvaran tekur vi. Fimm dagar Maccabi Haifa Anfield, og g vona a eir hafi veri a horfa kvld. a er okkur hag, ef eir voru a horfa, v gtu eir lpast til a halda a eir eigi sns Liverpool FC. eir gtu, ef vi erum heppnir, haldi a Liverpool-lii undirbningstmabilinu tivelli gegn Mainz, s a sama og Liverpool-lii Evrpukvldi Anfield.

g hef aldrei vi minni s Liverpool tapa 5-0 ur. Aldrei. Og a hversu mjg mr er sltt sama um rslitin segir allt sem segja arf um a hversu litlu mli au skiptu. Rafa mun lesa yfir hausamtum, menn munu sofa illa, allt verur vitlaust Anfield eftir fimm daga.

g vona a Maccabi Haifa-menn hafi veri a horfa.

Maur leiksins: g … fyrir trlega bjartsni og grargan hmor egar Mainz-menn skoruu fimmta marki. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 20:54 | 221 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (15)

a er aldrei gott a tapa leik hva REMUR leikjum r, breytir engu um fingarleiki su a ra.

5-0 fyrir milungs sku lii eru mjg slm rslit, sr lagi egar teki er mi af liinu sem byrjai leikinn :

(skn)Crouch - Bellamy, (mija)Zenden - Gerrard - Alonso - Pennant, (vrn)Traore - Carragher - Hyypia - Kromkamp, (mark)Carson.

Me essa menn spilandi heilan hlfleik er elilegt a gera krfu um mark/mrk. Engu a sur voru Mainz lklegri til a skora fyrstu 45 mn.

San komu 8 skiptingar sari hlfleik hj LFC mti 6 skiptingum hj Mainz:

46 mins : Gabriel Paletta for Sami Hyypia: 46 mins : Paul Anderson for Jermaine Pennant: 60 mins : John Arne Riise for Boudewijn Zenden: 60 mins : Salif Diao for Xabi Alonso: 60 mins : Momo Sissoko for Craig Bellamy: 60 mins : Lee Peltier for Jan Kromkamp: 72 mins : Luis Garcia for Steven Gerrard: 81 mins : Jack Hobbs for Jamie Carragher:

rtt fyrir essar tta skiptingar lii ekki a f sig 5 mrk. rj fyrstu mrkin komu eftir varnarmistk og llega dekkningu (samkmt lsingu), veit ekki me sustu tv. etta ir a sustu remur leikjum eru LFC bnir a f sig 5 ea 6 mrk vegna varnarmistaka. etta er auvita miki hyggju efni svo vgt s teki til ora.

Ekki sra hyggju efni er a n hefur lii spila tvo leiki r n ess a skora mark, breytir engu hvort menn su hvldir ea ekki. Hafa menn ekki veri a hrsa v hversu ga breidd vi erum komnir me, er ekki elilegt a gera krfu um betri rslit a lykilmenn su hvldir. Crouch spilai allan leikinn kvld samt tkst liinu ekki a skora (sm kaldhni fyrir Crouch adendur)

a um fingarleiki s a ra hringja kvenar vivrunarbjllur essa dagana, a er bara vika fyrsta alvruleikinn og san hefst deildinn.

Koma n Liverpool upp trnar me ykkur, annars mun etta tmabil byrja lla.

Krizzi sendi inn - 04.08.06 23:33 - (
Ummli #5)

Heimildir og sl Svar sig?

Dav Mr sendi inn - 05.08.06 11:39 - (Ummli #9)

Svar Sig - pistilinn sem Gummi H minnist er a finna hr. g mli me v a og allir arir lesi hann ur en i linki aftur KopTalk, og vona a menn skilji svo kjlfar lestursins af hverju vi nefnum su helst ekki nafn hr.

Fyrir hugasama er svo hgt a benda frbra su sem vinnur a v a afhjpa svindlarana hj essari su: KopTalk Insider.

Kristjn Atli sendi inn - 05.08.06 15:14 - (Ummli #13)

J eir sem eru a afhjpa Koptalk eru essari su: http://koptalk-insider.com/ Geveikt mikill texti, tli s ekki best a lesa Read Me til a f helstu atriin hreint.

Hski Bi sendi inn - 05.08.06 16:07 - (Ummli #14)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Gez: ll mrkin sem vi fengum okkur voru ...[Skoa]
Hski Bi: J eir sem eru a afhjpa Koptalk eru ...[Skoa]
Kristjn Atli: Svar Sig - pistilinn sem Gummi H minnis ...[Skoa]
Haflii: Mr snist a essar skiptingar hlfle ...[Skoa]
Gummi H: Koptalk! Hver tlar a taka Koptalk pist ...[Skoa]
Svar sig: <a href="http://www.koptalk.com/detail_s ...[Skoa]
Dav Mr: Heimildir og sl Svar sig? ...[Skoa]
Svar sig: Feyenoord have given striker Dirk Kuyt p ...[Skoa]
Biggun: Skandall! Er engin alvara bakvi essa ...[Skoa]
Aggi: ff j etta hefur ekki gengi ngu vel ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License