beach
« Leikur ratugarins (tala) | Aðalsíða | Dagurinn dag »

08. júlí, 2006
Leikur ratugarins (Frakkland)

“Auvita erum vi sttir vi mti hinga til, jafnvel stoltir, en vi erum ekki enn bnir a n markmii okkar. Vi megum ekki dst a okkar eigin afrekum of snemma, til a draumurinn rtist urfum vi a vinna einn leik til vibtar.”
-Raymond Domenech, landslisjlfari Frakka

zidane_ms.jpg

ann 13. jn sastliinn skrifai g um franska landslii a eir vru “trlega bitlausir” og stakk upp v a S-Krea og Tg geru eim greia og linuu jningar frnsku jarinnar. etta skrifai g eftir fyrsta leik lisins, 0-0 jafntefli gegn Sviss, og eftir anna jafntefli, 1-1 gegn Suur-Kreu, var g reiubinn a veja hgri handleggnum a a Frakkar myndu aldrei helvti komast lengra en 16-lia rslit keppninnar. Bi af v a g s hversu andlaust lii var, og af v a g vissi a eftir jafntefli gegn S-Kreu voru eir lklegast a fara a lenda ru sti riils sns og mta Spnverjum 16-lia rslitum. Og g var sko viss um a eir ttu ekki sns Spnverjana.

Svo gerist nokku skrti. g sat heima hj vini mnum og vi horfum leik Frakka og Spnverja saman. Og fyrsta hlftmann einkenndust samrur okkar af v a leikurinn, ennan fyrsta hlftma ea svo, virtist stafesta allt sem vi vissum um Frakkana; eir voru andlausir, of gamlir, bitlausir og leiinni heim.

Svo fkk Patrick Vieira boltann; spnska vrnin lk Henry rangstan en gott hlaup Frank Ribery innfyrir kom eim opna skjldu og essi smvaxni vngmaur, sem kallaur er Jkerinn heimalandi snu vegna brunasra andliti, var skyndilega binn a jafna leikinn og “sl gegn” HM, eins og ulurinn orai a. En a var ekki jfnunarmark Frakka sem var til ess a mig runnu tvr grmur. Nei, a voru vibrg eirra. egar fagnaarltunum linnti s g, svo ekki var um villst, hversu kvenir eir voru. Zidane hljp manna milli rtt ur en Spnverjar tku miju og sendi hverjum manni srsniin skilabo. “Henry, mundu hlaupin n.” “Vieira, haltu fram svona.” “Ribery, hlauptu anga.” Eitthva ttina, en a var ljst a heilinn Zidane var a brenna yfirum akkrrat essu augnabliki.

Nokkrum mntum sar var flauta til hlfleiks og leiinni til bningsklefanna s maur Zidane, Gallas, Thuram og Makelele hrkasamrum. Kngurinn lt ekki staar numi vi sknarleikinn heldur var hann a samstilla sig og varnarmennina fyrir aftan sig lka. ennan hlfleikinn spuru g og flagi minn okkur fyrsta sinn essari keppni: Eru Frakkar a hrkkva gang?

Svari var trvtt j, og san Ribery skaut sr innfyrir vrn Spnverja og skorai hafa eir ekki liti um xl. lkt tlum, sem hafa veri massfir alla keppnina, m sj kveinn stganda hj Frkkunum. eir hafa eftir v sem lii hefur mti rast r algjrri mealmennsku upp a sna sitt gamla, ga form:

Sviss: 0-0 jafntefli.
S-Krea: 1-1 jafntefli.
Tg: 2-0 sigur.
Spnn: 3-1 sigur.
Brasila: 1-0 sigur.
Portgal: 1-0 sigur.

Sex leikir; tv jafntefli og svo fjrir sigrar. Markatalan er 8-2. Spnverjar skoruu r vtaspyrnu gegn eim og Ji-Sung Park jafnai fyrir Kreu lokamntum ess leiks me poti yfir Barthez, sem verur a skrifast markvrinn. Og talandi um markvrinn, er erfitt a finna bilbug franska liinu varnarlega essa dagana en ef a er eitthva sem getur lti undan er a Fabien Barthez. Vi ekkjum hann allir og hfum s etta allt margoft til hans - spyrji bara Rikka Daa. Hann er mistkur, og tt honum hafi ekki veri refsa ngu grimmilega essari keppni hinga til (hefur tt a.m.k. eitt klur hverjum einasta leik) er hann a fara a mta grimmustu framherjum heims; eim tlsku, og eir munu ta upp ll mistk hans og nta au betur en Figo og flagar geru undanrslitunum.

