13. júlí, 2006
Einsog flestir vita voru þeir Gabriel Paletta og Fabio Aurelio kynntir fyrir blaðamönnum í gær. Í Daily Mail talar Rafa Benitez um muninn á honum og Chelsea varðandi leikmannakaup. Ágætis lesning fyrir okkur, sem erum vanalega alltof óþolinmóð:
“With Abramovich, they can do what they want, and they don’t need to work all summer like some people.
“They just draw up a list of the best players, decide they will have him and him, then go on holiday for a month. I managed to get away to Crete for one week, and I had a mobile phone pressed to my ear all the time. I sometimes think it would be nice to have a month off, but there’s not much chance.
“Maybe it is easier for someone else, but it is worth all the hard work when you are able to make signings like these without using all your budget.”
Semsagt, Rafa fékk eina viku í sumarfrí og þá viku var hann með gemsann í stöðugu sambandi. Ímyndið ykkur t.d. hvað málin með Alves væru einföld ef við gætum bara aukið tilboðið um 5 milljónir allt í einu. Þá væri ekkert mál að klára svona samninga á nokkrum dögum einsog Chelsea gerðu. Rafa segir einnig um Aurelio:
“Fabio has the quality to play in any team you care to mention,” said Benitez. “He has fantastic ability on the ball, and this is a real coup for us when you consider who else was looking at him. We knew Real and Barcelona had left backs who were ageing a bit and were looking to change them. We knew there were a lot of clubs expressing a strong interest in him.
“He is so good on the ball, at crosses, shots and free-kicks, and is going to make a real impact on the Premiership.”
Það er greinilegt að Benitez er verulega hrifinn af Aurelio!
Einnig er á official síðunni viðtöl við Aurelio og Paletta.
Semsagt, Liverpool er núna búið að kaupa hugsanlega alveg nýjan vinstri væng og einn af markahæstu mönnunum í enska fótboltanum á síðasta tímabili. Auk þess erum við svo búin að kaupa efnilegasta varnarmann Argentínu. Og Rafa segir að enn séu 2-3 leikmenn hugsanlega á leiðinni. Berum það saman við afrek Arsenal, manchester united
og þá er nokkuð ljóst að við erum frekar óþolinmóð upp til hópa.