beach
« Fjrir t - hverjir inn? | Aðalsíða | Eineta »

12. júlí, 2006
Ciss til Marseille (stafest)

cisse_marseillaise.jpg

Og annig endai s saga. Fyrir tveimur rum skrifai Djibril Ciss undir samning vi Liverpool og var drasti leikmaur sgu flagsins, kom 14 milljnir punda. a er trlegt a hugsa til ess a a su bara tv r san hann kom, v svo miki hefur gengi svo stuttum tma. Hann var rtt byrjaur snu fyrsta tmabili egar hann ftbrotnai gegn Blackburn, eins og vi munum ll, en kom sterkur til baka vori 2005 og ni a vera liinu sem vann Meistaradeildina. Sl. haust virtust honum svo allir vegir vera frir, en fljtlega sasta tmabili var ljst a hann var ekki s leikmaur sem Rafa Bentez var a leita a til a leia framlnuna sna.

Og v fr sem fr; Rafa geri Djib a ljst vor a leiir myndu skiljast, en a var ekki eins einfalt og virtist fyrstu. Viku fyrir HM ftbrotnai Djib aftur, n hinni lppinni, og geri vonir Liverpool-manna um a f f fyrir hann sumar a engu. endanum samdi hann dag vi Marseille fr Frakklandi, lii sem hann studdi sjlfur sem drengur, og verur hj eim lni vetur me mguleikanum kaupum fyrir um 8 milljnir punda nsta sumar. Rafael Bentez talar held g fyrir hnd okkar allra dag egar hann segir a etta s gur kostur fyrir Djibril:

“He has had two bad injuries and it will suit him better to play in France. He’s a nice boy and a good player but my idea was to look for a different kind of striker. We wish him well in France when he’s back to full fitness.”

Og annig er n a. tt a s vissulega rtt a etta s hi besta ml fyrir alla aila, er erfitt a vissu leyti a horfa eftir Ciss. g upplifi hann allavega persnulega sem talsver vonbrigi hj Liverpool, ar sem g hafi fylgst lengi me honum ur en hann kom til lisins vitandi a hann vri skalista Grard Houllier, og var grarlega spenntur egar hann loks kom. etta tti a vera gulldrengurinn, okkar Thierry Henry ea David Trzeguet. a tti ekki fyrir honum a liggja a festa sig sessi hj Liverpool, v miur.

g ska Djibril Ciss gs gengis hj Marseille. i sji a svipnum honum fyrir ofan a honum lur vel me essi flagaskipti - rtt eins og Craig Bellamy, er Djib nna kominn “heim,” til lisins sem er honum krast og hefur alltaf veri. g mun sennilega fylgjast fram me Djib og vona a hann rsti frnsku deildinni me Marseille nsta tmabili, en um lei er g mjg bjartsnn fyrir hnd Liverpool n egar essum kafla sgu lisins er loki. Rafa hefur egar fengi gan mann hans sta formi Bellamy, sem er ekki sur fljtur en s franski og llu leiknari me knttinn ef eitthva er. annig a vi getum sagt a etta s gur dagur fyrir alla aila, tt maur horfi eftir essum litrka knattspyrnumanni me eilitlum trega.

Au rvoir Djibril, mrci beacoup!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 15:04 | 521 Or | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (4)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Don Roberto: eftir a sakna hans miki - honum ef ...[Skoa]
Aggi: Heyr heyr Kristjn. Vonandi gengur honu ...[Skoa]
Mgh: Mr snist astur vera bara mjg gar ...[Skoa]
agli: samla llu sem segir Kristjn nema ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License