Fyrir framan Barthez er hins vegar feykisterk vrn, s sterkasta keppninni eftir eirri tlsku, og rtt eins og hj tlunum er vrnin verndu af tveimur mijupaurum feykistui - Claude Makelele og Patrick Vieira - og ar fyrir framan eru tveir inir og gir kantmenn, Malouda og Ribery, og svo krnudjsni sjlft, Zidane. Fremstur er svo Thierry Henry, sem rtt fyrir a hafa skora rj mrk essari keppni og fiska eitt vti hefur ekki n a sna snar bestu hliar, enda er honum ekki elislgt a spila sem fremsti maur en hann skilar v hlutverki samt gtlega sem slkur.

Vandaml Frakka liggur v ekki vrninni, og ef Barthez gan dag arf ekki a hafa hyggjur af honum. Vandaml Frakkanna liggur v hvernig skpunum eir tla a brjta tlsku vrnina bak aftur. tta mrk sex leikjum er ekkert srstk tlfri fyrir li sem er komi rslit HM, og tti v ekki a skjta tlunum skelk bringu. Enn fremur, hafa aeins fjrir Frakkar skora essi tta mrk; Henry (3), Zidane (2), Vieira (2) og Ribery (1). mti hafa tu talir skora ellefu mrk, en Luca Toni er s eini sem er kominn upp heil tv stykki eirra herbum. annig a tt talir skarti engum einum framherja sem er jafn skur og Thierry Henry urfa Frakkar a hafa hyggjur af tluvert fleiri tlum, sknarlega s, en fugt.

mti kemur a Frakkar hafa ekki aeins besta framherjann keppninni (j, g sagi a!) heldur lka flugasta mijumanninn. Langflugasta. a arf eitthva alvarlega miki a gerast til a Zinedine Zidane veri ekki valinn leikmaur mtsins, og ef hann vinnur HM morgun me Frkkum getum vi neglt a fast a hann verur valinn leikmaur rsins hj FIFA lka nstkomandi desember. annig er a bara, og g tla a leyfa mr a varpa sm sprengju hrna: hvernig sem essi rslitaleikur morgun fer er Zinedine Zidane, me frammistu sinni essu mti, binn a tryggja sr sess vi hliina eim Pele og Diego Maradona sem rr bestu knattspyrnumenn allra tma! Allt fr v a g man eftir mr hafa menn tala um tvo sem gui knattspyrnunnar, klassa ofar en alla ara, en Zidane hefur a mnu mati snt a sastliin tlf r (fr v g tk fyrst eftir honum hj Bordeaux; hann skorai fr miju Evrpukeppni flagslia og g s a rttatti Rkissjnvarpsins, gleymi v aldrei) a hann er fyllilega jafnoki eirra tveggja.

Sumir myndu kannski vilja benda Franz Beckenbauer og/ea Johan Cruyff essum efnum, en g segi mti a Cruyff vann ekkert lkingu vi a sem Zidane hefur afreka sem leikmaur og Beckenbauer, rtt fyrir a hafa unni HM, var ekki sami listamaurinn me knttinn og Zidane. Hvernig sem fer morgun held g a menn geti fari a venjast v a tala um rj gui knattspyrnunnar. Kannski tyllir Ronaldinho sr endanlega stall me essum remur nstu rum; sem Barcelona-maur vona g a allavega, en a er ekki hgt a neita v a g hef rtt fyrir mr varandi manninn sem kallaur er Zizou heimalandi snu.

Sem sagt, strsti leikur ratugarins fer fram Berln morgun og ar mtast tv li sem eru a upplifa kvein vatnaskil knattspyrnusgu sinna ja. Hvort sem Frakkar vinna ea tapa er ljst a li eirra mun hljta endurnjun lfdaga strax haust, egar gamla meistarasveitin me Zidane broddi fylkingar ltur af strfum og nir menn f a verkefni a byggja upp li, vntanlega kringum Thierry Henry. Ef talir vinna HM morgun gtu margir leikmanna eirra lent eirri skrtnu stu a vera heimsmeistarar knattspyrnu, en spilandi nstefstu deild heimalands sns, ea jafnvel riju efstu. fstudaginn kemur verur dmt spillingarmlinu talu og ef talir vinna HM morgun gti s dagur ori mjg blendinn fyrir leikmenn landslisins.

