beach
« Rafa: g vill einn framherja vibt! | Aðalsíða | Leikurinn vi Maccabi Haifa Knugari? »

03. ágúst, 2006
Inn og t sumar

dag gengu Deportivo La Coruna fr kaupum Antonio Barragan, hinum unga hgri bakveri Liverpool, aeins ri eftir a hann kom til okkar fr Sevilla. Kaupveri ku vera um 1,7m punda, sem er gtis dll fyrir svo ungan og reyndan leikmann. stan fyrir slunni honum er vst s a hann jist af mikilli heimr, tti erfitt me sig Englandi, og fkk v a fara. Hluti af samningnum er samt s a ef hann vill spreyta sig aftur undir stjrn Bentez og Liverpool vilja f hann aftur er klsla kaupsamningnum um a Liverpool geta keypt hann aftur fyrir sama ver og eir seldu hann .

a bendir allt til ess a Rafa Bentez s a vera kominn me endanlegan hp sinn fyrir komandi vetur, og ef vi skoum au kaup og slur sem hafa gengi gar san vi unnum West Ham FA bikarnum mamnui kemur mislegt athyglisvert ljs:

FARNIR: Fernando Morientes, Bruno Cheyrou, Dietmar Hamann, Djibril Ciss og nokkrir ungir leikmenn.

KOMNIR: Craig Bellamy, Jermaine Pennant, Gabriel Paletta, Mark Gonzalez, Fabio Aurelio.

Sem sagt, hva aallii varar eru eir Morientes, Ciss og Hamann farnir og eir Bellamy, Pennant, Gonzalez, Aurelio og jafnvel Paletta komnir inn sem geta fari beint keppni um stur liinu. a eru gtis skipti fyrir mr.

a hefur oft veri sagt a fyrsta tmabil Rafa hafi veri tmabil breytinga, anna tmabili hafi veri tmabil framfara og v s a rija tmabili ar sem vi eigum a fara a sj stjrann bera vxt erfiis sns. Ef vi ltum kaupin sumar geta held g flestir teki undir a a tti a vera raunhf krafa a vetur fari lii a gera sna fyrstu alvru atlgu a sigri deildinni.

Ef vi frum yfir vallarsvin held g a niurstaan s mjg g. Vi erum vel staddir me markveri, me Reina, Dudek, Carson og Martin innan okkar raa, og urfum ekkert a hafa hyggjur af v nema ef einhver eirra fari, sem er ekki spilunum a svo stddu. Varnarlega erum vi lka vel staddir, ar sem vi hfum n r fjrum gum mivrum a velja og mikla breidd vinstri bakveri. Reyndar er Steve Finnan hlf einmana stu hgri bakvarar en getur Jamie Carragher kvera stu einhverjum harindum. Svo m ekki gleyma Jan Kromkamp, sem rtt fyrir rltan orrm allt sumar gti ori kyrr hj Liverpool eftir allt saman.

mijunni erum vi hva sterkastir fyrir. eir Gerrard, Alonso, Sissoko og Zenden skipa a mnu mati bestu miju ensku rvalsdeildarinnar r og tt var vri leita, mean eir Kewell, Gonzalez, Aurelio, Riise og Zenden munu eflaust allir spila leiki ti vinstri kanti. Me tilkomu Jermaine Pennant erum vi loksins komnir me srfring hgri kantstuna, en auk hans geta eir Finnan, Kromkamp, Gerrard, Garca og jafnvel Bellamy og Pongolle allir leyst stu harindum. annig a vi ttum ekki a vera uppiskroppa me valkosti vetur.

Frammi hfum vi svo Peter Crouch, Craig Bellamy og Robbie Fowler. eir munu allir spila strt hlutverk vetur, hver sinn htt, og svo er spurning hvort Pongolle verur eitthva arna inni lka. Ef a er einhver staa sem vi viljum bta vi leikmanni er a framherjastaan, og vi gtum enn s Dirk Kuyt koma og bta enn samkeppnina fremstu fylkingu, en m ekki gleyma v a eir Luis Garca og Harry Kewell geta bir spila sem framherjar, auk ess sem Rafa notar oft aeins einn framherja og fimm mijumenn. annig a vi erum vel settir me breidd framherjastunni, hvort sem Kuyt kemur til okkar ea ekki.

Hvort gi hpsins hafi batna sumar ea ekki verur bara a koma ljs. Morientes og Ciss fru fr liinu n ess a hafa n fyllilega a sanna sig rauu treyjunni, mean Hamann var orinn gamall og binn a missa stu sna liinu til Alonso og Sissoko. eirra sta koma Pennant, Aurelio og Gonzalez til a auka breiddina misvinu og/ea vngjunum og svo Paletta til a auka breiddina vrninni. Mesta breytingin sr sta framlnunni, ar sem Morientes og Ciss vkja fyrir Bellamy. a er ljst a a er til mikils tlast af eim velska og vi vonum a hann ni a sanna sig rauu treyjunni me eim htti sem vi tluumst til af Ciss og Morientes.

