beach
« tala Heimsmeistari! | Aðalsíða | Fer Cisse dag? »

10. júlí, 2006
10 atrii sem HM sndi fram

a er dagurinn eftir ennan magnaa rslitaleik og maur er rtt a koma sr grinn fyrir flagsliaknattspyrnu njan leik. a var sannarlega murlegt a vakna morgun og sj a a eru nnast engar frttir af leikmannamlum a hafa. gst nlgast og enn eru Pennant/Alves/Trabelsi/Joaquin/Sabrosa hvergi sjnmli. Endar etta sumar eins og a sasta?

En allavega, HM knattspyrnu lauk gr og hn kemur ekki aftur fyrr en eftir fjgur r. Svona rtt til a binda endahntinn essa keppni hef g teki saman sm lista. etta eru au tu atrii sem vi lrum um knattspyrnu yfir essari Heimsmeistarakeppni:

  1. Leikaraskapur er orinn faraldur heimsknattspyrnunni. J, faraldur. S stareynd a essari keppni hafi falli afgerandi flest gul og rau spjld sgu HM, en samt hafi nnast ekkert veri um alvarleg meisli ea eftirminnileg slagsml, segir alla sguna. Franz Beckenbauer er meal eirra sem hefur kalla mling meal leikmanna, jlfara og dmara til a reyna a stemma stigu vi essu vandamli og g tek undir a. Einnig tel g a essi Heimsmeistarakeppni hafi snt okkur fram a, svo ekki verur um villst, a vi verum a taka tvennt upp knattspyrnunni: notkun fimmta dmarans, sem situr uppi stku og horfir endursningar og talar svo beint vi dmarann vellinum, og refsingar fyrir leikaraskap eftir leiki. Ef menn bta vi dmara vellinum mun a engu breyta, bara fjlga spjldunum v n eru tvr flautur sem hgt er a blsa , en me v a nta sr tknina ennan htt erum vi a segja vi leikmenn a a ir ekki a svindla. Myndavlin nr ykkur alltaf og v er ekki lengur hgt a fiska leikmann taf ruvsi en a dmarinn upp stku sji a og stvi, og fir svo leikbann sjlfur eftir fyrir leikaraskap.

  2. Dmgslan essari keppni var farsi. Ekki ng me a a vi hfum s spjaldaglustu dmara fr upphafi essari keppni, heldur sum vi lka hinar fgarnar leikjum eins og Frakkland - Portgal og tala - skaland. Eins og a tti allt einu a htta a gefa spjld undanrslitum, af v a gtu menn misst af rslitaleik HM. a arf a vera samrmi dmgslu, en fyrst og fremst held g a dmarar ttu a fletta upp orinu samrmi orabk og skoa hva a ir.

  3. essi tveggja-gulu-spjalda regla er relt. Sepp Blatter talai sjlfur um a miri tslttarkeppni a a yrfti a breyta essu rj gul spjld, og lta a gilda alla keppnina; ekki tv gul spjld rilum og svo aftur tv gul spjld tslttinum. etta eru mesta lagi sj leikir ef itt li fer alla lei; ef fr rj gul spjld sex fyrstu leikjunum missiru af eim sjunda. a hljmar tluvert sanngjarnara mnum eyrum.

  4. 4-5-1 er njasta tskan heimsboltanum. Af sustu tta liunum keppninni spiluu bara jverjar me tvo framherja; hj hinum liunum voru eir Crespo, Schevchenko, Pauleta, Rooney, Toni, Henry og Ronaldo ltnir um a bera framlnur sinna lia. g meina, meira a segja Brasilumenn frnuu endanum rum framherjanum fyrir mijumann gegn Frkkum!

  5. Englendingar urfa a lra af essari keppni. eir vera a tta sig raunveruleikanum: eir eru me gott li sem gti hglega hafa unni HM r, og gti unni nstu strmt, en anga til eir breyta ekki umgjrinni um lii verur a aldrei a veruleika. g vi eftirfarandi: (1) ll umfjllun landinu er til skammar, gula pressan gerir allt sem hn getur til a rfa lii niur og tlar svo a slst hpinn egar vel gengur, eins og eir hafi stutt leikmennina allan tmann. (2) allir essir svoklluu “srfringar” sem eru a skipta sr af essu eru ekki a hjlpa neitt til. g hef s Alan Hansen hringsnast mrgum sinnum kringum etta mt, me ea mti, og endanum geru eir ekkert nema auka ringulrei ensku jarinnar. (3) hver svo sem er a jlfa etta li arf a tta sig tvennu; fyrst arf a finna leikafer sem hentar og koma auga ann leikmann ea leikmenn sem eru mikilvgastir fyrir spilamennsku Englendinga. essu tilfelli vru a Terry, Gerrard og Rooney eftir miju vallarins. kringum arf svo a byggja li … sem ir a ef Lampard getur ekki spila vi hli Gerrard arf hann bara a fara t vnginn ea bekkinn. Erfiir valkostir, en svona er etta bara. Og til a Rooney geti noti sn arf hann a f annan framherja me sr llum stundum! etta er ekki svo flki, er a?