Hva sem verur er ljst a dagurinn verur rosalegur. Totti, Del Piero, jafnvel Cannavaro htta me landslii tala eftir ennan leik og allt lii er a leika til heiurs vini snum, Gianluca Pessotto sem er sptala eftir sjlfsmorstilraun. Heima fyrir er talska jin, miju hneyksli, a vera stfangin af hinni fallegu rtt upp njan leik, gamla mtann. Gegnt eim eru fyrrverandi heims- og Evrpumeistarar Frakka, margir af snjllustu leikmnnum sustu ra me knattspyrnuguinn Zinedine Zidane fararbroddi.

etta verur magna. g get ekki bei, og mr dettur ekki hug a sp fyrir um rslit leiksins. AEINS EINN DAGUR TIL STEFNU!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 09:20 | 1395 Or | Flokkur: HM 2006
Ummæli (20)

Flott skrif en g er meira sammla skrifunum um li talanna. Zidane er a mnum dmi einn af allra bestu knattspyrnumnnum heims fr upphafi, en a er eitt sem g ver sjlfur a taka me reikninginn, a g get ekki dmt sjlfur nema a sem g hef s, og reynt a reikna me a sem fjlmilar og arir hafa snt fr gmlu hetjunum. g hef s stuttar glefsur r leikjum me Pele, en g man ekki einu sinni eftir a hafa s Beckenbauer. Maradona er hiklaust hpi essara manna, og mr dettur hug a nefna lka Eusbio. Svo rakst g netinu einhvern lista yfr 100 bestu nlifandi knattspyrnumennina (FIFA birti - ri 2004 snist mr) og ar eru t.d. Pele, Gordon Banks, Ronaldo brasilski, Bobby Charlton, Dino Zoff, Johan Cruyff og George Best. Minn upphaldsleikmaur dag er Ronaldinho og rtt fyrir a eiga slakt mt nna finnst mr hann enn bestur yfir a heila sustu rin.

arna eru nokkur nfn sem geta hglega gert tilkall til a vera sama lista og Zizou og einhverjir gera tilkall til a vera betri. g hins vegar treysti mr ekki til ess a dma a sjlfur 100% ar af leiandi segi g bara a Zidane er einn af eim allra bestu fr upphafi. g get ekki sagt a hann beri hfu og herar yfir keppinauta sna svo miki a hann geti veri topp 3 fr upphafi nna.

Og fyrir utan a, a g er hreinlega v a Cannavaro s maur mtsins. Hann hefur spila alla leikina eins og hetja, er allt llu sterkustu vrninni (come on, talir hafa skora 12 mrk, og eitt sitt eigi mark - ekki enn hefur mtherjum tekist a finna mskvana eirra) og snt vlka leitoga-hfileika a g dist a honum. Mr finnst auvita Zizou skemmtilegri leikmaur sustu rin, ar sem g hef fylgst meira me honum, en essu mti hefur Cannavaro hreinlega bara ekki gert neinar vitleysur!

Zidane hefur spila 5 leiki og 3 af eim hafa veri afburaleikir hj honum. Mr fyndist a ekki rtt a kalla hann mann mtsins, en ef maur mtsins kemur r sigurliinu (var a ekki annars Kahn fyrir fjrum rum, r silfurlii jverja?) myndi sigur Frakka vntanlega auka lkurnar v.

En mr tti gaman a sj hvort flk hr er sammla ea ekki - fyrir mr er a augljst: maur mtsins er Cannavaro.

g held mig vi fyrri sp: 3-1 fyrir tali.

Doddi sendi inn - 08.07.06 11:43 - (Ummli #5)

a a segja Zidane betri en Keisarann Franz Beckenbauer er eitt a vitlausasta sem g veit um. Hvernig rksty g a? rangur til dmis, Kristjn Atli, er a sem setur Keisarann ofar Zidane svo bara eitt s nefnt.

talar um a rfir leikmenn spila libero dag. Af hverju tli a s? g segi a a s taf v a a rur enginn vi a spila essa stu eins og Keisarinn sjlfur geri.

Saga hans er trleg. Kemur til Bayern Mnchen 14 ra gamall egar Bayern var ekki einu sinni efstu deild. egar Bndeslgan var stofnu 1963 var Bayern ekki meal ttkulia! Beckenbauer byrjar a spila me Bayern 1964-65 og fer lii a r upp Bndeslgunna. segja eflaust einhverjir Beckenbauer spilai rugglega ekki strt hlutverk me liinu!. a gti ekki veri veri fjrri sannleikanum. Innan rs var hann valinn ska landslii. Me tilkomu Keisarans Bayern upphfst grarleg sigurganga lisins ar sem lii var meal annars a strsta Evrpu en segja m a hann hafi tt hva mestan tt a koma Bayern anga sem a komst.

