27. júlí, 2006
Benitez talar um Pennant.
Rafa segir það ávallt áhættu þegar samið er við nýja leikmenn og það á einnig við um Pennant. Hins vegar er hann ánægður með að hafa fengið sinn mann og ég líka.
“It doesn’t matter who you sign, you must wait and see if it’s successful.”
“Jermaine is a player we’ve liked for some time. He makes a lot of assists,is agood crosser and has a lot of pace. He’s the kind of right winger we’ve been looking for. He also has the advantage of being used to the English style, which means he’ll have no problem adjusting.”
Síðan kemur einn mikilvægur punktur hjá Rafa þegar hann segir þetta:
“We know it’s similar to Craig Bellamy because this is Jermaine’s last opportunity to show he is a good player at a really big club.”
Þrátt fyrir að báðir séu auðvitað stuðningsmenn Liverpool o.s.frv. þá er þetta þeirra síðasti séns að slá virkilega í gegn hjá alvöru félagi. Báðir hafa klikkað á því nú þegar þrátt fyrir ungan aldur og m.a. var Pennant dýrasti táningur Bretlandseyju þegar Arsenal keypti hann frá Millwall.