beach
« Dagurinn dag | Aðalsíða | 10 atrii sem HM sndi fram »

09. júlí, 2006
tala Heimsmeistari!

italy-worldchamps.jpg

upphitunum helgarinnar talai g um a essi leikur vri a rum lstuum leikur ratugarins. tt g efist um a nokkur knattspyrnuleikur essum ratug muni nokkurn tma takast a vera betri, skemmtilegri og dramatskari en leikur Liverpool og AC Milan Meistaradeildinni fyrir rmu ri, er etta sennilega eini leikurinn sem er klrlega strri en rslit Meistaradeildarinnar. Og a kom daginn a essi leikur olli ekki vonbrigum.

Leikurinn fr vel af sta og eftir sex mntna leik fengu Frakkar vtaspyrnu eftir a Marco Materazzi hafi broti Florent Malouda innan teigs. a var erfitt a sj snertinguna sjnvarpinu en a mnu mati var samt klrt a Materazzi braut Malouda; hann stvai hlaupalei hans og vti fannst mr augljst strax ur en g s a endursnt. r vtinu skorai svo Zinedine Zidane me einhverri trlegustu spyrnu sem g hef s um vina. Hann sendi Gianluigi Buffon vitlaust horn og vippai helvtis knettinum upp slna og aan niur grasi … rtt fyrir innan marklnuna. Marki gott og gilt, og g sagi vi sessunauta mna a etta vri eitthvert trlegasta mark sem sst hefur HM. Stend vi au or og mig grunai jafnvel a etta vti yri ekki toppa hva varar trlegheitin. g tti eftir a hafa rangt fyrir mr.

ntjndu mntu tk Andrea Pirlo frbra hornspyrnu sem datt niur mijan teig Frakka. ar reis Marco Materazzi manna hst, t Patrick Vieira upp til agna skallaeinvgi og jafnai metin fyrir tali. Staan v orin 1-1 eftir tuttugu mntur og strax ljst a hr vri klassskur leikur fer. Nstu 70 mnturnar kom ekkert mark en leikurinn bau upp hina bestu skemmtun; fyrri hlfleik skiptust liin a skja enda milli og hefu bi geta komist yfir fyrir hl, en sari hlfleik var eins og botninn dytti r leik tala sem hurfu sfellt aftar vellinum. a var um etta leyti sem a sem margir ttu von a myndi gerast fr a gerast; Zinedine Zidane fr a sna sig meira og meira spili Frakka og undir lok leiksins var hann orinn svo gjrsamlega allsrandi vellinum a maur bei eftir v hvenr Frakkar skoruu sigurmarki, ekki hvort. talir hldu t og leikurinn fr framlengingu.

fyrri hlfleik framlengingar var miki um barttu og mijumo en Frakkar skpuu sr httulegri fri. a besta kom undir lok hlfleiksins, egar Willy Sagnol gaf frbra fyrirgjf fr hgri valdaan Zidane sem tti fastan og flottan skalla a markinu. eir eru ekki margir markverirnir sem hefu vari ennan bolta en til allrar lukku fyrir Zidane var Buffon marki tala starfinu vaxinn og blakai boltanum yfir. Zidane skrai af pirringi, maur s a honum a hann vissi a arna hafi fari kjri tkifri fyrir hann a tryggja sinn sess meal knattspyrnuguanna. a kom daginn a etta tti eftir a vera a sasta jkva sem vi sum til Zidane hans langa og gifturka ferli.