Beckenbauer byrjai a spila vinstri kanti hj Bayern en menn su strax hve grarlegur leikskilningur hans var og hann frur inn mijuna.

Fyrsti leikur hans me landsliinu var tileikur gegn Svj undankeppni HM 1966. eim leik tti Keisarinn sna grarlega yfirvegun vellinum og trlegan roska egar skaland vann Svj 2-1. 21 rs gamall fr hann sna fyrstu lokakeppni me HM. ar spilai hann mijunni og fr alla lei rslitaleikinn me skalandi en lii tapai ar rslitaleik gegn Englandi framlengingu.

1966 og 1967 vann Bayern Vestur-ska bikarinn og Cup-Winners Cup sara ri me sigri Rangers ( var Keisarinn einungis 22 ra). Keisarinn var egar orinn fyrirlii Bayern enda grarlegur leitogi sem arir fru eftir. Um 1968-69 fr Keisarinn a ra urnefnda stu, nefnda libero, sem g vil meina a menn hafi ekki hfileika a spila dag. Hann spilai essa stu hj Bayern en Helmut Schoen ori ekki a nota a hj skalandi fyrr en EM 1972. Bayern vann sku deildina 1969.

HM 1970 datt skaland t undanrslitum gegn talu 4-3. a sem er hins vegar merkilegt vi ann leik er a Beckenbauer spilai hann egar hann var r axlarli, j R AXLARLI, me axlarl einhverja. J hann htti sko ekki a xlin vri ekki li, NEI hann hlt fram v hann tlai a sigra HM me sinni j. a dugi bara v miur ekki til. Sr maur svona dag?

1971 var hann fyrirlii skaland og fkk loksins a spila sem libero me skalandi EM 72. a skilai sr me v a skaland uru Evrpumeistarar og var Keisarinn kosinn knattspyrnumaur Evrpu a r.

snu rija HM (1972) var hpunktur ferils Keisarans egar hann vann bikarinn stra eigin heimavelli eftir sigur Hollendingum sem margir tldu sigrandi eim tma.

Hj Bayern var nr linnulaus sigurganga. Lii vann deildina 1972, 1973 og 1974. var lii Evrpumeistari (Champions League dag) RJ r R (74, 75 og 76). Lii var svo sannarlega a langbesta Evrpu.

EM 1976 fr skaland alla lei rslitaleikinn en tapai skaland vtaspyrnukeppni gegn Tkkslvaku.

Keiarinn fr fr Bayern til Bandarkjanna 1977 a spila me New York Cosmos ar sem hann vann rj meistaratitla. Hann kom svo aftur til skaland 1980 og var skalandsmeistari 1982 ( snu ru ri) me Hamburg.

Eftir a Keisarinn htti a leika gerist hann jlfari um stund og tk vi skalandi 1986 en undir hans stjrn spilai lii grarvel. 1986 tapar a rslitaleiknum gegn Argentnu 3-2 eftir a hafa lent 2-0 undir en jafna vintrlega. Fjrum rum sar jlfai hann sameina li skalands sem vann HM talu. Keisarinn var eini maurinn sgunni sem hafi bi unni HM sem leikmaur og jlfari.

dag er Keisarinn aalmaurinn hj Bayern Mnchen ar sem hann rur v sem hann vill ra samt Karl-Heinz Rummenigge og Uli Hoene. a er svo gaman a skjta v inn a Beckenbauer geri Bayern a meisturum sem jlfari 1994.

Blindur maur sr a Keisarinn afrekai meiru en Zidane (og reyndar meiru en arir menn knattspyrnsgunni). a sem einkenndi hann var a hve grarlegur sigurvegari hann var og var rangurinn eftir v. Hann var leitogi sem a samherjar virtu og fru eftir. Keisarinn var grarlegur harjaxl sem lt hluti eins og a vera r axlarli ekki aftra sig fr v a spila ftboltaleiki hann geri a sem hann gat fyrir sna j hvernig sem heilsa hans var. A lokum er Franz Beckenbauer maurinn sem hve mestan tt v a koma Bayern meal eirra bestu Evrpu og vera leiandi li Evrpu um nokkurra ra skei arna er g ekki a tala heldur rangurinn.