  6. Brasilumenn eru bestu knattspyrnumenn heiminum. A v leyti eru eir enn algjrlega meistarar. En ar sem eir voru ekki best skipulagir, me bestu taktkina, me besta jlfarann, me li meistaraformi og me leikmenn sem voru reiubnir a deyja fyrir mlstainn komust eir ekki lengra essari keppni. Og var a fyllilega verskulda. Svona eftir a hyggja er algjr synd og skmm a eir skuli ekki hafa tta sig llum vandamlunum sem blstu vi eim fyrir mti; en eim til varnar, ttuum vi hin okkur engan veginn eim heldur. Maur blindaist af stjrnufans og hfileikang Brassanna og hreinlega tri ekki a eir gtu tapa. Anna kom daginn, og Brassarnir vera a mta skipulagari til leiks nst.

  7. g held a Afrkujunum hafi ekki gengi jafn illa HM nna sextn r. Og nsta HM verur haldin Suur-Afrku. Og menn segja a a s bara tmaspursml hvenr afrsk j vinnur HM. Gott og vel, en eir vera a gira sig brk, v betur m ef duga skal. Einhverra hluta vegna heillast g jafnan af afrsku liunum og vill a eim gangi vel, en r var frekar lti um drir fr eirri heimslfu.

  8. Zinedine Zidane vann gullknttinn fram yfir Fabio Cannavaro, og sannai ar me endanlega hina daulegu reglu knattspyrnunnar: s sem getur teki skri er alltaf betri knattspyrnumaur en s sem er fullkominn tklari. Zidane var frbr essari keppni, tt hann fri hgt af sta og endai hroalega, en Cannavaro var algjrlega strkostlegur fr fyrstu mntu til eirrar sustu. Hann tti a vinna knttinn, rtt eins og Jamie Carragher tti a vera valinn mikilvgasti leikmaur Meistaradeildarinnar fyrir rmu ri san, en ekki Steven Gerrard.

  9. Mtlti er eitthvert besta veganesti sem li geta haft me sr svona mt. Hafi leiki einhver vafi v ur er varla hgt a rfast um a nna. g meina, sji bara fyrir ykkur lismenn annarar- og riju-deildarlia talu fra HM-styttuna heim a sjkrarmi Gianluca Pessotto …

  10. Eins og Marco Materazzi sannai gr, komast menn upp me a segja nnast hva sem er ef dmarinn heyrir a ekki. Fjri dmarinn gat ekki mgulega heyrt a sem Marco Materazzi sagi, en hann s vibrg Zidane og v fr sem fr. Ef vi hefum veri me hljnema stanum er engin spurning a dmari leiksins hefi lyft tveimur rauum spjldum sta eins. g veit ekki hver lausnin essu er; ttum vi a lta alla leikmenn bera hljnema, svipa og leikmenn bandarskra runingslia, svo a fimmti dmarinn sem g stakk upp a sitji upp stku og horfi endursningar geti lka hlusta a hva mnnum fr milli og rlagt refsingar vi hfi? g veit a ekki, a yri langstt, en tt svviringar, mganir og almennt ljtt orbrag su hluti af leiknum verur einhvern veginn a stemma stigu vi. g veit ekki hva Materazzi sagi til a f Zidane til a tapa sr svona, en vi getum veri viss um a hva sem a var tti a ekkert skylt vi ftbolta ea Fair Play.

Og ar me er HM r loki fyrir mr. Hvernig vri n a kkja t, er ekki sumar … ?

.: Kristjn Atli uppfri kl. 09:45 | 1317 Or | Flokkur: HM 2006
Ummæli (16)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Strumpurinn: g reyndar sty upptku aukaskiptingar e ...[Skoa]
Vargurinn: etta var betri tskring... :-) a ...[Skoa]
Kristjn Atli: Vargur, virist hafa misskili mig. V ...[Skoa]
Vargurinn: Flott grein en vill samt sem ur koma e ...[Skoa]
player: g ver n bara a segja a mr finnst Z ...[Skoa]
Pl: Ptur! Hverjir eru essir margir? Chelse ...[Skoa]
Ptur: etta kallar maur n litaar skoanir. ...[Skoa]
Kristjn Atli: Jj, enda sagi g a etta vri langs ...[Skoa]
Einar rn: Hljnemar NFL eru til ess aallega a ...[Skoa]
Krizzi: Fnir punktar hj r Kristjn. g er ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License