Fyrir leikinn hafi g huga hversu grimm rlg a vru fyrir Zidane a enda mgulega feril sinn v a tapa rslitaleik HM. g hugsai me mr sem svo a a vri varla til murlegri endir ferlinum fyrir ennan mikla kappa. g hafi rangt fyrir mr. Eitthva gerist utan myndavlar upphafi sari hlfleiks framlengingar og maur vissi ekkert hva var a gerast egar dmarinn hljp a Buffon marki tala til a stilla til friar. Buffon var mjg stur og Arnar Bjrnsson talai eitthva um David Trezeguet. Loks kom endursningin, a sem aal-myndavlin hafi ekki n og g held g tali fyrir hnd okkar allra, knattspyrnuunnenda um allan heim, egar g segi a essi riggja sekndna endursning var sennilega eitt gefelldasta atvik sgu knattspyrnunnar.

zz-headbutt.jpg

arna var a, skrt eins og slin: Zinedine Zidane er a hlaupa framhj Marco Materazzi en snr skyndilega vi, hleypur a eim talska og skallar hann fast bringuna. Gengur svo burtu. Kjlkinn mr glfinu, engin or til a lsa v sem g s. San g sat sfa Bandarkjunum og horfi World Trade Center hrynja beinni tsendingu fyrir fimm rum san, ann 11. september, hefur enginn sjnvarpsatburur hneyksla mig jafn miki, sjokkera mig jafn svakalega.

Seinni endursningar sndu a Materazzi, sem g hef ur sagt a er einhver gefelldasti og svindlasti leikmaur heiminum dag, greip um Zidane vtateig tala hornspyrnu rtt ur. Hann virtist gera meira en halda utan um Zidane, hann virtist klpa geirvrtu ess franska og lta einhver fkyri falla. Svo skokkuu eir bir t r teig tala er sknin fjarai t og Materazzi hlt fram a hrpa svviringar tt a Zidane. A endanum virist hann hafa hitt hina gullnu mgun, v Zidane sneri sr vi og skallai hann.

egar dmarinn var binn a stilla til friar og rfra sig vi astoardmarann hljp hann til Zidane og gaf honum raua spjaldi. Ferlinum loki. a var sem a virtist daga uppi fyrir Zidane hverjar afleiingar gjra sinna eru: hann hafi ekki aeins hneyksla heiminn og valdi sjlfum sr trlegri skmm essari strstu og glstustu stund ferils sns (hugsi ykkur bara hva hann var gur leiknum) heldur var hann lka binn a tryggja a a, sama hvernig leikurinn fri, hann yri samt skrkur dagsins. Ef Frakkar ynnu leikinn myndi Fabien Barthez hampa titlinum sem fyrirlii, ekki Zidane, og hann yri vart velkominn fagnaarltin nema bara Pars daginn eftir. a sem tti a vera strsti dagur lfs hans hafi, me nokkrum vel vldum orum hj Marco Materazzi og yfirgengilega heimskulegum og ofbeldisfullum vibrgum essa leikreynda kappa breyst svrtustu martr. a sasta sem vi sum til gosagnarinnar var er hann grt rmum Gianluigi Buffon, og svo egar hann gekk niurltur framhj Heimsmeistarastyttunni og til bningsklefanna.

N, eftir etta atvik var eins og sjokki drgi allan kraft r bum lium. Franskir horfendur vellinum puu a sem eftir lifi leiks, og g skil vel v eir hfu ekki endursningarnar sem vi heima stofu hfum, og g vorkenni eim srlega a eiga eftir a fara heim til sn og, ofan ll srindin a hafa tapa essum leik, sj san hvernig hetjan eirra sveik frnsku jina me hegun sinni.

Eins strkostlegur leikmaur og Zidane er, og eins vibjslegur og Materazzi er og hefur alltaf veri sem leikmaur, ykir mr nnast mgulegt a vorkenna eim franska. Tu mntur eftir af framlengingu rslitaleik fokking Heimsmeistarakeppninnar knattspyrnu, sustu tu mntur ns glsta ferils og a eina sem arft a gera er a bregast ekki vi mgunum talans ofbeldisfullan htt. a er a eina sem arft a gera; getur mtt heim til Materazzi strax morgun me nokkra vini og kylfur og jafna mlin, en lttu a bara ba TU FOKKING MNTUR! i eru me yfirburi vellinum og hafi etta allt hendi ykkur. Og gast a ekki. g veit vel a Zinedine Zidane les essa su ekki en g tla samt a segja etta: SKAMMASTU N!