Afrek sem leikmaur (me flagslium):

1974, 1975 1976: European Champions Cup winner 1967: European Cup Winners Cup winner 1969, 1972, 1973, 1974, 1982: German Championship winner 1966, 1967, 1969: 1971 German Cup winner 1977, 1978, 1980: US Championship winner

rangur sem leikmaur (me landslii):

1974: FIFA World Cup winner 1966: FIFA World Cup runner-up 1970: FIFA World Cup third place 1972: European Championships winner 1976: European Championships runner-up

Stefn sendi inn - 08.07.06 12:15 - (
Ummli #8)

Stefn - kei, g virist hafa hitt mikinn adanda Beckenbauer hrna. :-) akka r fyrir sgukennsluna en hn var rauninni rf. Vissulega er ferill Keisarans glstur en ef rangur vri a eina sem vi dmdum leikmenn eftir vru Beckenbauer, Maldini og Liverpool-maurinn Phil Neal rr bestu knattspyrnumenn allra tma. Og Maradona kmist ekki lista yfir 250 bestu knattspyrnumenn sgunnar.

Eins og Einar rn sagi, er erfitt a dma menn fr mismunandi tmum. Beckenbauer tilheyri rum tma og tt maur geti sagt me fullri vissu a ef hann vri spilandi dag myndi hann aldrei geta unni alla essa titla me Bayern nna, rrir a afrek hans ekki neinn htt. Ferill hans er strkostlegur. Enn fremur, var g sjlfur varnarmaur mna t og hef v oft veri talsmaur ess a varnar- og mijumenn njti sannmlis, en oft eru a bara "lxus-leikmennirnir" svoklluu, tframennirnir me boltann og markaskorararnir, sem f alla athyglina. Eins og sngvarar rokksveit. En svona er etta bara, og vi erum a tala um tframennina hr. Beckenbauer, rtt fyrir sinn frbra leikskilning og trlega feril, var ekki einn slkur.

Dmi: Steven Gerrard verur alltaf talinn betri leikmaur en Xabi Alonso, einfaldlega af v a hann skorar mrk llum regnbogans litum mean Alonso heldur sig meira til baka og stjrnar spilinu. Sanngjarnt? Nei, en svona er etta bara. Annar eirra er meiri "tframaur" og v arf ekkert a ra etta.

Sama gildir um ara knattspyrnumenn. Eins og Einar rn sagi er munurinn t.d. hafnabolta og knattspyrnu s a vi getum ekki treyst eingngu tlfrina egar kemur a knattspyrnu. Vi verum a treysta a sem vi, sem horfendur, upplifum. Tilfinningar spila strt hlutverk egar vi horfum knattspyrnu; getur hrifist af leikmanni sem skilai engu leik.

g s ekki Beckenbauer spila snum tma, enda ekki fddur fyrr en 1980. Sama gildir v um margar hetjur bor vi Eusebio, Cruyff, Best, Pele og fleiri. Maradona man g eftir fr Napol-dgunum en hef svo auvita frst miki um hans afrek eftir a hann htti a spila. Sama gildir um Pele, og a er marktkt a hver einasti fjlmilungur heiminum sem fjallar um kanttspyrnu - lka eir sku - tala um a sem ekkta stareynd a Pele og Maradona voru bestir. Ekki Beckenbauer, tt frbr hafi veri, hann er eim aeins sri a mati ALLRA rttafrttaritara sem g hef lesi/s/heyrt. g skora ig a benda mr eina grein sem heldur ru fram.

annig a g vinn me ekktar strir, sem ungur maur sem s essar hetjur flestar aldrei spila. g ver v a mia mig vi Pele og Maradona, og lykta a stan fyrir v a eir su arna s tvtt:

  1. eir voru tframenn me boltann, gtu gert hluti sem fstir arir gtu gert og ntt a sr og lium snum til gs.
  2. eir nu rangri knattspyrnuvellinum.

essar tvr stur eiga vel vi marga ara, svo sem um fimmtu ara Brassa og Argentnumenn. En Evrpu hfum vi aldrei sannarlega eignast leikmann sem var bi; Best, Cruyff og Eusebio voru tframenn en unnu ekki strstu titlana, mean t.d. Beckenbauer og Maldini hafa unni flest allt sem hgt er a vinna en voru ekki smu tframenn me boltann og hinir fyrrnefndu.