Einnig er vert a geta ess a me tilkomu Pennant og Bellamy sumar, og Fowler janarmnui, er Rafa virkilega binn a fjlga breskum leikmnnum aallii snu fr v a hann tk vi af Grard Houllier. Sumari 2004 kvddum vi Emile Heskey og svo byrjai Rafa v a selja Danny Murphy og Michael Owen til a fjrmagna kaupin Xabi Alonso og Luis Garca. panikkuu sumir og skuu hann um a tla a breyta liinu spnskt li en arir vru gjrir hans og sgu elilegt a hann keypti spnska leikmenn til a byrja me, v hann ekkti spnska markainn betur.

N, tveimur rum sar, hafa eir sem vru hann upphaflega (g ar meal) fengi uppreisn ru v Rafa hefur keypt r llum ttum sumar (Suur-Amerku, Spni, Englandi) en fyrir viki eru heilir nu leikmenn aalliinu okkar nna sem eru breskir a uppruna: Scott Carson, Stephen Warnock, Steve Finnan, Jamie Carragher, Steven Gerrard, Craig Bellamy, Jermaine Pennant, Robbie Fowler, Peter Crouch. Ef vi teljum Harry Kewell me, sem hefur bi meirihluta vi sinnar Englandi og spila rvalsdeildinni rman ratug, eru etta ornir ngu margir leikmenn til a mynda heilt knattspyrnuli!

essi hpur sem vi erum me nna er g blanda a msu leyti. Reynsla og ska jfnum skmmtum, enskir og tlendir til jafns, en allir eiga eir a sameiginlegt a vera leikmenn Rafa Bentez, a vera arna af v a hann tlar eim hlutverk snu lii. Og eins og Rafa tla eir sr allir stra hluti vetur.

Sex dagar fyrsta alvruleik tmabilsins gegn Maccabi Haifa, og tu dagar leikinn um Samflagsskjldinn gegn Chelsea. g hlakka mjg miki til.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:04 | 1022 Or | Flokkur: Leikmannakaup
Ummæli (8)

Tek undir me Hannesi a breitir litlu fyrir lii a selja Dudek, vri fnt a f 1 millu kassan auk ess a losa launakostna. Dudek er nefnilega mjg gum launum, sennilega best launaur af markvrum okkar. Carson er a gur a varamarkvaarstaan er trygg.

Hvernig er etta annars me leikmenn sem Benitez vill selja, afhverju hafa engin li huga v a kaupa ? Houllier skildi greinilega LFC eftir me ng a milungs leikmnnum sem engir vilja kaupa (ar sem eir eru ekki ngu gir) heldur bara f lnaa r eftir r.

Liverpool er fullt af leikmnnum sem a yru seldir myndi lii ea hpurinn ekki veikjast. eir eru Kirkland, Dudek, Traore, Medjani, Diao, Le Tallec, Potter, Mellor og Pongolle. Er virkilega ekki hgt a koma essum leikmnnum ver?

Persnulega hef g ekki tr Krompkamp, hann er ekki ngu gu til a veita Finnan samkeppni sem arf. Ef Krompkamp yri seldur ea notaur sem skiptimynt vri g til a sj Trabelsi (sem er me lausan samning) koma inn stainn. fyrst vri kominn alvru samkeppni hgri bakverinum.

Mia vi au nfn sem farinn eru sumar (Hamann, Morientes, Cisse) og au sem komu stain (Bellamy, Pennant, Paletta, Gonzalez, Aurelio) er ekki hgt a segja a lii hafi styrkst miki. Persnulega finnst mr eir sem komu ekki vera sama gaflokki og eir sem fru. a Bellamy og Pennant munu eflaust spjara sig deildinni er ekki sjlfgefi a Gonzalez, Aurelio og Paletta geri slkt hi sama. Mn sp (t fr eim fingarleikum sem bnir eru) er s a Gonzalez urfi veturinn algun og jafnvel Aurelio lka.

Varandi umruna um sknarmann tek g undir me Kristjni, Liverpool vantar einn gan sknarmann vibt til a gera alvru atlgu a sigri deildinni.

Krizzi sendi inn - 04.08.06 10:10 - (
Ummli #7)

Veri Barragan virist e- lgra, altnt skv. BBC

Hrafnkell sendi inn - 04.08.06 11:49 - (Ummli #8)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Hrafnkell: Veri Barragan virist e- lgra, alt ...[Skoa]
Krizzi: Tek undir me Hannesi a breitir litlu ...[Skoa]
rni: g er alltaf spenntur upphafi leikta ...[Skoa]
Gamall maur veraldarvefnum: Eins er g me miklar hyggjur af miver ...[Skoa]
Gamall maur veraldarvefnum: Er ngur me sumar innkaup sem af er o ...[Skoa]
LP: Held a vibtin Bellamy og Pennant ei ...[Skoa]
Lambi: etta sson leggst einum of vel mig, l ...[Skoa]
Hannes: g held vi yrftum n ekkert a rvnta ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License