Og Marco Materazzi m skammast sn lka. Helvtis vibjur a horfa ennan leikmann, leik eftir leik alltaf me smu ruddataktana. Maur getur rtt mynda sr hva skpunum hann sagi sem fkk Zidane til a frna llu sem hann hafi unni svo hrum hndum a sasta mnuinn, en g satt best a segja veit ekki hva skpunum hann hefur geta sagt. a hltur a hafa veri eitthva magna, eitthva ofboslega mgandi, og tt a afsaki gjrir Zidane engan veginn Materazzi mikla skmm essu mli lka.

N, a endingu fr essi leikur vtaspyrnukeppni og ar voru framkvmdar nu spyrnur. talir skoruu r snum fimm en Frakkinn David Trzeguet sendi Gianluigi Buffon rangt horn og skaut knettinum svo upp markslna og niur marklnuna. Einn sentimetri til og hann hefi skora lka. a er alltaf harur veruleiki a urfa a tapa vtaspyrnukeppni, en kvld var vart hgt a tapa me minni mun, og a sjlfum rslitaleik Heimsmeistarakeppninnar.

annig a endanum eru talir heimsmeistarar, og g ska eim innilega til hamingju. eir voru egar allt kemur til alls vel a essu komnir, hfu veri jafnbesta lii allt fr byrjun mts og sndu bi frbra knattspyrnu og hetjulega barttu essum leik. eir hldu hfi og Marcello Lippi hndlai etta taktskt s frbrlega. eir eru verugir sigurvegarar essari keppni!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:15 | 1409 Or | Flokkur: HM 2006
Ummæli (23)

etta var rosalegur leikur - ekkert minna. Frbrir leikkaflar sust og mr fannst yfir a heila talir betri fyrri hlfleik, en Frakkar seinni hlfleik og framlengingu. g hugsai til Istanbul egar maur s framlenginguna, ar sem g man hva okkar menn voru reyttir og Steven Gerrard sagi bara eftir leikinn: We were running on empty ... og a eir vru hlfpartinn a ba eftir vtaspyrnunum. annig virkai talska lii mig.

Frbr mrk (flottasta vti ever :-) ) - en menn munu deila hvort etta hafi veri sanngjrn rslit ea ekki. Yfir a heila finnst mr samt talir vel a essu komnir og eiga etta skili.

Atviki me Zidane setti hrilega ljtan blett leikinn en mr fannst leikmenn samt prir og klra leikinn vel, meira a segja hef g teki Henry af svarta listanum sem g setti hann fyrir skmmu san :-) vegna ess a mr fannst hann virkilega sna hversu prur og gur leikmaur hann er, bi leiknum og eftir leik. Ljtasti bletturinn fellur auvita Zidane sem me trlegri fvisku og stundarbrjli skallar Materazzi. g skil n ekki ennan ges-stimpil sem Materazzi fr hj Kristjni, en g viurkenni a a g hef ekki fylgst me honum tlsku deildinni. essu heimsmeistaramti get g ekki s a hann hafi veri helvtis vibjur og svindlur!! Auvita hann sna sk essu atviki en hann var ekkert meira hrpandi heldur en Zidane. endursningu virast eir bir vera a hreyta yrum hvorn annan, en eitthva fr Zidane til a snappa (sem gti blandast pirringi vi a brenna af skallanum? - veit ekki). Zidane fr ekki bann, ar sem hann er httur knattspyrnuikun, er a? En ef einhver rannskn fer gang og kemur ljs hva Materazzi sagi, hann auvita a f sna sekt lka.