Zidane er bi. fyrsta sinn Evrpuboltanum, a v er g best veit, sjum vi leikmann sem hefur rm tu r gert hluti vi knttinn sem fir arir heiminum geta leiki eftir. Hann hefur gert essa hluti bi sr og lii snu til framdrttar (ekki bara tilgangslaus skri ti velli heldur hlutir sem skila jafnan rangri og ra baggamuninn, svo sem tvennan gegn Brasilu '98 ea strleikurinn gegn talu rslitum EM 2000). Hann hefur n rangri sem leitogi og skrasta stjarna sns flagslis og landslis heilan ratug, og tt hann hafi ekki unni jafn marga titla og Beckenbauer geri (aftur, merki um breytta tma) hefur hann samt unni alla.

annig a jafnvel tt hafir komi me ennan annars frbra pistil um feril Keisarans (alltaf gaman a lesa svona) sannar a engu a sur ekki itt ml. Mn skoun stendur; Maradona og Pele eru ekktustu nfn knattspyrnunnar og jafnan nefndir sem tveir bestu leikmenn hennar, en n tel g okkur htt a setja Zidane eim vi hli.

Kristjn Atli sendi inn - 08.07.06 16:52 - (Ummli #14)

Kristjn: Einar sagi ekki a munurinn hafnabolta og knattspyrnu vri s a vi getum ekki treyst eingngu tlfrina egar kemur a knattspyrnu. Hann talai um a essi tlfri vri til hafnaboltanum. a er enginn vandi a vera me tlfri ftboltanum lka (skoru mrk, sendingar, titlar o.s.frv.), en s tlfri er ekki til - lkt og hafnaboltanum. a er sem sagt ekki veri a treysta tlfrina bara hafnaboltanum!

Eins og g sagi ur, treysti g mr ekki til a setja Zizou sama stall og Pele og Maradona. etta er vissulega n skoun og g viri hana mjg (gti ori sammla r eftir einhvern tma :-) ). En rtt fyrir a fyrsta svar Stefns hafi veri harorara laginu, urfti hann ekkert a sanna sitt ml frekar en . Erum vi ekki a tala um mismunandi skoanir?

a sem gerir lka ennan samanbur svo erfian, er a a jafnvel tt menn segi a Beckenbauer hefi aldrei n essum rangri ef hann vri a spila dag, vitum vi a ekki fyrir vst! Beckenbauer gti auveldlega hafa alagast knattspyrnunni - vi bara vitum a ekki. Svo getum vi alveg fari aftur og spurt: Hefi Zizou veri jafngur ef hann hefi veri a spila ftbolta 1950-1970?

Hvernig getur flk "almennt" tali a heimsmeistarali Brassa ri 1970 s sterkasta landsli sgunnar? (a hefur veri tala um etta, t.d. einhverjum af essum tsendingum nna fr HM)

Og a getur vel veri a mestll athyglin s tframnnunum svoklluu, en a segir heldur ekki neitt kvei - athygli ir ekki a sama og gi. a hefur t.d. enginn enn sanna fyrir mr (hvernig er a hgt? :-) ) a Zidane hafi veri betri essu mti heldur en Cannavaro.

Kannski arf a la einhver tmi ar til maur getur s runina og sett Zidane ennan stall? Kannski Ronaldinho eftir a vera s allra besti sgunni? g veit a ekki, en g veit a a menn eins og Cannavaro essu mti, heilla mig jafnmiki og Zidane geri ri 1998.

g hlakka miki til leiksins morgun (ea "eftir", ar sem essi texti er skrifaur seint um ntt :-) - og nei, g er ekki binn a braga fengi kvld annig a g veit hva g er a segja...)

Doddi sendi inn - 09.07.06 04:51 - (Ummli #17)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Stefn: annig a varnarmenn og aftursknir mij ...[Skoa]
villi sveins: Finnst engum rum en mr erfitt a tala ...[Skoa]
Bjrn Frigeir: Nei, a er ekki annig a a su komni ...[Skoa]
Doddi: Kristjn: Einar sagi ekki a munurinn ...[Skoa]
Krizzi: Eins og Einar og Haflii benda erfi ...[Skoa]
Gummi: leggur ekki a jfnu Zidane og Marado ...[Skoa]
Kristjn Atli: Stefn - kei, g virist hafa hitt mi ...[Skoa]
Biggi: Mr finnst Zidane vera besti leikmaur s ...[Skoa]
Haflii: J sannarlega glsilegur rangur hj "ke ...[Skoa]
Kristinn J: Einhvernveginn grunar mig a annahvort ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License