29. júlí, 2006
Fowler "mentor" fyrir nýju leikmennina.
Rafa segir á official síðunni að Fowler sé einskonar lærifaðir fyrir nýju drengina, Pennant og Bellamy. Þeir sögðu báðir að Fowler hefði verið einn af þeirra uppáhaldsleikmönnum þegar þeir skrifuðu undir samning við félagið. Ennfremur er Rafa ánægður með hvernig Fowler hefur æft vel og sé mikilvægur félaginu í vetur.
“Robbie has played very good games so far. His movement and work for his team-mates have been really good. He is still trying really hard in training and working with Pako (Ayesteran). He knows there is still work to be done on his fitness, but we’re happy with him.”
Ég get hvergi séð að leikurinn gegn Kaiserslautern sé sýndur beint í dag en mikið rosalega hlakka mig til að sjá leikinn um góðgerðarskjöldin gegn Chelsea… uuuuuusssssssss