Vibrg Zidane setja svartan blett glsilega sgu hans sem ftboltamanns og fyrirmynd. En til lengri tma liti mun hans auvita alltaf vera minnst sem knattspyrnuhetju. Maradona tti sna svrtu bletti lka, er a ekki? g vona svo innilega a Zidane skammist sn, og g hika ekki vi a segja a, a tt hann hafi veri frbr dag, virkai hann ekki sem betri leikmaur mig en t.d. Cannavaro. g fer ekki ofan af v en g tel Cannavaro vera hiklaust mann mtsins.

a er ekkert sem segir a Zidane hafi eyilagt leikinn fyrir Frakka. a var ekkert ruggt a Frakkar hefu skora hann hefi veri inn , ea ruggt a hann hefi skora r sinni spyrnu. En fyrst og fremst hefur hann eyilagt miki fyrir sjlfum sr, og hann mun n efa lkka strlega liti margra fyrir etta stundarbrjli.

Mr finnst alltaf sorglegt a sj mt sem etta enda vtaspyrnukeppni, en mr fannst samt mti skemmtilegt! Frbr HM-mnuur er liinn. Til hamingju talir: i ttu etta skili!

Doddi sendi inn - 09.07.06 22:33 - (Ummli #5)

http://www.palmar.leti.is/efni/2006/07/09/22:06:07/ essi segist vita hva gerist... :-) :-)

Biggi sendi inn - 09.07.06 22:38 - (Ummli #6)

a sem geri a a verkum a g man eftir essum leik er "when ZZ blew over the top". essi leikur sem og keppnin heild sinni verur mr ekki minnist nema fyrir r sakir hversu miki r bndunum ftboltinn er kominn. Leikaraskapurinn, rfli yfir dmurunum (sem voru vgast sagt mjg daprir margir hverjir en einn og einn ljs punktur leit dagsins ljs).

a nsta skref sem gera arf varandi ennan blessaa ftbolta er a f FIFA, UEFA (og hva etta allt heitir) til a tta sig hversu ftboltinn hefur vaxi hratt undanfarin 10 rin. Sem dmi um ofvxt og framfarir er hgt a taka sem dmi spjaldaglei margra dmara sem oft er mtmlt eftir (t.d. rssinn sem gaf 16 gul og 3 rau sama leiknum HM). g vil minna menn a a eru lka leikmenn sem eyileggja leiki me frnlegri hegun (Zidane, Rooney sem dmi)rtt eins og dmarar geta skemmt leiki me rugl dmgslu. a er hgt a koma veg fyrir etta me hjlp tkninnar sem og grnu ljsi fr knattspyrnuyfirvldum a gefa beint rautt spjald fyrir leikaraskap inn vellinum. a gti ori dlti blugt til a byrja me a reka leikmenn taf fyrir leikaraskap en eftir rfa leiki taka menn snsum (Ronaldo? Portgalskir leikmenn?) nema menn su bara eim mun heimskari (Ronaldo..aftur?) . En a verur gaman a heyra a fr ZZ hva Materazzi virkilega sagi til a pirra hann svona. Hversu lgt sem a Materazzi lagist a leikmaur eins og ZZ ekki a hega sr svona n nokkur annar maur. a mtti segja a sasta vgi heiarleikans hafi hruni um sjlft sig me gjrum ZZ v heiarlegri knattspyrnumann var vart hgt a finna knattspyrnuvllum heimsins.

eikifr sendi inn - 10.07.06 10:14 - (
Ummli #17)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Gummi H: Jja Gummi. Afsakau singinn mr og b ...[Skoa]
Julian Dicks hetja: a sem mr finnst eiginlega fyndnast n ...[Skoa]
Andri: J, nokku sammla r Doddi, en g held ...[Skoa]
Doddi: g tk ekki eftir essari geirvrtuklpu ...[Skoa]
Andri: Doddi, hrottaskapur hanns leiknum var ...[Skoa]
Doddi: Eins og g sagi fyrr hrna, hef g e ...[Skoa]
eikifr: a sem geri a a verkum a g man ef ...[Skoa]
Andri: g skil Zidane svo vel a hafa gert ett ...[Skoa]
Vargurinn: g tla ekki a fara rfast vi einn n ...[Skoa]
Jlli: Zidane er einn af 3 bestu sgunni sam ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License